Fleiri fréttir Jeppe til Keflavíkur Keflvíkingar hafa fengið góðan liðsstyrk fyrir baráttuna í Inkassodeildinni næsta sumar en danski framherjinn hefur skrifað undir tveggja ára samning við félagið. 31.10.2016 21:36 Kristinn Freyr með samningstilboð frá Sundsvall Margt bendir til þess að Kristinn Freyr Sigurðsson, besti leikmaður Pepsi-deildarinnar 2016, sé á leið til sænska liðsins GIF Sundsvall. 31.10.2016 20:26 Ingimundur samdi við Fjölni Ingimundur Níels Óskarsson verður áfram í Grafarvoginum næsta sumar eftir að hafa skrifað undir samning við Fjölni. 31.10.2016 12:00 Willum Þór heldur áfram með KR Willum Þór Þórsson heldur áfram í vesturbænum eftir úrslit kosninganna í nótt og stýrir KR-liðinu í Pepsi-deildinni á næstu leiktíð. 30.10.2016 15:09 Sindri kominn aftur í Val og búinn að semja til þriggja ára Breiðhyltingurinn var á láni hjá Val í fyrra en er nú kominn til frambúðar. 28.10.2016 20:25 Peningarnir streyma frá UEFA og KSÍ til íslensku félaganna | Sjáið upphæðirnar Knattspyrnusamband Íslands hefur nú tekið ákvörðun um skiptingu framlaga frá UEFA og KSÍ til barna- og unglingastarfs aðildarfélaga KSÍ. Það er hægt að sjá upphæðirnar í frétt á heimasíðu KSÍ. 28.10.2016 15:30 FH eyðir mýtunni um tíu marka manninn FH-ingar urðu annað árið í röð Íslandsmeistarar í Pepsi-deild karla án þess að hafa tíu marka mann innan sinna raða. Skagamenn náðu því á níunda áratugnum en síðan eru liðin meira en þrjátíu ár. 28.10.2016 06:00 Nýr þjálfari KR kynntur á mánudaginn Kristinn Kjærnested vill ekkert segja til um hvort vesturbæjarliðið sé að bíða eftir úrslitum kosninganna. 27.10.2016 19:45 Margrét Lára fer í aðgerð á hinu lærinu Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrirliði Vals og íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, fer í aðgerð á næstu dögum en hún er nýkomin heim frá Kína þar sem hún tók þátt í æfingamóti með íslenska landsliðinu. 27.10.2016 09:00 Haraldur Björnsson samdi við Stjörnuna Markvörðurinn kemur heim úr atvinnumennsku og spilar með Garðabæjarliðinu í Pepsi-deildinni næsta sumar. 25.10.2016 16:18 FH-ingar hafa rætt við Kristin Frey Kristinn Freyr Sigurðsson fór á kostum með bikarmeisturum Vals í Pepsi-deild karla í fótbolta í sumar og það þarf ekki að koma á óvart að bæði lið hérlendis sem og erlendis hafi áhuga á kappanum. 25.10.2016 08:30 Engar breytingar á þjálfarateymi Stjörnunnar Rúnar Páll og Brynjar Björn halda áfram og verða með sömu aðstoðarmenn. 24.10.2016 19:18 Guðmunda samdi við Stjörnuna Stjarnan fékk mikinn og góðan liðsstyrk í dag er framherjinn Guðmunda Brynja Óladóttir gekk í raðir félagsins. 24.10.2016 09:37 Stjarnan keypti Hólmbert Hólmbert Aron Friðjónsson skrifaði í dag undir samning við Stjörnuna sem keypti hann frá KR. 21.10.2016 19:06 Albert tekur slaginn með Fylki í Inkassodeildinni Albert Brynjar Ingason, markahæsti leikmaður Fylkis í efstu deild, leikur með liðinu í Inkassodeildinni á næsta tímabili. 21.10.2016 07:13 Bjarni Ólafur framlengir við Valsmenn Bakvörðurinn Bjarni Ólafur Eiríksson skrifaði í kvöld undir nýjan tveggja ára samning við Valsmenn. 20.10.2016 20:28 Steinþór Freyr til KA Steinþór Freyr Þorsteinsson er á heimleið og hefur skrifað undir tveggja ára samning við KA. 20.10.2016 09:02 Hættulegustu horn deildarinnar skiluðu Hilmari Árna stoðsendingatitlinum Stjörnumenn áttu tvo af þremur hæstu leikmönnunum á listanum yfir flestar stoðsendingar í Pepsi-deild karla 2016. Hilmar Árni rétt missti af toppsætinu á stoðendingalistanum í fyrra en náði því með góðum endaspretti í sumar. 20.10.2016 06:30 Aron Bjarki samdi við KR út tímabilið 2019 Aron Bjarki Jósepsson hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við KR. Nýi samningurinn gildir út tímabilið 2019. 19.10.2016 15:30 Veigar Páll sá eini sem skoraði á minna en 90 mínútna fresti Framherjinn var ósáttur við spilatímann sinn og yfirgaf því Garðabæinn og samdi við FH. 19.10.2016 11:30 Bjargvættur Leiknis F. lánaður til KA KA hefur fengið Kristófer Pál Viðarsson á láni frá Víkingi R. Lánssamningurinn er til eins árs eða svo. 19.10.2016 08:51 Tel mig eiga eitt gott ár eftir Veigar Páll Gunnarsson samdi við Íslandsmeistara FH til eins árs í gær. Framherjinn, sem verður 37 ára á næstu leiktíð, var ósáttur við spiltímann í Garðabænum. Tölfræðin sýnir að hann á mikið eftir. 19.10.2016 06:00 Jóhann Kristinn tekur við Völsungi Jóhann Kristinn Gunnarsson lét af störfum sem þjálfari kvennaliðs Þórs/KA á dögunum en hann er kominn með nýja vinnu. 18.10.2016 22:15 KA keypti Ásgeir frá Stabæk Húsvíkingurinn efnilegi, Ásgeir Sigurgeirsson, verður áfram í herbúðum KA. 18.10.2016 19:00 Ólafur Páll: Veigar Páll getur hjálpað okkur að skora fleiri mörk Veigar Páll Gunnarsson samdi við Íslandsmeistarana til eins árs í dag. 18.10.2016 13:45 Veigar Páll: Staða mín hjá Stjörnunni hefði versnað Veigar Páll Gunnarsson fann sig knúinn til að yfirgefa uppeldisfélagið þar sem hann fékk lítið að spila í sumar. Hann er genginn í raðir Íslandsmeistara FH. 18.10.2016 11:21 Veigar Páll samdi við meistarana Veigar Páll Gunnarsson er genginn í raðir Íslandsmeistara FH frá Stjörnunni. 18.10.2016 11:00 Mætingin á niðurleið í Pepsi-deildinni Í annað sinn á þrettán árum var meðalmæting á leiki í Pepsídeildinni undir 1.000. Mikið fall á meðan á EM stóð. Mætingin minnkaði nær árlega undanfarin tímabil. 18.10.2016 06:00 Kristófer tekur við Leikni Kristófer Sigurgeirsson sem var síðast aðstoðarþjálfari Breiðabliks er nýr þjálfari 1. deildar liðs Leiknis Reykjavíkur. 17.10.2016 09:23 Úlfur Blandon ráðinn þjálfari Valskvenna Úlfur Blandon hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna hjá Vals en hann tekur við af Ólafi Brynjólfssyni sem hætti á dögunum. 15.10.2016 20:13 Kristján: Deildin verður sterkari á næsta ári Kristján Guðmundsson var í dag ráðinn þjálfari karlaliðs ÍBV í knattspyrnu til næstu þriggja ára. 15.10.2016 19:24 Kristján tekur við ÍBV Kristján Guðmundsson hefur verið ráðinn þjálfari ÍBV sem leikur í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. 15.10.2016 16:25 Veigar Páll farinn frá Stjörnunni Veigar Páll Gunnarsson mun yfirgefa Stjörnuna en þetta staðfestir hann í samtali við vefmiðilinn 433.is 15.10.2016 11:37 Steven Lennon í FH næstu tvö árin Skoski framherjinn Steven Lennon verður áfram í herbúðum Íslandmeistara FH en hann hefur gert nýjan tveggja ára samning við leikmanninn. 14.10.2016 18:10 Milos verður áfram í Víkinni Serbinn bætti stigamet Víkings í efstu deild í sumar og hann heldur áfram að setja sér há markmið. 14.10.2016 08:00 Helgi Sig: Ætla að koma Fylki upp á 50 ára afmælinu Helgi Sigurðsson skrifaði í dag undir þriggja ára samning við Fylki og stýrir liðinu í Inkasso-deildinni á næsta ári. 13.10.2016 11:59 Helgi Sigurðsson tekur við Fylki Aðstoðarþjálfari Víkings er maðurinn sem á að koma Árbæingum aftur upp í Pepsi-deildina. 13.10.2016 10:45 40 erlendir þjálfarar hafa sótt um þjálfarastöðuna hjá KR Kristinn Kjærnested, formaður Knattspyrnudeildar KR, er enn að leita að þjálfara fyrir næsta tímabil í Pepsi-deild karla í fótbolta. Mikill áhugi er á þjálfarastöðu KR meðal erlendra þjálfara. 11.10.2016 18:45 Þjálfaraskipti ÍBV í sumar: Ingi Sig svarar Gróu á Leiti í langri yfirlýsingu Ingi Sigurðsson, gjaldkeri knattspyrnudeildar ÍBV í sumar, hefur nú látið af störfum eins og allt knattspyrnuráð meistaraflokk karla í Vestmannaeyjum. Lokaverk hans er að skýra frá því hvað gerðist í kringum þjálfaraskipti liðsins í sumar. 10.10.2016 19:16 Guðlaugur tekur við Keflavíkurliðinu Guðlaugur Baldursson er tekinn við sem þjálfari B-deildarliðs Keflavíkur í fótboltanum en hann tekur við starfi Þorvaldar Örlygssonar. 10.10.2016 18:47 Grétar yfirgefur Stjörnuna Grétar Sigfinnur Sigurðarson hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Stjörnuna. 9.10.2016 14:45 Heimir: Tyrkir hafa ýmislegt að sanna Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari Íslands sagði á blaðamannafundi í morgun að hann reikna með öðruvísi leik gegn Tyrkjum heldur en í undankeppni EM þegar liðin mættust í tvígang. 8.10.2016 12:30 Ólafur Páll aftur í Krikann Ólafur Páll Snorrason hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari Íslandsmeistara FH. 7.10.2016 17:29 Sigurður Egill framlengdi við Val Það er orðið ljóst að Sigurður Egill Lárusson verður áfram í herbúðum Vals. 7.10.2016 13:30 Guðlaugur hættur hjá FH Guðlaugur Baldursson verður ekki áfram aðstoðarmaður Heimis Guðjónssonar hjá FH og Ólafur Páll Snorrason ku vera á leið aftur í Hafnarfjörðinn. 7.10.2016 13:00 Sjá næstu 50 fréttir
Jeppe til Keflavíkur Keflvíkingar hafa fengið góðan liðsstyrk fyrir baráttuna í Inkassodeildinni næsta sumar en danski framherjinn hefur skrifað undir tveggja ára samning við félagið. 31.10.2016 21:36
Kristinn Freyr með samningstilboð frá Sundsvall Margt bendir til þess að Kristinn Freyr Sigurðsson, besti leikmaður Pepsi-deildarinnar 2016, sé á leið til sænska liðsins GIF Sundsvall. 31.10.2016 20:26
Ingimundur samdi við Fjölni Ingimundur Níels Óskarsson verður áfram í Grafarvoginum næsta sumar eftir að hafa skrifað undir samning við Fjölni. 31.10.2016 12:00
Willum Þór heldur áfram með KR Willum Þór Þórsson heldur áfram í vesturbænum eftir úrslit kosninganna í nótt og stýrir KR-liðinu í Pepsi-deildinni á næstu leiktíð. 30.10.2016 15:09
Sindri kominn aftur í Val og búinn að semja til þriggja ára Breiðhyltingurinn var á láni hjá Val í fyrra en er nú kominn til frambúðar. 28.10.2016 20:25
Peningarnir streyma frá UEFA og KSÍ til íslensku félaganna | Sjáið upphæðirnar Knattspyrnusamband Íslands hefur nú tekið ákvörðun um skiptingu framlaga frá UEFA og KSÍ til barna- og unglingastarfs aðildarfélaga KSÍ. Það er hægt að sjá upphæðirnar í frétt á heimasíðu KSÍ. 28.10.2016 15:30
FH eyðir mýtunni um tíu marka manninn FH-ingar urðu annað árið í röð Íslandsmeistarar í Pepsi-deild karla án þess að hafa tíu marka mann innan sinna raða. Skagamenn náðu því á níunda áratugnum en síðan eru liðin meira en þrjátíu ár. 28.10.2016 06:00
Nýr þjálfari KR kynntur á mánudaginn Kristinn Kjærnested vill ekkert segja til um hvort vesturbæjarliðið sé að bíða eftir úrslitum kosninganna. 27.10.2016 19:45
Margrét Lára fer í aðgerð á hinu lærinu Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrirliði Vals og íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, fer í aðgerð á næstu dögum en hún er nýkomin heim frá Kína þar sem hún tók þátt í æfingamóti með íslenska landsliðinu. 27.10.2016 09:00
Haraldur Björnsson samdi við Stjörnuna Markvörðurinn kemur heim úr atvinnumennsku og spilar með Garðabæjarliðinu í Pepsi-deildinni næsta sumar. 25.10.2016 16:18
FH-ingar hafa rætt við Kristin Frey Kristinn Freyr Sigurðsson fór á kostum með bikarmeisturum Vals í Pepsi-deild karla í fótbolta í sumar og það þarf ekki að koma á óvart að bæði lið hérlendis sem og erlendis hafi áhuga á kappanum. 25.10.2016 08:30
Engar breytingar á þjálfarateymi Stjörnunnar Rúnar Páll og Brynjar Björn halda áfram og verða með sömu aðstoðarmenn. 24.10.2016 19:18
Guðmunda samdi við Stjörnuna Stjarnan fékk mikinn og góðan liðsstyrk í dag er framherjinn Guðmunda Brynja Óladóttir gekk í raðir félagsins. 24.10.2016 09:37
Stjarnan keypti Hólmbert Hólmbert Aron Friðjónsson skrifaði í dag undir samning við Stjörnuna sem keypti hann frá KR. 21.10.2016 19:06
Albert tekur slaginn með Fylki í Inkassodeildinni Albert Brynjar Ingason, markahæsti leikmaður Fylkis í efstu deild, leikur með liðinu í Inkassodeildinni á næsta tímabili. 21.10.2016 07:13
Bjarni Ólafur framlengir við Valsmenn Bakvörðurinn Bjarni Ólafur Eiríksson skrifaði í kvöld undir nýjan tveggja ára samning við Valsmenn. 20.10.2016 20:28
Steinþór Freyr til KA Steinþór Freyr Þorsteinsson er á heimleið og hefur skrifað undir tveggja ára samning við KA. 20.10.2016 09:02
Hættulegustu horn deildarinnar skiluðu Hilmari Árna stoðsendingatitlinum Stjörnumenn áttu tvo af þremur hæstu leikmönnunum á listanum yfir flestar stoðsendingar í Pepsi-deild karla 2016. Hilmar Árni rétt missti af toppsætinu á stoðendingalistanum í fyrra en náði því með góðum endaspretti í sumar. 20.10.2016 06:30
Aron Bjarki samdi við KR út tímabilið 2019 Aron Bjarki Jósepsson hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við KR. Nýi samningurinn gildir út tímabilið 2019. 19.10.2016 15:30
Veigar Páll sá eini sem skoraði á minna en 90 mínútna fresti Framherjinn var ósáttur við spilatímann sinn og yfirgaf því Garðabæinn og samdi við FH. 19.10.2016 11:30
Bjargvættur Leiknis F. lánaður til KA KA hefur fengið Kristófer Pál Viðarsson á láni frá Víkingi R. Lánssamningurinn er til eins árs eða svo. 19.10.2016 08:51
Tel mig eiga eitt gott ár eftir Veigar Páll Gunnarsson samdi við Íslandsmeistara FH til eins árs í gær. Framherjinn, sem verður 37 ára á næstu leiktíð, var ósáttur við spiltímann í Garðabænum. Tölfræðin sýnir að hann á mikið eftir. 19.10.2016 06:00
Jóhann Kristinn tekur við Völsungi Jóhann Kristinn Gunnarsson lét af störfum sem þjálfari kvennaliðs Þórs/KA á dögunum en hann er kominn með nýja vinnu. 18.10.2016 22:15
KA keypti Ásgeir frá Stabæk Húsvíkingurinn efnilegi, Ásgeir Sigurgeirsson, verður áfram í herbúðum KA. 18.10.2016 19:00
Ólafur Páll: Veigar Páll getur hjálpað okkur að skora fleiri mörk Veigar Páll Gunnarsson samdi við Íslandsmeistarana til eins árs í dag. 18.10.2016 13:45
Veigar Páll: Staða mín hjá Stjörnunni hefði versnað Veigar Páll Gunnarsson fann sig knúinn til að yfirgefa uppeldisfélagið þar sem hann fékk lítið að spila í sumar. Hann er genginn í raðir Íslandsmeistara FH. 18.10.2016 11:21
Veigar Páll samdi við meistarana Veigar Páll Gunnarsson er genginn í raðir Íslandsmeistara FH frá Stjörnunni. 18.10.2016 11:00
Mætingin á niðurleið í Pepsi-deildinni Í annað sinn á þrettán árum var meðalmæting á leiki í Pepsídeildinni undir 1.000. Mikið fall á meðan á EM stóð. Mætingin minnkaði nær árlega undanfarin tímabil. 18.10.2016 06:00
Kristófer tekur við Leikni Kristófer Sigurgeirsson sem var síðast aðstoðarþjálfari Breiðabliks er nýr þjálfari 1. deildar liðs Leiknis Reykjavíkur. 17.10.2016 09:23
Úlfur Blandon ráðinn þjálfari Valskvenna Úlfur Blandon hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna hjá Vals en hann tekur við af Ólafi Brynjólfssyni sem hætti á dögunum. 15.10.2016 20:13
Kristján: Deildin verður sterkari á næsta ári Kristján Guðmundsson var í dag ráðinn þjálfari karlaliðs ÍBV í knattspyrnu til næstu þriggja ára. 15.10.2016 19:24
Kristján tekur við ÍBV Kristján Guðmundsson hefur verið ráðinn þjálfari ÍBV sem leikur í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. 15.10.2016 16:25
Veigar Páll farinn frá Stjörnunni Veigar Páll Gunnarsson mun yfirgefa Stjörnuna en þetta staðfestir hann í samtali við vefmiðilinn 433.is 15.10.2016 11:37
Steven Lennon í FH næstu tvö árin Skoski framherjinn Steven Lennon verður áfram í herbúðum Íslandmeistara FH en hann hefur gert nýjan tveggja ára samning við leikmanninn. 14.10.2016 18:10
Milos verður áfram í Víkinni Serbinn bætti stigamet Víkings í efstu deild í sumar og hann heldur áfram að setja sér há markmið. 14.10.2016 08:00
Helgi Sig: Ætla að koma Fylki upp á 50 ára afmælinu Helgi Sigurðsson skrifaði í dag undir þriggja ára samning við Fylki og stýrir liðinu í Inkasso-deildinni á næsta ári. 13.10.2016 11:59
Helgi Sigurðsson tekur við Fylki Aðstoðarþjálfari Víkings er maðurinn sem á að koma Árbæingum aftur upp í Pepsi-deildina. 13.10.2016 10:45
40 erlendir þjálfarar hafa sótt um þjálfarastöðuna hjá KR Kristinn Kjærnested, formaður Knattspyrnudeildar KR, er enn að leita að þjálfara fyrir næsta tímabil í Pepsi-deild karla í fótbolta. Mikill áhugi er á þjálfarastöðu KR meðal erlendra þjálfara. 11.10.2016 18:45
Þjálfaraskipti ÍBV í sumar: Ingi Sig svarar Gróu á Leiti í langri yfirlýsingu Ingi Sigurðsson, gjaldkeri knattspyrnudeildar ÍBV í sumar, hefur nú látið af störfum eins og allt knattspyrnuráð meistaraflokk karla í Vestmannaeyjum. Lokaverk hans er að skýra frá því hvað gerðist í kringum þjálfaraskipti liðsins í sumar. 10.10.2016 19:16
Guðlaugur tekur við Keflavíkurliðinu Guðlaugur Baldursson er tekinn við sem þjálfari B-deildarliðs Keflavíkur í fótboltanum en hann tekur við starfi Þorvaldar Örlygssonar. 10.10.2016 18:47
Grétar yfirgefur Stjörnuna Grétar Sigfinnur Sigurðarson hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Stjörnuna. 9.10.2016 14:45
Heimir: Tyrkir hafa ýmislegt að sanna Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari Íslands sagði á blaðamannafundi í morgun að hann reikna með öðruvísi leik gegn Tyrkjum heldur en í undankeppni EM þegar liðin mættust í tvígang. 8.10.2016 12:30
Ólafur Páll aftur í Krikann Ólafur Páll Snorrason hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari Íslandsmeistara FH. 7.10.2016 17:29
Sigurður Egill framlengdi við Val Það er orðið ljóst að Sigurður Egill Lárusson verður áfram í herbúðum Vals. 7.10.2016 13:30
Guðlaugur hættur hjá FH Guðlaugur Baldursson verður ekki áfram aðstoðarmaður Heimis Guðjónssonar hjá FH og Ólafur Páll Snorrason ku vera á leið aftur í Hafnarfjörðinn. 7.10.2016 13:00