Valskonur til Spánar en Framkonur til Noregs Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júlí 2012 16:29 Mynd/Stefán Íslands- og bikarmeistarar Vals drógust á móti spænska liðinu Valencia Aicequip í 2. umferð EHF-bikarsins í handbolta kvenna en dregið var í dag. Framkonur eru líka með í EHF-bikarnum og mæta norska liðinu Tertnes Bergen. Valencia Aicequip hét áður Balonmano Sagunto en liðið endaði í 3. sæti spænsku deildarinnar á síðustu leiktíð á eftir Itxako og Bera Bera. Balonmano Sagunto varð síðast spænskur meistari árið 2005. Liðið komst í 16 liða úrslit Evrópukeppni bikarhafa í fyrravetur en datt þá út fyrir DVSC-Forum Debrecen frá Ungverjalandi. Tertnes Bergen endaði í 4. sæti norsku deildarinnar í fyrra en liðið datt þá út úr 3. umferð Evrópukeppni bikarhafa á móti rússneska liðinu Zvezda Zvenigorod. Það er þegar ljóst hverjir mótherjar íslensku liðanna verða komist þau áfram. Valsliðið myndi þá mæta H.C. Zalau frá Rúmeníu en Framliðsins bíður leikur á móti Frankfurter HC frá Þýskalandi. Olís-deild kvenna Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Mourinho strax kominn með nýtt starf Fótbolti Fleiri fréttir Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Sjá meira
Íslands- og bikarmeistarar Vals drógust á móti spænska liðinu Valencia Aicequip í 2. umferð EHF-bikarsins í handbolta kvenna en dregið var í dag. Framkonur eru líka með í EHF-bikarnum og mæta norska liðinu Tertnes Bergen. Valencia Aicequip hét áður Balonmano Sagunto en liðið endaði í 3. sæti spænsku deildarinnar á síðustu leiktíð á eftir Itxako og Bera Bera. Balonmano Sagunto varð síðast spænskur meistari árið 2005. Liðið komst í 16 liða úrslit Evrópukeppni bikarhafa í fyrravetur en datt þá út fyrir DVSC-Forum Debrecen frá Ungverjalandi. Tertnes Bergen endaði í 4. sæti norsku deildarinnar í fyrra en liðið datt þá út úr 3. umferð Evrópukeppni bikarhafa á móti rússneska liðinu Zvezda Zvenigorod. Það er þegar ljóst hverjir mótherjar íslensku liðanna verða komist þau áfram. Valsliðið myndi þá mæta H.C. Zalau frá Rúmeníu en Framliðsins bíður leikur á móti Frankfurter HC frá Þýskalandi.
Olís-deild kvenna Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Mourinho strax kominn með nýtt starf Fótbolti Fleiri fréttir Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Sjá meira