Fleiri fréttir Pétur hefur litlar áhyggjur af markaleysi: „Hefði verið betra að skora úr þessum færum“ Valur hefur ekki unnið leik í Pepsi deild kvenna síðan 24. júní. Liðið tapaði í kvöld fyrir Stjörnunni í Garðabænum, 3-1. Pétur Pétursson, þjálfari Vals, var að vonum ekki sérstaklega ánægður í leikslok. 27.7.2018 21:37 Einn leikur og einn bikar hjá Herði í Rússlandi Hörður Björgvin Magnússon vann í kvöld sinn fyrsta bikar með CSKA Moskvu er liðið vann Super Cup þar í landi. 27.7.2018 21:09 Gunnar hættur með Selfoss Stígur til hliðar með hagsmuni félagsins að leiðarljósi. 27.7.2018 20:27 Stórbrotið mark er ÍA rúllaði yfir Þór | Sjáðu markið Arnar Már Guðjónsson skoraði líklega mark Inkasso-deilarinnar á Akranesi í kvöld. 27.7.2018 19:45 Pickford efstur á óskalista Chelsea Chelsea hefur áhuga á að kaupa Jordan Pickford frá Everton ef Thibaut Courtois verður seldur í sumar. Pickford var aðalmarkvörður Englendinga á HM í Rússlandi í sumar. 27.7.2018 17:45 Ekkert tilboð borist í Higuain sem er þó líklega á förum Gonzalo Higuain hefur verið orðaður við Chelsea og AC Milan í kjölfarið af komu Cristiano Ronaldo til Juventus. 27.7.2018 17:00 Portúgölsk innrás hjá Wolves Nýliðar Wolves mæta með reynslumikið lið til leiks í ensku úrvalsdeildina í haust. Umboðsmaðurinn Jorge Mendes er vel tengdur inn í Úlfana en þeir hafa samið við stór nöfn sem eru einnig skjólstæðingar hans. 27.7.2018 16:30 Ikeme hættir í fótbolta að læknisráði Nígerski markmaðurinn Carl Ikeme hefur lagt markmannshanskana á hilluna að læknisráði. Ikeme greindist með krabbamein síðasta sumar. 27.7.2018 16:00 Teppið ekki tilbúið í Árbænum │Leikurinn við Val verður í Egilshöll Fylkir mun ekki ná að taka á móti Íslandsmeisturum Vals á heimavelli sínum í Árbænum heldur verður leikurinn leikinn í Egilshöllinni. 27.7.2018 14:00 Mikael Egill seldur til Ítalíu Mikael Egill Ellertsson hefur verið seldur frá Fram til SPAL á Ítalíu. Mikael er 16 ára gamall. 27.7.2018 12:47 Dyche áhyggjufullur yfir meiðslum Pope Nick Pope, markvörður Burnley, gæti verið lengi frá eftir alvarleg axlarmeiðsli sem hann hlaut í leik Burnley og Aberdeen í forkeppni Evrópudeildarinnar í gær. 27.7.2018 12:30 Klaasen farinn frá Everton | Hríðlækkaði í verði á einu ári Hollenski miðjumaðurinn Davy Klaasen hefur yfirgefið Everton og er búinn að semja við Werder Bremen í Þýskalandi. 27.7.2018 12:00 Shaw svarar gagnrýnisröddum: „Er ekki feitur bara byggður eins og Rooney“ Bakvörðurinn Luke Shaw hefur átt erfitt uppdráttar hjá Manchester United, hann hefur glímt við erfið meiðsli og virðist ekki í náðinni hjá knattspyrnustjóranum Jose Mourinho. 27.7.2018 10:30 Þjálfari Selfoss býðst til að hjálpa til við leit að eftirmanni sínum Gunnar Borgþórsson situr í fallsæti með Selfoss í Inkasso-deildinni eftir þrettán umferðir. 27.7.2018 09:45 Forseti Roma mun ekki fyrirgefa Barcelona nema þeir gefi honum Messi Rómverjar eru æfir yfir framgöngu Barcelona vegna Brasilíumannsins Malcom. 27.7.2018 08:30 Newcastle kaupir tvo sem voru á HM Rafa Benitez er byrjaður að láta til sín taka á leikmannamarkaðnum. 27.7.2018 08:00 Mourinho: Liverpool verður að vinna deildina Jose Mourinho, stjóri Man Utd, telur erkifjendurna í Liverpool verða að vinna til verðlauna á komandi leiktíð í kjölfar þess að hafa farið mikinn á leikmannamarkaðnum að undanförnu. 27.7.2018 07:30 Emery vill halda Ramsey en hann hugsar sér til hreyfings Unai Emery, stjóri Arsenal, hefur trú á því að Aaron Ramsey verði áfram hjá félaginu þrátt fyrir sögusagnir um að hann sé á leið burt frá Emirates. 27.7.2018 07:00 Ekkert varð úr æfingarleik Cardiff í kvöld Blása þurfti æfingaleik Cardiff og Greenmock Morton af í kvöld vegna þess að Greenock náði ekki í lið. Þeir léku því frekar æfingarleik í heimahögunum. 26.7.2018 23:30 Ronaldo þarf að borga nítján milljónir evra í sekt fyrir skattsvik Cristiano Ronaldo hefur komist að samkomulagi við spænsk yfirvöld um að borga háa fjárhæð vegna brot á skattalögum. 26.7.2018 22:30 Stale Solbakken: Erfitt að spila gegn Stjörnunni Stale Solbakken, þjálfari Kaupmannahafnar, var ánægður í leikslok með sigurinn gegn Stjörnunni og frammistöðuna í seinni hálfleik. 26.7.2018 22:06 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - FCK 0-2 | Danirnir höfðu betur á teppinu Stjarnan er með bakið upp við vegg og rúmlega það fyrir síðari leikinn gegn FCK. 26.7.2018 22:00 Baldur: Gerðum heiðarlega tilraun Fyrirliðinn var stoltur af sínum drengjum að gefa stórliði FCK leik. 26.7.2018 21:31 Ótrúlegur sigur ÍR | Öll úrslit kvöldsins Mikil dramatík var í leikjum kvöldsins í Inkasso-deild karla en fjögur mörk voru skoruð í uppbótartíma í tveimur af fjórum leikjum kvöldsins. 26.7.2018 21:20 Jóhann Berg spilaði í fyrsta Evrópuleik Burnley í 51 ár Jóhann Berg Guðmundsson spilaði allan leikinn fyrir Burnley sem gerði 1-1 jafntefli við Aberdeen í Skotlandi. 26.7.2018 20:47 Valur tapaði í Andorra Valur er 1-0 undir eftir fyrri leikinn gegn Santa Coloma frá Andorra í annarri umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 26.7.2018 19:45 Viðar Örn með bæði mörkin í sigri Maccabi Viðar Örn Kjartansson gerði sér lítið fyrir og skoraði bæði mörk Maccabi Tel Aviv í undankeppni Evrópudeildarinnar fyrr í kvöld. 26.7.2018 18:53 Umfjöllun: Hapoel Haifa - FH 1-1 | FH fer með útivallarmark í seinni leikinn FH náði í sterkt jafntefli ytra gegn Hapoel Haifa í fyrri leik liðanna í annari umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Miðvörðurinn Eddi Gomes gerði mark FH. 26.7.2018 17:45 Oliver gæti klárað tímabilið í Kópavoginum Svo gæti farið að Oliver Sigurjónsson klári tímabilið með Breiðablik í Pepsi-deild karla þar sem liðið berst á toppnum. 26.7.2018 17:00 Chelsea vill 62 milljónir punda fyrir Morata AC Milan hóf viðræður við Chelsea í gær um kaup á framherjanum Alvaro Morata. Lundúnaliðið vill fá 62 milljónir punda fyrir Spánverjann. 26.7.2018 16:30 Sjáðu mörkin og vítaspyrnukeppnina hjá Arsenal og Atletico Atletico Madrid hafði betur í vítaspyrnukeppni gegn Arsenal í vináttuleik liðanna sem fram fór í Singapúr í dag. Luciano Vietto kom Atletico yfir í fyrri hálfleik áður en hinn 17 ára Emile Smith-Rowe jafnaði fyrir Arsenal. 26.7.2018 16:00 „Ekkert mál að finna stráka í að æfa mark“ Íslenskir markmenn eru á mikilli uppleið en þeim fjölgar í atvinnumennsku erlendis. Markmannsþjálfari Breiðabliks segir lítið mál að fá stráka til þess að æfa mark. 26.7.2018 14:30 Atletico vann í vítaspyrnukeppni gegn Arsenal Atletico Madrid hafði betur í vítaspyrnukeppni gegn Arsenal í vináttuleik liðanna sem fram fór í Singapúr. 26.7.2018 13:44 Sir Alex þakkar stuðninginn: „Sé ykkur á Old Trafford í vetur“ Sir Alex Ferguson, einn sigursælasti þjálfari knattspyrnusögunnar, fékk heilablóðfall í maímánuði. Hann sendi frá sér stutt myndband í dag þar sem hann þakkar fyrir stuðninginn. 26.7.2018 13:21 United spurðist fyrir um Maguire Leicester hefur borist fyrirspurn frá Manchester United varðandi möguleg kaup á enska varnarmanninum Harry Maguire. SkySports staðfesti þetta í dag. 26.7.2018 12:46 Stjarnan þarf góð úrslit í kvöld til að eiga séns í einvíginu Stjarnan mætir FC Kaupmannahöfn í annari umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA á Samsungvellinum í Garðabæ í kvöld. Góð úrslit á heimavelli gætu gert gæfumuninn í einvíginu. 26.7.2018 12:30 Markahæsti leikmaður Hollands kominn til Brighton Íraninn Alireza Jahanbakhsh er genginn til liðs við enska úrvalsdeildarliðið Brighton og varð þar með dýrasti leikmaðurinn í sögu félagsins. 26.7.2018 12:00 Freyr: Hugrekkið horfið úr varnarleik FH-inga Besta liðið í föstum leikatriðum er orðið eitt það lélegasta. 26.7.2018 11:30 Leikmönnum FCK ískalt við komuna til Íslands Danska stórveldið mætir Stjörnunni á Samsung vellinum í Garðabæ í kvöld. 26.7.2018 09:30 Robert Green til Chelsea Kom ekkert við sögu hjá Huddersfield í fyrra en nú búinn að semja við Chelsea. 26.7.2018 08:00 Salah og Mane sáu um City á meðan Tottenham skoraði fjögur Öll mörk næturinnar frá æfingaleikjum vestanhafs má finna í fréttinni. 26.7.2018 07:30 Martial farinn frá Bandaríkjunum Anthony Martial, framherji Manchester United, hefur yfirgefið Manchester United í Bandaríkjunum þar sem liðið er í æfingaferð. 26.7.2018 07:00 Segir Liverpool líklegast til að veita Man. City samkeppni Fyrrverandi fyrirliði Chelsea hefur mikla trú á lærisveinum Jürgen Klopp. 26.7.2018 06:00 El Clasico í lok október og byrjun mars Spænska knattspyrnusambandið er búið að gefa út leikjaniðurröðun spænsku úrvalsdeildarinnar fyrir komandi leiktíð sem hefst 18.ágúst næstkomandi. 25.7.2018 23:30 City nælir sér í átján ára miðjumann frá PSG Manchester City er búinn að næla sér í ungstirni en félagið staðfesti í dag að þeir hefðu samið við hinn átján ára Claudio Gomes. 25.7.2018 22:15 Sjá næstu 50 fréttir
Pétur hefur litlar áhyggjur af markaleysi: „Hefði verið betra að skora úr þessum færum“ Valur hefur ekki unnið leik í Pepsi deild kvenna síðan 24. júní. Liðið tapaði í kvöld fyrir Stjörnunni í Garðabænum, 3-1. Pétur Pétursson, þjálfari Vals, var að vonum ekki sérstaklega ánægður í leikslok. 27.7.2018 21:37
Einn leikur og einn bikar hjá Herði í Rússlandi Hörður Björgvin Magnússon vann í kvöld sinn fyrsta bikar með CSKA Moskvu er liðið vann Super Cup þar í landi. 27.7.2018 21:09
Stórbrotið mark er ÍA rúllaði yfir Þór | Sjáðu markið Arnar Már Guðjónsson skoraði líklega mark Inkasso-deilarinnar á Akranesi í kvöld. 27.7.2018 19:45
Pickford efstur á óskalista Chelsea Chelsea hefur áhuga á að kaupa Jordan Pickford frá Everton ef Thibaut Courtois verður seldur í sumar. Pickford var aðalmarkvörður Englendinga á HM í Rússlandi í sumar. 27.7.2018 17:45
Ekkert tilboð borist í Higuain sem er þó líklega á förum Gonzalo Higuain hefur verið orðaður við Chelsea og AC Milan í kjölfarið af komu Cristiano Ronaldo til Juventus. 27.7.2018 17:00
Portúgölsk innrás hjá Wolves Nýliðar Wolves mæta með reynslumikið lið til leiks í ensku úrvalsdeildina í haust. Umboðsmaðurinn Jorge Mendes er vel tengdur inn í Úlfana en þeir hafa samið við stór nöfn sem eru einnig skjólstæðingar hans. 27.7.2018 16:30
Ikeme hættir í fótbolta að læknisráði Nígerski markmaðurinn Carl Ikeme hefur lagt markmannshanskana á hilluna að læknisráði. Ikeme greindist með krabbamein síðasta sumar. 27.7.2018 16:00
Teppið ekki tilbúið í Árbænum │Leikurinn við Val verður í Egilshöll Fylkir mun ekki ná að taka á móti Íslandsmeisturum Vals á heimavelli sínum í Árbænum heldur verður leikurinn leikinn í Egilshöllinni. 27.7.2018 14:00
Mikael Egill seldur til Ítalíu Mikael Egill Ellertsson hefur verið seldur frá Fram til SPAL á Ítalíu. Mikael er 16 ára gamall. 27.7.2018 12:47
Dyche áhyggjufullur yfir meiðslum Pope Nick Pope, markvörður Burnley, gæti verið lengi frá eftir alvarleg axlarmeiðsli sem hann hlaut í leik Burnley og Aberdeen í forkeppni Evrópudeildarinnar í gær. 27.7.2018 12:30
Klaasen farinn frá Everton | Hríðlækkaði í verði á einu ári Hollenski miðjumaðurinn Davy Klaasen hefur yfirgefið Everton og er búinn að semja við Werder Bremen í Þýskalandi. 27.7.2018 12:00
Shaw svarar gagnrýnisröddum: „Er ekki feitur bara byggður eins og Rooney“ Bakvörðurinn Luke Shaw hefur átt erfitt uppdráttar hjá Manchester United, hann hefur glímt við erfið meiðsli og virðist ekki í náðinni hjá knattspyrnustjóranum Jose Mourinho. 27.7.2018 10:30
Þjálfari Selfoss býðst til að hjálpa til við leit að eftirmanni sínum Gunnar Borgþórsson situr í fallsæti með Selfoss í Inkasso-deildinni eftir þrettán umferðir. 27.7.2018 09:45
Forseti Roma mun ekki fyrirgefa Barcelona nema þeir gefi honum Messi Rómverjar eru æfir yfir framgöngu Barcelona vegna Brasilíumannsins Malcom. 27.7.2018 08:30
