Fleiri fréttir Aron fékk óvænta gjöf og skoraði laglega | Ísak með sjöttu stoðsendinguna Aron Jóhannsson skoraði laglegt mark fyrir Hammarby og hinn 17 ára gamli Ísak Bergmann Jóhannesson lagði upp sjötta markið á leiktíðinni í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 10.9.2020 19:01 Fimm þúsund áhorfendur fá að mæta á leik Ragnars og Arons á sunnudaginn Félög í Danmörku halda áfram að fá leyfi til að hleypa áhorfendum inn á völlinn en fyrsta umferðin í danska boltanum fer fram um helgina. 10.9.2020 17:00 Sjáðu markið mikilvæga hjá Val á Selfossi og markaregnið úr 9. umferðinni Heil umferð fór fram í Pepsi Max deild kvenna í gærkvöldi. Valur og Breiðablik halda áfram að vinna sína leiki og það er að færast rosalegt líf í fallbaráttuna. 10.9.2020 16:15 Dier segir að Diego Costa hafi klipið sig í leikjum Eric Dier segist hafa haft gaman að því að kljást við Diego Costa, framherjann skapheita. 10.9.2020 14:30 Pirraðir út í Hazard og það ekki í fyrsta skipti Eden Hazard hefur ekki fengið frábærar móttökur er hann snéri aftur til æfinga hjá Real Madrid eftir að hafa verið í burtu með belgíska landsliðinu í landsleikjaglugganum. 10.9.2020 14:00 Svona var blaðamannafundurinn þar sem hópurinn fyrir leikina gegn Lettum og Svíum var kynntur Jón Þór Hauksson tilkynnti í dag landsliðshópinn fyrir leikina mikilvægu gegn Lettlandi og Svíþjóð í undankeppni EM. 10.9.2020 14:00 Sveindís Jane og Barbára Sól nýliðar í kvennalandsliðinu Sveindís Jane Jónsdóttir og Barbára Sól Gísladóttir er nýliðarnir í landsliðshópnnum hjá Jóni Þór Haukssyni og tvær af sjö í hópnum sem eru fæddar eftir 2000. 10.9.2020 13:17 Dregið í undanúrslitin í beinni í Mjólkurbikarmörkunum í kvöld Þrjú síðustu liðin tryggja sér sæti í undanúrslitum Mjólkurbikar karla í kvöld og eftir leikina verður síðan dregið í undanúrslit Mjólkurbikars karla og kvenna. Leikirnir þrír og drátturinn verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 10.9.2020 12:45 Ólafur vildi ekki fyrrverandi Fjölnismann Ólafur Kristjánsson er þjálfari Esbjerg í dönsku B-deildinni og fyrrverandi Fjölnismaður var á reynslu hjá honum á dögunum. 10.9.2020 11:30 Klopp: Liverpool getur ekki hagað sér eins og Chelsea Knattspyrnustjóri Liverpool segir félagið hans geta ekki keppt við sum félög á leikmannamarkaðnum af því að Liverpool er ekki í eigu þjóða eða valdhafa í olíuríkjum. 10.9.2020 10:30 Blindur stuðningsmaður Arsenal fékk gjöf frá Messi sem breytti lífi hennar Lionel Messi gerði sér lítið fyrir og keypti gleraugu sem hjálpa hinni tíu ára gömlu Mikey. 10.9.2020 10:00 Titillinn stoppar stutt í Liverpool samkvæmt spá ofurtölvunnar Meiri líkur eru á því að Manchester City endurheimti enska meistaratitilinn vorið 2021 en að Liverpool vinni annað árið í röð. 10.9.2020 09:00 Man. United kom veikum fjölskylduföður í Mosfellsbæ á óvart Mosfellingurinn Hans fékk heldur betur fallegt bréf frá Manchester United á dögunum en börn hans greindu frá þessu á Twitter. 10.9.2020 08:00 Rúmenar mæta kokhraustir til Íslands | Nýr þjálfari blæs til sóknar með „næsta Mbappé“ Rúmenar mæta til Reykjavíkur fullir sjálfstrausts með sókndjarft lið gegn Íslendingum í EM-umspilsleiknum sem svo lengi hefur verið beðið eftir. 10.9.2020 07:30 „Við eigum margt ólært“ Ný-Sjálendingurinn Betsy Hassett var niðurlút í viðtali eftir 3-1 tap Stjörnunar gegn Breiðabliki fyrr í kvöld. 9.9.2020 23:20 „Heyrði bara í Steina og Óla í hausnum á mér“ Sveindís Jane skoraði tvö mörk og lagði upp það þriðja í 3-1 sigri Breiðabliks á Stjörnunni í Pepsi Max-deildinni fyrr í kvöld. 9.9.2020 23:07 „Ofurmannlegt“ ef þessi hópur tryggði Liverpool aftur titilinn Sparkspekingurinn Gary Neville segir að Liverpool verði að landa hágæðaleikmanni á borð við Thiago Alcantara til að geta varið Englandsmeistaratitilinn í vetur. 9.9.2020 22:45 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 3-1 | Sveindís með tvö og Blikar á hælum Vals Breiðablik er einu stigi á eftir toppliði Vals, og með leik til góða, eftir 3-1 sigur á Stjörnunni í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta í kvöld. 9.9.2020 22:27 Sancho nær Old Trafford eftir Íslandsdvölina Bandaríski íþróttamiðillinn ESPN hefur eftir heimildum að vonir Manchester United um að landa enska landsliðsmanninum Jadon Sancho frá Dortmund hafi nú aukist. 9.9.2020 20:30 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Valur 1-2 | Hlín kom Val til bjargar í blálokin Selfoss sló Íslandsmeistara Val út úr bikarnum í síðustu viku en Valskonur unnu nauman sigur, 2-1, í háspennuleik þegar liðin mættust í Pepsi Max-deildinni í dag. 9.9.2020 20:10 Þróttarar í fallsæti en Þór/KA rétt fyrir ofan strik Fallbaráttan í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta er hnífjöfn. Eftir 1-1 jafntefli Þróttar R. og Þórs/KA eru bæði lið í bullandi fallhættu. 9.9.2020 20:00 Umfjöllun og viðtal: KR - ÍBV 3-0 | KR-konur með kærkominn sigur KR vann góðan 3-0 sigur á ÍBV í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta í kvöld. Með sigrinum komst liðið úr botnsætinu, alla vega um stundarsakir. 9.9.2020 19:56 Jóhannes Karl hæstánægður | Andri ekki til viðtals Það var kærkominn sigur á Meistaravöllum þegar KR vann ÍBV 3-0 í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta í kvöld. 9.9.2020 19:36 Pressa á þeim sem gáfu ekki kost á sér að vera upp á sitt besta gegn Rúmeníu Atli Viðar Björnsson segir frammistöðu íslenska landsliðsins í fótbolta hafa verið gjörólíka gegn Belgíu í gær miðað við Englandsleikinn á laugardag. Margt jákvætt megi taka úr leikjunum. 9.9.2020 19:15 FH vann Fylki og kom sér úr fallsæti FH kom sér úr fallsæti í Pepsi Max-deild kvenna í kvöld með góðum 3-1 sigri á Fylki. 9.9.2020 19:00 Ronaldo færist nær heimsmetinu Cristiano Ronaldo vantar aðeins níu mörk til að slá met Íranans Ali Daei yfir flest landsliðsmörk karla í sögunni. 9.9.2020 18:00 Ekki háar einkunnir sem leikmenn Englands fengu í gær: Samherji Gylfa bestur Enska landsliðið náði ekki að skora eitt mark úr opnum leik í þessum landsleikjaglugga en liðið gerði markalaust jafntefli við Danmörk í gær eftir sigurinn á Íslandi á laugardag. 9.9.2020 16:00 „Vanvirðing við leikinn að láta Dóru Maríu ekki spila alltaf“ Miðjumenn Vals voru til umræðu í Pepsi Max mörkum kvenna í gær. Kristín Ýr Bjarnadóttir skilur ekki af hverju Dóra María Lárusdóttir fær ekki að spila meira. 9.9.2020 14:30 Eyjamaðurinn fær að glíma við Íslandsmeistarann í fyrstu umferð Það verða margir athyglisverðir leikir á dagskrá í fyrstu umferð úrvalsdeildarinnar í efótbolta sem hefst í kvöld. 9.9.2020 14:15 Unga landsliðskonan fékk að finna fyrir því: „Þú þarft að taka hana úr jafnvægi“ Sérfræðingur Pepsi Max marka kvenna segir það hafa verið rétt hjá Þór/KA konum að reyna að komast inn í hausinn á unga landsliðsmarkverðinum Cecilíu Rán Rúnarsdóttur í Fylki. 9.9.2020 14:00 Kane hefur rætt við Foden og Greenwood: „Veit með vissu að þetta gerist ekki aftur“ Harry Kane, fyrirliði enska landsliðsins, segist hafa rætt við Phil Foden og Mason Greenwood eftir að þeir voru sendir heim úr ensku herbúðunum eftir að hafa boðið tveimur íslenskum stelpum upp á hótelherbergi til sín. 9.9.2020 13:30 „Hendi guðs“ var hluti af Pho-show í Kaplakrika FH datt í lukkupottinn þegar liðið fékk til sín landsliðskonuna Phoenetia Browne frá Sankti Kitts og Nevis. „Ég hefði borið hana á gullstól inn í klefa eftir þennan leik.“ 9.9.2020 13:15 Sjö leikmenn PSG með veiruna: Hvernig verður byrjunarliðið annað kvöld? Stjörnum prýtt lið PSG verður kannski ekkert svo stjörnum prýtt er liðið mætir Lens í fyrsta leik liðsins í frönsku úrvalsdeildinni þetta árið en leikurinn fer fram annað kvöld. 9.9.2020 13:00 Michy vekur athygli á Maradona-mynd af sér úr Íslandsleiknum í gær Belgíski framherjinn Michy Batshuayi blómstraði enn á ný í sigri á Íslendingum í gær en hann skoraði tvívegis í 5-1 sigri. Batshuayi var líka mjög sáttur með eina ákveðna mynd af sér úr leiknum. 9.9.2020 12:30 Neville varði Greenwood og Foden: „Þeir þurfa væntumþykju“ Fyrrverandi landsliðsmaðurinn Gary Neville segir að Mason Greenwood og Phil Foden hafi gert stór mistök en þeir séu ungir og muni læra af þeim. 9.9.2020 11:30 Southgate þarf enn að svara fyrir atburðina á Íslandi Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu, segir að Phil Foden og Mason Greenwood hafi fengið það sem þeir áttu skilið en segir að nú þurfi þeir stuðning. 9.9.2020 10:00 Brjálaður út í danska landsliðið: „Eins og að heilsa að nasistasið“ Auðkýfingurinn Lars Seier er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum og hann hefur heldur kveikt í Danmörk eftir sín síðustu ummæli. 9.9.2020 09:30 Stoðsending De Bruyne á móti Íslandi sýndi snilldina hjá þeim besta í enska Kevin De Bruyne lagði upp tvö mörk í sigri Belga á Íslendingum í Brussel í gærkvöldi en það er sú síðari sem fékk mikið lof á bæði samfélagsmiðlum sem og fréttamiðlum. 9.9.2020 08:30 Jón Daði bað um treyju í fyrsta sinn Landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson segir að sér finnist „hálfasnaleg tilhugsun“ að biðja mótherja um að skiptast á treyjum í leikslok en hann gerði undantekningu um síðustu helgi. 9.9.2020 07:00 Sautján ára nýstirni heimsmeistaranna | Sá yngsti í meira en öld Hinn 17 ára gamli Eduardo Camavinga fékk að spila fyrir heimsmeistaralið Frakka gegn Króötum í kvöld og er þar með yngsti leikmaðurinn til að spila fyrir Frakkland í yfir heila öld, eða frá árinu 1914. 8.9.2020 23:00 Sjáðu magnað tímamótamark Ronaldos Cristiano Ronaldo varð í kvöld fyrsti Evrópubúinn til að ná að skora 100 landsliðsmörk í fótbolta karla. Hann nálgast heimsmet Íranans Ali Daei. 8.9.2020 22:00 Jón Guðni: Vorum að gefa þeim of einföld mörk Jón Guðni Fjóluson fékk tækifærið í miðverði íslenska liðsins gegn Belgum í kvöld. Jón Guðni – sem er án félags – hefur átt betri leiki en það var ærið verkefni að reyna stöðva besta landsliðs heims á heimavelli í kvöld. 8.9.2020 21:22 Ögmundur: Þeir fengu alltof mikinn tíma til að athafna sig Ögmundur Kristinsson, markvörður Íslands í kvöld, var eðlilega ekki sáttur eftir 5-1 tap gegn Belgíu í Þjóðadeildinni í kvöld. 8.9.2020 21:13 Martinez: Íslenska liðið með frábært hugarfar Roberto Martinez, þjálfari belgíska landsliðsins, var ánægður með hvernig hans menn brugðust við marki Íslands í kvöld og snéru við taflinu. 8.9.2020 21:09 Hamrén: Hefðum þurft að vera þéttari og samheldnari Erik Hamrén – landsliðsþjálfari Íslands – var eðlilega nokkuð súr eftir 5-1 tap gegn Belgíu ytra þó svo að Belgar séu á toppi heimslistans. 8.9.2020 21:03 Sjá næstu 50 fréttir
Aron fékk óvænta gjöf og skoraði laglega | Ísak með sjöttu stoðsendinguna Aron Jóhannsson skoraði laglegt mark fyrir Hammarby og hinn 17 ára gamli Ísak Bergmann Jóhannesson lagði upp sjötta markið á leiktíðinni í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 10.9.2020 19:01
Fimm þúsund áhorfendur fá að mæta á leik Ragnars og Arons á sunnudaginn Félög í Danmörku halda áfram að fá leyfi til að hleypa áhorfendum inn á völlinn en fyrsta umferðin í danska boltanum fer fram um helgina. 10.9.2020 17:00
Sjáðu markið mikilvæga hjá Val á Selfossi og markaregnið úr 9. umferðinni Heil umferð fór fram í Pepsi Max deild kvenna í gærkvöldi. Valur og Breiðablik halda áfram að vinna sína leiki og það er að færast rosalegt líf í fallbaráttuna. 10.9.2020 16:15
Dier segir að Diego Costa hafi klipið sig í leikjum Eric Dier segist hafa haft gaman að því að kljást við Diego Costa, framherjann skapheita. 10.9.2020 14:30
Pirraðir út í Hazard og það ekki í fyrsta skipti Eden Hazard hefur ekki fengið frábærar móttökur er hann snéri aftur til æfinga hjá Real Madrid eftir að hafa verið í burtu með belgíska landsliðinu í landsleikjaglugganum. 10.9.2020 14:00
Svona var blaðamannafundurinn þar sem hópurinn fyrir leikina gegn Lettum og Svíum var kynntur Jón Þór Hauksson tilkynnti í dag landsliðshópinn fyrir leikina mikilvægu gegn Lettlandi og Svíþjóð í undankeppni EM. 10.9.2020 14:00
Sveindís Jane og Barbára Sól nýliðar í kvennalandsliðinu Sveindís Jane Jónsdóttir og Barbára Sól Gísladóttir er nýliðarnir í landsliðshópnnum hjá Jóni Þór Haukssyni og tvær af sjö í hópnum sem eru fæddar eftir 2000. 10.9.2020 13:17
Dregið í undanúrslitin í beinni í Mjólkurbikarmörkunum í kvöld Þrjú síðustu liðin tryggja sér sæti í undanúrslitum Mjólkurbikar karla í kvöld og eftir leikina verður síðan dregið í undanúrslit Mjólkurbikars karla og kvenna. Leikirnir þrír og drátturinn verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 10.9.2020 12:45
Ólafur vildi ekki fyrrverandi Fjölnismann Ólafur Kristjánsson er þjálfari Esbjerg í dönsku B-deildinni og fyrrverandi Fjölnismaður var á reynslu hjá honum á dögunum. 10.9.2020 11:30
Klopp: Liverpool getur ekki hagað sér eins og Chelsea Knattspyrnustjóri Liverpool segir félagið hans geta ekki keppt við sum félög á leikmannamarkaðnum af því að Liverpool er ekki í eigu þjóða eða valdhafa í olíuríkjum. 10.9.2020 10:30
Blindur stuðningsmaður Arsenal fékk gjöf frá Messi sem breytti lífi hennar Lionel Messi gerði sér lítið fyrir og keypti gleraugu sem hjálpa hinni tíu ára gömlu Mikey. 10.9.2020 10:00
Titillinn stoppar stutt í Liverpool samkvæmt spá ofurtölvunnar Meiri líkur eru á því að Manchester City endurheimti enska meistaratitilinn vorið 2021 en að Liverpool vinni annað árið í röð. 10.9.2020 09:00
Man. United kom veikum fjölskylduföður í Mosfellsbæ á óvart Mosfellingurinn Hans fékk heldur betur fallegt bréf frá Manchester United á dögunum en börn hans greindu frá þessu á Twitter. 10.9.2020 08:00
Rúmenar mæta kokhraustir til Íslands | Nýr þjálfari blæs til sóknar með „næsta Mbappé“ Rúmenar mæta til Reykjavíkur fullir sjálfstrausts með sókndjarft lið gegn Íslendingum í EM-umspilsleiknum sem svo lengi hefur verið beðið eftir. 10.9.2020 07:30
„Við eigum margt ólært“ Ný-Sjálendingurinn Betsy Hassett var niðurlút í viðtali eftir 3-1 tap Stjörnunar gegn Breiðabliki fyrr í kvöld. 9.9.2020 23:20
„Heyrði bara í Steina og Óla í hausnum á mér“ Sveindís Jane skoraði tvö mörk og lagði upp það þriðja í 3-1 sigri Breiðabliks á Stjörnunni í Pepsi Max-deildinni fyrr í kvöld. 9.9.2020 23:07
„Ofurmannlegt“ ef þessi hópur tryggði Liverpool aftur titilinn Sparkspekingurinn Gary Neville segir að Liverpool verði að landa hágæðaleikmanni á borð við Thiago Alcantara til að geta varið Englandsmeistaratitilinn í vetur. 9.9.2020 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 3-1 | Sveindís með tvö og Blikar á hælum Vals Breiðablik er einu stigi á eftir toppliði Vals, og með leik til góða, eftir 3-1 sigur á Stjörnunni í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta í kvöld. 9.9.2020 22:27
Sancho nær Old Trafford eftir Íslandsdvölina Bandaríski íþróttamiðillinn ESPN hefur eftir heimildum að vonir Manchester United um að landa enska landsliðsmanninum Jadon Sancho frá Dortmund hafi nú aukist. 9.9.2020 20:30
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Valur 1-2 | Hlín kom Val til bjargar í blálokin Selfoss sló Íslandsmeistara Val út úr bikarnum í síðustu viku en Valskonur unnu nauman sigur, 2-1, í háspennuleik þegar liðin mættust í Pepsi Max-deildinni í dag. 9.9.2020 20:10
Þróttarar í fallsæti en Þór/KA rétt fyrir ofan strik Fallbaráttan í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta er hnífjöfn. Eftir 1-1 jafntefli Þróttar R. og Þórs/KA eru bæði lið í bullandi fallhættu. 9.9.2020 20:00
Umfjöllun og viðtal: KR - ÍBV 3-0 | KR-konur með kærkominn sigur KR vann góðan 3-0 sigur á ÍBV í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta í kvöld. Með sigrinum komst liðið úr botnsætinu, alla vega um stundarsakir. 9.9.2020 19:56
Jóhannes Karl hæstánægður | Andri ekki til viðtals Það var kærkominn sigur á Meistaravöllum þegar KR vann ÍBV 3-0 í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta í kvöld. 9.9.2020 19:36
Pressa á þeim sem gáfu ekki kost á sér að vera upp á sitt besta gegn Rúmeníu Atli Viðar Björnsson segir frammistöðu íslenska landsliðsins í fótbolta hafa verið gjörólíka gegn Belgíu í gær miðað við Englandsleikinn á laugardag. Margt jákvætt megi taka úr leikjunum. 9.9.2020 19:15
FH vann Fylki og kom sér úr fallsæti FH kom sér úr fallsæti í Pepsi Max-deild kvenna í kvöld með góðum 3-1 sigri á Fylki. 9.9.2020 19:00
Ronaldo færist nær heimsmetinu Cristiano Ronaldo vantar aðeins níu mörk til að slá met Íranans Ali Daei yfir flest landsliðsmörk karla í sögunni. 9.9.2020 18:00
Ekki háar einkunnir sem leikmenn Englands fengu í gær: Samherji Gylfa bestur Enska landsliðið náði ekki að skora eitt mark úr opnum leik í þessum landsleikjaglugga en liðið gerði markalaust jafntefli við Danmörk í gær eftir sigurinn á Íslandi á laugardag. 9.9.2020 16:00
„Vanvirðing við leikinn að láta Dóru Maríu ekki spila alltaf“ Miðjumenn Vals voru til umræðu í Pepsi Max mörkum kvenna í gær. Kristín Ýr Bjarnadóttir skilur ekki af hverju Dóra María Lárusdóttir fær ekki að spila meira. 9.9.2020 14:30
Eyjamaðurinn fær að glíma við Íslandsmeistarann í fyrstu umferð Það verða margir athyglisverðir leikir á dagskrá í fyrstu umferð úrvalsdeildarinnar í efótbolta sem hefst í kvöld. 9.9.2020 14:15
Unga landsliðskonan fékk að finna fyrir því: „Þú þarft að taka hana úr jafnvægi“ Sérfræðingur Pepsi Max marka kvenna segir það hafa verið rétt hjá Þór/KA konum að reyna að komast inn í hausinn á unga landsliðsmarkverðinum Cecilíu Rán Rúnarsdóttur í Fylki. 9.9.2020 14:00
Kane hefur rætt við Foden og Greenwood: „Veit með vissu að þetta gerist ekki aftur“ Harry Kane, fyrirliði enska landsliðsins, segist hafa rætt við Phil Foden og Mason Greenwood eftir að þeir voru sendir heim úr ensku herbúðunum eftir að hafa boðið tveimur íslenskum stelpum upp á hótelherbergi til sín. 9.9.2020 13:30
„Hendi guðs“ var hluti af Pho-show í Kaplakrika FH datt í lukkupottinn þegar liðið fékk til sín landsliðskonuna Phoenetia Browne frá Sankti Kitts og Nevis. „Ég hefði borið hana á gullstól inn í klefa eftir þennan leik.“ 9.9.2020 13:15
Sjö leikmenn PSG með veiruna: Hvernig verður byrjunarliðið annað kvöld? Stjörnum prýtt lið PSG verður kannski ekkert svo stjörnum prýtt er liðið mætir Lens í fyrsta leik liðsins í frönsku úrvalsdeildinni þetta árið en leikurinn fer fram annað kvöld. 9.9.2020 13:00
Michy vekur athygli á Maradona-mynd af sér úr Íslandsleiknum í gær Belgíski framherjinn Michy Batshuayi blómstraði enn á ný í sigri á Íslendingum í gær en hann skoraði tvívegis í 5-1 sigri. Batshuayi var líka mjög sáttur með eina ákveðna mynd af sér úr leiknum. 9.9.2020 12:30
Neville varði Greenwood og Foden: „Þeir þurfa væntumþykju“ Fyrrverandi landsliðsmaðurinn Gary Neville segir að Mason Greenwood og Phil Foden hafi gert stór mistök en þeir séu ungir og muni læra af þeim. 9.9.2020 11:30
Southgate þarf enn að svara fyrir atburðina á Íslandi Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu, segir að Phil Foden og Mason Greenwood hafi fengið það sem þeir áttu skilið en segir að nú þurfi þeir stuðning. 9.9.2020 10:00
Brjálaður út í danska landsliðið: „Eins og að heilsa að nasistasið“ Auðkýfingurinn Lars Seier er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum og hann hefur heldur kveikt í Danmörk eftir sín síðustu ummæli. 9.9.2020 09:30
Stoðsending De Bruyne á móti Íslandi sýndi snilldina hjá þeim besta í enska Kevin De Bruyne lagði upp tvö mörk í sigri Belga á Íslendingum í Brussel í gærkvöldi en það er sú síðari sem fékk mikið lof á bæði samfélagsmiðlum sem og fréttamiðlum. 9.9.2020 08:30
Jón Daði bað um treyju í fyrsta sinn Landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson segir að sér finnist „hálfasnaleg tilhugsun“ að biðja mótherja um að skiptast á treyjum í leikslok en hann gerði undantekningu um síðustu helgi. 9.9.2020 07:00
Sautján ára nýstirni heimsmeistaranna | Sá yngsti í meira en öld Hinn 17 ára gamli Eduardo Camavinga fékk að spila fyrir heimsmeistaralið Frakka gegn Króötum í kvöld og er þar með yngsti leikmaðurinn til að spila fyrir Frakkland í yfir heila öld, eða frá árinu 1914. 8.9.2020 23:00
Sjáðu magnað tímamótamark Ronaldos Cristiano Ronaldo varð í kvöld fyrsti Evrópubúinn til að ná að skora 100 landsliðsmörk í fótbolta karla. Hann nálgast heimsmet Íranans Ali Daei. 8.9.2020 22:00
Jón Guðni: Vorum að gefa þeim of einföld mörk Jón Guðni Fjóluson fékk tækifærið í miðverði íslenska liðsins gegn Belgum í kvöld. Jón Guðni – sem er án félags – hefur átt betri leiki en það var ærið verkefni að reyna stöðva besta landsliðs heims á heimavelli í kvöld. 8.9.2020 21:22
Ögmundur: Þeir fengu alltof mikinn tíma til að athafna sig Ögmundur Kristinsson, markvörður Íslands í kvöld, var eðlilega ekki sáttur eftir 5-1 tap gegn Belgíu í Þjóðadeildinni í kvöld. 8.9.2020 21:13
Martinez: Íslenska liðið með frábært hugarfar Roberto Martinez, þjálfari belgíska landsliðsins, var ánægður með hvernig hans menn brugðust við marki Íslands í kvöld og snéru við taflinu. 8.9.2020 21:09
Hamrén: Hefðum þurft að vera þéttari og samheldnari Erik Hamrén – landsliðsþjálfari Íslands – var eðlilega nokkuð súr eftir 5-1 tap gegn Belgíu ytra þó svo að Belgar séu á toppi heimslistans. 8.9.2020 21:03