Fleiri fréttir

Sex í röð hjá Birki og Aston Villa

Birkir Bjarnason lék allan leikinn á miðjunni hjá Aston Villa í 3-2 sigri á Burton í ensku Championship-deildinni í dag en þetta var sjötti sigurleikur heimamanna í röð.

Upphitun: Gylfi og Jóhann Berg í beinni útsendingu

Sjö leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar 26. umferðinn fer af stað. Íslensku landsliðsmennirnir Gylfi Þór Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson verða báðir í eldlínunni með liðum sínum í dag.

Sex lið slógu félagaskiptametið í janúar

Tæpur þriðjungur liðanna í ensku úrvalsdeildinni sló félagaskiptametið í fjörugum janúarglugga sem var lokaði á miðvikudaginn. Öll stærstu liðin í deildinni fengu til sín stór nöfn og liðin í botnbaráttunni tóku einnig þátt í eyðslunni sem hefur aldrei verið meiri.

Dyche: Pep velur árangur fram yfir unga leikmenn

Sean Dyche, knattspyrnustjóri Jóhanns Berg Guðmundssonar hjá Burnley, segir kollega sinn hjá Manchester City, Pep Guardiola, hafa gefist upp á ungum leikmönnum svo hann geti náð árangri.

Ameobi kláraði Bristol City

Hörður Björgvin Magnússon gat ekki bjargað Bristol City frá tapi gegn Bolton Wanderers í ensku 1. deildinni í fótbolta í kvöld.

Gæti fengið 29 milljóna króna sekt

Alsíringurinn Riyad Mahrez er týndur og tröllum gefinn þessa dagana því yfirmenn hans hjá Leicester vita ekkert hvar hann er niðurkominn. Það mun á endanum kosta hann mörg mánaðarlaun hins almenna verkamanns.

Ég elska að vera hjá Reading

Þótt illa hafi gengið hjá Reading nýtur Jón Daði Böðvarsson lífsins hjá félaginu. Hann skoraði fimm mörk í janúar og er kominn með átta mörk á tímabilinu. Jón Daði segir Íslendinga í miklum metum hjá Reading.

Enn að læra framherjastöðuna

Jón Daði Böðvarsson hefur verið iðinn við kolann í markaskorun að undanförnu. Alls hefur hann skorað átta mörk á tímabilinu, fimm mörkum meira en hann gerði allt síðasta tímabil þegar hann lék með Wolves.

Conte: Ég er að gera frábæra hluti

Það er svolítið erfitt að átta sig á því hvaða vegferð stjóri Chelsea, Antonio Conte, er á þessa dagana en hann virðist vera himinlifandi með allt þó svo liðið hans geti ekki neitt.

Man. City ætlar ekki að gleyma Mahrez

Það gekk ekki hjá Man. City að kaupa Riyad Mahrez af Leicester í gær en félagið mun líklega gera aðra atlögu að leikmanninum næsta sumar.

Sjá næstu 50 fréttir