Fleiri fréttir

Jeppe til Keflavíkur

Keflvíkingar hafa fengið góðan liðsstyrk fyrir baráttuna í Inkassodeildinni næsta sumar en danski framherjinn hefur skrifað undir tveggja ára samning við félagið.

Ingimundur samdi við Fjölni

Ingimundur Níels Óskarsson verður áfram í Grafarvoginum næsta sumar eftir að hafa skrifað undir samning við Fjölni.

Willum Þór heldur áfram með KR

Willum Þór Þórsson heldur áfram í vesturbænum eftir úrslit kosninganna í nótt og stýrir KR-liðinu í Pepsi-deildinni á næstu leiktíð.

FH eyðir mýtunni um tíu marka manninn

FH-ingar urðu annað árið í röð Íslandsmeistarar í Pepsi-deild karla án þess að hafa tíu marka mann innan sinna raða. Skagamenn náðu því á ­níunda áratugnum en síðan eru liðin meira en þrjátíu ár.

Margrét Lára fer í aðgerð á hinu lærinu

Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrirliði Vals og íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, fer í aðgerð á næstu dögum en hún er nýkomin heim frá Kína þar sem hún tók þátt í æfingamóti með íslenska landsliðinu.

FH-ingar hafa rætt við Kristin Frey

Kristinn Freyr Sigurðsson fór á kostum með bikarmeisturum Vals í Pepsi-deild karla í fótbolta í sumar og það þarf ekki að koma á óvart að bæði lið hérlendis sem og erlendis hafi áhuga á kappanum.

Guðmunda samdi við Stjörnuna

Stjarnan fékk mikinn og góðan liðsstyrk í dag er framherjinn Guðmunda Brynja Óladóttir gekk í raðir félagsins.

Stjarnan keypti Hólmbert

Hólmbert Aron Friðjónsson skrifaði í dag undir samning við Stjörnuna sem keypti hann frá KR.

Steinþór Freyr til KA

Steinþór Freyr Þorsteinsson er á heimleið og hefur skrifað undir tveggja ára samning við KA.

Tel mig eiga eitt gott ár eftir

Veigar Páll Gunnarsson samdi við Íslandsmeistara FH til eins árs í gær. Framherjinn, sem verður 37 ára á næstu leiktíð, var ósáttur við spiltímann í Garðabænum. Tölfræðin sýnir að hann á mikið eftir.

Mætingin á niðurleið í Pepsi-deildinni

Í annað sinn á þrettán árum var meðalmæting á leiki í Pepsídeildinni undir 1.000. Mikið fall á meðan á EM stóð. Mætingin minnkaði nær árlega undanfarin tímabil.

Kristófer tekur við Leikni

Kristófer Sigurgeirsson sem var síðast aðstoðarþjálfari Breiðabliks er nýr þjálfari 1. deildar liðs Leiknis Reykjavíkur.

Kristján tekur við ÍBV

Kristján Guðmundsson hefur verið ráðinn þjálfari ÍBV sem leikur í Pepsi-deild karla í knattspyrnu.

Steven Lennon í FH næstu tvö árin

Skoski framherjinn Steven Lennon verður áfram í herbúðum Íslandmeistara FH en hann hefur gert nýjan tveggja ára samning við leikmanninn.

Guðlaugur tekur við Keflavíkurliðinu

Guðlaugur Baldursson er tekinn við sem þjálfari B-deildarliðs Keflavíkur í fótboltanum en hann tekur við starfi Þorvaldar Örlygssonar.

Heimir: Tyrkir hafa ýmislegt að sanna

Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari Íslands sagði á blaðamannafundi í morgun að hann reikna með öðruvísi leik gegn Tyrkjum heldur en í undankeppni EM þegar liðin mættust í tvígang.

Guðlaugur hættur hjá FH

Guðlaugur Baldursson verður ekki áfram aðstoðarmaður Heimis Guðjónssonar hjá FH og Ólafur Páll Snorrason ku vera á leið aftur í Hafnarfjörðinn.

Sjá næstu 50 fréttir