Newcastle kaupir tvo sem voru á HM Rafa Benitez er byrjaður að láta til sín taka á leikmannamarkaðnum. 27.7.2018 08:00
Mourinho: Liverpool verður að vinna deildina Jose Mourinho, stjóri Man Utd, telur erkifjendurna í Liverpool verða að vinna til verðlauna á komandi leiktíð í kjölfar þess að hafa farið mikinn á leikmannamarkaðnum að undanförnu. 27.7.2018 07:30
Emery vill halda Ramsey en hann hugsar sér til hreyfings Unai Emery, stjóri Arsenal, hefur trú á því að Aaron Ramsey verði áfram hjá félaginu þrátt fyrir sögusagnir um að hann sé á leið burt frá Emirates. 27.7.2018 07:00
Ekkert varð úr æfingarleik Cardiff í kvöld Blása þurfti æfingaleik Cardiff og Greenmock Morton af í kvöld vegna þess að Greenock náði ekki í lið. Þeir léku því frekar æfingarleik í heimahögunum. 26.7.2018 23:30
Ronaldo þarf að borga nítján milljónir evra í sekt fyrir skattsvik Cristiano Ronaldo hefur komist að samkomulagi við spænsk yfirvöld um að borga háa fjárhæð vegna brot á skattalögum. 26.7.2018 22:30
Stale Solbakken: Erfitt að spila gegn Stjörnunni Stale Solbakken, þjálfari Kaupmannahafnar, var ánægður í leikslok með sigurinn gegn Stjörnunni og frammistöðuna í seinni hálfleik. 26.7.2018 22:06
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - FCK 0-2 | Danirnir höfðu betur á teppinu Stjarnan er með bakið upp við vegg og rúmlega það fyrir síðari leikinn gegn FCK. 26.7.2018 22:00
Baldur: Gerðum heiðarlega tilraun Fyrirliðinn var stoltur af sínum drengjum að gefa stórliði FCK leik. 26.7.2018 21:31
Ótrúlegur sigur ÍR | Öll úrslit kvöldsins Mikil dramatík var í leikjum kvöldsins í Inkasso-deild karla en fjögur mörk voru skoruð í uppbótartíma í tveimur af fjórum leikjum kvöldsins. 26.7.2018 21:20
Jóhann Berg spilaði í fyrsta Evrópuleik Burnley í 51 ár Jóhann Berg Guðmundsson spilaði allan leikinn fyrir Burnley sem gerði 1-1 jafntefli við Aberdeen í Skotlandi. 26.7.2018 20:47
Valur tapaði í Andorra Valur er 1-0 undir eftir fyrri leikinn gegn Santa Coloma frá Andorra í annarri umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 26.7.2018 19:45
Viðar Örn með bæði mörkin í sigri Maccabi Viðar Örn Kjartansson gerði sér lítið fyrir og skoraði bæði mörk Maccabi Tel Aviv í undankeppni Evrópudeildarinnar fyrr í kvöld. 26.7.2018 18:53
Umfjöllun: Hapoel Haifa - FH 1-1 | FH fer með útivallarmark í seinni leikinn FH náði í sterkt jafntefli ytra gegn Hapoel Haifa í fyrri leik liðanna í annari umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Miðvörðurinn Eddi Gomes gerði mark FH. 26.7.2018 17:45
Oliver gæti klárað tímabilið í Kópavoginum Svo gæti farið að Oliver Sigurjónsson klári tímabilið með Breiðablik í Pepsi-deild karla þar sem liðið berst á toppnum. 26.7.2018 17:00
Chelsea vill 62 milljónir punda fyrir Morata AC Milan hóf viðræður við Chelsea í gær um kaup á framherjanum Alvaro Morata. Lundúnaliðið vill fá 62 milljónir punda fyrir Spánverjann. 26.7.2018 16:30
Sjáðu mörkin og vítaspyrnukeppnina hjá Arsenal og Atletico Atletico Madrid hafði betur í vítaspyrnukeppni gegn Arsenal í vináttuleik liðanna sem fram fór í Singapúr í dag. Luciano Vietto kom Atletico yfir í fyrri hálfleik áður en hinn 17 ára Emile Smith-Rowe jafnaði fyrir Arsenal. 26.7.2018 16:00
„Ekkert mál að finna stráka í að æfa mark“ Íslenskir markmenn eru á mikilli uppleið en þeim fjölgar í atvinnumennsku erlendis. Markmannsþjálfari Breiðabliks segir lítið mál að fá stráka til þess að æfa mark. 26.7.2018 14:30
Atletico vann í vítaspyrnukeppni gegn Arsenal Atletico Madrid hafði betur í vítaspyrnukeppni gegn Arsenal í vináttuleik liðanna sem fram fór í Singapúr. 26.7.2018 13:44
Sir Alex þakkar stuðninginn: „Sé ykkur á Old Trafford í vetur“ Sir Alex Ferguson, einn sigursælasti þjálfari knattspyrnusögunnar, fékk heilablóðfall í maímánuði. Hann sendi frá sér stutt myndband í dag þar sem hann þakkar fyrir stuðninginn. 26.7.2018 13:21
United spurðist fyrir um Maguire Leicester hefur borist fyrirspurn frá Manchester United varðandi möguleg kaup á enska varnarmanninum Harry Maguire. SkySports staðfesti þetta í dag. 26.7.2018 12:46
Stjarnan þarf góð úrslit í kvöld til að eiga séns í einvíginu Stjarnan mætir FC Kaupmannahöfn í annari umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA á Samsungvellinum í Garðabæ í kvöld. Góð úrslit á heimavelli gætu gert gæfumuninn í einvíginu. 26.7.2018 12:30
Markahæsti leikmaður Hollands kominn til Brighton Íraninn Alireza Jahanbakhsh er genginn til liðs við enska úrvalsdeildarliðið Brighton og varð þar með dýrasti leikmaðurinn í sögu félagsins. 26.7.2018 12:00
Freyr: Hugrekkið horfið úr varnarleik FH-inga Besta liðið í föstum leikatriðum er orðið eitt það lélegasta. 26.7.2018 11:30
Leikmönnum FCK ískalt við komuna til Íslands Danska stórveldið mætir Stjörnunni á Samsung vellinum í Garðabæ í kvöld. 26.7.2018 09:30
Robert Green til Chelsea Kom ekkert við sögu hjá Huddersfield í fyrra en nú búinn að semja við Chelsea. 26.7.2018 08:00
Salah og Mane sáu um City á meðan Tottenham skoraði fjögur Öll mörk næturinnar frá æfingaleikjum vestanhafs má finna í fréttinni. 26.7.2018 07:30
Martial farinn frá Bandaríkjunum Anthony Martial, framherji Manchester United, hefur yfirgefið Manchester United í Bandaríkjunum þar sem liðið er í æfingaferð. 26.7.2018 07:00
Segir Liverpool líklegast til að veita Man. City samkeppni Fyrrverandi fyrirliði Chelsea hefur mikla trú á lærisveinum Jürgen Klopp. 26.7.2018 06:00
El Clasico í lok október og byrjun mars Spænska knattspyrnusambandið er búið að gefa út leikjaniðurröðun spænsku úrvalsdeildarinnar fyrir komandi leiktíð sem hefst 18.ágúst næstkomandi. 25.7.2018 23:30
City nælir sér í átján ára miðjumann frá PSG Manchester City er búinn að næla sér í ungstirni en félagið staðfesti í dag að þeir hefðu samið við hinn átján ára Claudio Gomes. 25.7.2018 22:15
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn