Fleiri fréttir

Grindavík á toppinn

Leiknir tapaði sínum fyrsta leik í Inkasso-deildinni í Grindavík í kvöld og heimamenn hentu Leikni úr toppsætinu með sigrinum.

Indriði: Alltaf á milli tannanna hjá fólki

„Maður þarf alltaf á sigri að halda og þetta var kærkomið. Sanngjarn sigur fannst mér,“ sagði Indriði Sigurðsson fyrirliði KR eftir sigurinn á Val í kvöld í Pepsí deild karla í fótbolta.

Breiðablik í annað sætið

Breiðablik komst aftur á sigurbraut í Pepsi-deild kvenna eftir 2-1 sigur á Selfoss. Blikarnir lögðu grunninn að sigrinum á fjögurra mínútna kafla í fyrri hálfleik.

Harpa hetja Stjörnunnar í Eyjum

Stjarnan er á toppi Pepsi-deildar kvenna eftir 1-0 sigur á ÍBV í Vestmannaeyjum í dag. Harpa Þorsteinsdóttir reyndist hetjan.

Eiður: ÍA spilar leiðinlegan fótbolta

Eiður Benedikt Eiríksson, þjálfari Fylkis, var hundsvekktur með frammistöðu Árbæinga í seinni hálfleiknum gegn ÍA í dag, en liðin skildu jöfn 1-1 í Pepsi-deild kvenna í dag.

Keflavík vann grannaslaginn

Keflavík vann grannaslaginn gegn Grindavík í Inkasso-deild karla og Leiknir R. náði ekki að tryggja sér stigin þrjú gegn Fjarðabyggð á heimavelli.

Staða Bjarna hjá KR óbreytt

"Það eina sem við höfum hugsað um er að ná góðum leik gegn KR,“ sagði Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR.

Sjá næstu 50 fréttir