Fleiri fréttir

Eiður Smári á æfingu hjá KR

Eiður Smári Guðjohnsen æfði með KR í kvöld en það kom fram á vef félagsins. Eiður er nú að leita sér að nýju félagi en hann á eitt ár eftir af núverandi samningi sínum við AS Monaco.

Þorvaldur: Vorum líklegir til þess að skora fleiri mörk

„Þetta er mikil ánægja og léttir,“ sagði Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Framara, eftir sigurinn gegn Selfyssingum í 17.umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Leiknum lauk með 3-1 sigri Framara, en þeir unnu síðast leik 25. júlí gegn Breiðablik.

Almarr: Það var komin tími á sigur

„Ég er mjög ánægður með mína fyrstu þrennu í meistaraflokki,“ sagði Almarr Ormarsson, leikmaður Framara, hæstánægður í kvöld eftir að Framarar báru sigur úr býtum gegn Selfyssingum, 3-1, í 17. umferð Pepsi-deildar karla.

Halldór Orri: Ég nýtti mér aðstæðurnar

„Þetta er fínt stig, við tökum það þótt maður vilji auðvitað alltaf sigra, maður tekur þetta hinsvegar á erfiðum útivelli" sagði Halldór Orri Björnsson leikmaður Stjörnunnar eftir 2-2 jafntefli í Keflavík í kvöld.

Hörður: Þungt að kyngja þessu

„Þetta er þungt, við vorum með leikinn í okkar höndum allan tímann og þeir voru ekkert að skapa sér nein færi. Þeir bjarga nokkrum sinnum á línu og því er þungt að kyngja þessu," sagði Hörður Sveinsson markaskorari Keflvíkinga eftir 2-2 jafntefli gegn Stjörnunni í kvöld.

Rúnar: Klárlega missir af Diogo

Jordao Diogo, portúgalski sóknarbakvörðurinn hjá KR, hefur verið lánaður til gríska úrvalsdeildarliðsins Panserraikos sem komst upp úr B-deildinni síðasta tímabil. Diogo lék sinn síðasta leik fyrir KR, í bili a.m.k., þegar liðið vann Val örugglega 4-1 í kvöld.

Norski landsliðshópurinn klár

Egil Olsen, landsliðsþjálfari Noregs, er búinn að velja þá leikmenn sem spila gegn Íslandi í fyrsta leik liðanna í undankeppni EM.

Umfjöllun: Almarr kláraði Selfyssinga

Framarar báru sigur úr býtum gegn Selfyssingum, 3-1, á Laugardalsvellinum í kvöld í 17. umferð Pepsi-deildar karla. Almarr Ormarsson skoraði öll mörk Framara, en það var Sævar Þór Gíslason sem skoraði eina mark Selfyssinga.

Mögnuð endurkoma FH

FH-ingar hafa sett topplið ÍBV og Blika sem eru í öðru sæti undir mikla pressu eftir sigurinn á Fylki í gær. Endurkoma liðsins var frábær.

Stelpurnar okkar: Vonbrigði á vonbrigði ofan

Íslensku stelpurnar voru súrar eftir tapið gegn Frökkum og vonbrigðin leyndu sér ekki. Guðbjörg Gunnarsdóttir spilaði í markinu og fannst leikurinn nokkuð góður.

Sigurður Ragnar: Nokkuð ánægður

„Ég er nokkuð ánægður með leikinn,“ sagði landsliðsþjálfarinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson um tap Íslands gegn Frökkum á laugardaginn.

Garðar Jóhannsson búinn að finna félag

Garðar Jóhannsson er búinn að finna sér lið á Norðurlöndunum og er hann í viðræðum um að ganga í raðir þess. Garðar var ófáanlegur til að segja frá hvaða landi liðið er.

Alfreð reynir að hugsa ekki um njósnarana og áhugann

Fjórir leikir fara fram í Pepsi-deild karla í kvöld. Keflvíkingar taka á móti Stjörnunni, Framarar á móti Selfyssingum, Valsmenn á móti KR-ingum og Alfreð Finnbogason og félagar í Breiðabliki á móti botnliði Hauka.

Atli Viðar: Megum ekki misstíga okkur

„Þetta var ótrúlega skemmtilegur viðsnúningur á leiknum fyrir okkur,“ sagði markaskorarinn Atli Viðar Björnsson eftir sigur sinna manna í FH gegn Fylki á Kaplakrikavelli í kvöld, 4-2. Atli Viðar var á skotskónum og skoraði tvö mörk með stuttu millibili í síðari hálfleik.

Frábær endurkoma FH gegn Fylki

FH vann góðan sigur á Fylki í Pepsi-deild karla í dag. Eftir að hafa lent tveimur mörkum undir kom FH sterkt til baka og vann 4-2.

Grindavík vann topplið ÍBV í Eyjum

Grindvíkingar gerðu góða ferð til Eyja þar sem þeir lögðu topplið ÍBV í Pepsi-deild karla í dag. Þeir eru þar með komnir upp fyrir Fylki í töflunni.

Umfjöllun: Ísland úr leik eftir tap gegn Frökkum

Það var alltaf ljóst að það þyrfti magnaðan leik frá íslenska landsliðinu til að vinna Frakka, hvað þá 3-0 eins og markmiðið var. Ísland átti við ofurefli að etja í dag og tapaði 0-1.

Fjölnissigur í Grafarvoginum gegn KA

Fjölnir vann nauman 3-2 sigur á KA í mikilvægum leik í 1. deild karla í dag. Fjölnir er þar með aðeins fjórum stigum frá öðru sætinu og á enn fína möguleika á að komast upp.

Margrét Lára: Frakkar eru eins og frændur okkar

Eins og allir býst Margrét Lára Viðarsdóttir við því að leikurinn gegn Frökkum í dag verði mjög erfiður. Margrét er í byrjunarliði Íslands í dag en hún hefur ekki spilað mikið undanfarnar vikur.

Sjá næstu 50 fréttir