Fleiri fréttir

Fyrsta tap Drott á tímabilinu

Sænska liðið Drott tapaði í kvöld sínum fyrsta leik á tímabilinu í sænsku úrvalsdeildinni. Liðið tapaði þá fyrir Ystad á útivelli, 29-26.

Arnór markahæstur í tapleik

Nokkrir leikir fóru fram í þýska handboltanum í kvöld, bæði í úrvalsdeild og B-deildinni. Grosswallstadt tapaði naumlega á heimavelli fyrir Flensburg í eina úrvalsdeildarleik kvöldsins, 21-20.

Öruggur sigur Vals gegn Stjörnunni

Valur átti ekki í teljandi vandræðum með Stjörnuna í fyrsta leik tímabilsins í N1-deild kvenna. Staðan í hálfleik var 10-7, Völsurum í vil.

Sigfús: Fórum vel yfir málin í hálfleik

„Þetta var fínn sigur hjá okkur en töluverður haustbragur á okkar leik,“ sagði Sigfús Sigurðsson, leikmaður Vals, eftir sigurinn á Aftureldingu í kvöld.

Óskar Bjarni: Fórum í gang í seinni hálfleik

„Þeir voru grimmari en við í fyrri hálfleiknum en við komum síðan sterkir til baka í þeim síðari,“ sagði Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, eftir leikinn í kvöld.

Gunnar: Mikill munur á Jóni og séra Jóni

„Við erum mjög óánægðir með okkar leik og sérstaklega í síðari hálfleiknum,“ sagði Gunnar Andrésson, þjálfari Aftureldingar, eftir leikinn í kvöld.

Atli: Nú förum við á siglingu

Línumaðurinn Atli Ævar Ingólfsson átti flottan leik í liði HK í kvöld er það lagði Gróttu, 25-22. Atli nýtti öll sex skot sín í leiknum.

Guðfinnur: Verkefnið getur ekki verið auðveldara

"Við byrjuðum illa og það voru vandræði á sóknarleiknum. Við erum ekki að taka réttar ákvarðanir og alls ekki þær auðveldustu," sagði Guðfinnur Kristmannsson, þjálfari Gróttu, eftir 25-22 tap gegn HK í N1-deild karla í kvöld.

Kristinn: Vorum ekki fallegir á vellinum

Kristinn Guðmundsson, annar þjálfara HK, var nokkuð sáttur með sitt lið eftir að það hafði unnið sinn fyrsta leik í vetur er Grótta kom í heimsókn. Lokatölur 25-22 fyrir HK.

Guðmundur: Vantaði grimmd í okkur

Guðmundur Hólmar Helgason var ósáttur með sjálfan sig og fleiri eftir tapið fyrir FH í kvöld. Akureyri tapaði 20-24 fyrir Íslandsmeisturunum á heimavelli.

Baldvin: Kristján Ara sagði mig feitan

Baldvin Þorsteinsson var markahæstur FH í kvöld með átta mörk í góðum 20-24 sigri á Akureyri fyrir norðan. Baldvin kann vel við sig þar, enda Akureyringur.


Daníel: Frábær endurkoma

“Þetta var frábær endurkoma eftir slakan leik á móti Fram,” sagði hetja FH, Daníel Andrésson eftir 20-24 sigur á Akureyri fyrir norðan í kvöld.

Rut gæti misst af HM

Landsliðskonan Rut Jónsdóttir gæti misst af HM í Brasilíu í desember en hún slasaðist illa á hné í leik gegn FIF.

Fyrsta tap Füchse Berlin á leiktíðinni

Lærisveinar Dags Sigurðssonar töpuðu í kvöld sínum fyrsta leik á tímabilinu í þýsku úrvalsdeildinni. Liðið mætti þá Göppingen á útivelli og tapaði, 26-24. Kiel vann á sama tíma öruggan sigur á Hannover-Burgdorf.

Dramatískur sigur Löwen á Lemgo

Krzysztof Lijewski tryggði í kvöld Rhein-Neckar Löwen nauman sigur á Lemgo í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta með því að skora sigurmarkið þegar fjórar sekúndur voru til leiksloka. Lokatölur voru 26-25 og er Löwen með átta stig eftir sex leiki í þriðja sæti deildarinnar.

Kiel mætir Magdeburg í bikarnum

Dregið var í 32-liða úrslit þýsku bikarkeppninnar í handbolta í dag. Alfreð Gíslason og félagar í Kiel eru núverandi bikarmeistarar en þeir fá það erfiða verkefni að mæta Magdeburg á heimavelli.

