Fleiri fréttir

Stelpurnar sem skelltu í lás

Það munar ellefu árum á miðvarðarpari Breiðabliks í Pepsi-deild kvenna í fótbolta en þrátt fyrir að vera á fyrsta ári saman spila þær eins og þær hafi aldrei gert neitt annað. Fyrir vikið hefur ekki verið skorað hjá Blikum í Pespi-deildinni í 77 daga og 9

Patrick, Haukur Páll og Ingvar myndu ekki spila væri leikurinn í kvöld

Patrick Pedersen, aðalframherji Valsmanna í Pepsi-deild karla, er í kapphlaupi við tímann fyrir bikarúrslitaleikinn gegn KR á laugardaginn. Ólafur Jóhannesson, þjálfari Valsmanna, segir í samtali við Vísi að Pedersen sé ekki fótbrotinn. Um helmingslíkur eru á því að sá danski spili á laugardaginn.

Bjarni hættur hjá KA

Bjarni Jóhannsson er búinn að stýra sínum síðasta leik með KA. KA tilkynnti í dag að búið væri að slíta samstarfi Bjarna og félagsins. Samningur Bjarna við félagið átti að renna út í lok tímabilsins og KA hafði ákveðið að endurnýja ekki þann samning.

Blikastúlkur í stuði

Breiðablik náði fjögurra stiga forskoti í Pepsi-deild kvenna í kvöld er liðið vann sannfærandi sigur á Fylki.

Uppbótartíminn: Valsmenn kvöddu titilbaráttuna | Myndbönd

Fimmtánda umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu kláraðist í gær. Hverjir áttu góðan dag og hverjir áttu erfiðan dag? Hvað segir tölfræðin og hver var umræðan á Twitter? Vísir gerir hér upp umferðina á léttum nótum.

Stórsigur hjá ÍBV

ÍBV komst upp í þriðja sætið í Pepsi-deild kvenna í kvöld.

Rúnar Páll: Glórulaust hjá dómaranum

Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var ekki sáttur við rauðu spjöldin sem hans leikmenn fengu í jafnteflinu gegn Víkingum í kvöld.

Mikilvægur fallbaráttuslagur í Breiðholti

Fimmtánda umferð Pepsi-deildar karla fer af stað í dag með tveimur leikjum. Eyjamenn heimsækja Leiknismenn og Íslandsmeistarar Stjörnunnar fá Víking í heimsókn.

Sjáðu mörkin úr toppslagnum í Ólafsvík

Víkingur Ólafsvík vann Þrótt í toppslag fyrstu deildar karla, 3-2, en leikið var í Ólafsvík í dag. Sigurmarkið kom undir leikslok, en dramatíkin var mikil.

Pepsi-mörkin | 14. þáttur

Fjórtándu umferð Pepsi-deildar karla lauk í gær og má sjá allt það helsta sem gerðist í leikjum umferðarinnar á Vísi

Sjá næstu 50 fréttir