Fleiri fréttir

Heldur taplaust gengi Þórs/KA áfram?

Einn leikur er á dagskrá Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu í dag þegar Íslands- og bikarmeistarar Stjörnunnar taka á móti taplausu liði Þórs/KA.

Heldur Pedersen áfram að skora?

7. umferð Pepsi-deildar karla hefst í dag með þremur leikjum. Patrick Pedersen, markahæsti leikmaður deildarinnar, hefur skorað 4 mörk í síðustu þremur leikjum.

Ófarir HK-manna halda áfram

HK tapaði sínum fjórða leik í röð þegar liðið fékk Víking frá Ólafsvík í heimsókn. Þór bar sigurorð á Haukum á Akureyri.

Stórsigur ÍBV á KR

Eyjakonur skoruðu sex mörk gegn KR. Enn eru þrjú lið án sigurs í Pepsi-deild kvenna.

Alfreð: Ár sem mun gefa mér rosalega mikið

Alfreð Finnbogason vill vera áfram hjá Real Sociedad þrátt fyrir lítinn spilatíma á sinni fyrstu leiktíð á Spáni. Honum fannst leiktíðin skemmtileg þótt erfitt hafi verið að sitja jafnmikið á bekknum og raun bar vitni.

Fram vann botnslaginn

Fram skellti Gróttu, 4-1, í uppgjöri neðstu liðanna í 1. deildinni.

Hvað gerir Keflavík með nýja þjálfara?

Heil umferð fer fram í Pepsi-deild karla í kvöld, en sjöunda umferðin er leikin í dag. Nýjir þjálfarar verða við stjórnvölinn þegar Keflavík mætir ÍBV í rosalegum botnbaráttuslag í Keflavík í fyrsta leik dagsins.

Haukur Ingi: Sjálfstraust eitt og sér gefur ekki neitt

Haukur Ingi Guðnason og Jóhann Birnir Guðmundsson stýra Keflavík í fyrsta skipti á morgun, en þeir voru ráðnir þjálfarar Keflavík í vikunni eftir að Kristjáni Guðmundssyni var sagt upp störfum.

Grindavík, Selfoss og Fylkir áfram

Sextán liða úrslitum Borgunarbikars-kvenna lauk í dag með þremur leikjum, en Grindavík, Selfoss og Fylkir tryggðu sér síðustu þrjú sætin í átta liða úrslitunum.

Sjá næstu 50 fréttir