Fleiri fréttir Leeds tapaði fyrsta leiknum undir stjórn Marcsh Leicester City vann góðan sigur, 1-0, á Leeds United í hádegisleik ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Leikurinn var sá fyrsti sem Leeds leikur undir stjórn hins nýráðna kanttspyrnustjóra, Jesse Marsch. 5.3.2022 14:35 María spilaði allan leikinn í sigri Manchester United Manchester United fékk Leicester City í heimsókn í úrvalsdeild kvenna á Englandi, WSL deildinni. Leikurinn varð aldrei spennandi og Manchester United vann auðveldan 4-0 sigur. 5.3.2022 14:04 Pochettino nú orðaður við endurkomu til Tottenham Mauricio Pochettino, stjóri París Saint-Germain, er einkar eftirsóttur maður. Hann er nú orðaður við endurkomu í Lundúnum. 5.3.2022 13:31 Einar Guðnason mættur til starfa hjá Örebro: „Smá skrítið að vinna fyrir annað félag en Víking“ Einar Guðnason, fyrrverandi aðstoðarþjálfari Íslands- og bikarmeistara Víkings, hefur verið ráðinn til starfa hjá Örebro sem leikur í sænsku B-deildinni. Starfstitillinn er „transition“ þjálfari og er honum ætlað að aðstoða leikmenn sem eru að taka skrefið úr akademíu liðsins og inn í aðalliðið. 5.3.2022 12:46 Í beinni: Leicester - Leeds | Fyrsti leikur Leeds með nýjan stjóra Leicester City tekur á móti Leeds United í fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni en þetta er líka fyrsti leikur Jesse Marsch sem stjóri Leeds. 5.3.2022 12:00 Bæjarar horfa áfram til ensku B-deildarinnar Þýskalandsmeistarar Bayern München hafa tök á að sækja leikmenn í nær hvaða lið sem þeim dettur í hug, slíkt er aðdráttarafl félagsins. Það vekur því athygli að Bæjarar horfi nú í annað sinn á skömmum tíma í ensku B-deildina í leit að leikmönnum. 5.3.2022 11:31 Lék sem framherji til þrettán ára aldurs Caoimhín Kelleher, markvörður Liverpool, var hetjan – að vissu leyti allavega – er Liverpool vann enska deildarbikarinn um síðustu helgi. Það hefur eflaust hjálpað kauða að hann lék sem framherji til 13 ára aldurs. 5.3.2022 10:45 Mikil gæði á Kópavogsvelli en þunnskipaðir fram á við Þó enn sé töluvert í að knattspyrnusumarið hér á landi fari af stað þá er aldrei of snemmt að spá í spilin. Breiðablik rétt missti af Íslandsmeistaratitlinum á síðustu leiktíð, markmið sumarsins er því einkar einfalt: landa báðum titlunum sem í boði eru. 5.3.2022 10:01 Fékk tæplega eina og hálfa milljón í sekt því dómarinn misskildi hann Aron Jóhannesson, framherji Vals, mætti í hlaðvarps- og spjallþáttinn Chess After Dark á dögunum. Framherjinn ræddi atvinnumannaferil sinn ásamt mörgu öðru. Þar kom í ljós að hæsta sekt sem hann hefur þurft að greiða fyrir atvik á knattspyrnuvellinum hljóðaði upp á 10 þúsund pund eða 1,4 milljón íslenskra króna, á núverandi gengi. 5.3.2022 09:01 Roberto Carlos mætti til leiks með ensku bumbuliði Árið 2002 varð Roberto Carlos heimsmeistari með brasilíska landsliðinu í fótbolta, en í gær þurfti hann að sætta sig við tap með bumbuliðinu Bull In The Barne FC frá Shropshire á Englandi. 5.3.2022 08:00 Klopp: Ekki í stuði fyrir eltingaleik Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segist varla vera nógu gáfaður til að hugsa um næsta leik, hvað þá að hann geti verið að einbetia sér að ná Manchester City í kapphlaupinu um enska deildarmeistaratitilinn. 5.3.2022 07:00 Ítalíumeistararnir endurheimtu toppsætið með stórsigri gegn botnliðinu Ítalíumeistarar Inter unnu afar öruggan 5-0 sigur er liðið tók á móti botnliði Salernitana í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 4.3.2022 21:42 Víkingar unnu öruggan sigur gegn Gróttu Íslandsmeistarar Víkings unnu öruggan 3-0 sigur er liðið mætti Gróttu í A-deild Lengjubikars karla í fótbolta í kvöld. 4.3.2022 21:31 Sævar Atli skoraði í stórsigri Lyngby Sævar Atli Magnússon skoraði annað mark Lyngby er liðið vann góðan 3-0 útisigur gegn Amager í dönsku 1. deildinni í fótbolta í kvöld. 4.3.2022 19:28 Elías stóð vaktina er Midtjylland lyfti sér upp að hlið toppliðsins Elías Rafn Ólafsson stóð vaktina í marki Midtjylland er liðið vann góðan 3-1 heimasigur gegn Viborg í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 4.3.2022 19:01 Segir að enginn stjóri geti fundið skyndilausnir fyrir Tottenham Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, segir að enginn knattspyrnustjóri í heiminum geti fundið töfralausnina til að laga vandamál félagsins á stuttum tíma. 4.3.2022 18:00 Frey gert að undirbúa leik við „súrrealískar“ aðstæður: Hugur okkar allra hjá Marcel og börnunum Fótboltaþjálfarinn Freyr Alexandersson segir að síðustu dagar hafi verið súrrealískir og enginn í liði hans Lyngby verið með hugann við fótbolta, eftir að eiginkona fyrirliðans lést á mánudaginn. 4.3.2022 16:31 Amanda Staveley hjá Newcastle: Ósanngjarnt að Roman verði að selja Chelsea Innrás Rússa í Úkraínu mun breyta landslagi ensku úrvalsdeildarinnar til framtíðar því einn farsælasti eigandinn í deildinni hefur verið þvingaður til að selja félagið sitt. Þar erum við auðvitað að tala um Roman Abramovich, eiganda Chelsea. 4.3.2022 15:30 Breiðablik skipuleggur neyðarsöfnun fyrir Úkraínu Kvennafótboltalið Breiðabliks þekkir vel aðstæðurnar þar sem Rússar ráðast inn í Úkraínu því liðið var þar í keppnisferðalagi fyrir aðeins fjórum mánuðum síðan. 4.3.2022 15:01 Stjóri Boreham fékk falleg skilaboð frá Lampard fyrir leikinn Frank Lampard, knattspyrnustjóri Everton, sendi stjóra Boreham Town, Luke Garrard, falleg skilaboð nokkrum dögum áður en úrvalsdeildarliðið sló utandeildarliðið út í ensku bikarkeppninni. 4.3.2022 14:01 Elín Metta segir rangt að hún sé hætt Landsliðskonan Elín Metta Jensen segir ekki rétt að hún sé hætt í fótbolta. Hún vill að öðru leyti ekki tjá sig um sögusagnir þess efnis að svo stöddu. 4.3.2022 13:32 Samherjarnir ósáttir við hversu mikið Maguire spilar Samherjar Harrys Maguire hjá Manchester United eru ósáttir við hversu mikið hann fær að spila þrátt fyrir misjafna frammistöðu á tímabilinu. 4.3.2022 12:30 Unglingaþjálfari hjá Shakhtar Donetsk lést í stríðinu Stjórnarformaður Shakhtar Donetsk hefur greint frá því að unglingaþjálfari hjá félaginu hafi látist í stríðinu í Úkraínu. 4.3.2022 12:01 Nýr stjóri Leeds: Ted Lasso þættirnir eru ekki að hjálpa okkur Jesse Marsch er nýtekinn við knattspyrnustjórastarfi Leeds United eftir að Marcelo Bielsa var rekinn. Þessi bandaríski stjóri segist eins og aðrir landar hans í þjálfun þurfa að glíma við fordóma gagnvart bandarískum knattspyrnuþjálfurum. 4.3.2022 11:30 Unga knattspyrnukonan svipti sig lífi Fyrirliði knattspyrnuliðs Stanford háskólans fannst látin á heimavist sinni á skólasvæðinu og nú hafa réttarmeinafræðingar í Santa Clara gefið það út að hún svipti sig lífi. 4.3.2022 10:31 Heiðursstúkan: Hvor þeirra veit meira um Meistaradeildina í fótbolta? Heiðursstúkan er þáttur sem verður einu sinni í viku á Vísi en fjórði þátturinn er nú kominn inn á vefinn. 4.3.2022 10:00 Báðust afsökunar á að hafa kallað nauðgarann rasista Sky Sports þurfti að biðjast afsökunar á að hafa kallað skoska fótboltamanninn David Goodwillie rasista en ekki nauðgara. 4.3.2022 09:30 Andrés Escobar dæmdur fyrir kynferðisbrot Kólumbíski fótboltamaðurinn Andrés „Manga“ Escobar, sem lék með Leikni R. á síðasta tímabili var dæmdur fyrir kynferðisbrot í Héraðsdómi Reykjavíkur í síðasta mánuði. 4.3.2022 08:07 Abramovich fengið tilboð upp á rúmlega 520 milljarða Roman Abramovich, eigandi enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea, hefur fengið nokkur tilboð í félagið sem hljóða upp á þrjá milljarða punda sem samsvarar rúmlega 520 milljörðum íslenskra króna. 4.3.2022 07:00 Úkraínska landsliðið óskar eftir frestun á umspilsleik Úkraínska karlalandsliðið í fótbolta hefur sótt um frestun á leik sínum gegn Skotlandi sem á að fara fram síðar í mánuðinum, en leikurinn er liður í umspili um laust sæti á HM í Katar í desember. 3.3.2022 23:31 Everton í átta liða úrslit eftir sigur gegn Boreham Everton tryggði sér farseðilinn í átta liða úrslit FA-bikarsins með 2-0 sigri gegn Boreham Wood í kvöld. 3.3.2022 22:08 KR vann gegn Leikni í átta marka leik | Selfyssingar höfðu betur í botnslagnum Tveir leikir fóru fram í A-deild karla í Lengjubikarnum í kvöld. KR-ingar unnu 5-3 útisigur gegn Leikni og Selfyssingar unnu 2-0 sigur gegn Grindvíkingum. 3.3.2022 21:41 Dregið í FA-bikarinn: Middlesbrough fær annað erfitt próf Dregið var í átta liða úrslit elstu og virtustu bikarkeppni heims í kvöld, FA-bikarsins, og óhætt er að segja að áhugaverðar viðureignir séu framundan. 3.3.2022 19:58 Rússar áfrýja keppnisbanni FIFA og UEFA Rússneska knattspyrnusambandið ætlar að áfrýja ákvörðun FIFA og UEFA um að lands- og félagslið Rússlands megi ekki taka þátt í keppnum á vegum sambandanna til gerðardóms íþróttamála. 3.3.2022 17:46 Hvíta Rússland má ekki taka á móti stelpunum okkar í apríl Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mun ekki þurfa að fara til Hvíta Rússlands til að spila útileik sinn í undankeppni HM en sá leikur á að fara fram í næsta mánði. 3.3.2022 16:01 Sannkölluð bikarhetja Liverpool liðsins á tímabilinu Japanski knattspyrnumaðurinn Takumi Minamino var enn á ný á skotskónum í bikarleik með Liverpool í gærkvöldi þegar liðið sló út Norwich og komst í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar. 3.3.2022 15:32 Ten Hag vill fara frá Ajax í sumar og er byrjaður að læra ensku Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Ajax, virðist vera farinn að búa sig undir að taka mögulega við Manchester United. Hann er allavega byrjaður að læra ensku. 3.3.2022 15:01 Rússlandi úthýst af EM og líklega dregið um hvaða lið kemur í staðinn Rússneska kvennalandsliðið í fótbolta fær ekki að taka þátt á Evrópumótinu á Englandi í sumar. Þetta staðfesti Aleksander Ceferin, forseti UEFA. 3.3.2022 14:30 Skorar á stjórn KSÍ að breyta Ársþingi KSÍ úr gamaldags samkomu Formaður Knattspyrnudeildar Breiðabliks segist vilja koma vinnubrögðum á ársþingi Knattspyrnusambands Íslands til nútímans og hefur þess vega skorað á nýkjörna stjórn sambandsins. 3.3.2022 14:01 Ancelotti nú orðaður við stjórastöðuna hjá Manchester United Það er enn miklar vangaveltur í gangi um hver fái það krefjandi starf að taka við sem næsti framtíðarknattspyrnustjóri Manchester United. Nú síðast var núverandi stjóri Real Madrid nefndur til sögunnar. 3.3.2022 12:30 Fyrirliði Freys missti eiginkonu sína Marcel Römer, fyrirliði danska knattspyrnufélagsins Lyngby, er kominn í leyfi um óákveðinn tíma eftir að eiginkona hans, Cecilie, lést á mánudaginn. 3.3.2022 12:00 Landeigandinn Jim Radcliffe hefur áhuga á að kaupa Chelsea Ríkasti maður Bretlands, Sir Jim Radcliffe, er meðal þeirra sem vilja kaupa enska úrvalsdeildarliðið Chelsea. 3.3.2022 10:30 Fyrirliði fótboltaliðs Stanford-háskóla fannst látin aðeins 22 ára gömul Katie Meyer, markvörður og fyrirliði fótboltaliðs Stanford í bandaríska háskólafótboltanum, er látin og hefur fráfall hennar verið mikið áfall fyrir alla sem þekktu til hennar. 3.3.2022 10:01 Tveir ungir úkraínskir fótboltamenn létust í stríðinu Tveir úkraínskir fótboltamenn hafa látist í stríðinu þar í landi. Leikmannasamtökin FIFPRO greina frá þessu. 3.3.2022 07:31 Leikmaður Everton segir fyrirliða Rússa vera þögla tík Vitaliy Mykolenko, úkraínskur leikmaður Everton, sendi rússneska landsliðinu tóninn í ansi berorðri færslu á samfélagsmiðlum þar sem hann skammaði leikmenn þess fyrir að þegja þunnu hljóði eftir innrás Rússa í Úkraínu. 3.3.2022 07:08 Sjá næstu 50 fréttir
Leeds tapaði fyrsta leiknum undir stjórn Marcsh Leicester City vann góðan sigur, 1-0, á Leeds United í hádegisleik ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Leikurinn var sá fyrsti sem Leeds leikur undir stjórn hins nýráðna kanttspyrnustjóra, Jesse Marsch. 5.3.2022 14:35
María spilaði allan leikinn í sigri Manchester United Manchester United fékk Leicester City í heimsókn í úrvalsdeild kvenna á Englandi, WSL deildinni. Leikurinn varð aldrei spennandi og Manchester United vann auðveldan 4-0 sigur. 5.3.2022 14:04
Pochettino nú orðaður við endurkomu til Tottenham Mauricio Pochettino, stjóri París Saint-Germain, er einkar eftirsóttur maður. Hann er nú orðaður við endurkomu í Lundúnum. 5.3.2022 13:31
Einar Guðnason mættur til starfa hjá Örebro: „Smá skrítið að vinna fyrir annað félag en Víking“ Einar Guðnason, fyrrverandi aðstoðarþjálfari Íslands- og bikarmeistara Víkings, hefur verið ráðinn til starfa hjá Örebro sem leikur í sænsku B-deildinni. Starfstitillinn er „transition“ þjálfari og er honum ætlað að aðstoða leikmenn sem eru að taka skrefið úr akademíu liðsins og inn í aðalliðið. 5.3.2022 12:46
Í beinni: Leicester - Leeds | Fyrsti leikur Leeds með nýjan stjóra Leicester City tekur á móti Leeds United í fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni en þetta er líka fyrsti leikur Jesse Marsch sem stjóri Leeds. 5.3.2022 12:00
Bæjarar horfa áfram til ensku B-deildarinnar Þýskalandsmeistarar Bayern München hafa tök á að sækja leikmenn í nær hvaða lið sem þeim dettur í hug, slíkt er aðdráttarafl félagsins. Það vekur því athygli að Bæjarar horfi nú í annað sinn á skömmum tíma í ensku B-deildina í leit að leikmönnum. 5.3.2022 11:31
Lék sem framherji til þrettán ára aldurs Caoimhín Kelleher, markvörður Liverpool, var hetjan – að vissu leyti allavega – er Liverpool vann enska deildarbikarinn um síðustu helgi. Það hefur eflaust hjálpað kauða að hann lék sem framherji til 13 ára aldurs. 5.3.2022 10:45
Mikil gæði á Kópavogsvelli en þunnskipaðir fram á við Þó enn sé töluvert í að knattspyrnusumarið hér á landi fari af stað þá er aldrei of snemmt að spá í spilin. Breiðablik rétt missti af Íslandsmeistaratitlinum á síðustu leiktíð, markmið sumarsins er því einkar einfalt: landa báðum titlunum sem í boði eru. 5.3.2022 10:01
Fékk tæplega eina og hálfa milljón í sekt því dómarinn misskildi hann Aron Jóhannesson, framherji Vals, mætti í hlaðvarps- og spjallþáttinn Chess After Dark á dögunum. Framherjinn ræddi atvinnumannaferil sinn ásamt mörgu öðru. Þar kom í ljós að hæsta sekt sem hann hefur þurft að greiða fyrir atvik á knattspyrnuvellinum hljóðaði upp á 10 þúsund pund eða 1,4 milljón íslenskra króna, á núverandi gengi. 5.3.2022 09:01
Roberto Carlos mætti til leiks með ensku bumbuliði Árið 2002 varð Roberto Carlos heimsmeistari með brasilíska landsliðinu í fótbolta, en í gær þurfti hann að sætta sig við tap með bumbuliðinu Bull In The Barne FC frá Shropshire á Englandi. 5.3.2022 08:00
Klopp: Ekki í stuði fyrir eltingaleik Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segist varla vera nógu gáfaður til að hugsa um næsta leik, hvað þá að hann geti verið að einbetia sér að ná Manchester City í kapphlaupinu um enska deildarmeistaratitilinn. 5.3.2022 07:00
Ítalíumeistararnir endurheimtu toppsætið með stórsigri gegn botnliðinu Ítalíumeistarar Inter unnu afar öruggan 5-0 sigur er liðið tók á móti botnliði Salernitana í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 4.3.2022 21:42
Víkingar unnu öruggan sigur gegn Gróttu Íslandsmeistarar Víkings unnu öruggan 3-0 sigur er liðið mætti Gróttu í A-deild Lengjubikars karla í fótbolta í kvöld. 4.3.2022 21:31
Sævar Atli skoraði í stórsigri Lyngby Sævar Atli Magnússon skoraði annað mark Lyngby er liðið vann góðan 3-0 útisigur gegn Amager í dönsku 1. deildinni í fótbolta í kvöld. 4.3.2022 19:28
Elías stóð vaktina er Midtjylland lyfti sér upp að hlið toppliðsins Elías Rafn Ólafsson stóð vaktina í marki Midtjylland er liðið vann góðan 3-1 heimasigur gegn Viborg í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 4.3.2022 19:01
Segir að enginn stjóri geti fundið skyndilausnir fyrir Tottenham Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, segir að enginn knattspyrnustjóri í heiminum geti fundið töfralausnina til að laga vandamál félagsins á stuttum tíma. 4.3.2022 18:00
Frey gert að undirbúa leik við „súrrealískar“ aðstæður: Hugur okkar allra hjá Marcel og börnunum Fótboltaþjálfarinn Freyr Alexandersson segir að síðustu dagar hafi verið súrrealískir og enginn í liði hans Lyngby verið með hugann við fótbolta, eftir að eiginkona fyrirliðans lést á mánudaginn. 4.3.2022 16:31
Amanda Staveley hjá Newcastle: Ósanngjarnt að Roman verði að selja Chelsea Innrás Rússa í Úkraínu mun breyta landslagi ensku úrvalsdeildarinnar til framtíðar því einn farsælasti eigandinn í deildinni hefur verið þvingaður til að selja félagið sitt. Þar erum við auðvitað að tala um Roman Abramovich, eiganda Chelsea. 4.3.2022 15:30
Breiðablik skipuleggur neyðarsöfnun fyrir Úkraínu Kvennafótboltalið Breiðabliks þekkir vel aðstæðurnar þar sem Rússar ráðast inn í Úkraínu því liðið var þar í keppnisferðalagi fyrir aðeins fjórum mánuðum síðan. 4.3.2022 15:01
Stjóri Boreham fékk falleg skilaboð frá Lampard fyrir leikinn Frank Lampard, knattspyrnustjóri Everton, sendi stjóra Boreham Town, Luke Garrard, falleg skilaboð nokkrum dögum áður en úrvalsdeildarliðið sló utandeildarliðið út í ensku bikarkeppninni. 4.3.2022 14:01
Elín Metta segir rangt að hún sé hætt Landsliðskonan Elín Metta Jensen segir ekki rétt að hún sé hætt í fótbolta. Hún vill að öðru leyti ekki tjá sig um sögusagnir þess efnis að svo stöddu. 4.3.2022 13:32
Samherjarnir ósáttir við hversu mikið Maguire spilar Samherjar Harrys Maguire hjá Manchester United eru ósáttir við hversu mikið hann fær að spila þrátt fyrir misjafna frammistöðu á tímabilinu. 4.3.2022 12:30
Unglingaþjálfari hjá Shakhtar Donetsk lést í stríðinu Stjórnarformaður Shakhtar Donetsk hefur greint frá því að unglingaþjálfari hjá félaginu hafi látist í stríðinu í Úkraínu. 4.3.2022 12:01
Nýr stjóri Leeds: Ted Lasso þættirnir eru ekki að hjálpa okkur Jesse Marsch er nýtekinn við knattspyrnustjórastarfi Leeds United eftir að Marcelo Bielsa var rekinn. Þessi bandaríski stjóri segist eins og aðrir landar hans í þjálfun þurfa að glíma við fordóma gagnvart bandarískum knattspyrnuþjálfurum. 4.3.2022 11:30
Unga knattspyrnukonan svipti sig lífi Fyrirliði knattspyrnuliðs Stanford háskólans fannst látin á heimavist sinni á skólasvæðinu og nú hafa réttarmeinafræðingar í Santa Clara gefið það út að hún svipti sig lífi. 4.3.2022 10:31
Heiðursstúkan: Hvor þeirra veit meira um Meistaradeildina í fótbolta? Heiðursstúkan er þáttur sem verður einu sinni í viku á Vísi en fjórði þátturinn er nú kominn inn á vefinn. 4.3.2022 10:00
Báðust afsökunar á að hafa kallað nauðgarann rasista Sky Sports þurfti að biðjast afsökunar á að hafa kallað skoska fótboltamanninn David Goodwillie rasista en ekki nauðgara. 4.3.2022 09:30
Andrés Escobar dæmdur fyrir kynferðisbrot Kólumbíski fótboltamaðurinn Andrés „Manga“ Escobar, sem lék með Leikni R. á síðasta tímabili var dæmdur fyrir kynferðisbrot í Héraðsdómi Reykjavíkur í síðasta mánuði. 4.3.2022 08:07
Abramovich fengið tilboð upp á rúmlega 520 milljarða Roman Abramovich, eigandi enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea, hefur fengið nokkur tilboð í félagið sem hljóða upp á þrjá milljarða punda sem samsvarar rúmlega 520 milljörðum íslenskra króna. 4.3.2022 07:00
Úkraínska landsliðið óskar eftir frestun á umspilsleik Úkraínska karlalandsliðið í fótbolta hefur sótt um frestun á leik sínum gegn Skotlandi sem á að fara fram síðar í mánuðinum, en leikurinn er liður í umspili um laust sæti á HM í Katar í desember. 3.3.2022 23:31
Everton í átta liða úrslit eftir sigur gegn Boreham Everton tryggði sér farseðilinn í átta liða úrslit FA-bikarsins með 2-0 sigri gegn Boreham Wood í kvöld. 3.3.2022 22:08
KR vann gegn Leikni í átta marka leik | Selfyssingar höfðu betur í botnslagnum Tveir leikir fóru fram í A-deild karla í Lengjubikarnum í kvöld. KR-ingar unnu 5-3 útisigur gegn Leikni og Selfyssingar unnu 2-0 sigur gegn Grindvíkingum. 3.3.2022 21:41
Dregið í FA-bikarinn: Middlesbrough fær annað erfitt próf Dregið var í átta liða úrslit elstu og virtustu bikarkeppni heims í kvöld, FA-bikarsins, og óhætt er að segja að áhugaverðar viðureignir séu framundan. 3.3.2022 19:58
Rússar áfrýja keppnisbanni FIFA og UEFA Rússneska knattspyrnusambandið ætlar að áfrýja ákvörðun FIFA og UEFA um að lands- og félagslið Rússlands megi ekki taka þátt í keppnum á vegum sambandanna til gerðardóms íþróttamála. 3.3.2022 17:46
Hvíta Rússland má ekki taka á móti stelpunum okkar í apríl Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mun ekki þurfa að fara til Hvíta Rússlands til að spila útileik sinn í undankeppni HM en sá leikur á að fara fram í næsta mánði. 3.3.2022 16:01
Sannkölluð bikarhetja Liverpool liðsins á tímabilinu Japanski knattspyrnumaðurinn Takumi Minamino var enn á ný á skotskónum í bikarleik með Liverpool í gærkvöldi þegar liðið sló út Norwich og komst í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar. 3.3.2022 15:32
Ten Hag vill fara frá Ajax í sumar og er byrjaður að læra ensku Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Ajax, virðist vera farinn að búa sig undir að taka mögulega við Manchester United. Hann er allavega byrjaður að læra ensku. 3.3.2022 15:01
Rússlandi úthýst af EM og líklega dregið um hvaða lið kemur í staðinn Rússneska kvennalandsliðið í fótbolta fær ekki að taka þátt á Evrópumótinu á Englandi í sumar. Þetta staðfesti Aleksander Ceferin, forseti UEFA. 3.3.2022 14:30
Skorar á stjórn KSÍ að breyta Ársþingi KSÍ úr gamaldags samkomu Formaður Knattspyrnudeildar Breiðabliks segist vilja koma vinnubrögðum á ársþingi Knattspyrnusambands Íslands til nútímans og hefur þess vega skorað á nýkjörna stjórn sambandsins. 3.3.2022 14:01
Ancelotti nú orðaður við stjórastöðuna hjá Manchester United Það er enn miklar vangaveltur í gangi um hver fái það krefjandi starf að taka við sem næsti framtíðarknattspyrnustjóri Manchester United. Nú síðast var núverandi stjóri Real Madrid nefndur til sögunnar. 3.3.2022 12:30
Fyrirliði Freys missti eiginkonu sína Marcel Römer, fyrirliði danska knattspyrnufélagsins Lyngby, er kominn í leyfi um óákveðinn tíma eftir að eiginkona hans, Cecilie, lést á mánudaginn. 3.3.2022 12:00
Landeigandinn Jim Radcliffe hefur áhuga á að kaupa Chelsea Ríkasti maður Bretlands, Sir Jim Radcliffe, er meðal þeirra sem vilja kaupa enska úrvalsdeildarliðið Chelsea. 3.3.2022 10:30
Fyrirliði fótboltaliðs Stanford-háskóla fannst látin aðeins 22 ára gömul Katie Meyer, markvörður og fyrirliði fótboltaliðs Stanford í bandaríska háskólafótboltanum, er látin og hefur fráfall hennar verið mikið áfall fyrir alla sem þekktu til hennar. 3.3.2022 10:01
Tveir ungir úkraínskir fótboltamenn létust í stríðinu Tveir úkraínskir fótboltamenn hafa látist í stríðinu þar í landi. Leikmannasamtökin FIFPRO greina frá þessu. 3.3.2022 07:31
Leikmaður Everton segir fyrirliða Rússa vera þögla tík Vitaliy Mykolenko, úkraínskur leikmaður Everton, sendi rússneska landsliðinu tóninn í ansi berorðri færslu á samfélagsmiðlum þar sem hann skammaði leikmenn þess fyrir að þegja þunnu hljóði eftir innrás Rússa í Úkraínu. 3.3.2022 07:08