Fleiri fréttir

ÍA náði í mikilvægt stig

ÍA nældi sér í mikilvæg stig í botnbaráttu Pepsi-deildar kvenna þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Þór/KA í dag.

Spútnikliðin mætast í Grafarvogi

Fjórtánda umferð Pepsi-deildar karla hefst í dag með þremur leikjum, en þrír leikir fara svo fram á morgun. Á Stöð 2 Sport verða tveir leikir sýndir beint í dag.

Loksins unnu Þórsarar

Þórsarar bundu enda á fimm leikja taphrinu sína í Inkasso-deild karla með 2-1 sigri á HK í síðasta leik fjórtándu umferðar.

Suðurnesjaliðin elta KA

Suðurnesjaliðin, Keflavík og Grindavík, elta KA eins og skugginn á toppi Inkasso-deildarinnar í knattspyrnu en þau unnu bæði sína leiki í deildinni í dag.

Uppbótartíminn: Dómarar og dómaravæl í sviðsljósinu

Þrettánda umferð Pepsi-deildar karla 2016 í knattspyrnu kláraðist í gær. Hverjir áttu góðan dag og hverjir áttu erfiðan dag? Hvað segir tölfræðin og hver var umræðan á Twitter? Vísir gerir hér upp umferðina á léttum og gagnrýnum nótum.

Valsmenn tóku ekki hæsta tilboði í Hildi

Ummæli Valsgoðsagnarinnar Ragnheiðar Víkingsdóttur á Facebook í gær vöktu mikla athygli en þar greindi hún frá því að hún hefði þurft að kaupa dóttur sína frá Val.

Í beinni: Blaðamannafundur KSÍ

Vísir er með beina textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem tilkynnt verður um ráðningu nýs aðstoðarlandsliðsþjálfara.

Hólmbert Aron: Ég þurfti breytingu

Hólmbert Aron Friðjónsson lék sinn fyrsta leik í búningi Stjörnunnar eftir félagaskiptin frá KR. Hann var sáttur eftir sigurinn gegn Víkingi í kvöld, en hann kom inn á 83.mínútu leiksins.

Blikum mistókst að komast á toppinn

Breiðablik varð af mikilvægum stigum í Pepsi-deild kvenna þegar Íslandsmeistararnir gerðu markalaust jafntefli við Selfoss á heimavelli.

Ejub: Trúði varla vítadómnum

"Við áttum ekki góðan leik, sérstaklega fyrstu 20 mínúturnar í fyrri hálfleik. Þeir refsa okkur og þetta var erfitt eftir annað markið,“ sagði Ejub Purisevic þjálfari Víkings Ólafsvíkur eftir tapið gegn Val í kvöld.

Arnar Bragi í Fylki

Fylkir heldur áfram að styrkja sig fyrir lokaátökin í Pepsi-deildinni og fékk nýjan leikmann í morgun.

Þórður hættur hjá ÍA

Þórður Þórðarson er hættur þjálfun meistaraflokks kvenna hjá ÍA. Þórður lét af ströfum að eigin ósk vegna persónulegra ástæðna.

Sjá næstu 50 fréttir