Fleiri fréttir

Engin bikarþreyta í KA

120 mínúturnar í bikarleiknum gegn Breiðabliki á fimmtudag komu ekki í veg fyrir sigur KA á BÍ/Bolungarvík í fyrstu deild karla, en liðin mættust á Akureyri í dag.

Nýliðarnir í annað sætið

Fjarðabyggð skaust í annað sætið í fyrstu deild karla í knattspyrnu með 2-0 sigri á Selfoss fyrir austan í dag. Leikurinn var hluti af sjöundu umferð fyrstu deildar karla.

Sjáðu þrumufleyg Arons og þrennu Björgvins

Haukar áttu ekki í neinum vandræðum með að leggja Gróttu af velli í fyrstu deild karla í gærkvöldi, en lokatölur urðu 4-0 sigur Hauka eftir að staðan var 1-0 í hálfleik.

Bikarþreyta Blika ræður úrslitunum

Tvö efstu lið Pepsi-deildar karla eigast við þegar FH tekur á móti Breiðabliki á sunnudagskvöld. Breiðablik, eina taplausa lið deildarinnar, féll úr leik í bikarnum í vikunni.

KR og FH mætast í bikarnum

KR og FH drógust saman í bikarnum en dregið var í átta liða úrslit Borgunarbikars karla í hádeginu í höfuðstöðvum KSÍ.

Gæti reynst falinn fjarsjóður

Íslenska U17 ára landslið kvenna hefur leik í úrslitakeppni EM 2017 á heimavelli á mánudagskvöldið. Í liðinu eru tvær stúlkur sem "fundust“ erlendis en æ fleiri ábendingar berast um íslenska leikmenn ytra.

Nýútskrifuð hetja KA-manna: Búinn að vera góður sólarhringur

„Þetta er búinn að vera góður sólarhringur,“ sagði markaskorarinn Ævar Ingi Jóhannesson í lok leiks en í gær útskrifaðist hann sem stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri. „Ég fór aðeins fyrr heim en vinir mínir og í aðeins betra standi en þeir og það borgaði sig í dag.“

Pedersen: Vil nýja áskorun

Sóknarmaðurinn Patrick Pedersen hefur skorað mikið með Val og vonast til að dvöl sín hjá félaginu sé stökkpallur.

Líður eins og við getum ekki tapað

Þróttur er með fullt hús stiga á toppi 1. deildar undir stjórn Greggs Ryder sem þykir einn færasti þjálfari landsins. Ekki er langt síðan Þróttur var í miklum vandræðum innan vallar sem utan en uppgangur félagsins hefur verið mikill síðan Ryder tók við.

Gullöld framundan í Grafarvoginum?

Aðeins tvö lið á öðru ári í efstu deild hafa náð í fleiri stig í fyrstu átta umferðunum en þau sem Fjölnismenn hafa aflað í sumar frá því að þriggja stiga reglan var tekin upp 1984. Bæði Fram á níunda áratugnum og ÍA á þeim tíunda fögnuðu mörgum titlum í framhaldinu.

Veit enn betur hversu mikið maður þarf að leggja á sig

Kristinn Jónsson hefur átt frábært tímabil til þessa í Pepsi-deild karla og er leikmaður 8. umferðar hjá Fréttablaðinu. Hann segist hafa lært mikið af síðasta tímabili sem hann varði í Svíþjóð, þrátt fyrir mótlætið.

Jóhannes Valgeirs: Menn eru skammaðir eins og hundar

Jóhannes Valgeirsson, fyrrverandi milliríkjadómari, fór hörðum orðum um dómaranefnd KSÍ og formann hennar, Gylfa Þór Orrason, í samtali við Hjört Hjartarson í útvarpsþættinum Akraborginni í dag.

Almarr: Ég mjaðmaði boltann í netið

"Þetta eru klárlega tvö töpuð stig fyrir okkur, við ætluðum að ná í þau öll,“ segir Almarr Ormarsson, markaskorari KR, eftir leikinn.

Sjá næstu 50 fréttir