Fleiri fréttir Karen: Vantaði ýmislegt upp á Karen Knútsdóttir var valinn besti leikmaður íslenska liðsins af mótshöldurum eftir leikinn gegn Króatíu í kvöld. Ísland tapaði leiknum, 35-25. 7.12.2010 23:27 Þorgerður Anna: Allt of stórt tap Þorgerður Anna Atladóttir átti góða innkomu í síðari hálfleik gegn Króatíu í kvöld og skoraði fjögur góð mörk. Ísland tapaði þó leiknum, 35-25, í fyrstu umferð riðlakeppninnar á EM í Danmörku og Noregi. 7.12.2010 23:19 Anna Úrsúla: Náðum ekki að klukka þær Anna Úrsúla Guðmundsdóttir nýtti þau færi sem hún fékk gegn Króatíu í kvöld vel en segir að varnarleikurinn hefði þurft að vera miklu betri. Ísland tapaði leiknum, 35-25, í fyrstu umferð riðlakeppninnar á EM í Noregi og Danmörku. 7.12.2010 23:11 Rakel Dögg: Vitum að við getum miklu betur Landsliðsfyrirliðinn Rakel Dögg Bragadóttir sagðist vera hundfúl eftir leikinn gegn Króatíu í kvöld sem Ísland tapaði, 35-25. 7.12.2010 22:36 Harpa Sif: Spila meira með hjartanu Harpa Sif Eyjólfsdóttir sagði að íslensku stelpurnar hafi ekki spilað eins og lagt var upp með fyrir leikinn gegn Króatíu í kvöld. Ísland tapaði, 35-25, í sínum fyrsta leik á EM í Danmörku og Noregi. 7.12.2010 22:30 Hanna Guðrún: Þurfti að þétta pakkann „Ég var frekar svekkt með leikinn og sérstaklega hvað tapið var stórt,“ sagði Hanna G. Stefánsdóttir eftir tapið gegn Króatíu í kvöld. 7.12.2010 22:28 Júlíus: Var of erfitt í of langan tíma Júlíus Jónasson, landsliðsþjálfari, sagði að tapið gegn Króatíu í kvöld hafi verið óþarflega stórt. 7.12.2010 22:14 Guðmundur: Var köflótt hjá okkur „Við minnkuðum muninn í eitt mark í seinni hálfleiknum og áttum alla möguleika en það þurfti meira í kjölfarið. Það þurfti betri vörn og það þurfti betri sóknarleik eftir þennan góða kafla," sagði Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari eftir tapið gegn Svíþjóð í kvöld. 7.12.2010 22:10 Ísland tapaði fyrir Svíþjóð og mætir Noregi á morgun Svíþjóð vann Ísland 31-26 í Heimsbikarnum í handbolta í kvöld. Sænska liðið var 19-14 yfir í hálfleik. Það er því ljóst að Ísland mun leika gegn Noregi um þriðja sætið á mótinu á morgun en heimamenn í Svíþjóð leika gegn Dönum í úrslitum. 7.12.2010 20:59 Danir í úrslit Heimsbikarsins Danir munu spila í úrslitum Heimsbikarsins í handbolta eftir sigur á Norðmönnum, 36-31, í Halmstad í dag. Staðan í hálfleik var 15-14 fyrir Dani. 7.12.2010 18:59 EM: Svartfellingar lögðu heimsmeistarana Svartfellingar gerðu sér lítið fyrir og unnu heimsmeistara Rússa, 24-22, í fyrsta leik B-riðils á EM í Danmörku og Noregi. 7.12.2010 18:47 Into the Light - EM-lagið í Danmörku og Noregi Hvert stórmót í handbolta á sér sitt eigið lag og er EM í Danmörku og Noregi engin undantekning. 7.12.2010 18:30 Stelpurnar okkar töpuðu með tíu marka mun í fyrsta leik Íslenska kvennalandsliðið tapaði fyrsta leik sínum í úrslitakeppni stórmóts með tíu marka mun fyrir Króatíu í kvöld. Lokatölur urðu 25-35. Leikurinn var í beinni textalýsingu hér á Vísi. 7.12.2010 18:15 EM: Þrettán leikmenn úr sama félagsliðinu Nú hafa allir leikmannahópar liðanna á EM í Noregi og Danmörku verið tilkynntir. Eins og búast mátti við er lið Svartfellinga fyrst og fremst skipað leikmönnum úr sama liðinu. 7.12.2010 17:00 Allir EM-leikirnir í beinni á netinu Áhugamönnum um handbolta gefst kostur á að horfa frítt á alla leikina á EM kvenna í Noregi og Danmörku á heimasíðu Handknattleikssambands Evrópu. 7.12.2010 15:45 EM: Farangur króatíska landsliðsins týndist Íslenska kvennalandsliðið mætir því króatíska í kvöld í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu í Danmörku og Noregi. Króatía lék tvo æfingaleiki í Svíþjóð um helgina en liðið varð fyrir því óláni að farangur þess týndist á leiðinni til Svíþjóðar. 7.12.2010 14:45 EM: Jóhann Ingi veitir dómurum andlegan stuðning Jóhann Ingi Gunnarsson íþróttasálfræðingur mun verða dómurum á EM í Noregi og Danmörku innan handar á meðan keppninni stendur. 7.12.2010 13:45 Rakel Dögg: Nánast of mikil gleði í hópnum Rakel Dögg Bragadóttir segir að stemningin í íslenska landsliðinu sé gríðarlega góð en EM í handbolta hefst í dag. Ísland mætir Króatíu í fyrsta leik í Árósum. 7.12.2010 12:45 Karen: Við erum vel undirbúnar Karen Knútsdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins, segir að liðið sé vel undirbúið fyrir átökin gegn Króatíu í dag. 7.12.2010 11:45 EM: Króatar unnu Svía í æfingaleik um helgina Króatía gerði góða ferð til Svíþjóðar um helgina þar sem liðið lék tvo æfingaleiki fyrir EM í Danmörku og Noregi sem hefst í dag. 7.12.2010 10:45 Danski landsliðsþjálfarinn spáir Íslandi ekki áfram Jan Pytlick, þjálfari danska landsliðsins, hefur ekki mikla trú á íslenska liðinu á EM í Danmörku og Noregi sem hefst í dag. 7.12.2010 09:45 FH naumlega í undanúrslitin með sigri á ÍR FH-ingar eru komnir í undanúrslit Eimskips-bikars karla í handbolta en þeir lentu í kröppum dansi gegn ÍR í íþróttahúsinu Austurbergi í kvöld. FH vann á endanum sigur 24-23. 6.12.2010 21:05 Hrafnhildur: Nýtum okkur vanmatið Hrafnhildur Ósk Skúladóttir, leikmaður íslenska landsliðsins, er vongóð fyrir fyrsta leik Íslands á EM í handbolta á morgun. 6.12.2010 16:15 Júlíus: Ætlum að hafa gaman af þessu Júlíus Jónasson, landsliðsþjálfari í handbolta, segir undirbúning íslenska landsliðsins fyrir EM í handbolta hafa gengið vel. 6.12.2010 14:15 EM kvenna: Stella telur að íslenska liðið eigi ágæta möguleika gegn Króatíu Stella Sigurðardóttir verður í hlutverki liðsstjóra hjá íslenska kvennalandsliðinu í handknattleik sem hefur leik á Evrópumeistaramótinu í Árósum á morgun. Ísland leikur gegn Króatíu í fyrsta leiknum á morgun og segir Stella að Ísland geti nýtt styrkleika sinn gegn króatíska liðinu. 6.12.2010 11:45 Akureyri í undanúrslit - myndir Topplið N1-deildar karla, Akureyri, komst auðveldlega í undanúrslit Eimskipsbikarsins er Norðamenn völtuðu yfir Víkinga í Víkinni. 6.12.2010 07:00 Valdimar skaut Valsmönnum í undanúrslit Valur komst í kvöld í undanúrslit Eimskipsbikars karla er liðið lagði Selfoss, 25-29, á Selfossi. Heimamenn voru yfir í hálfleik, 14-12. 