Fleiri fréttir

Handalögmál í Árbænum | Myndband

Til átaka kom í leik Fylkis og ÍBV í Pepsi-deild kvenna. Atvikið er til umræðu í Pepsi-mörkum kvenna á Stöð 2 Sport í kvöld.

Einar: Ef þjálfarinn segir mér að spila þá spila ég

Einar Hjörleifsson, markvörður Víkinga úr Ólafsvík, segir að hann geri engar kröfur um að byrja í markinu í næsta leik. Einar fór á kostum í 3-0 sigri á ÍA í gær þar sem hann varði meðal annars vítaspyrnu.

Grindavík með fullt hús

Grindavík er með fullt hús stiga eftir tvo leiki í Inkasso-deild karla, en liðið vann 0-1 útisigur á Seyðisfirði í dag.

Þóra Helgadóttir í Stjörnuna

Þóra Helgadóttir, fyrrum landsliðsmarkvörður Íslands í knattspyrnu, hefur fengið félagsskipti frá Fylki yfir í Stjörnuna og er því gjaldgeng með Stjörnunni í Pepsi-deild kvenna í sumar.

Sjá næstu 50 fréttir