Fleiri fréttir

Valur fær Kana sem spilaði í Danmörku og ungan KR-ing
Íslands- og bikarmeistarar Vals í knattspyrnu kvenna sömdu í dag við tvo leikmenn. Um er að ræða hina bandarísku Haley Lanier Berg sem og hina efnilegu Ísabellu Söru Tryggvadóttur.

Breiðablik í undanúrslit
Breiðablik vann öruggan 2-0 sigur á ÍBV í Lengjubikar kvenna í knattspyrnu á Kópavogsvelli nú rétt í þessu. Sigurinn tryggir liðinu sæti í undanúrslitum Lengjubikarsins.

Keflvíkingar fá gamla Liverpool strákinn aftur
Marley Blair ætlar að taka slaginn með Keflavík í Bestu deild karla í fótbolta í sumar.

Tvíhöfði í beinni frá Kópavognum: Sjáðu geggjað mark Birtu í síðasta leik
Breiðablik og ÍBV mætast tvívegis í Lengjubikarnum í fótbolta í dag og báðir leikirnir verða sýndir beint á Stöð 2 Sport.

ÍBV sótti sigur í Mosfellsbæ og Þórsarar unnu í markaleik
ÍBV lagði Aftureldingu í A-deild Lengjubikars kvenan í knattspyrnu í dag. Þá rigndi inn mörkum í leik Þórs og Þróttar í Egilshöllinni.

Þróttur fær bandarískan miðvörð
Þróttur Reykjavík hefur sótt miðvörð fyrir komandi tímabil í Bestu deild kvenna í fótbolta. Sú heitir Mikenna McManus og kemur frá Bandaríkjunum.

Þróttur hafði sigur í uppgjöri toppliðanna
Tveir stórleikir voru á dagskrá Lengjubikarsins í kvöld þar sem öll liðin sem öttu kappi voru taplaus þegar kom að leikjum kvöldsins.

Úrslit í leik Stjörnunnar og Víkings standa óhögguð
Aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusambands Íslands hefur kveðið upp úrskurði í máli Stjörnunnar gegn Víkingi. Úrslit leiksins standa en Víkingur skal greiða sekt upp á 50.000 krónur.

Eyjólfur Vilberg nýr framkvæmdastjóri ÍA
Eyjólfur Vilberg Gunnarsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri knattspyrnufélags ÍA. Hann tekur við starfinu af Geir Þorsteinssyni.

Morten Beck telur sig eiga inni fjórtán milljónir hjá FH
Danski framherjinn Morten Beck hefur ákveðið að fara í mál við knattspyrnudeild FH þar sem hann telur sig eiga inni 14 milljónir íslenskra króna hjá félaginu.

Dreymdi um Ísland og mun spila fyrir Blika
Breiðablik hefur fengið til sín miðvörð með afar sannfærandi ferilskrá því hin 33 ára gamla Toni Pressley hefur fengið félagaskipti til félagsins. Samningur hennar gildir út leiktíðina 2023.

Rúnar: Er búinn að yngja liðið töluvert sem er bara jákvætt
Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, segir að það hafi verið stefnan að yngja KR-liðið töluvert upp fyrir komandi tímabil í Bestu deild karla í fótbolta sem hefst eftir mánuð.

„Minnið í íþróttaheiminum er svolítið skammsýnt“
Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, segir jákvæða möguleika fólgna í því að liðið hafi misst fyrirliða sinn Júlíus Magnússon. Matthías Vilhjálmsson hafi þá komið sterkur inn.

Riðillinn endar á fjórum Eyjaleikjum á aðeins níu dögum
Eyjamenn spiluðu ekki einn leik fyrsta mánuðinn af Lengjubikarnum en spila svo alls fjóra leiki á níu dögum.

„Maður er hræddur og fer að hugsa um framtíðarafleiðingar“
Óttar Bjarni Guðmundsson er hættur knattspyrnuiðkun vegna ítrekaðra höfuðmeiðsla. Hann kveðst velja fjölskylduna og heilsuna fram yfir fótboltann.

Guðmann leggur skóna á hilluna
Hinn 36 ára gamli Guðmann Þórisson hefur ákveðið að leggja knattspyrnuskóna á hilluna. Hann tilkynnti það á sinn einstaka hátt á Instagram-síðu sinni.

Skoraði í dag en á reynslu hjá FCK í gær
Daníel Ingi Jóhannesson skoraði síðara mark ÍA í 2-0 sigri liðsins á Grindavík í dag. Daníel Ingi var staddur í Kaupmannahöfn í gær þar sem hann var á reynslu hjá FC Kaupmannahöfn. Eldri bróðir hans, Ísak Bergmann, spilar með Danmerkurmeisturunum.

Knattspyrnudeild Breiðabliks nauðbeygð til að skipta um gervigras
Knattspyrnudeild Breiðabliks var nauðbeygð til þess að skipta um gervigras á Kópavogsvelli til að liðið gæti spilað sína heimaleiki í Evrópukeppnunum í fótbolta í sumar.

Sandra leggur skóna á hilluna
Sandra Sigurðardóttir, leikjahæsti leikmaður í sögu efstu deildar kvenna í fótbolta, hefur lagt skóna á hilluna. Hún greindi frá þessu á Instagram í dag.

Ferskir vindar í Vesturbæ: „Jákvætt í alla staði“
Ferskir vindar blása í Vesturbæ Reykjavíkur fyrir komandi fótboltasumar. Miklar breytingar hafa orðið á leikmannahópi KR, sem er töluvert unglegri álits en í fyrra, auk þess sem stór breyting varð á hliðarlínunni.

Samþykkt ársþings KSÍ kosti sveitarfélög hundruði milljóna
Skiptar skoðanir eru um flóðlýsingarskyldu á heimvöllum liða í Bestu deildum karla og kvenna. Kostnaður af því að uppfylla kröfurnar getur numið um 100 milljónum króna á hvern völl.

Áfrýjun Sigurðar skilaði engu
Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur staðfest úrskurð um að fótboltamaðurinn Sigurður Gísli Bond Snorrason skuli sæta banni frá knattspyrnu til 15. nóvember, fyrir að veðja á eigin fótboltaleiki.

Grótta fær gamlan miðvörð úr KR: „Ég er mjög hamingjusamur“
Knattspyrnumaðurinn Aron Bjarki Jósepsson spilar með Gróttu í Lengjudeild karla í fótbolta í sumar.

Nýi norski þjálfari KR-inga nær í markvörð sem hann þekkir vel
KR-ingar eru búnir að finna markvörð til að fylla í skarðið sem Beitir Ólafsson skilur eftir sig en nú styttist óðum í að Besta deild karla í fótbolta fari af stað.

Tekur því ekki lengur sem sjálfsögðum hlut að spila fótbolta
Eftir að hafa misst af öllu síðasta tímabili vegna meiðsla tekur Stjörnumaðurinn Hilmar Árni Halldórsson því að spila fótbolta ekki lengur sem sjálfgefnum hlut.