5.12.2010 20:54 Oddur: Mjög spennandi verkefni sem tekur nú við „Það er frábært að vera komnir svona langt," sagði Akureyringurinn Oddur Gretarsson eftir að liðið vann Víking örugglega og tryggði sér sæti í undanúrslitum bikarsins. 5.12.2010 18:37 Róbert eftir tapið gegn Akureyri: Þetta var bara gaman fyrir okkur Róbert Sighvatsson, þjálfari Víkinga, segist taka jákvæðu punktana úr leiknum gegn Akureyri í dag. Norðanmenn unnu stórsigur. 5.12.2010 18:35 Björgvin og félagar á leið í sextán liða úrslit Björgvin Páll Gústavsson og félagar í svissneska liðinu Kadetten Schaffhausen eru komnir með annan fótinn í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir sigur á danska liðinu AaB, 34-31. 5.12.2010 18:32 Barcelona lagði Kiel Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í Kiel lutu í lægra haldi gegn Barcelona í Meistaradeildinni í dag en leikurinn fór fram á Spáni. Lokatölur 32-29. 5.12.2010 17:45 Akureyri komið í undanúrslit Akureyri, topplið N1-deildarinnar, átti ekki í vandræðum með að leggja Víking, sem er við botninn í 1. deildinni, í Fossvoginum í dag. Lokatölur urðu 18-34 og eru norðanmenn því komnir áfram í bikarnum. 5.12.2010 17:19 Enginn leikur hjá stelpunum Ekkert verður af vináttulandsleik Íslands og Spánar sem fram átti að fara í Danmörku í dag. Verkfall flugvallarstarfsmanna á Spáni gerði það að verkum að spænska liðið komst ekki til Danmerkur. 5.12.2010 13:39 Tap hjá Íslendingaliðunum Það gengur hvorki né rekur hjá lærisveinum Arons Kristjánssonar í Hannover Burgdorf en liðið tapaði enn einum leiknum í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld er það sótti Magdeburg heim. 4.12.2010 19:40 Góður sigur hjá Löwen gegn Celje Lasko Guðjón Valur Sigurðsson skoraði sín fyrstu mörk á handboltavellinum í tíu mánuði í dag er hann skoraði þrjú mörk fyrir Rhein-Neckar Löwen sem vann nauman sigur á Celje Lasko, 33-32, í Meistaradeildinni. 4.12.2010 18:23 Reynir: Hrikalega flottur karakter Reynir Þór Reynisson, þjálfari Fram, var að vonum kátur eftir að hans menn höfðu tryggt sér sæti í undanúrslitum Eimskipsbikarsins með sigri á bikarmeisturum Hauka. 4.12.2010 17:27 Fram sló út bikarmeistarana Fram er komið í undanúrslit í Eimskipsbikar karla eftir sigur á bikarmeisturum Hauka, 32-31, í Safamýrinni í dag. Þetta var fyrsti leikurinn í átta liða úrslitum keppninnar. 4.12.2010 17:16 Einar átti magnaðan leik í góðum sigri Ahlen-Hamm Einar Hólmgeirsson fór mikinn í liði Ahlen-Hamm í dag þegar liðið mætti Rheinland í uppgjöri neðstu liðanna í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik. 4.12.2010 15:36 Löwen mun ekki keppa um titilinn í ár Thorsten Storm, framkvæmdastjóri Rhein-Neckar Löwen, segir að félagið sé ekki enn komið á sama stall og Kiel og Hamburg þó svo liðinu hafi tekist að leggja Kiel í vikunni. 3.12.2010 22:45 AG í smá vandræðum með Viborg en vann tíunda leikinn í röð Snorri Steinn Guðjónsson og Arnór Atlason skoruðu saman fimm mörk þegar AG Kaupmannahöfn vann 26-23 útisigur á Viborg í danska handboltanum í kvöld. Þetta var tíundi sigur liðsins í röð en AG hefur nú fimm stiga forskot á toppnum. 