Fleiri fréttir

Hópurinn sem mætir Færeyjum

Arnar Þór Viðarsson, A-landsliðsþjálfari karla, hefur tilkynnt hvaða 24 leikmenn fara til Færeyja og mæta þar heimamönnum á föstudaginn.

„Skref upp á við á mínum ferli“

Sergio Aguero segir að félagaskiptin til Barcelona frá Manchester City sé skref upp á við á hans ferli en félagaskiptin voru tilkynnt í dag.

„Þar er Pétur algjör snillingur“

Pétur Guðmundsson er ekki bara einn af fremstu dómurum landsins heldur er hann einnig afbragðs góður fjórði dómari að sögn Ólafs Jóhannessonar, sérfræðings Pepsi Max stúkunnar.

Agüero í fremstu víglínu hjá Barcelona

Barcelona kynnti í dag argentínska sóknarmanninn Sergio Agüero sem sinn nýjasta liðsmann. Agüero snýr þar með aftur til Spánar eftir að hafa verið afar sigursæll með Manchester City síðastliðinn áratug.

„Allir leikir drulluerfiðir í þessari deild“

„Þetta er mjög mikilvægt, við erum ekki búnir að vera nógu effektívir hérna á heimavelli þannig að loksins kom að því. Þetta er kærkominn sigur, léttir, og gott að ná heimasigri,“ sagði Pálmi Rafn Pálmason, leikmaður KR, eftir 3-1 sigur liðins á ÍA á Meistaravöllum í kvöld.

Grindavík og ÍBV með sigra í Lengjudeildinni

Tveir leikir fóru fram í Lengjudeildinni í dag. Grindavík heimsótti Vestra og vann góðan 3-2 sigur og ÍBV tók á móti Víking Ó. þar sem niðurstaðan varð 2-0 sigur heimamanna.

Íslenskir sigrar og ósigrar í norska fótboltanum

Það voru Íslendingar í eldlínunni í fimm leikjum sem var að ljúka í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Alfons Sampsted var í byrjunarliði Bodo/Glimt sem tapaði sínum fyrsta leik og Viðar Örn Kjartansson þurfti að yfirgefa völlinn eftir rúmlega hálftíma leik þegar Vålerenga sigraði Sandefjord svo eitthvað sé nefnt.

Diljá og Hlín unnu Íslendingaslagina í Svíþjóð

Tveir Íslendingaslagir fóru fram í sænsku úrvasldeildinni í knattspyrnu í dag. Diljá Zomers skoraði þriðja mark Häcken í 3-0 sigri liðsins gegn Örebro og Hlín Eiríksdóttir spilaði seinustu tíu mínúturnar í 1-0 sigri Pitea gegn Djurgården.

De Bru­yne nef­brotinn | EM í hættu?

Belgíski miðjumaðurinn Kevin De Bruyne fór meiddur af velli í gærkvöld er Manchester City tapaði 1-0 gegn Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Hann hefur nú staðfest að vera nefbrotinn.

Í­hugaði að flytja heim til Ís­lands eftir skelfi­legt ár

Íslenski landsliðsmaðurinn, Guðlaugur Victor Pálsson, opnaði sig um mikla erfiðleika á árinu 2020 og viðurkenndi að hann hefði íhugað að hætta í atvinnumennsku og koma heim til Íslands og spila einfaldlega í Pepsi Max-deildinni.

Mason Mount: Við erum besta lið í heimi

Mason Mount hefur verið á mála hjá Chelsea síðan hann var sex ára gamall. Það var því tilfinningarík stund fyrir þennan 22 ára leikmann að vinna Meistaradeildina með uppeldisfélaginu.

Kai Havertz: Við unnum helvítis Meistaradeildina

Kai Havertz skoraði eina mark leiksins þegar Chelsa og Manchester City mættust í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu fyrr í kvöld. Þetta var fyrsta mark Havertz í Meistaradeildinni.

Chelsea er Evrópumeistari í annað sinn

Chelsea er Evrópumeistari eftir 1-0 sigur gegn Manchester City í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Kai Havertz skoraði eina mark leiksins á 42. mínútu.

Mis­jafnt gengi Ís­lendinga­liðanna

Tvö Íslendingalið voru í eldlínunni í norsku úrvalsdeild kvenna í dag. Vålerenga vann 4-0 heimasigur á Lyn en Arnar-Björnar tapaði 5-2 á útivelli gegn Lilleström.

Brent­ford upp í ensku úr­vals­deildina í fyrsta sinn

Enska knattspyrnufélagið Brentford tryggði sér í dag sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð er það lagði Swansea City 2-0 af velli í úrslitaleik umspils ensku B-deildarinnar á Wembley-vellinum í Lundúnum.

Sjá næstu 50 fréttir