Fleiri fréttir

Þurfum að hugsa um krakkana frekar en tindáta í Breiðholtinu

Formaður Leiknis segir að það þjóni hagsmunum ÍR og Leiknis R. að sameina knattspyrnudeildir félaganna í eina öfluga knattspyrnudeild. Hugmyndin hefur verið lengi í umræðunni en á fundi á dögunum var tekin ákvörðun um að utanaðkomandi aðili myndi leggja fram tillögur eftir hagsmunum beggja félaganna.

Gazzaniga hetja Tottenham í vítaspyrnukeppni

Tottenham er komið áfram í Carabao-bikarnum eftir sigur á Watford í vítaspyrnukeppni. Staðan var 2-2 að loknum venjulegum leiktíma en í vítaspyrnukeppninni stal Paulo Gazzaniga senunni.

Barcelona tapaði gegn Leganes

Barcelona er í vandræðum í spænsku úrvalsdeildinni en í kvöld tapaði liðið 2-1 fyrir Leganes á útivelli eftir að hafa komist í 1-0.

Dijon fékk skell gegn Lyon

Rúnar Alex Rúnarsson og félagar í Dijon voru ekki klárir í slaginn frá byrjun gegn Lyon í frönsku úrvalsdeildinni og fengu að kenna á því.

Tveggja marka tap í Þýskalandi

Þór/KA tapaði síðari leiknum gegn Wolfsburg, 2-0, í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu en samanlagt tapaði Þór/KA leikjunum tveimur, 3-0.

Kristján hættir með ÍBV

Kristján Guðmundsson verður ekki áfram þjálfari ÍBV í Pepsi-deild karla en þetta kemur fram í tilkynningu frá Eyjamönnum.

Wolfsburg ekki enn fengið á sig mark

Þór/KA ræðst á ansi háan garð þegar liðið mætir þýska stórliðinu Wolfsburg í seinni leik liðanna í 32 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í Þýskalandi síðdegis í dag. Wolfsburg hefur leikið fjóra leiki í öllum keppnum á leiktíðinni án þess að fá á sig mark. Það verður því við ramman reip að draga hjá norðankonum.

Var alltaf með augastað á Ástralíu

Landsliðskonurnar Fanndís Friðriksdóttir og Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir eru á leiðinni í afar spennandi verkefni en þær eru búnar að samþykkja að ganga til liðs við Adelaide United í áströlsku kvennadeildinni á láni fyrir komandi tímabil.

United úr leik eftir tap gegn Derby í vítaspyrnukeppni

Derby gerði sér lítið fyrir og sló út Manchester United í Carabao Cup en leikur liðanna endaði 10-9. Úrslitin réðust í vítaspyrnukeppni en staðan var 2-2 eftir venjulegan leiktíma og 8-7 eftir vítaspyrnukeppni

Bayern missteig sig gegn Augsburg

Bayern München tapaði stigum gegen Augsburg á heimavelli í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag er liðin skildu jöfn 1-1.

Hólmar Örn tekur við Víði

Keflvíkingurinn Hólmar Örn Rúnarsson bregður sér í nýtt hlutverk næsta sumar er hann verður þjálfari hjá 2. deildarliði Víðis.

Pepsimörkin: „Ótrúleg ákvörðun“ að dæma mark af Stjörnunni

Stjarnan svo gott sem kastaði frá sér möguleikum sínum á Íslandsmeistaratitlinum með því að tapa fyrir ÍBV á sunnudaginn. Þeir hefðu þó átt að fá stig úr leiknum því Stjarnan skoraði mark sem dæmt var af, ranglega að mati sérfræðinga Pepsimarkanna.

UEFA verðlaunar FC Sækó

FC Sækó er besta grasrótarverkefnið í ár að mati evrópska knattspyrnusambandsins UEFA.

Huginn ætlar ekki að áfrýja en vill afsökunarbeiðni frá KSÍ

Stjórn knattspyrnudeildar Hugins hefur ákveðið að áfrýja ekki úrskurði KSÍ um að úrslit í leik liðsins gegn Völsungi skuli vera 3-0 Völsungi í hag. Liðin mættu á sitt hvorn völlinn er þau áttu að endurspila leik liðanna á dögunum.

Sjá næstu 50 fréttir