Fleiri fréttir Colchester vill fá Matthías að láni í janúar Enska C-deildarliðið Colchester United hefur mikinn áhuga á því að fá fyrirliða bikarmeistara FH, Matthías Vilhjálmsson, að láni í janúar. Matthías fór til reynslu til félagsins í síðasta mánuði. Þetta kemur fram á BBC í dag. 23.12.2010 17:15 Þrír eiga möguleika á því að spila fyrir sitt annað A-landslið Willum Þór Þórsson, landsliðsþjálfari í Futsal, hefur valið æfingahóp fyrir forkeppni Evrópkeppni landsliða í Futsal sem fram fer í janúar á næsta ári. Riðill Íslands verður leikinn á Ásvöllum dagana 21. - 24. janúar en þessi 29 manna æfingahópur Willums mun æfa saman 28. og 29. desember. 22.12.2010 22:45 Haukar selja sextán ára strák til AGF Haukar og AGF hafa komist að samkomulagi um kaup danska b-deildarfélagsins á fótboltamanninum Arnari Aðalgeirrssyni. Arnar er aðeins sextán ára gamall og hefur aldrei spilað með meistaraflokki félagsins. Þetta kom fram í fréttatilkynningu frá Haukum. 21.12.2010 15:30 Tvær bandarískar stelpur með liði Þór/KA næsta sumar Tvær bandarískar fótboltastelpur hafa gert saming við silfurlið Þór/KA í Pepsi-deild kvenna í sumar og munu spila með liðinu á næsta tímabili. Þetta kom fram í frétt á heimasíðu Þórs í kvöld. 20.12.2010 22:18 Sigurður Ragnar framlengir við KSÍ Sigurður Ragnar Eyjólfsson skrifaði í dag undir nýjan samning við KSÍ. Hann mun því þjálfa kvennalandsliðið til ársloka 2012. 20.12.2010 16:00 Mjög erfitt að meta hvar við stöndum Willum Þór Þórsson er landsliðsþjálfari í Futsal en eftir mánuð er komið að fyrsta móti hjá liðinu. Þá verður leikið í forkeppni EM þar sem Ísland er í riðli með Grikklandi, Armeníu og Lettlandi. Leikið verður hér á landi. 20.12.2010 06:30 Fjölnir tók fyrsta titil ársins 2011 Úrslitakeppnin í Íslandsmótinu í innanhússfótbolta, Futsal, fór fram um helgina. Keppnin var haldin fyrr en undanfarin ár vegna þátttöku landsliðsins í Evrópukeppninni í janúar. 20.12.2010 06:00 Fjölnismenn Íslandsmeistarar í Futsal Fjölnir úr Grafarvogi varð í dag Íslandsmeistari í fótbolta innanhúss, Futsal. Liðið vann 3-2 sigur á Víkingi Ólafsvík í jöfnum og spennandi úrslitaleik sem fram fór í íþróttahúsinu á Álftanesi. 19.12.2010 15:48 Ný félagasamtök eru ekki til höfuðs KSÍ Knattspyrnufélög á Íslandi afla of lágra tekna til að standa undir rekstri. Samtök sem vinna að aukinni tekjumyndun taka til starfa á næstu dögum. 15.12.2010 18:45 Dóra hætt í fótbolta Dóra Stefánsdóttir sem leikið hefur með Malmö undanfarin ár hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna vegna þrálátra hnémeiðsla. 15.12.2010 09:40 Nýir búningar hjá KR KR mun mæta til leiks í talsvert breyttum búningi næsta sumar því Shell-merkið er horfið af búningi félagsins eftir að hafa verið til ansi margra ára. 14.12.2010 23:45 Kristinn Steindórs til reynslu í Svíþjóð Sóknarmaðurinn Kristinn Steindórsson er kominn til sænska liðsins Örebro og mun vera til reynslu hjá liðinu næstu daga. Hann mun leika tvo æfingaleiki með liðinu, á morgun og á fimmtudag. 13.12.2010 15:45 Íslenskur bumbubolti í útrás Í byrjun janúar verður haldið áhugavert fótboltamót í Fífunni í Kópavogi, Vodafone Cup, en mótið er ætlað áhugamönnum. Sigurliðið mun svo keppa fyrir hönd Íslands í alþjóðlegu móti sem fram fer í Abu Dhabi í Sameinuðu Arabísku furstadæmunum í febrúar. 13.12.2010 12:00 Gylfi og Hólmfríður eru knattspyrnufólk ársins Gylfi Sigurðsson og Hólmfríður Magnúsdóttir eru knattspyrnufólk ársins að mati Knattspyrnusambands Íslands. Þetta er í sjöunda sinn sem KSÍ útnefnir sérstaklega knattspyrnumann og -konu ársins. 10.12.2010 15:26 Halldór mætir sínum gömlu félögum í fyrsta leiknum með Val Það er búið að skipta liðunum upp í riðla á Reykjavíkurmótinu 2011 hjá meistaraflokki karla en níu félög taka þátt í mótinu sem hefst um miðjan janúar. Áætlað er að keppni í karlaflokki hefjist 13. janúar en hjá konunum 22. janúar en það má finna drög að niðurröðun inn á heimasíðu KSÍ. 7.12.2010 16:15 Hólmfríður hittir fótboltakrakka út um allt Suðurland Landsliðskonan Hólmfríður Magnúsdóttir mun í dag hefja heimsókn sína til félaga á Suðurlandi. För hennar hefst í Vík í Mýrdal og lýkur á föstudaginn með heimsókn til Eyrarbakka. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. 6.12.2010 11:00 Sjá næstu 50 fréttir
Colchester vill fá Matthías að láni í janúar Enska C-deildarliðið Colchester United hefur mikinn áhuga á því að fá fyrirliða bikarmeistara FH, Matthías Vilhjálmsson, að láni í janúar. Matthías fór til reynslu til félagsins í síðasta mánuði. Þetta kemur fram á BBC í dag. 23.12.2010 17:15
Þrír eiga möguleika á því að spila fyrir sitt annað A-landslið Willum Þór Þórsson, landsliðsþjálfari í Futsal, hefur valið æfingahóp fyrir forkeppni Evrópkeppni landsliða í Futsal sem fram fer í janúar á næsta ári. Riðill Íslands verður leikinn á Ásvöllum dagana 21. - 24. janúar en þessi 29 manna æfingahópur Willums mun æfa saman 28. og 29. desember. 22.12.2010 22:45
Haukar selja sextán ára strák til AGF Haukar og AGF hafa komist að samkomulagi um kaup danska b-deildarfélagsins á fótboltamanninum Arnari Aðalgeirrssyni. Arnar er aðeins sextán ára gamall og hefur aldrei spilað með meistaraflokki félagsins. Þetta kom fram í fréttatilkynningu frá Haukum. 21.12.2010 15:30
Tvær bandarískar stelpur með liði Þór/KA næsta sumar Tvær bandarískar fótboltastelpur hafa gert saming við silfurlið Þór/KA í Pepsi-deild kvenna í sumar og munu spila með liðinu á næsta tímabili. Þetta kom fram í frétt á heimasíðu Þórs í kvöld. 20.12.2010 22:18
Sigurður Ragnar framlengir við KSÍ Sigurður Ragnar Eyjólfsson skrifaði í dag undir nýjan samning við KSÍ. Hann mun því þjálfa kvennalandsliðið til ársloka 2012. 20.12.2010 16:00
Mjög erfitt að meta hvar við stöndum Willum Þór Þórsson er landsliðsþjálfari í Futsal en eftir mánuð er komið að fyrsta móti hjá liðinu. Þá verður leikið í forkeppni EM þar sem Ísland er í riðli með Grikklandi, Armeníu og Lettlandi. Leikið verður hér á landi. 20.12.2010 06:30
Fjölnir tók fyrsta titil ársins 2011 Úrslitakeppnin í Íslandsmótinu í innanhússfótbolta, Futsal, fór fram um helgina. Keppnin var haldin fyrr en undanfarin ár vegna þátttöku landsliðsins í Evrópukeppninni í janúar. 20.12.2010 06:00
Fjölnismenn Íslandsmeistarar í Futsal Fjölnir úr Grafarvogi varð í dag Íslandsmeistari í fótbolta innanhúss, Futsal. Liðið vann 3-2 sigur á Víkingi Ólafsvík í jöfnum og spennandi úrslitaleik sem fram fór í íþróttahúsinu á Álftanesi. 19.12.2010 15:48
Ný félagasamtök eru ekki til höfuðs KSÍ Knattspyrnufélög á Íslandi afla of lágra tekna til að standa undir rekstri. Samtök sem vinna að aukinni tekjumyndun taka til starfa á næstu dögum. 15.12.2010 18:45
Dóra hætt í fótbolta Dóra Stefánsdóttir sem leikið hefur með Malmö undanfarin ár hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna vegna þrálátra hnémeiðsla. 15.12.2010 09:40
Nýir búningar hjá KR KR mun mæta til leiks í talsvert breyttum búningi næsta sumar því Shell-merkið er horfið af búningi félagsins eftir að hafa verið til ansi margra ára. 14.12.2010 23:45
Kristinn Steindórs til reynslu í Svíþjóð Sóknarmaðurinn Kristinn Steindórsson er kominn til sænska liðsins Örebro og mun vera til reynslu hjá liðinu næstu daga. Hann mun leika tvo æfingaleiki með liðinu, á morgun og á fimmtudag. 13.12.2010 15:45
Íslenskur bumbubolti í útrás Í byrjun janúar verður haldið áhugavert fótboltamót í Fífunni í Kópavogi, Vodafone Cup, en mótið er ætlað áhugamönnum. Sigurliðið mun svo keppa fyrir hönd Íslands í alþjóðlegu móti sem fram fer í Abu Dhabi í Sameinuðu Arabísku furstadæmunum í febrúar. 13.12.2010 12:00
Gylfi og Hólmfríður eru knattspyrnufólk ársins Gylfi Sigurðsson og Hólmfríður Magnúsdóttir eru knattspyrnufólk ársins að mati Knattspyrnusambands Íslands. Þetta er í sjöunda sinn sem KSÍ útnefnir sérstaklega knattspyrnumann og -konu ársins. 10.12.2010 15:26
Halldór mætir sínum gömlu félögum í fyrsta leiknum með Val Það er búið að skipta liðunum upp í riðla á Reykjavíkurmótinu 2011 hjá meistaraflokki karla en níu félög taka þátt í mótinu sem hefst um miðjan janúar. Áætlað er að keppni í karlaflokki hefjist 13. janúar en hjá konunum 22. janúar en það má finna drög að niðurröðun inn á heimasíðu KSÍ. 7.12.2010 16:15
Hólmfríður hittir fótboltakrakka út um allt Suðurland Landsliðskonan Hólmfríður Magnúsdóttir mun í dag hefja heimsókn sína til félaga á Suðurlandi. För hennar hefst í Vík í Mýrdal og lýkur á föstudaginn með heimsókn til Eyrarbakka. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. 6.12.2010 11:00
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti