Fleiri fréttir

Snerting að hætti Dimitars Berbatov

Sigurður Egill Lárusson var hetja Vals í bikarúrslitaleiknum gegn ÍBV. Sigurður skoraði bæði mörk Valsmanna sem unnu sannfærandi sigur. Bikarhetjan er samningslaus eftir tímabilið og opin fyrir öllu í framtíðinni.

Gamli skólinn í öllu sínu veldi

Valur og ÍBV mætast í úrslitaleik Borgunarbikars karla á Laugardalsvelli klukkan 16:00 í dag. Valsmenn eru ríkjandi bikarmeistarar en þeir unnu sannfærandi sigur á KR í bikarúrslitaleiknum í fyrra. Eyjamenn eru aftur á móti að spila sinn fyrsta bikarúrslitaleik síðan árið 2000.

Sóley: Við gáfum allt sem við áttum

Sóley Guðmundsdóttir fyrirliði ÍBV var svekkt eftir tapið í úrslitaleik Borgunarbikarsins í kvöld. Hún reyndi þó að líta á björtu hliðarnar þegar Vísir náði tali af henni skömmu eftir leik.

Rakel: Farin heim að sofa

Rakel Hönnudóttir, fyrirliði Breiðabliks, var kampakát eftir að Blikar tryggðu sér sigur í Borgunarbikarnum með 3-1 sigri á ÍBV í úrslitaleik í kvöld.

Sóley: Erum voða rólegar

Það er nóg að gera hjá stuðningsmönnum ÍBV um helgina enda leika bæði karla- og kvennalið félagsins til úrslita í Borgunarbikarnum.

Gjörólíkur leikstíll liðanna

Íslandsmeistarar Breiðabliks mæta ÍBV í úrslitaleik Borgunarbikars kvenna á Laugardalsvelli klukkan 19.15 í kvöld. Bæði lið hafa spilað vel að undanförnu og von er á hörkuleik.

Gunnar hetjan í grannaslagnum

Grindavík og KA eru á hraðri leið upp í Pepsi-deild karla úr Inkasso-deildinni eftir mikilvæga sigra í kvöld. Gunnar Þorsteinsson var hetjan á Grindavíkurvelli þar sem grannaliðin mættust.

Kennie: Hver sagði að FH væri besta liðið á Íslandi?

"Við erum mjög ánægðir með þessi þrjú stig en hver sagði að þetta væri besta liðið á Íslandi,“ sagði Kennie Knak Chopart, leikmaður KR, eftir að hafa skorað sigurmarkið í kvöld þegar KR vann FH í Pepsi-deild karla.

Óttar Magnús: Þetta er bara tilhlökkun

Óttar Magnús Karlsson, hetja Víkinga gegn Breiðabliki, var merkilega rólegur eftir leikinn í kvöld, þrátt fyrir að vera nýbúinn að skora þrennu gegn sterku liði Blika.

Sjá næstu 50 fréttir