Fleiri fréttir

Strákarnir sem unnu Svía í gær

Íslenska sautján ára landsliðið í fótbolta vann flottan 3-2 sigur á Svíum í gær á æfingamóti UEFA sem fram fer í Finnlandi.

Guðmann til KA

Varnarmaðurinn Guðmann Þórisson er genginn í raðir 1. deildarliðs KA og mun leika með liðinu á komandi tímabili.

Fimm mánaða eltingarleikur?

Pepsi-deild karla í fótbolta hefst á sunnudaginn. FH talið langlíklegast til að verða meistari 2. árið í röð. Getur komist á toppinn í fyrstu umferð og verið þar.

Pepsi-spáin 2016: KR hafnar í 2. sæti

Íþróttadeild 365 spáir KR öðru sæti Pepsi-deildar karla í sumar en liðið lenti í þriðja sæti í fyrra eftir að vera á toppnum um mitt mót.

Jafnari deild en síðustu ár

FH-ingum var spáð Íslandsmeistaratitlinum af forráðamönnum liða í Pepsi-deild karla. Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, segir að það komi ekki á óvart að væntingar séu gerðar til liðsins eftir árangur síðustu ára.

KR-ingar töpuðu í vítakeppni

Reynir úr Sandgerði vann Pepsi-deildarlið KR í vítakeppni í minningarleik um Magnús Þórðarson en hann fór nú fram í níunda sinn í gær.

FH lánar Sam Tillen

Enski vinstri bakvörðurinn leitar sér að liði til að spila með í sumar.

Fyrsti titill Hamars

Hamar frá Hveragerði varð á sunnudaginn Lengjubikarmeistari í C-deild eftir sigur á KFG í úrslitaleik á Samsung-vellinum.

Slæmar fréttir fyrir sumarið hjá KR?

KR-ingar tryggðu sér sigur í Lengjubikarnum í gærkvöldi með 2-0 sigri á Víkingum í úrslitaleik í Egilshöllinni. KR-ingar hafa aftur á móti aldrei orðið Íslandsmeistarar eftir að þeir unnu deildabikarinn um vorið.

Nú má dómari gefa mönnum rautt spjald löngu fyrir leik

Íslendingar verða svo sannarlega í fararbroddi í dómaramálum heimsfótboltans í vor því KSÍ fær að byrja tímabilið með nýju knattspyrnulögum sem taka ekki gildi annarsstaðar í heiminum fyrr en 1. júní.

Sjá næstu 50 fréttir