3.12.2010 22:16 Sveinbjörn: Óbilandi trú og sigurvilji Sveinbjörn Pétursson, markvörður Akureyrar, var ánægður með sigurinn á Aftureldingu í N1-deild karla í gær. 3.12.2010 12:45 Hafþór: Fleiri sigurleikir framundan Hafþór Einarsson, markvörður Aftureldingar, segir að það séu fleiri sigurleikir framundan hjá Mosfellingum þó svo að liðið hafi aðeins unnið einn leik af níu til þessa í N1-deild karla. 3.12.2010 12:00 Nýju þjálfararnir komu Valsliðinu af botninum - myndir Valsmenn unnu 26-25 sigur á Selfossi í botnslag í N1 deild karla í gær og komust með því úr botnsæti deildarinnar þar sem þeir hafa verið nær allt tímabilið til þessa. 3.12.2010 08:45 Níu sigrar í röð hjá Akureyri - myndir Topplið Akureyrar hélt sigurgöngu sinni áfram í N1 deild karla í gærkvöldi með 25-24 sigri á Aftureldingu í Mosfellsbænum. Akureyri hefur nú fjögurra stiga forskot á toppi deildarinnar en norðanmenn eru búnir að vinn fyrstu níu leiki sína í N1 deildinni. 3.12.2010 08:30 Hlynur: Mikilvægur sigur fyrir okkur í botnbaráttunni „Ég er ánægður en alveg gjörsamlega búinn á því,“ sagði Hlynur Morthens, markvörður Vals, eftir sigurinn á Selfyssingum í kvöld. Valur vann mikilvægan sigur á Selfyssingum 26-25 í sannkölluðum botnslag. Hlynur átti frábæran leik og varði 21 skot en mörg þeirra voru algjör dauðafæri. 2.12.2010 22:34 Sjá næstu 50 fréttir
Karen: Vantaði ýmislegt upp á Karen Knútsdóttir var valinn besti leikmaður íslenska liðsins af mótshöldurum eftir leikinn gegn Króatíu í kvöld. Ísland tapaði leiknum, 35-25. 7.12.2010 23:27
Þorgerður Anna: Allt of stórt tap Þorgerður Anna Atladóttir átti góða innkomu í síðari hálfleik gegn Króatíu í kvöld og skoraði fjögur góð mörk. Ísland tapaði þó leiknum, 35-25, í fyrstu umferð riðlakeppninnar á EM í Danmörku og Noregi. 7.12.2010 23:19
Anna Úrsúla: Náðum ekki að klukka þær Anna Úrsúla Guðmundsdóttir nýtti þau færi sem hún fékk gegn Króatíu í kvöld vel en segir að varnarleikurinn hefði þurft að vera miklu betri. Ísland tapaði leiknum, 35-25, í fyrstu umferð riðlakeppninnar á EM í Noregi og Danmörku. 7.12.2010 23:11
Rakel Dögg: Vitum að við getum miklu betur Landsliðsfyrirliðinn Rakel Dögg Bragadóttir sagðist vera hundfúl eftir leikinn gegn Króatíu í kvöld sem Ísland tapaði, 35-25. 7.12.2010 22:36
Harpa Sif: Spila meira með hjartanu Harpa Sif Eyjólfsdóttir sagði að íslensku stelpurnar hafi ekki spilað eins og lagt var upp með fyrir leikinn gegn Króatíu í kvöld. Ísland tapaði, 35-25, í sínum fyrsta leik á EM í Danmörku og Noregi. 7.12.2010 22:30
Hanna Guðrún: Þurfti að þétta pakkann „Ég var frekar svekkt með leikinn og sérstaklega hvað tapið var stórt,“ sagði Hanna G. Stefánsdóttir eftir tapið gegn Króatíu í kvöld. 7.12.2010 22:28
Júlíus: Var of erfitt í of langan tíma Júlíus Jónasson, landsliðsþjálfari, sagði að tapið gegn Króatíu í kvöld hafi verið óþarflega stórt. 7.12.2010 22:14
Guðmundur: Var köflótt hjá okkur „Við minnkuðum muninn í eitt mark í seinni hálfleiknum og áttum alla möguleika en það þurfti meira í kjölfarið. Það þurfti betri vörn og það þurfti betri sóknarleik eftir þennan góða kafla," sagði Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari eftir tapið gegn Svíþjóð í kvöld. 7.12.2010 22:10
Ísland tapaði fyrir Svíþjóð og mætir Noregi á morgun Svíþjóð vann Ísland 31-26 í Heimsbikarnum í handbolta í kvöld. Sænska liðið var 19-14 yfir í hálfleik. Það er því ljóst að Ísland mun leika gegn Noregi um þriðja sætið á mótinu á morgun en heimamenn í Svíþjóð leika gegn Dönum í úrslitum. 7.12.2010 20:59
Danir í úrslit Heimsbikarsins Danir munu spila í úrslitum Heimsbikarsins í handbolta eftir sigur á Norðmönnum, 36-31, í Halmstad í dag. Staðan í hálfleik var 15-14 fyrir Dani. 7.12.2010 18:59
EM: Svartfellingar lögðu heimsmeistarana Svartfellingar gerðu sér lítið fyrir og unnu heimsmeistara Rússa, 24-22, í fyrsta leik B-riðils á EM í Danmörku og Noregi. 7.12.2010 18:47
Into the Light - EM-lagið í Danmörku og Noregi Hvert stórmót í handbolta á sér sitt eigið lag og er EM í Danmörku og Noregi engin undantekning. 7.12.2010 18:30
Stelpurnar okkar töpuðu með tíu marka mun í fyrsta leik Íslenska kvennalandsliðið tapaði fyrsta leik sínum í úrslitakeppni stórmóts með tíu marka mun fyrir Króatíu í kvöld. Lokatölur urðu 25-35. Leikurinn var í beinni textalýsingu hér á Vísi. 7.12.2010 18:15
EM: Þrettán leikmenn úr sama félagsliðinu Nú hafa allir leikmannahópar liðanna á EM í Noregi og Danmörku verið tilkynntir. Eins og búast mátti við er lið Svartfellinga fyrst og fremst skipað leikmönnum úr sama liðinu. 7.12.2010 17:00
Allir EM-leikirnir í beinni á netinu Áhugamönnum um handbolta gefst kostur á að horfa frítt á alla leikina á EM kvenna í Noregi og Danmörku á heimasíðu Handknattleikssambands Evrópu. 7.12.2010 15:45
EM: Farangur króatíska landsliðsins týndist Íslenska kvennalandsliðið mætir því króatíska í kvöld í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu í Danmörku og Noregi. Króatía lék tvo æfingaleiki í Svíþjóð um helgina en liðið varð fyrir því óláni að farangur þess týndist á leiðinni til Svíþjóðar. 7.12.2010 14:45
EM: Jóhann Ingi veitir dómurum andlegan stuðning Jóhann Ingi Gunnarsson íþróttasálfræðingur mun verða dómurum á EM í Noregi og Danmörku innan handar á meðan keppninni stendur. 7.12.2010 13:45
Rakel Dögg: Nánast of mikil gleði í hópnum Rakel Dögg Bragadóttir segir að stemningin í íslenska landsliðinu sé gríðarlega góð en EM í handbolta hefst í dag. Ísland mætir Króatíu í fyrsta leik í Árósum. 7.12.2010 12:45
Karen: Við erum vel undirbúnar Karen Knútsdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins, segir að liðið sé vel undirbúið fyrir átökin gegn Króatíu í dag. 7.12.2010 11:45
EM: Króatar unnu Svía í æfingaleik um helgina Króatía gerði góða ferð til Svíþjóðar um helgina þar sem liðið lék tvo æfingaleiki fyrir EM í Danmörku og Noregi sem hefst í dag. 7.12.2010 10:45
Danski landsliðsþjálfarinn spáir Íslandi ekki áfram Jan Pytlick, þjálfari danska landsliðsins, hefur ekki mikla trú á íslenska liðinu á EM í Danmörku og Noregi sem hefst í dag. 7.12.2010 09:45
FH naumlega í undanúrslitin með sigri á ÍR FH-ingar eru komnir í undanúrslit Eimskips-bikars karla í handbolta en þeir lentu í kröppum dansi gegn ÍR í íþróttahúsinu Austurbergi í kvöld. FH vann á endanum sigur 24-23. 6.12.2010 21:05
Hrafnhildur: Nýtum okkur vanmatið Hrafnhildur Ósk Skúladóttir, leikmaður íslenska landsliðsins, er vongóð fyrir fyrsta leik Íslands á EM í handbolta á morgun. 6.12.2010 16:15
Júlíus: Ætlum að hafa gaman af þessu Júlíus Jónasson, landsliðsþjálfari í handbolta, segir undirbúning íslenska landsliðsins fyrir EM í handbolta hafa gengið vel. 6.12.2010 14:15
EM kvenna: Stella telur að íslenska liðið eigi ágæta möguleika gegn Króatíu Stella Sigurðardóttir verður í hlutverki liðsstjóra hjá íslenska kvennalandsliðinu í handknattleik sem hefur leik á Evrópumeistaramótinu í Árósum á morgun. Ísland leikur gegn Króatíu í fyrsta leiknum á morgun og segir Stella að Ísland geti nýtt styrkleika sinn gegn króatíska liðinu. 6.12.2010 11:45
Akureyri í undanúrslit - myndir Topplið N1-deildar karla, Akureyri, komst auðveldlega í undanúrslit Eimskipsbikarsins er Norðamenn völtuðu yfir Víkinga í Víkinni. 6.12.2010 07:00
Valdimar skaut Valsmönnum í undanúrslit Valur komst í kvöld í undanúrslit Eimskipsbikars karla er liðið lagði Selfoss, 25-29, á Selfossi. Heimamenn voru yfir í hálfleik, 14-12. 5.12.2010 20:54
Oddur: Mjög spennandi verkefni sem tekur nú við „Það er frábært að vera komnir svona langt," sagði Akureyringurinn Oddur Gretarsson eftir að liðið vann Víking örugglega og tryggði sér sæti í undanúrslitum bikarsins. 5.12.2010 18:37
Róbert eftir tapið gegn Akureyri: Þetta var bara gaman fyrir okkur Róbert Sighvatsson, þjálfari Víkinga, segist taka jákvæðu punktana úr leiknum gegn Akureyri í dag. Norðanmenn unnu stórsigur. 5.12.2010 18:35
Björgvin og félagar á leið í sextán liða úrslit Björgvin Páll Gústavsson og félagar í svissneska liðinu Kadetten Schaffhausen eru komnir með annan fótinn í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir sigur á danska liðinu AaB, 34-31. 5.12.2010 18:32
Barcelona lagði Kiel Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í Kiel lutu í lægra haldi gegn Barcelona í Meistaradeildinni í dag en leikurinn fór fram á Spáni. Lokatölur 32-29. 5.12.2010 17:45
Akureyri komið í undanúrslit Akureyri, topplið N1-deildarinnar, átti ekki í vandræðum með að leggja Víking, sem er við botninn í 1. deildinni, í Fossvoginum í dag. Lokatölur urðu 18-34 og eru norðanmenn því komnir áfram í bikarnum. 5.12.2010 17:19
Enginn leikur hjá stelpunum Ekkert verður af vináttulandsleik Íslands og Spánar sem fram átti að fara í Danmörku í dag. Verkfall flugvallarstarfsmanna á Spáni gerði það að verkum að spænska liðið komst ekki til Danmerkur. 5.12.2010 13:39
Tap hjá Íslendingaliðunum Það gengur hvorki né rekur hjá lærisveinum Arons Kristjánssonar í Hannover Burgdorf en liðið tapaði enn einum leiknum í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld er það sótti Magdeburg heim. 4.12.2010 19:40
Góður sigur hjá Löwen gegn Celje Lasko Guðjón Valur Sigurðsson skoraði sín fyrstu mörk á handboltavellinum í tíu mánuði í dag er hann skoraði þrjú mörk fyrir Rhein-Neckar Löwen sem vann nauman sigur á Celje Lasko, 33-32, í Meistaradeildinni. 4.12.2010 18:23
Reynir: Hrikalega flottur karakter Reynir Þór Reynisson, þjálfari Fram, var að vonum kátur eftir að hans menn höfðu tryggt sér sæti í undanúrslitum Eimskipsbikarsins með sigri á bikarmeisturum Hauka. 4.12.2010 17:27
Fram sló út bikarmeistarana Fram er komið í undanúrslit í Eimskipsbikar karla eftir sigur á bikarmeisturum Hauka, 32-31, í Safamýrinni í dag. Þetta var fyrsti leikurinn í átta liða úrslitum keppninnar. 4.12.2010 17:16
Einar átti magnaðan leik í góðum sigri Ahlen-Hamm Einar Hólmgeirsson fór mikinn í liði Ahlen-Hamm í dag þegar liðið mætti Rheinland í uppgjöri neðstu liðanna í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik. 4.12.2010 15:36
Löwen mun ekki keppa um titilinn í ár Thorsten Storm, framkvæmdastjóri Rhein-Neckar Löwen, segir að félagið sé ekki enn komið á sama stall og Kiel og Hamburg þó svo liðinu hafi tekist að leggja Kiel í vikunni. 3.12.2010 22:45
AG í smá vandræðum með Viborg en vann tíunda leikinn í röð Snorri Steinn Guðjónsson og Arnór Atlason skoruðu saman fimm mörk þegar AG Kaupmannahöfn vann 26-23 útisigur á Viborg í danska handboltanum í kvöld. Þetta var tíundi sigur liðsins í röð en AG hefur nú fimm stiga forskot á toppnum. 3.12.2010 22:16
Sveinbjörn: Óbilandi trú og sigurvilji Sveinbjörn Pétursson, markvörður Akureyrar, var ánægður með sigurinn á Aftureldingu í N1-deild karla í gær. 3.12.2010 12:45
Hafþór: Fleiri sigurleikir framundan Hafþór Einarsson, markvörður Aftureldingar, segir að það séu fleiri sigurleikir framundan hjá Mosfellingum þó svo að liðið hafi aðeins unnið einn leik af níu til þessa í N1-deild karla. 3.12.2010 12:00
Nýju þjálfararnir komu Valsliðinu af botninum - myndir Valsmenn unnu 26-25 sigur á Selfossi í botnslag í N1 deild karla í gær og komust með því úr botnsæti deildarinnar þar sem þeir hafa verið nær allt tímabilið til þessa. 3.12.2010 08:45
Níu sigrar í röð hjá Akureyri - myndir Topplið Akureyrar hélt sigurgöngu sinni áfram í N1 deild karla í gærkvöldi með 25-24 sigri á Aftureldingu í Mosfellsbænum. Akureyri hefur nú fjögurra stiga forskot á toppi deildarinnar en norðanmenn eru búnir að vinn fyrstu níu leiki sína í N1 deildinni. 3.12.2010 08:30
Hlynur: Mikilvægur sigur fyrir okkur í botnbaráttunni „Ég er ánægður en alveg gjörsamlega búinn á því,“ sagði Hlynur Morthens, markvörður Vals, eftir sigurinn á Selfyssingum í kvöld. Valur vann mikilvægan sigur á Selfyssingum 26-25 í sannkölluðum botnslag. Hlynur átti frábæran leik og varði 21 skot en mörg þeirra voru algjör dauðafæri. 2.12.2010 22:34
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti