Fleiri fréttir Fram úr leik í Evrópukeppni bikarhafa Kvennalið Fram er úr leik í Evrópukeppni bikarhafa en liðið tapaði tvívegis fyrir ungverska liðinu Alcoa FKC ytra um helgina. 9.10.2011 17:55 Ernir Hrafn markahæstur í tapleik Ernir Hrafn Arnarson skoraði í dag sex mörk fyrir lið sitt, Düsseldorf, sem tapaði fyrir Erlangen á heimavelli í þýsku B-deildinni í handbolta. 9.10.2011 17:30 Öruggur sigur HK á Aftureldingu HK vann í dag átta marka sigur á Aftureldingu í N1-deild karla, 30-22. HK náði snemma forystu í leiknum og hafði fimm marka forystu í hálfleik, 15-10. 9.10.2011 17:15 Frábær sigur hjá Füchse Berlin Lærisveinar Dags Sigurðssonar hjá Füchse Berlin unnu í dag góðan sigur á pólska liðinu Kielce eftir að hafa verið lengst af undir í leik liðanna í Meistaradeild Evrópu. 9.10.2011 17:05 Öruggur sigur AG á Pick Szeged AG Kaupmannahöfn vann í dag öruggan sigur á ungverska liðinu Pick Szeged á heimvelli, 36-24, í Meistaradeild Evrópu. AG hefur því unnið báða fyrstu leiki sína í keppninni og þann fyrsta á heimavelli. Staðan í hálfleik var 18-11, AG í vil. 9.10.2011 16:19 FH vann eins marks sigur í Belgíu FH stendur ágætlega að vígi í EHF-bikarkeppninni eftir 29-28 sigur á belgíska liðinu Initia Hasselt í fyrri leik liðanna í annarri umferð. Liðin mætast aftur um næstu helgi og þá á Íslandi. 9.10.2011 15:16 Björgvin lokaði markinu og Magdeburg vann stórsigur Þýska liðið Magdeburg vann í kvöld ellefu marka stórsigur á Hüttenberg á útivelli, 33-22, eftir að hafa verið marki undir í hálfleik. 8.10.2011 19:57 Arnór markahæstur í öruggum sigri Arnór Gunnarsson skoraði átta mörk þegar að lið hans, Bittenfeld, vann fimmtán marka stórsigur á Empor Rostock í þýsku B-deildinni í dag, 37-22. 8.10.2011 19:53 Rhein-Neckar Löwen náði ótrúlegu jafntefli gegn Melsungen Rhein-Neckar Löwen náði að í jafntefli gegn Melsungen á heimavelli, 30-30, með því að skora tvö mörk á síðustu mínútu leiksins. 8.10.2011 18:37 Haukar og HK unnu sigra Tveir leikir fóru fram í N1-deild kvenna í handbolta í dag en þá unnu Haukar og HK örugga sigra á andstæðingum sínum. HK kom sér á topp deildarinnar með sigrinum í dag. 8.10.2011 18:03 Bjerringbro/Silkeborg tapaði en Nordsjælland vann Guðmundur Árni Ólafsson og félagar í danska liðinu Bjerringbro/Silkeborg töpuðu í dag fyrir ungverska liðinu Veszprem í Meistaradeild Evrópu, 32-25. 8.10.2011 17:54 Slæm staða Fram í Evrópukeppni bikarhafa Fram er nánast úr leik í Evrópukeppni bikarhafa eftir níu marka tap fyrir ungverska liðinu Alcoa FKC ytra í dag, 31-22. Þetta var fyrri viðureign liðanna og telst sem heimaleikur Fram. 8.10.2011 17:48 Guðmundur Árni í beinni á EHF TV á netinu Guðmndur Árni Ólafsson og félagar í danska úrvalsdeildarliðinu Bjerringbro/Silkeborg mæta í dag Veszprem frá Ungverjalandi í Meistaradeild Evrópu í handbolta. Leikurinn verður í beinni útsendingu á vefsíðunni EHF TV. 8.10.2011 14:45 Hannover vann Íslendingaslaginn gegn Grosswallstadt Ásgeir Örn Hallgrímsson átti fínan leik fyrir Hannover-Burgdorf í kvöld er það lagði lið Sverres Jakobssonar, Grosswallstadt, í þýska handboltanum í kvöld. Lokatölur 34-27 en Hannover leiddi með fimm mörkum í hálfleik, 17-12. 7.10.2011 19:14 Bjarte Myrhol farinn að æfa aftur með Rhein-Neckar Löwen Norski landsliðslínumaðurinn Bjarte Myrhol er farinn að æfa aftur hjá Guðmundi Guðmundssyni hjá þýska liðinu Rhein-Neckar Löwen eftir að hafa gengist undir krabbameinsaðgerð í ágúst. 7.10.2011 14:45 Þorgerður Anna ekki valin í landsliðið Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, hefur valið þá leikmenn sem munu taka þátt í leikjum liðsins í undankeppni EM 2012 síðar í mánuðinum. 7.10.2011 11:31 Aron: Ánægður með stóran sigur Aron Kristjánsson var ánægður með hvernig lið hans svaraði kallinu eftir tap gegn Fram í síðustu umferð gegn Gróttu í kvöld þar sem Haukar unnu öruggan tíu marka sigur 34-24. 6.10.2011 21:54 Guðfinnur: Við náðum aldrei í þá Guðfinnur Kristmansson þjálfari Gróttu sagði slakan varnarleik verða liði sínu að falli gegn Haukum í kvöld en var að mörgu leyti ánægður með sóknarleikinn. 6.10.2011 21:53 Umfjöllun: Auðvelt hjá Haukum á Nesinu Haukar unnu auðveldan tíu marka sigur á Gróttu 34-24 á útivelli í kvöld í N1 deild karla. Haukar gerðu út um leikinn með frábærum kafla síðustu fimmtán mínútur fyrri hálfleiks en alls munaði átta mörkum á liðunum í hálfleik, 19-11. 6.10.2011 20:45 Andri Berg: Leikurinn gegn Fram vakti okkur "Mér fannst við vera sterkari aðilinn, við vorum bara ekki að nýta dauðafæri í fyrri hálfleik,“ sagði Andri Berg Haraldsson, leikmaður FH, eftir nauman sigur liðsins á Val í kvöld 29-27. 5.10.2011 21:49 Orri Freyr: Eins og hálfvitar í fimm mínútur Íslandsmeistarar FH unnu tveggja marka sigur á Val í N1-deildinni í handbolta í kvöld. Orri Freyr Gíslason var markahæstur í Valsliðinu í kvöld en að hans mati var Valur betra liðið í 55 mínútur. 5.10.2011 21:28 Sigurður: Stelpustrákurinn okkar var rosagóður Gleðigjafinn Sigurður Eggertsson átti fínan leik í liði Fram sem lagði Akureyri af velli í kvöld og er með fullt hús eftir þrjár umferðir. 5.10.2011 21:02 FH-ingar með annan sigurinn í röð - unnu Val í Krikanum FH-ingar unnu í kvöld tveggja marka sigur á Val í N1-deild karla í handbolta, 29-27, og eru Íslandsmeistararnir því búnir að vinna tvo leiki í röð eftir tap á móti toppliði Fram í fyrstu umferð. 5.10.2011 20:56 Oddur: Kvörtum ekki þó menn séu meiddir Oddur Gretarsson átti mjög fínan leik í vængbrotnu liði Akureyrar sem tapaði gegn Fram í kvöld. Hornamaðurinn Oddur lék á miðjunni og leysti það hlutverk vel af hendi. 5.10.2011 20:55 Magnús: Ég varði nokkra verðmæta bolta Magnús Gunnar Erlendsson, markvörður Fram, lokaði marki sínu þegar á reyndi í kvöld gegn Akureyri. Þegar Norðanmenn voru að komast aftur inn í leikinn skellti Magnús í lás og drap allar vonir Akureyringa. 5.10.2011 20:50 Kiel áfram með fullt hús - Füchse Berlin í annað sætið Íslendingaliðið Kiel og Füchse Berlin unnu bæði leiki sína í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld og eru í efstu tveimur sætum deildarinnar. 5.10.2011 19:57 Fram með þrjá sigra í þremur leikjum - vann Akureyri í kvöld Framarar eru sem fyrr á toppi N1-deildar karla. Þeir unnu í kvöld sinn þriðja leik í röð er Akureyri kom í heimsókn. Lokatölur 31-27. 5.10.2011 19:54 AG náði bara jafntefli í fyrsta leiknum undir stjórn Andersson Magnus Andersson byrjar ekki alltof vel sem þjálfari danska ofurliðsins AG kaupmannahöfn því liðið gerði bara jafntefli, 30-30 í fyrsta leiknum undir hans stjórn í kvöld þegar AG mætti nýliðunum í SønderjyskE á útivelli. 5.10.2011 19:10 Nítján ára handknattleikskappi lést í Sviss Svissneskir fjölmiðlar hafa mikið fjallað um andlát hisn nítján ára Christoph Lanz sem var á mála hjá Wacker Thun þar í landi. Ekki hefur enn verið greint frá dánarorsök. 4.10.2011 20:30 Rúnar og félagar stríddu meisturunum Þýskalandsmeistarar Hamburg komust í kvöld í annað sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik er liðið lagði Rúnar Kárason og félaga í Bergischer, 25-29. 4.10.2011 19:52 Þjálfarar AG sögðu upp störfum Það gengur mikið á hjá danska ofurliðinu AG Kaupmannahöfn en í dag sögðu þjálfararnir Klavs-Bruun Jörgensen og Sören Hersiknd upp störfum hjá félaginu. 4.10.2011 13:27 Guðmundur segir Landin ánægðan með að hafa samið við Löwen Guðmundur Guðmundsson, þjálfari Rhein-Neckar Löwen, segir að fréttaflutningur í dönskum fjölmiðlum um meinta óánægju markvarðarins Niklas Landin séu algerlega úr lausu lofti gripnar. 4.10.2011 12:15 Jafntefli í frumraun Füchse í Meistaradeildinni - stórsigur Kiel Fjölmargir leikir fóru fram um helgina í Meistaradeild Evrópu í handbolta og voru fjölmargir Íslendingar í eldlínunni með sínum liðum. 3.10.2011 09:30 Kári hafði betur gegn Rúnari í þýska handboltanum HSG Wetzlar vann fínan sigur á Bergischer 33-28 í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, en tveir Íslendingar tóku þátt í leiknum. 2.10.2011 20:41 Sigurður Eggertsson: Þoli ekki að spila á Ásvöllum "Þetta var óþarfa dramatík í lokin því mér fannst við vera komnir með sigurinn í hendurnar,“ sagði Sigurður Eggertsson , leikmaður Fram, eftir sigurinn í dag. 2.10.2011 18:58 Aron: Byrjun síðari hálfleiksins varð okkur að falli "Það er mjög svekkjandi að tapa með einu marki á heimavelli,“ sagði Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, eftir leikinn í dag. 2.10.2011 18:53 Jóhann Gunnar: Frábær byrjun á tímabilinu „Þetta var frábær sigur á mjög erfiðum útivelli,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson, leikmaður Fram, eftir sigurinn. 2.10.2011 18:46 Umfjöllun: Framarar með fullt hús stiga eftir sigur á Haukum Framarar unnu frábæran sigur gegn Haukum, 23-22, í annarri umferð N1-deild karla, en leikurinn fór fram að Ásvöllum. Haukar höfðu yfirhöndina í fyrri hálfleiknum, en skelfileg byrjun heimamanna í þeim síðari kostaði þá sigurinn. Þetta var annar sigur Framara í röð en liðið vann Íslandsmeistarana í FH í fyrstu umferð. 2.10.2011 17:33 AG vann fyrsta Meistaradeildarleikinn sinn í Serbíu í dag AG Kaupmannahöfn vann sex marka sigur á Partizan Beograd, 31-25, í fyrsta meistaradeildarleiknum í sögu félagsins sem fram fór í Serbíu í dag. 1.10.2011 19:25 Eyjastúlkur byrja mótið á sigri - FH vann Hauka ÍBV vann 25-24 sigur á Gróttu í fyrstu umferð N1 deildar kvenna í handbolta í dag. Leikurinn var jafn og spennandi en staðan var 15-15 í hálfleik. FH vann 31-28 sigur á Haukum í hinum leik dagsins en Valur og HK unnu sína leiki í fyrstu umferðinni í gær. 1.10.2011 19:12 Sjá næstu 50 fréttir
Fram úr leik í Evrópukeppni bikarhafa Kvennalið Fram er úr leik í Evrópukeppni bikarhafa en liðið tapaði tvívegis fyrir ungverska liðinu Alcoa FKC ytra um helgina. 9.10.2011 17:55
Ernir Hrafn markahæstur í tapleik Ernir Hrafn Arnarson skoraði í dag sex mörk fyrir lið sitt, Düsseldorf, sem tapaði fyrir Erlangen á heimavelli í þýsku B-deildinni í handbolta. 9.10.2011 17:30
Öruggur sigur HK á Aftureldingu HK vann í dag átta marka sigur á Aftureldingu í N1-deild karla, 30-22. HK náði snemma forystu í leiknum og hafði fimm marka forystu í hálfleik, 15-10. 9.10.2011 17:15
Frábær sigur hjá Füchse Berlin Lærisveinar Dags Sigurðssonar hjá Füchse Berlin unnu í dag góðan sigur á pólska liðinu Kielce eftir að hafa verið lengst af undir í leik liðanna í Meistaradeild Evrópu. 9.10.2011 17:05
Öruggur sigur AG á Pick Szeged AG Kaupmannahöfn vann í dag öruggan sigur á ungverska liðinu Pick Szeged á heimvelli, 36-24, í Meistaradeild Evrópu. AG hefur því unnið báða fyrstu leiki sína í keppninni og þann fyrsta á heimavelli. Staðan í hálfleik var 18-11, AG í vil. 9.10.2011 16:19
FH vann eins marks sigur í Belgíu FH stendur ágætlega að vígi í EHF-bikarkeppninni eftir 29-28 sigur á belgíska liðinu Initia Hasselt í fyrri leik liðanna í annarri umferð. Liðin mætast aftur um næstu helgi og þá á Íslandi. 9.10.2011 15:16
Björgvin lokaði markinu og Magdeburg vann stórsigur Þýska liðið Magdeburg vann í kvöld ellefu marka stórsigur á Hüttenberg á útivelli, 33-22, eftir að hafa verið marki undir í hálfleik. 8.10.2011 19:57
Arnór markahæstur í öruggum sigri Arnór Gunnarsson skoraði átta mörk þegar að lið hans, Bittenfeld, vann fimmtán marka stórsigur á Empor Rostock í þýsku B-deildinni í dag, 37-22. 8.10.2011 19:53
Rhein-Neckar Löwen náði ótrúlegu jafntefli gegn Melsungen Rhein-Neckar Löwen náði að í jafntefli gegn Melsungen á heimavelli, 30-30, með því að skora tvö mörk á síðustu mínútu leiksins. 8.10.2011 18:37
Haukar og HK unnu sigra Tveir leikir fóru fram í N1-deild kvenna í handbolta í dag en þá unnu Haukar og HK örugga sigra á andstæðingum sínum. HK kom sér á topp deildarinnar með sigrinum í dag. 8.10.2011 18:03
Bjerringbro/Silkeborg tapaði en Nordsjælland vann Guðmundur Árni Ólafsson og félagar í danska liðinu Bjerringbro/Silkeborg töpuðu í dag fyrir ungverska liðinu Veszprem í Meistaradeild Evrópu, 32-25. 8.10.2011 17:54
Slæm staða Fram í Evrópukeppni bikarhafa Fram er nánast úr leik í Evrópukeppni bikarhafa eftir níu marka tap fyrir ungverska liðinu Alcoa FKC ytra í dag, 31-22. Þetta var fyrri viðureign liðanna og telst sem heimaleikur Fram. 8.10.2011 17:48
Guðmundur Árni í beinni á EHF TV á netinu Guðmndur Árni Ólafsson og félagar í danska úrvalsdeildarliðinu Bjerringbro/Silkeborg mæta í dag Veszprem frá Ungverjalandi í Meistaradeild Evrópu í handbolta. Leikurinn verður í beinni útsendingu á vefsíðunni EHF TV. 8.10.2011 14:45
Hannover vann Íslendingaslaginn gegn Grosswallstadt Ásgeir Örn Hallgrímsson átti fínan leik fyrir Hannover-Burgdorf í kvöld er það lagði lið Sverres Jakobssonar, Grosswallstadt, í þýska handboltanum í kvöld. Lokatölur 34-27 en Hannover leiddi með fimm mörkum í hálfleik, 17-12. 7.10.2011 19:14
Bjarte Myrhol farinn að æfa aftur með Rhein-Neckar Löwen Norski landsliðslínumaðurinn Bjarte Myrhol er farinn að æfa aftur hjá Guðmundi Guðmundssyni hjá þýska liðinu Rhein-Neckar Löwen eftir að hafa gengist undir krabbameinsaðgerð í ágúst. 7.10.2011 14:45
Þorgerður Anna ekki valin í landsliðið Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, hefur valið þá leikmenn sem munu taka þátt í leikjum liðsins í undankeppni EM 2012 síðar í mánuðinum. 7.10.2011 11:31
Aron: Ánægður með stóran sigur Aron Kristjánsson var ánægður með hvernig lið hans svaraði kallinu eftir tap gegn Fram í síðustu umferð gegn Gróttu í kvöld þar sem Haukar unnu öruggan tíu marka sigur 34-24. 6.10.2011 21:54
Guðfinnur: Við náðum aldrei í þá Guðfinnur Kristmansson þjálfari Gróttu sagði slakan varnarleik verða liði sínu að falli gegn Haukum í kvöld en var að mörgu leyti ánægður með sóknarleikinn. 6.10.2011 21:53
Umfjöllun: Auðvelt hjá Haukum á Nesinu Haukar unnu auðveldan tíu marka sigur á Gróttu 34-24 á útivelli í kvöld í N1 deild karla. Haukar gerðu út um leikinn með frábærum kafla síðustu fimmtán mínútur fyrri hálfleiks en alls munaði átta mörkum á liðunum í hálfleik, 19-11. 6.10.2011 20:45
Andri Berg: Leikurinn gegn Fram vakti okkur "Mér fannst við vera sterkari aðilinn, við vorum bara ekki að nýta dauðafæri í fyrri hálfleik,“ sagði Andri Berg Haraldsson, leikmaður FH, eftir nauman sigur liðsins á Val í kvöld 29-27. 5.10.2011 21:49
Orri Freyr: Eins og hálfvitar í fimm mínútur Íslandsmeistarar FH unnu tveggja marka sigur á Val í N1-deildinni í handbolta í kvöld. Orri Freyr Gíslason var markahæstur í Valsliðinu í kvöld en að hans mati var Valur betra liðið í 55 mínútur. 5.10.2011 21:28
Sigurður: Stelpustrákurinn okkar var rosagóður Gleðigjafinn Sigurður Eggertsson átti fínan leik í liði Fram sem lagði Akureyri af velli í kvöld og er með fullt hús eftir þrjár umferðir. 5.10.2011 21:02
FH-ingar með annan sigurinn í röð - unnu Val í Krikanum FH-ingar unnu í kvöld tveggja marka sigur á Val í N1-deild karla í handbolta, 29-27, og eru Íslandsmeistararnir því búnir að vinna tvo leiki í röð eftir tap á móti toppliði Fram í fyrstu umferð. 5.10.2011 20:56
Oddur: Kvörtum ekki þó menn séu meiddir Oddur Gretarsson átti mjög fínan leik í vængbrotnu liði Akureyrar sem tapaði gegn Fram í kvöld. Hornamaðurinn Oddur lék á miðjunni og leysti það hlutverk vel af hendi. 5.10.2011 20:55
Magnús: Ég varði nokkra verðmæta bolta Magnús Gunnar Erlendsson, markvörður Fram, lokaði marki sínu þegar á reyndi í kvöld gegn Akureyri. Þegar Norðanmenn voru að komast aftur inn í leikinn skellti Magnús í lás og drap allar vonir Akureyringa. 5.10.2011 20:50
Kiel áfram með fullt hús - Füchse Berlin í annað sætið Íslendingaliðið Kiel og Füchse Berlin unnu bæði leiki sína í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld og eru í efstu tveimur sætum deildarinnar. 5.10.2011 19:57
Fram með þrjá sigra í þremur leikjum - vann Akureyri í kvöld Framarar eru sem fyrr á toppi N1-deildar karla. Þeir unnu í kvöld sinn þriðja leik í röð er Akureyri kom í heimsókn. Lokatölur 31-27. 5.10.2011 19:54
AG náði bara jafntefli í fyrsta leiknum undir stjórn Andersson Magnus Andersson byrjar ekki alltof vel sem þjálfari danska ofurliðsins AG kaupmannahöfn því liðið gerði bara jafntefli, 30-30 í fyrsta leiknum undir hans stjórn í kvöld þegar AG mætti nýliðunum í SønderjyskE á útivelli. 5.10.2011 19:10
Nítján ára handknattleikskappi lést í Sviss Svissneskir fjölmiðlar hafa mikið fjallað um andlát hisn nítján ára Christoph Lanz sem var á mála hjá Wacker Thun þar í landi. Ekki hefur enn verið greint frá dánarorsök. 4.10.2011 20:30
Rúnar og félagar stríddu meisturunum Þýskalandsmeistarar Hamburg komust í kvöld í annað sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik er liðið lagði Rúnar Kárason og félaga í Bergischer, 25-29. 4.10.2011 19:52
Þjálfarar AG sögðu upp störfum Það gengur mikið á hjá danska ofurliðinu AG Kaupmannahöfn en í dag sögðu þjálfararnir Klavs-Bruun Jörgensen og Sören Hersiknd upp störfum hjá félaginu. 4.10.2011 13:27
Guðmundur segir Landin ánægðan með að hafa samið við Löwen Guðmundur Guðmundsson, þjálfari Rhein-Neckar Löwen, segir að fréttaflutningur í dönskum fjölmiðlum um meinta óánægju markvarðarins Niklas Landin séu algerlega úr lausu lofti gripnar. 4.10.2011 12:15
Jafntefli í frumraun Füchse í Meistaradeildinni - stórsigur Kiel Fjölmargir leikir fóru fram um helgina í Meistaradeild Evrópu í handbolta og voru fjölmargir Íslendingar í eldlínunni með sínum liðum. 3.10.2011 09:30
Kári hafði betur gegn Rúnari í þýska handboltanum HSG Wetzlar vann fínan sigur á Bergischer 33-28 í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, en tveir Íslendingar tóku þátt í leiknum. 2.10.2011 20:41
Sigurður Eggertsson: Þoli ekki að spila á Ásvöllum "Þetta var óþarfa dramatík í lokin því mér fannst við vera komnir með sigurinn í hendurnar,“ sagði Sigurður Eggertsson , leikmaður Fram, eftir sigurinn í dag. 2.10.2011 18:58
Aron: Byrjun síðari hálfleiksins varð okkur að falli "Það er mjög svekkjandi að tapa með einu marki á heimavelli,“ sagði Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, eftir leikinn í dag. 2.10.2011 18:53
Jóhann Gunnar: Frábær byrjun á tímabilinu „Þetta var frábær sigur á mjög erfiðum útivelli,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson, leikmaður Fram, eftir sigurinn. 2.10.2011 18:46
Umfjöllun: Framarar með fullt hús stiga eftir sigur á Haukum Framarar unnu frábæran sigur gegn Haukum, 23-22, í annarri umferð N1-deild karla, en leikurinn fór fram að Ásvöllum. Haukar höfðu yfirhöndina í fyrri hálfleiknum, en skelfileg byrjun heimamanna í þeim síðari kostaði þá sigurinn. Þetta var annar sigur Framara í röð en liðið vann Íslandsmeistarana í FH í fyrstu umferð. 2.10.2011 17:33
AG vann fyrsta Meistaradeildarleikinn sinn í Serbíu í dag AG Kaupmannahöfn vann sex marka sigur á Partizan Beograd, 31-25, í fyrsta meistaradeildarleiknum í sögu félagsins sem fram fór í Serbíu í dag. 1.10.2011 19:25
Eyjastúlkur byrja mótið á sigri - FH vann Hauka ÍBV vann 25-24 sigur á Gróttu í fyrstu umferð N1 deildar kvenna í handbolta í dag. Leikurinn var jafn og spennandi en staðan var 15-15 í hálfleik. FH vann 31-28 sigur á Haukum í hinum leik dagsins en Valur og HK unnu sína leiki í fyrstu umferðinni í gær. 1.10.2011 19:12