Fleiri fréttir

Daði framlengir við Val

Daði Bergsson hefur framlengt sinn við Val til ársins 2018, en Daði gekk í raðir Vals árið 2014 frá NEC Nijmegen í Hollandi.

Framarar ætla að spila á Laugardalsvellinum í sumar

Framarar eru fluttir upp í Úlfarsárdal en þeir munu þó ekki spila þar í 1. deildinni í sumar. Keppnisleikvangur félagsins í Úlfarsárdal stenst ekki leyfiskröfur KSÍ og mun Framliðið því spila heimaleiki sína í Laugardalnum.

Vildum ekki vanvirða neinn

Framkvæmdastjóri Þróttar segir að það hafi einfaldlega ekki tekist að finna hentugan leiktíma fyrir leikinn gegn Þór.

Hummervoll til Skagamanna

ÍA fær til sín norska framherjann sem spilaði seinni hluta síðasta sumars með Keflavík.

Beint í vítakeppni í Lengjubikarnum

Átta liða úrslit Lengjubikarsins í fótbolta eru framundan en þau hefjast fimmtudaginn 7. apríl og lýkur síðan miðvikudaginn 13. apríl.

Blikastelpur unnu Evrópumeistarana 5-0

Kvennalið Breiðabliks er heldur betur að gera góða hluti í æfingaferð sinni til Þýskalands en þar eru Íslandsmeistararnir að undirbúa sig fyrir átökin í Pepsi-deild kvenna í sumar.

Eva Núra hetja Fylkisliðsins í kvöld

Eva Núra Abrahamsdóttir tryggði Fylki 2-1 sigur á Selfossi í Lengjubikar kvenna í kvöld en þetta var fyrsti sigur Árbæjarliðsins í Lengjubikarnum í ár.

Stjörnukonur komnar á skrið

Stjarnan vann sinn annan örugga sigur í röð í Lengjubikar kvenna í kvöld þegar liðið vann 4-1 sigur á ÍBV á Samsung-vellinum í Garðbæ.

Sjá næstu 50 fréttir