Fleiri fréttir

Karen: Vantaði ýmislegt upp á

Karen Knútsdóttir var valinn besti leikmaður íslenska liðsins af mótshöldurum eftir leikinn gegn Króatíu í kvöld. Ísland tapaði leiknum, 35-25.

Þorgerður Anna: Allt of stórt tap

Þorgerður Anna Atladóttir átti góða innkomu í síðari hálfleik gegn Króatíu í kvöld og skoraði fjögur góð mörk. Ísland tapaði þó leiknum, 35-25, í fyrstu umferð riðlakeppninnar á EM í Danmörku og Noregi.

Anna Úrsúla: Náðum ekki að klukka þær

Anna Úrsúla Guðmundsdóttir nýtti þau færi sem hún fékk gegn Króatíu í kvöld vel en segir að varnarleikurinn hefði þurft að vera miklu betri. Ísland tapaði leiknum, 35-25, í fyrstu umferð riðlakeppninnar á EM í Noregi og Danmörku.

Harpa Sif: Spila meira með hjartanu

Harpa Sif Eyjólfsdóttir sagði að íslensku stelpurnar hafi ekki spilað eins og lagt var upp með fyrir leikinn gegn Króatíu í kvöld. Ísland tapaði, 35-25, í sínum fyrsta leik á EM í Danmörku og Noregi.

Guðmundur: Var köflótt hjá okkur

„Við minnkuðum muninn í eitt mark í seinni hálfleiknum og áttum alla möguleika en það þurfti meira í kjölfarið. Það þurfti betri vörn og það þurfti betri sóknarleik eftir þennan góða kafla," sagði Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari eftir tapið gegn Svíþjóð í kvöld.

Ísland tapaði fyrir Svíþjóð og mætir Noregi á morgun

Svíþjóð vann Ísland 31-26 í Heimsbikarnum í handbolta í kvöld. Sænska liðið var 19-14 yfir í hálfleik. Það er því ljóst að Ísland mun leika gegn Noregi um þriðja sætið á mótinu á morgun en heimamenn í Svíþjóð leika gegn Dönum í úrslitum.

Danir í úrslit Heimsbikarsins

Danir munu spila í úrslitum Heimsbikarsins í handbolta eftir sigur á Norðmönnum, 36-31, í Halmstad í dag. Staðan í hálfleik var 15-14 fyrir Dani.

EM: Þrettán leikmenn úr sama félagsliðinu

Nú hafa allir leikmannahópar liðanna á EM í Noregi og Danmörku verið tilkynntir. Eins og búast mátti við er lið Svartfellinga fyrst og fremst skipað leikmönnum úr sama liðinu.

Allir EM-leikirnir í beinni á netinu

Áhugamönnum um handbolta gefst kostur á að horfa frítt á alla leikina á EM kvenna í Noregi og Danmörku á heimasíðu Handknattleikssambands Evrópu.

EM: Farangur króatíska landsliðsins týndist

Íslenska kvennalandsliðið mætir því króatíska í kvöld í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu í Danmörku og Noregi. Króatía lék tvo æfingaleiki í Svíþjóð um helgina en liðið varð fyrir því óláni að farangur þess týndist á leiðinni til Svíþjóðar.

Rakel Dögg: Nánast of mikil gleði í hópnum

Rakel Dögg Bragadóttir segir að stemningin í íslenska landsliðinu sé gríðarlega góð en EM í handbolta hefst í dag. Ísland mætir Króatíu í fyrsta leik í Árósum.

Karen: Við erum vel undirbúnar

Karen Knútsdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins, segir að liðið sé vel undirbúið fyrir átökin gegn Króatíu í dag.

FH naumlega í undanúrslitin með sigri á ÍR

FH-ingar eru komnir í undanúrslit Eimskips-bikars karla í handbolta en þeir lentu í kröppum dansi gegn ÍR í íþróttahúsinu Austurbergi í kvöld. FH vann á endanum sigur 24-23.

Hrafnhildur: Nýtum okkur vanmatið

Hrafnhildur Ósk Skúladóttir, leikmaður íslenska landsliðsins, er vongóð fyrir fyrsta leik Íslands á EM í handbolta á morgun.

Akureyri í undanúrslit - myndir

Topplið N1-deildar karla, Akureyri, komst auðveldlega í undanúrslit Eimskipsbikarsins er Norðamenn völtuðu yfir Víkinga í Víkinni.

Barcelona lagði Kiel

Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í Kiel lutu í lægra haldi gegn Barcelona í Meistaradeildinni í dag en leikurinn fór fram á Spáni. Lokatölur 32-29.

Akureyri komið í undanúrslit

Akureyri, topplið N1-deildarinnar, átti ekki í vandræðum með að leggja Víking, sem er við botninn í 1. deildinni, í Fossvoginum í dag. Lokatölur urðu 18-34 og eru norðanmenn því komnir áfram í bikarnum.

Enginn leikur hjá stelpunum

Ekkert verður af vináttulandsleik Íslands og Spánar sem fram átti að fara í Danmörku í dag. Verkfall flugvallarstarfsmanna á Spáni gerði það að verkum að spænska liðið komst ekki til Danmerkur.

Tap hjá Íslendingaliðunum

Það gengur hvorki né rekur hjá lærisveinum Arons Kristjánssonar í Hannover Burgdorf en liðið tapaði enn einum leiknum í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld er það sótti Magdeburg heim.

Góður sigur hjá Löwen gegn Celje Lasko

Guðjón Valur Sigurðsson skoraði sín fyrstu mörk á handboltavellinum í tíu mánuði í dag er hann skoraði þrjú mörk fyrir Rhein-Neckar Löwen sem vann nauman sigur á Celje Lasko, 33-32, í Meistaradeildinni.

Reynir: Hrikalega flottur karakter

Reynir Þór Reynisson, þjálfari Fram, var að vonum kátur eftir að hans menn höfðu tryggt sér sæti í undanúrslitum Eimskipsbikarsins með sigri á bikarmeisturum Hauka.

Fram sló út bikarmeistarana

Fram er komið í undanúrslit í Eimskipsbikar karla eftir sigur á bikarmeisturum Hauka, 32-31, í Safamýrinni í dag. Þetta var fyrsti leikurinn í átta liða úrslitum keppninnar.

Löwen mun ekki keppa um titilinn í ár

Thorsten Storm, framkvæmdastjóri Rhein-Neckar Löwen, segir að félagið sé ekki enn komið á sama stall og Kiel og Hamburg þó svo liðinu hafi tekist að leggja Kiel í vikunni.

Hafþór: Fleiri sigurleikir framundan

Hafþór Einarsson, markvörður Aftureldingar, segir að það séu fleiri sigurleikir framundan hjá Mosfellingum þó svo að liðið hafi aðeins unnið einn leik af níu til þessa í N1-deild karla.

Níu sigrar í röð hjá Akureyri - myndir

Topplið Akureyrar hélt sigurgöngu sinni áfram í N1 deild karla í gærkvöldi með 25-24 sigri á Aftureldingu í Mosfellsbænum. Akureyri hefur nú fjögurra stiga forskot á toppi deildarinnar en norðanmenn eru búnir að vinn fyrstu níu leiki sína í N1 deildinni.

Hlynur: Mikilvægur sigur fyrir okkur í botnbaráttunni

„Ég er ánægður en alveg gjörsamlega búinn á því,“ sagði Hlynur Morthens, markvörður Vals, eftir sigurinn á Selfyssingum í kvöld. Valur vann mikilvægan sigur á Selfyssingum 26-25 í sannkölluðum botnslag. Hlynur átti frábæran leik og varði 21 skot en mörg þeirra voru algjör dauðafæri.

Sjá næstu 50 fréttir