Fleiri fréttir Garðar aftur í Stjörnuna Garðar Jóhannsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við uppeldisfélag sitt, Stjörnuna í Garðabæ. 29.1.2011 14:15 KSÍ fær 35 milljónir í HM-bónus frá FIFA Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, er að venju rausnarlegt við aðildaþjóðir sínar og hefur nú ákveðið að gefa hverju knattspyrnusambandi 300 þúsund dollara HM-bónus en það eru um 35 milljónir íslenskra króna. 28.1.2011 15:45 Alen Sutej til FH FH-ingar hafa fundið eftirmann Hjörts Loga Valgarðssonar og gert tveggja ára samning við Slóvenann Alen Sutej. 28.1.2011 14:50 Strákarnir unnu sigur á Grikkjum í Futsal Íslenska futsal-landsliðið er greinilega búið að finna taktinn því liðið fylgdi eftir 6-1 sigri á Armenum með því að vinna 5-4 sigur á Grikkjum í lokaleik riðils síns í forkeppni Evrópumótsins sem fram fór á Ásvöllum í kvöld. 24.1.2011 20:39 Tryggvi negldi sig inn í sögubækurnar - myndband Íslenska futsal landsliðið vann sinn fyrsta sigur frá upphafi í gær þegar strákarnir fóru á kostum í seinni hálfleik í 6-1 sigri á Armenum. Þetta var annar leikur liðsins í Evrópukeppninni í Futsal en liðið á ekki möguleika á því að komast áfram því Lettar hafa unnið tvo fyrstu leiki sína og tryggt sér sæti í næstu umferð. 23.1.2011 13:00 Kristín Ýr með fimmu í fyrsta leik - Fylkir vann Fjölni 13-0 Kristín Ýr Bjarnadóttir skoraði fimm mörk í fyrsta mótsleik Íslands- og bikarmeistara Vals á árinu 2011. Valur vann 8-0 sigur á Þrótti sem eru nýliðar í Pepsi-deild kvenna næsta sumar. Þetta var fyrsti leikur Valsliðsins undir stjórn Gunnars Rafns Borgþórssonar. 23.1.2011 12:30 Selfoss lánar Jón Daði Böðvarsson til AGF Jón Daði Böðvarsson gekk í gær frá tveimur samningum. Hann endurnýjaði samning sinn við Selfoss til ársins 2014 og gekk svo frá lánsamningi við danska félagið AGF. Jón Daði mun spila með danska liðinu fram á vor. Þetta kom fram á á fréttavefnum Sunnlenska.is. 23.1.2011 12:00 Sögulegt mark hjá Tryggva í 6-1 sigri á Armenum í Futsal Íslenska Futsal-landsliðið vann 6-1 sigur á Armeníu í öðrum leik sínum í forkeppni Evrópumótsins í Futsal sem fer fram á Ásvöllum. Þetta er fyrsti sigur íslenska landsliðsins frá upphafi í Futsal en liðið tapað 4-5 í fyrsta leiknum á móti Lettum. 23.1.2011 09:00 Valsmenn byrja vel undir stjórn Kristjáns Valur vann öruggan 4-1 sigur á Leikni í Reykjavíkurmóti karla í gærkvöldi í fyrsta mótsleik sínum undir stjórn Kristjáns Guðmundssonar. Keppni í B-riðli hófst með tveimur leikjum í gær. 22.1.2011 11:45 Jósef æfir með búlgarska liðinu Chernomorets Burgas Jósef Kristinn Jósefsson, bakvörður Grindvíkinga, er þessa dagana á reynslu hjá búlgarska liðininu PSFC Chernomorets Burgas. Þetta kemur fram á heimasíðu Grindvíkinga. 21.1.2011 14:45 Fyrsti Futsal-landsleikur Íslands í beinni á Haukar TV Íslenska Futsal-landsliðið leikur sinn fyrsta landsleik frá upphafi í kvöld þegar liðið mætir Lettum í forkeppni Evrópukeppninnar sem fer fram á Ásvöllum í Hafnarfirði. Leikurinn hefst klukkan 19.00 en áður mætast Grikkir og Armenar. 21.1.2011 14:15 KR-ingar skoruðu sex mörk í fyrsta mótsleik ársins 2011 KR vann 6-4 sigur á Fylki í fyrsta leik sínum á Reykjavíkurmótinu í fótbolta sem fram fór í Egilshöllinni í gærkvöldi en Víkingar unnu 3-2 sigur á ÍR í hinum leik kvöldsins. Öll þessi lið eru í A-riðli 21.1.2011 11:15 Jón Guðni vildi ekki fara til Grikklands - hafnaði AEK Framarinn Jón Guðni Fjóluson hefur hafnað tilboði frá gríska félaginu AEK Aþenu en Grikkirnir, sem eru með Arnar Grétarsson sem yfirmann knattspyrnumála, voru búnir að ná samkomulagi við Fram. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag. 20.1.2011 13:45 Fyrirliðinn yfirgefur Val Katrín Jónsdóttir fyrirliði íslands- og bikarmeistara Vals og íslenska landsliðsins hefur ákveðið að kveðja Val að sinni og ganga til liðs við sænska liðið Djurgården. Á vefsíðu Vals kemur fram að Katrín hyggi á framhaldsnám í læknisfræði í haust og þetta sé liður í þeim áformum. 19.1.2011 10:09 Ondo samdi við Stabæk og fer frá Grindavík Markahæsti leikmaður Pepsí-deildarinnar í fótbolta, Gilles Mbang Ondo, hefur samið við norska úrvalsdeildarliðið Stabæk samkvæmt frétt á fotbolti.net. 17.1.2011 09:07 Mark Rutgers búinn að semja við Víkinga Hollenski miðvörðurinn Mark Rutgers er búinn að gera eins árs samning við nýliða Víkings í Pepsi-deild karla í fótbolta en hann er fimmti leikmaður sem gengur til liðs við 1. deildarmeistarana síðan að liðið tryggði sér aftur sæti meðal þeirra bestu. 13.1.2011 18:38 Rutgers líklega ekki áfram hjá KR Ólíklegt er að Mark Rutgers verði áfram í herbúðum KR eftir því sem umboðsmaður hans segir í samtali við Fótbolta.net. 12.1.2011 10:45 Ásgeir Gunnar með FH næsta sumar Knattspyrnudeild FH hefur gengið frá samningum við Ásgeir Gunnar Ásgeirsson sem mun áfram leika með liðinu næsta sumar. 12.1.2011 09:16 Dóra María til Svíþjóðar Þó svo Dóra María Lárusdóttir hafi hafnað Rayo Vallecano á dögunum mun hún samt spila erlendis á næstu leiktíð. Hún er nefnilega búin að semja við sænska félagið Djurgarden. Fótbolti.net greinir frá þessu. 10.1.2011 16:45 Björgvin Páll: Allt verður auðveldara þegar vörnin er góð „Við litum bara nokkuð vel út varnarlega en mér fannst Þjóðverjarnir vera aðeins þungir. Það er kannski ekki alveg að marka þá. Ég var ánægður með minn leik en það verður allt miklu auðveldara fyrir mig þegar vörnin er svona góð,“ sagði Björgvin Gústavsson markvörður íslenska landsliðsins í handbolta í viðtali við visir.is eftir 27-23 sigur liðsins gegn Þjóðverjum í kvöld 7.1.2011 22:57 Dóra María hafnaði Rayo Vallecano Landsliðskonan Dóra María Lárusdóttir, sem var valinn besti leikmaður Pepsi-deildar kvenna, síðasta sumar mun ekki ganga í raðir spænska liðsins Rayo Vallecano. 5.1.2011 19:01 Sjá næstu 50 fréttir
Garðar aftur í Stjörnuna Garðar Jóhannsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við uppeldisfélag sitt, Stjörnuna í Garðabæ. 29.1.2011 14:15
KSÍ fær 35 milljónir í HM-bónus frá FIFA Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, er að venju rausnarlegt við aðildaþjóðir sínar og hefur nú ákveðið að gefa hverju knattspyrnusambandi 300 þúsund dollara HM-bónus en það eru um 35 milljónir íslenskra króna. 28.1.2011 15:45
Alen Sutej til FH FH-ingar hafa fundið eftirmann Hjörts Loga Valgarðssonar og gert tveggja ára samning við Slóvenann Alen Sutej. 28.1.2011 14:50
Strákarnir unnu sigur á Grikkjum í Futsal Íslenska futsal-landsliðið er greinilega búið að finna taktinn því liðið fylgdi eftir 6-1 sigri á Armenum með því að vinna 5-4 sigur á Grikkjum í lokaleik riðils síns í forkeppni Evrópumótsins sem fram fór á Ásvöllum í kvöld. 24.1.2011 20:39
Tryggvi negldi sig inn í sögubækurnar - myndband Íslenska futsal landsliðið vann sinn fyrsta sigur frá upphafi í gær þegar strákarnir fóru á kostum í seinni hálfleik í 6-1 sigri á Armenum. Þetta var annar leikur liðsins í Evrópukeppninni í Futsal en liðið á ekki möguleika á því að komast áfram því Lettar hafa unnið tvo fyrstu leiki sína og tryggt sér sæti í næstu umferð. 23.1.2011 13:00
Kristín Ýr með fimmu í fyrsta leik - Fylkir vann Fjölni 13-0 Kristín Ýr Bjarnadóttir skoraði fimm mörk í fyrsta mótsleik Íslands- og bikarmeistara Vals á árinu 2011. Valur vann 8-0 sigur á Þrótti sem eru nýliðar í Pepsi-deild kvenna næsta sumar. Þetta var fyrsti leikur Valsliðsins undir stjórn Gunnars Rafns Borgþórssonar. 23.1.2011 12:30
Selfoss lánar Jón Daði Böðvarsson til AGF Jón Daði Böðvarsson gekk í gær frá tveimur samningum. Hann endurnýjaði samning sinn við Selfoss til ársins 2014 og gekk svo frá lánsamningi við danska félagið AGF. Jón Daði mun spila með danska liðinu fram á vor. Þetta kom fram á á fréttavefnum Sunnlenska.is. 23.1.2011 12:00
Sögulegt mark hjá Tryggva í 6-1 sigri á Armenum í Futsal Íslenska Futsal-landsliðið vann 6-1 sigur á Armeníu í öðrum leik sínum í forkeppni Evrópumótsins í Futsal sem fer fram á Ásvöllum. Þetta er fyrsti sigur íslenska landsliðsins frá upphafi í Futsal en liðið tapað 4-5 í fyrsta leiknum á móti Lettum. 23.1.2011 09:00
Valsmenn byrja vel undir stjórn Kristjáns Valur vann öruggan 4-1 sigur á Leikni í Reykjavíkurmóti karla í gærkvöldi í fyrsta mótsleik sínum undir stjórn Kristjáns Guðmundssonar. Keppni í B-riðli hófst með tveimur leikjum í gær. 22.1.2011 11:45
Jósef æfir með búlgarska liðinu Chernomorets Burgas Jósef Kristinn Jósefsson, bakvörður Grindvíkinga, er þessa dagana á reynslu hjá búlgarska liðininu PSFC Chernomorets Burgas. Þetta kemur fram á heimasíðu Grindvíkinga. 21.1.2011 14:45
Fyrsti Futsal-landsleikur Íslands í beinni á Haukar TV Íslenska Futsal-landsliðið leikur sinn fyrsta landsleik frá upphafi í kvöld þegar liðið mætir Lettum í forkeppni Evrópukeppninnar sem fer fram á Ásvöllum í Hafnarfirði. Leikurinn hefst klukkan 19.00 en áður mætast Grikkir og Armenar. 21.1.2011 14:15
KR-ingar skoruðu sex mörk í fyrsta mótsleik ársins 2011 KR vann 6-4 sigur á Fylki í fyrsta leik sínum á Reykjavíkurmótinu í fótbolta sem fram fór í Egilshöllinni í gærkvöldi en Víkingar unnu 3-2 sigur á ÍR í hinum leik kvöldsins. Öll þessi lið eru í A-riðli 21.1.2011 11:15
Jón Guðni vildi ekki fara til Grikklands - hafnaði AEK Framarinn Jón Guðni Fjóluson hefur hafnað tilboði frá gríska félaginu AEK Aþenu en Grikkirnir, sem eru með Arnar Grétarsson sem yfirmann knattspyrnumála, voru búnir að ná samkomulagi við Fram. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag. 20.1.2011 13:45
Fyrirliðinn yfirgefur Val Katrín Jónsdóttir fyrirliði íslands- og bikarmeistara Vals og íslenska landsliðsins hefur ákveðið að kveðja Val að sinni og ganga til liðs við sænska liðið Djurgården. Á vefsíðu Vals kemur fram að Katrín hyggi á framhaldsnám í læknisfræði í haust og þetta sé liður í þeim áformum. 19.1.2011 10:09
Ondo samdi við Stabæk og fer frá Grindavík Markahæsti leikmaður Pepsí-deildarinnar í fótbolta, Gilles Mbang Ondo, hefur samið við norska úrvalsdeildarliðið Stabæk samkvæmt frétt á fotbolti.net. 17.1.2011 09:07
Mark Rutgers búinn að semja við Víkinga Hollenski miðvörðurinn Mark Rutgers er búinn að gera eins árs samning við nýliða Víkings í Pepsi-deild karla í fótbolta en hann er fimmti leikmaður sem gengur til liðs við 1. deildarmeistarana síðan að liðið tryggði sér aftur sæti meðal þeirra bestu. 13.1.2011 18:38
Rutgers líklega ekki áfram hjá KR Ólíklegt er að Mark Rutgers verði áfram í herbúðum KR eftir því sem umboðsmaður hans segir í samtali við Fótbolta.net. 12.1.2011 10:45
Ásgeir Gunnar með FH næsta sumar Knattspyrnudeild FH hefur gengið frá samningum við Ásgeir Gunnar Ásgeirsson sem mun áfram leika með liðinu næsta sumar. 12.1.2011 09:16
Dóra María til Svíþjóðar Þó svo Dóra María Lárusdóttir hafi hafnað Rayo Vallecano á dögunum mun hún samt spila erlendis á næstu leiktíð. Hún er nefnilega búin að semja við sænska félagið Djurgarden. Fótbolti.net greinir frá þessu. 10.1.2011 16:45
Björgvin Páll: Allt verður auðveldara þegar vörnin er góð „Við litum bara nokkuð vel út varnarlega en mér fannst Þjóðverjarnir vera aðeins þungir. Það er kannski ekki alveg að marka þá. Ég var ánægður með minn leik en það verður allt miklu auðveldara fyrir mig þegar vörnin er svona góð,“ sagði Björgvin Gústavsson markvörður íslenska landsliðsins í handbolta í viðtali við visir.is eftir 27-23 sigur liðsins gegn Þjóðverjum í kvöld 7.1.2011 22:57
Dóra María hafnaði Rayo Vallecano Landsliðskonan Dóra María Lárusdóttir, sem var valinn besti leikmaður Pepsi-deildar kvenna, síðasta sumar mun ekki ganga í raðir spænska liðsins Rayo Vallecano. 5.1.2011 19:01
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti