Fleiri fréttir

Hetjan Hansen: Ég missti fjögur kíló

Nikolaj Hansen var hetja Víkinga í 1-1 jafntefli liðsins við Val í Pepsi Max-deild karla í fótbolta að Hlíðarenda í kvöld. Sá danski skoraði jöfnunarmarkið á fimmtu mínútu uppbótartíma.

Stórsigrar hjá Þýskalandi og Færeyjum

Þýskaland og Færeyjar unnu í kvöld stórsigra er fjölmargir vináttulandsleikir fóru fram en mörg lið eru að undirbúa sig fyrir EM sem hefst um helgina.

Man. City vill fá bæði Grealish og Kane í sumar

Englandsmeistarar Manchester City hafa áhuga á að kaupa bæði Harry Kane og Jack Grealish samkvæmt heimildum erlendra miðla. Langbesta lið tímabilsins gæti því orðið enn sterkara á næstu leiktíð.

Rússar reiðir vegna nýs landsliðsbúnings Úkraínu

Rússnesk yfirvöld hafa brugðist harkalega við nýrri landsliðstreyju úkraínskra karlaliðsins í knattspyrnu. Treyjan sýnir útlínur landsins, þar á meðal Krímskaga sem Rússar innlimuðu ólöglega árið 2014.

For­seti PSG segir að Mbappé fari ekki fet

Nasser Al Khelaifi, forseti París Saint-Germain, segir að franska ungstirnið Kylian Mbappé fari ekki fet þar sem félagið ætli ekki að selja hann né að leyfa honum að fara frítt.

Þýska­land Evrópu­meistari

Þýskaland varð í kvöld Evrópumeistari U-21 árs landsliða í knattspyrnu. Liði lagði Portúgal 1-0 í úrslitum.

Lið Gunn­hildar Yrsu heldur topp­sætinu

Orlandi Pride gerði 1-1 jafntefli við Washington Spirit á útivelli í NWSL-deildinni í knattspyrnu í Bandaríkjunum í kvöld. Orlando heldur þar með toppsæti deildarinnar en landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Sigurðardóttir leikur með liðinu.

Karólína þýskur meistari

Karólína Lea Vilhjálmsdóttir er þýskur meistari. Þetta varð ljóst eftir að Bayern vann 4-0 sigur á Eintracht Frankfurt í lokaumferðinni í Þýskalandi.

Håland kostar 200 milljónir evra

Dortmund ætlar ekki að missa Erling Braut Håland í sumar og þeir hafa sett 200 milljóna evra verðmiða á Norðmanninn.

De Bruyne líklega klár í fyrsta leik á EM

Kevin De Bruyne mun koma til móts við belgíska landsliðið strax eftir helgi og tekur þátt í lokaundirbúningi liðsins fyrir EM í fótbolta sem hefst á föstudag.

Níu Ólsarar sóttu fyrsta stigið

Víkingur Ólafsvík varð í dag síðasta liðið í Lengjudeildinni til að koma stigi á töfluna þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Þór í Ólafsvík.

Sjá næstu 50 fréttir