Fleiri fréttir PSG byrjaði tímabilið á sigri Stórveldið Paris Saint-Germain byrjaði tímabilið með 2-1 útisigri gegn Troyes í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 7.8.2021 20:53 Romelu Lukaku verður dýrasti leikmaður Chelsea frá upphafi Enska knattspyrnufélagið Chelsea hefur samþykkt að greiða Inter Milan 97,5 milljónir punda fyrir belgíska framherjann Romelu Lukaku. 7.8.2021 19:01 Iheanacho tryggði Leicester Samfélagsskjöldinn af vítapunktinum Englandsmeistarar Manchester City tóku á móti bikarmeisturum Leicester City í árlegu uppgjöri meistara síðasta árs i leiknum um Samfélagsskjöldinn. Það voru refirnir frá Leicester sem tryggðu sér 1-0 sigur með marki undir lok leiks. 7.8.2021 18:15 Steven Gerrard og lærisveinar hans töpuðu í fyrsta skipti í 17 mánuði Steven Gerrard og lærisveinar hans í Rangers þurftu að sætta sig við 1-0 tap þegar þeir heimsóttu Dundee United í skosku úrvalsdeildinni í dag. Þetta var fyrsta tap Rangers í deildinni síðan í byrjun mars á seinasta ári. 7.8.2021 17:30 Segist vera í sömu stöðu og Agüero: Kom bara vegna Ancelotti Kólumbíumaðurinn James Rodríguez, sóknartengiliður Everton á Englandi, segist óviss um framtíð sína hjá félaginu. Hann segist aðeins hafa komið til liðsins vegna Ítalans Carlo Ancelotti, en sá hvarf á braut í sumar. 7.8.2021 16:32 Jón Daði ekki í hóp í fyrsta leik Millwall Jón Daði Böðvarsson var ekki í leikmannahópi Millwall sem gerði 1-1 jafntefli við Queens Park Rangers í Lundúnaslag á Loftus Road í fyrstu umferð Championship-deildarinnar á Englandi í dag. 7.8.2021 16:15 ÍBV og Afturelding með mikilvæga sigra í toppbaráttu Tveir leikir fóru fram í dag í Lengjudeildum karla og kvenna. ÍBV og Afturelding unnu sitt hvorn mikilvægan sigurinn. 7.8.2021 16:00 Inter búið að samþykkja tæplega 100 milljón punda boð Chelsea í Lukaku Belgíski framherjinn Romelu Lukaku nálgast endurkomu til enska knattspyrnufélagsins Chelsea. Ítalíumeistarar Internazionale hafa samþykkt risatilboð í kappann. 7.8.2021 15:41 Alfreð með bandið er Augsburg hikstaði gegn 5. deildarliði í bikarnum Landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason var fyrirliði er lið hans Augsburg komst áfram eftir 4-2 sigur á 5. deildarliði Greifswalder SV í fyrstu umferð þýsku bikarkeppninnar í fótbolta. 7.8.2021 15:31 Lærisveinar Freys með fullt hús eftir stórsigur á Esbjerg Sigurganga Freys Alexanderssonar sem stjóri Lyngby hélt áfram í dag er liðið vann sannfærandi 5-0 sigur á Esbjerg í Íslendingaslag. Vandræði á Esbjerg utan vallar virðast fylgja því innan vallar. 7.8.2021 15:00 Unnu sinn fyrsta leik síðan í júní Landsliðskonan Ingibjörg Sigurðardóttir spilaði allan leikinn fyrir Vålerenga sem komst aftur á sigurbraut með 3-0 sigri á Kolbton í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 10. umferð deildarinnar hófst í dag og þar með seinni helmingur tíu liða deildarinnar í Noregi. 7.8.2021 14:56 Átti ekki að vera í Tókýó en tryggði Brössum gullið Brasilía er Ólympíumeistari karla í fótbolta eftir 2-1 sigur á Spáni í úrslitum eftir framlengdan leik. Malcom, sem kom inn á sem varamaður fyrir framlenginguna, var hetja þeirra brasilísku sem verja titil sinn frá því í Ríó fyrir fimm árum. 7.8.2021 14:05 Þorlákur mætir fyrir rétt á næsta ári: Byltingin og barátta fólks fyrir mannréttindum stendur upp úr Fótboltaþjálfarinn Þorlákur Árnason gerði upp tíma sinn í Hong Kong við Guðjón Guðmundsson í vikunni. Þorlákur hætti í starfi sínu hjá knattspyrnusambandi Hong Kong á dögunum og hefur upplifað ýmislegt á árum sínum þar eystra. 7.8.2021 12:01 Spilar Grealish sinn fyrsta leik í dag? Breskir fjölmiðlar segja vel mögulegt að Pep Guardiola, stjóri Manchester City, muni gefa Jack Grealish sitt fyrsta tækifæri með Englandsmeisturunum í leik dagsins um Samfélagsskjöldinn. Manchester City mætir Leicester City klukkan 16:15 í dag. 7.8.2021 11:32 Messi langt kominn í viðræðum við PSG Argentínska fótboltastjarnan Lionel Messi virðist á leið til Parísar í Frakklandi eftir að samningaviðræður hans við Barcelona sigldu í strand í fyrradag. Erlendir fjölmiðlar greina frá því að hann skrifi undir hjá franska stórliðinu Paris Saint-Germain í næstu viku. 7.8.2021 08:01 Bryndís Arna fór beint upp á spítala eftir leikinn við Keflavík Bryndís Arna Níelsdóttir var besti leikmaður vallarins í 1-2 sigri Fylkis á heimakonum í Keflavík fyrr í kvöld. Bryndís skoraði bæði mörk Fylkis í leiknum og er hún nú markahæsti leikmaður liðsins með sex mörk í sumar. 6.8.2021 23:00 Borga tæpar 50 milljónir punda fyrir varnarmanninn Argentínumaðurinn Cristian Romero skrifaði í dag undir hjá enska knattspyrnuliðinu Tottenham um að leika með félaginu næstu árin, en lengd samnings hans var ekki gefin upp. Romero er næst dýrasti leikmaður í sögu félagsins. 6.8.2021 22:31 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Fylkir 1-2 | Fylkiskonur upp úr fallsæti eftir fyrsta sigurinn í tæpa tvo mánuði Fylkir vann 2-1 sigur á Keflavík í 13. umferð Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta í kvöld. Liðin voru jöfn á botni deildarinnar fyrir leikinn en sigurinn skýtur Fylki upp úr fallsæti. 6.8.2021 22:20 Fjörugt jafntefli í fyrsta leik tímabilsins Bournemouth og West Bromwich Albion komu tímabilinu af stað í Championship-deildinni á Englandi í kvöld. Liðin skildu jöfn, 2-2, er þau mættust á Vitality-vellinum í Bournemouth á suðurströnd Englands. 6.8.2021 22:00 Sveinn sagður fara frá Spezia til Svíþjóðar Sveinn Aron Guðjohnsen er sagður á leið til Elfsborgar í Svíþjóð. Hann hefur ekki náð að festa sig í sessi hjá Spezia á Ítalíu. 6.8.2021 21:45 Umfjöllun: Tindastóll - Breiðablik 1-3 | Íslandsmeistararnir skutu Norðankonur niður í fallsæti Breiðablik vann 3-1 sigur á Tindastóli í 13. umferð Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta í kvöld. Blikakonur halda því í við topplið Vals sem einnig vann sinn leik fyrr í kvöld. 6.8.2021 21:35 Kórdrengir sækja að Eyjamönnum Kórdrengir unnu 3-0 sigur á Þrótti Reykjavík í síðari leik kvöldsins í Lengjudeild karla í fótbolta. Allt stefnir í harða baráttu þeirra við ÍBV um sæti í Pepsi Max-deild karla að ári. 6.8.2021 21:15 Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 1-0 | Fanndís hetjan í uppbótartíma Valur vann sinn sjötta deildarleik í röð í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta er liðið lagði ÍBV 1-0 að Hlíðarenda í kvöld. Fanndís Friðriksdóttir skoraði sigurmarkið á ögurstundu. 6.8.2021 21:15 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór/KA 1-1| Þór/KA tryggði sér stig í blálokin Tíðindalitlum leik í Garðabænum lauk með 1-1 jafntefli.Hildigunnur Ýr kom Stjörnunni yfir snemma leiks. Það benti síðan ekkert til þess að Þór/KA myndi jafna þar til Karen María Sigurgeirsdóttir lét vaða og endaði skot hennar yfir Höllu Margréti og í netinu. 1-1 því niðurstaðan. 6.8.2021 20:39 Fanndís: Ég er búin að vera að gera smá kröfu um að fá að spila meira Valskonur unnu torsóttan 1-0 sigur á ÍBV á heimavelli í Pepsi-Max deild kvenna í kvöld. ÍBV barðist hetjulega í 91 mínútu því markið kom ekki fyrr en á 92. mínútu leiksins og það gerði varamaðurinn Fanndís Friðriksdóttir. 6.8.2021 20:36 Midtjylland vann góðan sigur án Mikaels Mikael Anderson er enn fjarri góðu gamni eftir kórónuveirusmit og var ekki í leikmannahópi Midtjylland sem vann 4-1 sigur á Vejle í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 6.8.2021 20:30 Vestri vann annan leikinn í röð með 10 menn Tveimur leikjum er lokið í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. Vestri vann 2-1 útisigur á Grindavík og Afturelding lagði Þór 2-0. 6.8.2021 20:00 Sterkur sigur Stefáns og félaga í Silkeborg Silkeborg vann 4-1 sigur á Viborg í fyrsta leik fjórðu umferð úrvalsdeildar karla í fótbolta í Danmörku. Stefán Teitur Þórðarson var í byrjunarliði Silkeborgara. 6.8.2021 18:30 Kane sárnar umfjöllunin: Hef aldrei neitað að æfa Harry Kane, framherji og fyrirliði Tottenham Hotspur á Englandi, sendi frá sér tilkynningu á Twitter-síðu sinni í dag þar sem hann segist mæta til æfinga hjá félaginu á morgun. Honum sárni spurningar um fagmannleika sinn. 6.8.2021 18:01 Messi eyðilagður og í áfalli yfir því að þurfa að fara frá Barcelona Lionel Messi er í áfalli og niðurbrotinn eftir að hann gat ekki endurnýjað samning sinn við Barcelona. 6.8.2021 16:46 Mikkelsen fékk leyfi til að fara frá Blikum: Allt í mesta bróðerni Thomas Mikkelsen leikur sinn síðasta leik fyrir Breiðablik á næstunni en Breiðablik hefur orðið við beiðni Danans um að ljúka samningi sínum við félagið, sem hann óskaði eftir af persónulegum ástæðum. 6.8.2021 16:30 Kanadísku stelpurnar Ólympíumeistarar eftir vítakeppni Kanada tryggði sér sitt fyrsta Ólympíugull í knattspyrnu kvenna eftir sigur á Svíþjóð í vítaspyrnukeppni í úrslitaleik á Ólympíuleikunum í Tókýó í dag. 6.8.2021 14:55 Grátur og gnístran tanna fyrir utan Nývang eftir brotthvarf Messis Stuðningsmenn Barcelona eru í áfalli eftir að greint var frá því að Lionel Messi hefði yfirgefið félagið sem hann hefur leikið með allan sinn feril. 6.8.2021 14:22 Forseti Barcelona: Gat ekki tekið ákvörðun sem myndi tortíma félaginu Joan Laporta, forseti Barcelona, segir að fjárhagsstaða félagsins sé verri en hann grunaði og því hafi verið ómögulegt að semja aftur við Lionel Messi. 6.8.2021 12:30 Trump: Konan með fjólubláa hárið spilaði hræðilega Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, segir að Megan Rapinoe og vinstri sinnuðu brjálæðingarnir í bandaríska kvennalandsliðinu í fótbolta hafi kostað það gullið á Ólympíuleikunum í Tókýó. 6.8.2021 12:01 Juventus biðst afsökunar á rasískum tilburðum leikmanns Juventus hefur beðist afsökunar á rasískum tilburðum leikmanns á mynd sem birtist á Twitter-síðu félagsins. 6.8.2021 08:00 PSG búið að hafa samband við Messi Paris Saint-Germain hefur sett sig í samband við Lionel Messi og vill fá Argentínumanninn til félagsins. 6.8.2021 07:31 Solskjær: Þeim sem tekst að enda fyrir ofan City verða meistarar Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Manchester United, býst við því að komandi tímabil í ensku úrvalsdeildinni verði spennandi. Hann segir að það lið sem tekst að enda fyrir ofan ríkjandi Englandsmeistara muni vinna deildina. 6.8.2021 07:00 Grindavík sigraði botnliðið og FH hafði betur í toppslagnum Í kvöld fóru fram tveir leikir í Lengjudeild kvenna. Grindavík vann 1-0 sigur gegn botnliði Augnablik og FH tyllti sér á toppinn með 2-0 útisigri gegn KR í toppslag deildarinnar. 5.8.2021 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Aberdeen 2-3 | Blikar hafa verk að vinna Breiðablik tók á móti Aberdeen á Laugardalsvelli í fyrri leik liðanna í 3. umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Lokatölur 3-2 sigur Aberdeen og þeir fara því með eins marks forskot í seinni leik liðaanna að viku liðinni. 5.8.2021 22:01 Óskar Hrafn: Gerðu enga tilraun til að spila fótbolta Breiðablik þarf að vinna Aberdeen með tveimur mörkum út í Skotlandi í næstu viku ætli þeir sér áfram í Sambandsdeildinni en þeir töpuðu leiknum 2-3 þar sem mörk í upphafi beggja hálfleika gerðu þeim ansi mikla skráveifu. Þrátt fyrir úrslitin geta Blikar verið bjartsýnir á að ná í þessi úrslit í næstu viku því frammistaða þeirra á löngum köflum var frábær. 5.8.2021 21:28 Fram og Grótta með sigra í Lengjudeildinni Fram og Grótta unnu góða sigra í Lengjudeild karla í knattspyrnu í kvöld. Framarar unnu 2-0 heimasigur gegn tíu leikmönnum Fjölnis og Grótta vann 2-1 þegar að Selfyssingar kíktu í heimsókn. 5.8.2021 21:17 Manchester City staðfestir komu Grealish Manchester City hefur staðfest komu Jack Grealish frá Aston Villa. Þessi 25 ára Englendingur er því orðinn dýrasti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. 5.8.2021 20:30 Alfons Sampsted og félagar í Bodø/Glimt þurfa sigur í seinni leiknum Alfons Sampsted og félagar hans í Bodø/Glimt þurfa á sigri að halda í seinni viðureign liðsins gegn Pristhina frá Kósovó eftir 2-1 tap á útivelli í þriðju umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. 5.8.2021 20:05 Hólmar Örn og félagar með stórsigur í Sambandsdeildinni Hólmar Örn og félagar hans í Rosenborg eru svo sannarlega í góðum málum eftir 6-1 sigur gegn slóvenska liðinu Domzale í þriðju umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. 5.8.2021 19:02 Sjá næstu 50 fréttir
PSG byrjaði tímabilið á sigri Stórveldið Paris Saint-Germain byrjaði tímabilið með 2-1 útisigri gegn Troyes í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 7.8.2021 20:53
Romelu Lukaku verður dýrasti leikmaður Chelsea frá upphafi Enska knattspyrnufélagið Chelsea hefur samþykkt að greiða Inter Milan 97,5 milljónir punda fyrir belgíska framherjann Romelu Lukaku. 7.8.2021 19:01
Iheanacho tryggði Leicester Samfélagsskjöldinn af vítapunktinum Englandsmeistarar Manchester City tóku á móti bikarmeisturum Leicester City í árlegu uppgjöri meistara síðasta árs i leiknum um Samfélagsskjöldinn. Það voru refirnir frá Leicester sem tryggðu sér 1-0 sigur með marki undir lok leiks. 7.8.2021 18:15
Steven Gerrard og lærisveinar hans töpuðu í fyrsta skipti í 17 mánuði Steven Gerrard og lærisveinar hans í Rangers þurftu að sætta sig við 1-0 tap þegar þeir heimsóttu Dundee United í skosku úrvalsdeildinni í dag. Þetta var fyrsta tap Rangers í deildinni síðan í byrjun mars á seinasta ári. 7.8.2021 17:30
Segist vera í sömu stöðu og Agüero: Kom bara vegna Ancelotti Kólumbíumaðurinn James Rodríguez, sóknartengiliður Everton á Englandi, segist óviss um framtíð sína hjá félaginu. Hann segist aðeins hafa komið til liðsins vegna Ítalans Carlo Ancelotti, en sá hvarf á braut í sumar. 7.8.2021 16:32
Jón Daði ekki í hóp í fyrsta leik Millwall Jón Daði Böðvarsson var ekki í leikmannahópi Millwall sem gerði 1-1 jafntefli við Queens Park Rangers í Lundúnaslag á Loftus Road í fyrstu umferð Championship-deildarinnar á Englandi í dag. 7.8.2021 16:15
ÍBV og Afturelding með mikilvæga sigra í toppbaráttu Tveir leikir fóru fram í dag í Lengjudeildum karla og kvenna. ÍBV og Afturelding unnu sitt hvorn mikilvægan sigurinn. 7.8.2021 16:00
Inter búið að samþykkja tæplega 100 milljón punda boð Chelsea í Lukaku Belgíski framherjinn Romelu Lukaku nálgast endurkomu til enska knattspyrnufélagsins Chelsea. Ítalíumeistarar Internazionale hafa samþykkt risatilboð í kappann. 7.8.2021 15:41
Alfreð með bandið er Augsburg hikstaði gegn 5. deildarliði í bikarnum Landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason var fyrirliði er lið hans Augsburg komst áfram eftir 4-2 sigur á 5. deildarliði Greifswalder SV í fyrstu umferð þýsku bikarkeppninnar í fótbolta. 7.8.2021 15:31
Lærisveinar Freys með fullt hús eftir stórsigur á Esbjerg Sigurganga Freys Alexanderssonar sem stjóri Lyngby hélt áfram í dag er liðið vann sannfærandi 5-0 sigur á Esbjerg í Íslendingaslag. Vandræði á Esbjerg utan vallar virðast fylgja því innan vallar. 7.8.2021 15:00
Unnu sinn fyrsta leik síðan í júní Landsliðskonan Ingibjörg Sigurðardóttir spilaði allan leikinn fyrir Vålerenga sem komst aftur á sigurbraut með 3-0 sigri á Kolbton í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 10. umferð deildarinnar hófst í dag og þar með seinni helmingur tíu liða deildarinnar í Noregi. 7.8.2021 14:56
Átti ekki að vera í Tókýó en tryggði Brössum gullið Brasilía er Ólympíumeistari karla í fótbolta eftir 2-1 sigur á Spáni í úrslitum eftir framlengdan leik. Malcom, sem kom inn á sem varamaður fyrir framlenginguna, var hetja þeirra brasilísku sem verja titil sinn frá því í Ríó fyrir fimm árum. 7.8.2021 14:05
Þorlákur mætir fyrir rétt á næsta ári: Byltingin og barátta fólks fyrir mannréttindum stendur upp úr Fótboltaþjálfarinn Þorlákur Árnason gerði upp tíma sinn í Hong Kong við Guðjón Guðmundsson í vikunni. Þorlákur hætti í starfi sínu hjá knattspyrnusambandi Hong Kong á dögunum og hefur upplifað ýmislegt á árum sínum þar eystra. 7.8.2021 12:01
Spilar Grealish sinn fyrsta leik í dag? Breskir fjölmiðlar segja vel mögulegt að Pep Guardiola, stjóri Manchester City, muni gefa Jack Grealish sitt fyrsta tækifæri með Englandsmeisturunum í leik dagsins um Samfélagsskjöldinn. Manchester City mætir Leicester City klukkan 16:15 í dag. 7.8.2021 11:32
Messi langt kominn í viðræðum við PSG Argentínska fótboltastjarnan Lionel Messi virðist á leið til Parísar í Frakklandi eftir að samningaviðræður hans við Barcelona sigldu í strand í fyrradag. Erlendir fjölmiðlar greina frá því að hann skrifi undir hjá franska stórliðinu Paris Saint-Germain í næstu viku. 7.8.2021 08:01
Bryndís Arna fór beint upp á spítala eftir leikinn við Keflavík Bryndís Arna Níelsdóttir var besti leikmaður vallarins í 1-2 sigri Fylkis á heimakonum í Keflavík fyrr í kvöld. Bryndís skoraði bæði mörk Fylkis í leiknum og er hún nú markahæsti leikmaður liðsins með sex mörk í sumar. 6.8.2021 23:00
Borga tæpar 50 milljónir punda fyrir varnarmanninn Argentínumaðurinn Cristian Romero skrifaði í dag undir hjá enska knattspyrnuliðinu Tottenham um að leika með félaginu næstu árin, en lengd samnings hans var ekki gefin upp. Romero er næst dýrasti leikmaður í sögu félagsins. 6.8.2021 22:31
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Fylkir 1-2 | Fylkiskonur upp úr fallsæti eftir fyrsta sigurinn í tæpa tvo mánuði Fylkir vann 2-1 sigur á Keflavík í 13. umferð Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta í kvöld. Liðin voru jöfn á botni deildarinnar fyrir leikinn en sigurinn skýtur Fylki upp úr fallsæti. 6.8.2021 22:20
Fjörugt jafntefli í fyrsta leik tímabilsins Bournemouth og West Bromwich Albion komu tímabilinu af stað í Championship-deildinni á Englandi í kvöld. Liðin skildu jöfn, 2-2, er þau mættust á Vitality-vellinum í Bournemouth á suðurströnd Englands. 6.8.2021 22:00
Sveinn sagður fara frá Spezia til Svíþjóðar Sveinn Aron Guðjohnsen er sagður á leið til Elfsborgar í Svíþjóð. Hann hefur ekki náð að festa sig í sessi hjá Spezia á Ítalíu. 6.8.2021 21:45
Umfjöllun: Tindastóll - Breiðablik 1-3 | Íslandsmeistararnir skutu Norðankonur niður í fallsæti Breiðablik vann 3-1 sigur á Tindastóli í 13. umferð Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta í kvöld. Blikakonur halda því í við topplið Vals sem einnig vann sinn leik fyrr í kvöld. 6.8.2021 21:35
Kórdrengir sækja að Eyjamönnum Kórdrengir unnu 3-0 sigur á Þrótti Reykjavík í síðari leik kvöldsins í Lengjudeild karla í fótbolta. Allt stefnir í harða baráttu þeirra við ÍBV um sæti í Pepsi Max-deild karla að ári. 6.8.2021 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 1-0 | Fanndís hetjan í uppbótartíma Valur vann sinn sjötta deildarleik í röð í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta er liðið lagði ÍBV 1-0 að Hlíðarenda í kvöld. Fanndís Friðriksdóttir skoraði sigurmarkið á ögurstundu. 6.8.2021 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór/KA 1-1| Þór/KA tryggði sér stig í blálokin Tíðindalitlum leik í Garðabænum lauk með 1-1 jafntefli.Hildigunnur Ýr kom Stjörnunni yfir snemma leiks. Það benti síðan ekkert til þess að Þór/KA myndi jafna þar til Karen María Sigurgeirsdóttir lét vaða og endaði skot hennar yfir Höllu Margréti og í netinu. 1-1 því niðurstaðan. 6.8.2021 20:39
Fanndís: Ég er búin að vera að gera smá kröfu um að fá að spila meira Valskonur unnu torsóttan 1-0 sigur á ÍBV á heimavelli í Pepsi-Max deild kvenna í kvöld. ÍBV barðist hetjulega í 91 mínútu því markið kom ekki fyrr en á 92. mínútu leiksins og það gerði varamaðurinn Fanndís Friðriksdóttir. 6.8.2021 20:36
Midtjylland vann góðan sigur án Mikaels Mikael Anderson er enn fjarri góðu gamni eftir kórónuveirusmit og var ekki í leikmannahópi Midtjylland sem vann 4-1 sigur á Vejle í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 6.8.2021 20:30
Vestri vann annan leikinn í röð með 10 menn Tveimur leikjum er lokið í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. Vestri vann 2-1 útisigur á Grindavík og Afturelding lagði Þór 2-0. 6.8.2021 20:00
Sterkur sigur Stefáns og félaga í Silkeborg Silkeborg vann 4-1 sigur á Viborg í fyrsta leik fjórðu umferð úrvalsdeildar karla í fótbolta í Danmörku. Stefán Teitur Þórðarson var í byrjunarliði Silkeborgara. 6.8.2021 18:30
Kane sárnar umfjöllunin: Hef aldrei neitað að æfa Harry Kane, framherji og fyrirliði Tottenham Hotspur á Englandi, sendi frá sér tilkynningu á Twitter-síðu sinni í dag þar sem hann segist mæta til æfinga hjá félaginu á morgun. Honum sárni spurningar um fagmannleika sinn. 6.8.2021 18:01
Messi eyðilagður og í áfalli yfir því að þurfa að fara frá Barcelona Lionel Messi er í áfalli og niðurbrotinn eftir að hann gat ekki endurnýjað samning sinn við Barcelona. 6.8.2021 16:46
Mikkelsen fékk leyfi til að fara frá Blikum: Allt í mesta bróðerni Thomas Mikkelsen leikur sinn síðasta leik fyrir Breiðablik á næstunni en Breiðablik hefur orðið við beiðni Danans um að ljúka samningi sínum við félagið, sem hann óskaði eftir af persónulegum ástæðum. 6.8.2021 16:30
Kanadísku stelpurnar Ólympíumeistarar eftir vítakeppni Kanada tryggði sér sitt fyrsta Ólympíugull í knattspyrnu kvenna eftir sigur á Svíþjóð í vítaspyrnukeppni í úrslitaleik á Ólympíuleikunum í Tókýó í dag. 6.8.2021 14:55
Grátur og gnístran tanna fyrir utan Nývang eftir brotthvarf Messis Stuðningsmenn Barcelona eru í áfalli eftir að greint var frá því að Lionel Messi hefði yfirgefið félagið sem hann hefur leikið með allan sinn feril. 6.8.2021 14:22
Forseti Barcelona: Gat ekki tekið ákvörðun sem myndi tortíma félaginu Joan Laporta, forseti Barcelona, segir að fjárhagsstaða félagsins sé verri en hann grunaði og því hafi verið ómögulegt að semja aftur við Lionel Messi. 6.8.2021 12:30
Trump: Konan með fjólubláa hárið spilaði hræðilega Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, segir að Megan Rapinoe og vinstri sinnuðu brjálæðingarnir í bandaríska kvennalandsliðinu í fótbolta hafi kostað það gullið á Ólympíuleikunum í Tókýó. 6.8.2021 12:01
Juventus biðst afsökunar á rasískum tilburðum leikmanns Juventus hefur beðist afsökunar á rasískum tilburðum leikmanns á mynd sem birtist á Twitter-síðu félagsins. 6.8.2021 08:00
PSG búið að hafa samband við Messi Paris Saint-Germain hefur sett sig í samband við Lionel Messi og vill fá Argentínumanninn til félagsins. 6.8.2021 07:31
Solskjær: Þeim sem tekst að enda fyrir ofan City verða meistarar Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Manchester United, býst við því að komandi tímabil í ensku úrvalsdeildinni verði spennandi. Hann segir að það lið sem tekst að enda fyrir ofan ríkjandi Englandsmeistara muni vinna deildina. 6.8.2021 07:00
Grindavík sigraði botnliðið og FH hafði betur í toppslagnum Í kvöld fóru fram tveir leikir í Lengjudeild kvenna. Grindavík vann 1-0 sigur gegn botnliði Augnablik og FH tyllti sér á toppinn með 2-0 útisigri gegn KR í toppslag deildarinnar. 5.8.2021 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Aberdeen 2-3 | Blikar hafa verk að vinna Breiðablik tók á móti Aberdeen á Laugardalsvelli í fyrri leik liðanna í 3. umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Lokatölur 3-2 sigur Aberdeen og þeir fara því með eins marks forskot í seinni leik liðaanna að viku liðinni. 5.8.2021 22:01
Óskar Hrafn: Gerðu enga tilraun til að spila fótbolta Breiðablik þarf að vinna Aberdeen með tveimur mörkum út í Skotlandi í næstu viku ætli þeir sér áfram í Sambandsdeildinni en þeir töpuðu leiknum 2-3 þar sem mörk í upphafi beggja hálfleika gerðu þeim ansi mikla skráveifu. Þrátt fyrir úrslitin geta Blikar verið bjartsýnir á að ná í þessi úrslit í næstu viku því frammistaða þeirra á löngum köflum var frábær. 5.8.2021 21:28
Fram og Grótta með sigra í Lengjudeildinni Fram og Grótta unnu góða sigra í Lengjudeild karla í knattspyrnu í kvöld. Framarar unnu 2-0 heimasigur gegn tíu leikmönnum Fjölnis og Grótta vann 2-1 þegar að Selfyssingar kíktu í heimsókn. 5.8.2021 21:17
Manchester City staðfestir komu Grealish Manchester City hefur staðfest komu Jack Grealish frá Aston Villa. Þessi 25 ára Englendingur er því orðinn dýrasti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. 5.8.2021 20:30
Alfons Sampsted og félagar í Bodø/Glimt þurfa sigur í seinni leiknum Alfons Sampsted og félagar hans í Bodø/Glimt þurfa á sigri að halda í seinni viðureign liðsins gegn Pristhina frá Kósovó eftir 2-1 tap á útivelli í þriðju umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. 5.8.2021 20:05
Hólmar Örn og félagar með stórsigur í Sambandsdeildinni Hólmar Örn og félagar hans í Rosenborg eru svo sannarlega í góðum málum eftir 6-1 sigur gegn slóvenska liðinu Domzale í þriðju umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. 5.8.2021 19:02
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn