Fleiri fréttir Styður Jafet og vill í stjórn KSÍ Stefán Geir Þórisson hæstaréttarlögmaður greindi Fréttablaðinu frá því í gær að hann myndi ekki bjóða sig fram til formanns KSÍ en hann býður sig engu að síður fram til setu í stjórn KSÍ. 17.1.2007 09:30 Róbert Magnússon aðstoðar Guðjón Þórðarson Róbert Magnússon hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari Guðjóns Þórðarsonar hjá knattspyrnuliði ÍA á Akranesi. Róbert hefur áður starfað með Guðjóni og var m.a. sjúkraþjálfari í teymi Guðjóns þegar hann stýrði Barnsley á Englandi á sínum tíma. 12.1.2007 17:36 Vel heppnaður samningafundur í dag Framkvæmdastjóri KSÍ átti í hádeginu fund með samninganefnd félags deildardómara og þar náðist samkomulag um nýjan þriggja ára samning við dómara fyrir árin 2007-2009. Samningurinn er þó gerður með fyrirvara um að hann verði samþykktur á fundi félags deildadómara. Þetta kemur fram á vef KSÍ í dag. 12.1.2007 16:20 Jafet gefur kost á sér til formanns Jafet S. Ólafsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Verðbréfastofunnar og Íslenska útvarpsfélagsins, hefur ákveðið að gefa kost á sér í kosningu til formanns KSÍ á ársþingi sambandsins sem haldið verður þann 10. febrúar næstkomandi. 12.1.2007 12:35 Formaður á flótta Það hefur verið áhugavert að fylgjast með framgöngu, og framkomu, formanns KSÍ, Eggerts Magnússonar, síðustu vikur. Brátt lýkur 19 ára valdatíð Eggerts og verður ekki sagt að útganga formannsins sé glæsileg. 12.1.2007 00:01 Dómarar vilja helmingshækkun Kjarafundur er á morgun í deilu knattspyrnudómara og KSÍ. Deiluaðilar eru bjartsýnir á lausn mála en mikill hiti hefur verið í málinu. Dómarar vilja fá helmingshækkun á launum sínum samkvæmt heimildum fréttastofu Stöðvar 2. 11.1.2007 19:25 Fjórir menn ákveða laun formanns KSÍ en aðeins sex vita upphæðina Aðeins sex einstaklingar vita hversu há laun formaður Knattspyrnusambands Íslands, KSÍ, hefur hverju sinni og laun formannsins eru ákveðin af framkvæmdastjórn KSÍ en formaður þeirrar stjórnar er formaður KSÍ, Eggert Magnússon. 11.1.2007 11:30 Gylfi gagnrýnir vinnubrögð KSÍ Gylfi Orrason knattspyrnudómari gefur lítið fyrir þær fullyrðingar knattspyrnusambands Íslands að sambandið hafi reynt til fullnustu að fá Kristin Jakobsson hækkaðan um styrkleikalista dómara hjá UEFA. Formaður KSÍ kveðst sár yfir fréttaflutningi þessa efnis. 9.1.2007 20:30 Formaður dómara bjartsýnn Rofað hefur til í kjaraviðræðum knattspyrnudómara og KSÍ en samningafundur síðdegis í dag gekk framar vonum. Þetta kom fram í kvöldfréttum Stöðvar 2. 9.1.2007 20:30 Þóra leikur ekki með Blikum í sumar Landsliðsmarkvörðurinn Þóra B. Helgadóttir sem leikið hefur með liði Breiðabliks undanfarin ár, verður ekki með liðinu á næsta tímabili. Þóra er að flytja til Belgíu vegna vinnu sinnar og ætlar að reyna fyrir sér með liði Anderlecht þar ytra. Þetta er mikið áfall fyrir lið Breiðabliks, enda hefur Þóra verið lykilmaður liðsins síðustu ár. Þóra er samningsbundin Blikum til ársins 2009 en hefur fengið árs leyfi frá samningnum. 8.1.2007 21:48 Dómaralaust í knattspyrnunni? Knattspyrnudómarar í efstu deildum hér á landi eru allir samningslausir og saka KSÍ um áhugaleysi við endurnýjun samninga. Samningar dómaranna runnu út nú um áramótin. 7.1.2007 18:48 Lagt til að fjölga liðum í efstu deild Stjórn KSÍ hefur samþykkt að leggja fram tillögu á næsta ársþingi um að fjölga liðum í Landsbankadeild og 2. deild karla árið 2008, auk þess að leggja til að fjölga liðum í Landsbankadeild kvenna í 9 á næsta tímabili. 5.1.2007 16:46 Sjá næstu 50 fréttir
Styður Jafet og vill í stjórn KSÍ Stefán Geir Þórisson hæstaréttarlögmaður greindi Fréttablaðinu frá því í gær að hann myndi ekki bjóða sig fram til formanns KSÍ en hann býður sig engu að síður fram til setu í stjórn KSÍ. 17.1.2007 09:30
Róbert Magnússon aðstoðar Guðjón Þórðarson Róbert Magnússon hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari Guðjóns Þórðarsonar hjá knattspyrnuliði ÍA á Akranesi. Róbert hefur áður starfað með Guðjóni og var m.a. sjúkraþjálfari í teymi Guðjóns þegar hann stýrði Barnsley á Englandi á sínum tíma. 12.1.2007 17:36
Vel heppnaður samningafundur í dag Framkvæmdastjóri KSÍ átti í hádeginu fund með samninganefnd félags deildardómara og þar náðist samkomulag um nýjan þriggja ára samning við dómara fyrir árin 2007-2009. Samningurinn er þó gerður með fyrirvara um að hann verði samþykktur á fundi félags deildadómara. Þetta kemur fram á vef KSÍ í dag. 12.1.2007 16:20
Jafet gefur kost á sér til formanns Jafet S. Ólafsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Verðbréfastofunnar og Íslenska útvarpsfélagsins, hefur ákveðið að gefa kost á sér í kosningu til formanns KSÍ á ársþingi sambandsins sem haldið verður þann 10. febrúar næstkomandi. 12.1.2007 12:35
Formaður á flótta Það hefur verið áhugavert að fylgjast með framgöngu, og framkomu, formanns KSÍ, Eggerts Magnússonar, síðustu vikur. Brátt lýkur 19 ára valdatíð Eggerts og verður ekki sagt að útganga formannsins sé glæsileg. 12.1.2007 00:01
Dómarar vilja helmingshækkun Kjarafundur er á morgun í deilu knattspyrnudómara og KSÍ. Deiluaðilar eru bjartsýnir á lausn mála en mikill hiti hefur verið í málinu. Dómarar vilja fá helmingshækkun á launum sínum samkvæmt heimildum fréttastofu Stöðvar 2. 11.1.2007 19:25
Fjórir menn ákveða laun formanns KSÍ en aðeins sex vita upphæðina Aðeins sex einstaklingar vita hversu há laun formaður Knattspyrnusambands Íslands, KSÍ, hefur hverju sinni og laun formannsins eru ákveðin af framkvæmdastjórn KSÍ en formaður þeirrar stjórnar er formaður KSÍ, Eggert Magnússon. 11.1.2007 11:30
Gylfi gagnrýnir vinnubrögð KSÍ Gylfi Orrason knattspyrnudómari gefur lítið fyrir þær fullyrðingar knattspyrnusambands Íslands að sambandið hafi reynt til fullnustu að fá Kristin Jakobsson hækkaðan um styrkleikalista dómara hjá UEFA. Formaður KSÍ kveðst sár yfir fréttaflutningi þessa efnis. 9.1.2007 20:30
Formaður dómara bjartsýnn Rofað hefur til í kjaraviðræðum knattspyrnudómara og KSÍ en samningafundur síðdegis í dag gekk framar vonum. Þetta kom fram í kvöldfréttum Stöðvar 2. 9.1.2007 20:30
Þóra leikur ekki með Blikum í sumar Landsliðsmarkvörðurinn Þóra B. Helgadóttir sem leikið hefur með liði Breiðabliks undanfarin ár, verður ekki með liðinu á næsta tímabili. Þóra er að flytja til Belgíu vegna vinnu sinnar og ætlar að reyna fyrir sér með liði Anderlecht þar ytra. Þetta er mikið áfall fyrir lið Breiðabliks, enda hefur Þóra verið lykilmaður liðsins síðustu ár. Þóra er samningsbundin Blikum til ársins 2009 en hefur fengið árs leyfi frá samningnum. 8.1.2007 21:48
Dómaralaust í knattspyrnunni? Knattspyrnudómarar í efstu deildum hér á landi eru allir samningslausir og saka KSÍ um áhugaleysi við endurnýjun samninga. Samningar dómaranna runnu út nú um áramótin. 7.1.2007 18:48
Lagt til að fjölga liðum í efstu deild Stjórn KSÍ hefur samþykkt að leggja fram tillögu á næsta ársþingi um að fjölga liðum í Landsbankadeild og 2. deild karla árið 2008, auk þess að leggja til að fjölga liðum í Landsbankadeild kvenna í 9 á næsta tímabili. 5.1.2007 16:46