Vörn Framara kláraði meistarana - myndir

Þeir Ingimundur Ingimundarson og Ægir Hrafn Jónsson fóru á kostum er Fram gerði sér lítið fyrir og vann Íslandsmeistara FH á útivelli, 28-23, í fyrstu umferð N1-deildar karla í gær.

Haukasigur í Digranesi - myndir

Haukar náðu að snúa erfiðri stöðu sér í hag þegar að liðið vann góðan sigur á HK í fyrstu umferð N1-deildar karla í gær, 27-22, á útivelli.

Kristján Ara: Held að þetta verði erfitt hjá okkur fyrir jól

Kristján Arason, þjálfari FH, var ekki sáttur við spilamennsku sinna manna í kvöld "Við vorum bara sofandi í fyrri hálfleik. Það var skelfilegt að sjá liðið og sóknarleikurinn virkilega dapur. Svo kom smá andi í þetta í seinni hálfleik. Munurinn var bara orðinn það stór að við áttum ekki möguleika á að komast inn í leikinn,“ sagði Kristján.

Einar Jónsson: Menn sýndu að við getum verið mjög góðir

"Þeir sem voru að koma til félagsins stóðu sig frábærlega og líka þeir sem við höfðum fyrir," sagði Einar Jónsson, þjálfari Fram, eftir að liðið vann fimm marka sigur á Íslandsmeisturum FH í Kaplakrika í kvöld. Sannkölluð óskabyrjun hjá Safamýrarliðinu sem tefldi fram mörgum nýjum leikmönnum sem svo sannarlega stóðu fyrir sínu.

Grótta byrjar vel í N1-deildinni

Nýliðar Gróttu gerðu í kvöld jafntefli við Val í N1-deild karla í kvöld þegar liðin mættust á Seltjarnarnesi. Lokatölur voru 21-21.

Umfjöllun: Framarar lögðu meistarana í Kaplakrika

Framarar fengu heldur betur óskabyrjun þegar fyrsta umferð N1-deildarinnar fór fram í kvöld. Þeir heimsóttu Íslandsmeistara FH í Kaplakrikann og náðu í bæði stigin, úrslitin 23-28. Bæði lið eru ansi breytt frá síðasta tímabili.

Umfjöllun: Aron fer vel af stað með Haukana

Haukar unnu frábæra sigur, 27-22, á HK í fyrstu umferð N1 deildar karla í kvöld, en leikurinn fór fram í Digranesinu. Þetta var fyrsti leikur Arons Kristjánssonar sem þjálfari Hauka í nokkur ár, en hann tók við liðinu í sumar eftir dvöl sína í Þýskalandi.

Öruggur sigur Akureyringa í Mosfellsbæ

Akureyri vann í kvöld fyrsta leik N1-deildar karla á tímabilinu en liðið mætti þá Aftureldingu í Mosfellsbæ. Niðurstaðan var ellefu marka sigur Akureyrar, 31-20.

Ísland tapaði með tveimur mörkum gegn Tékkum

Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik tapaði 30-28 gegn Tékkum í lokaleik sínum á æfingamótinu í Póllandi í morgun. Íslenska liðið tapaði öllum þremur leikjum sínum á þessu sterka móti. Þetta kemur fram á mbl.is.

Íslensku stelpurnar töpuðu með fjórum gegn Póllandi

Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik tapaði með fjórum mörkum gegn Pólverjum á æfingamóti í Póllandi í kvöld. Lokatölurnar urðu 26-22 heimakonum í vil sem voru vel studdar af 1.500 áhorfendum. Þetta kemur fram á mbl.is í kvöld.

Hættur öllu sukki í mataræðinu

Ísland á flotta fulltrúa í stórleik dagsins í þýska handboltanum þegar lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar, Rhein-Neckar Löwen, taka á móti strákunum hans Alfreðs Gíslasonar í Kiel. Róbert Gunnarsson og Aron Pálmarsson munu takast á inni á vellinum en Róbert hefur mætt eins og nýr maður til leiks á þessu tímabili eftir að hafa tekið mataræðið sitt algjörlega í gegn.

Sex marka tap fyrir hollensku stelpunum

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tapaði með sex mörkum á móti Hollandi í dag, 23-29, í fyrsta leik sínum á æfingamótinu í Póllandi. Holland var með forystuna allan leikinn og var 15-11 yfir í hálfleik.

Sjá næstu 50 fréttir