
Fleiri fréttir

Yfirlýsing frá Liverpool: Hundrað prósent öruggt að Coutinho verði áfram hjá Liverpool
Eigendur Liverpool hafa nú sent frá sér skýra og skorinorða yfirlýsingu vegna allra frétta enskra og spænskra miðla um hugsanlega kaup Barcelona á brasilíska leikmanninum Philippe Coutinho.

Skoruðu sjálfsmark eftir fjórtán sekúndur
Ótrúlegt sjálfsmark hjá eistneska liðinu Paide sem skoraði sjálfsmark án þess að andstæðingurinn kom við boltann.

Verður Sanchez launahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar?
Alexis Sanchez hefur samkvæmt enskum fjölmiðlum fengið nýtt samningstilboð frá Arsenal.

Fullyrt að Mbappe semji við PSG
Muni elta Brasilíumanninn Neymar til PSG sem er sagt ætla að greiða 180 milljónir evra fyrir ungstirnið.

Clement: Félagið í limbói út af Gylfa
Segir að staðan sem upp sé komin sé pirrandi.

Ísland og 25 ára saga ensku úrvalsdeildarinnar
Enska úrvalsdeildin fagnar 25 ára afmæli sínu um þessar mundir og það er því ekki úr vegi að skoða þátttöku íslenskra knattspyrnumanna í deildinni á þessum aldarfjórðungi.

Manchester er miðpunkturinn á ný í baráttunni um titilinn
Enska úrvalsdeildin hefst í kvöld og það með sögulegum föstudagsleik þegar Arsenal tekur á móti Leicester City. Chelsea vann titilinn á síðasta tímabili en flestir spekingar eru á því að baráttan í ár verði á milli City og United.

Sjáðu frábær tilþrif Elínar Mettu
Landsliðskonan Elín Metta Jensen sýndi frábær tilþrif þegar hún skoraði annað mark Vals í 2-0 sigri á Breiðabliki í Pepsi-deild kvenna í kvöld.

Umfjöllun og viðtöl: Valur - Breiðablik 2-0 | Sterkur heimasigur hjá Valskonum
Valur vann sterkan 2-0 heimasigur á Breiðabliki í Pepsi deild kvenna í kvöld. Önnur úrslit í kvöld voru þeim hagstæð og spurning hvort þær eigi enn möguleika á að blanda sér í titilbaráttuna.

Fimmti sigur HK í röð
HK lyfti sér upp í 4. sæti Inkasso-deildarinnar með 2-1 sigri á Selfossi í Kórnum í kvöld.

Katrín skoraði sitt fyrsta mark fyrir KR síðan 2009 í mikilvægum sigri
Katrín Ómarsdóttir sneri aftur í lið KR og skoraði í 1-3 sigri Vesturbæinga á Grindavík suður með sjó í Pepsi-deild kvenna í kvöld.

Stjörnunni og ÍBV tókst ekki að færa sér mistök Þórs/KA í nyt | Myndir
Stjarnan og ÍBV skildu jöfn, 2-2, á Samsung-vellinum í Pepsi-deild kvenna í kvöld.

Söndrurnar komu toppliðinu til bjargar
Fylkir var hársbreidd frá því að vinna topplið Þórs/KA í fyrsta leik Árbæinga undir stjórn Hermanns Hreiðarssonar. Lokatölur 3-3.

Elías Már og félagar að rétta úr kútnum | Aalesund úr leik
IFK Göteborg er aðeins að rétta úr kútnum í sænsku úrvalsdeildinni en í kvöld vann liðið 2-1 sigur á AIK á heimavelli.

Tryggvi Hrafn á förum til Halmstad
Tryggvi Hrafn Haraldsson, framherji ÍA og U-21 árs landsliðsins, er þessa stundina í læknisskoðun hjá sænska úrvalsdeildarliðinu Halmstad.

Þrumuskot Guðnýjar þenja út netmöskvana í Pepsi-deildinni
FH-ingurinn Guðný Árnadóttir er búin að skora 33 prósent marka síns liðs í Pepsi-deild kvenna í sumar en þau hafa öll komið fyrir utan teig og öll beint úr föstum leikatriðum.

Pepsi-mörkin: Getur ÍA unnið fjóra leiki af síðustu átta?
Áhugaverð umræða um hvort að ÍA eigi möguleika á að snúa blaðinu við á lokaspretti Íslandsmótsins.

Zlatan í viðræðum um nýjan samning
Ekki útilokað að Zlatan Ibrahimovic snúi aftur á Old Trafford.

Vilhjálmur Alvar dæmir úrslitaleikinn
Sex manna dómarateymi verður á úrslitaleik Borgunarbikars karla á laugardaginn.

Pepsi-mörkin: Meira stál í Ólafsvík en Akranesi
Christian Martinez hefur verið öflugur í marki Víkings Ólafsvíkur í sumar en það er meira sem hefur komið til.

Ronald Koeman um Gylfa: Við erum ekki að flýta okkur
Bæði knattspyrnustjóri Swansea City, Paul Clement, og knattspyrnustjóri Everton, Ronald Koeman, tjáðu sig í dag um stöðuna á viðræðum Everton og Swansea um kaup á íslenska landsliðsmanninum Gylfa Þór Sigurðssyni.

Gylfi spilar ekki með Swansea um helgina | Clement býst við því að hann fari
Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea City, hefur nú gefið það út opinberlega að íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson verði ekki í leikmannahóp liðsins í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar um helgina.

Pepsi-mörkin: Sérfræðingarnir orðlausir eftir fagn ÍBV
Hjörvar Hafliðason og Óskar Hrafn Þorvaldsson urðu orðlausir líklega í fyrsta sinn þegar þeir sáu hvernig ÍBV fagnaði marki sínu.

Neville: Hræðileg ákvörðun hjá Chelsea að selja Nemanja Matic til United
Phil Neville, knattspyrnusérfræðingur og fyrrum leikmaður Manchester United, segir að í sumar hafi Chelsea hafi hjálpað Manchester United við að koma sér inn í baráttuna um enska meistaratitilinn á komandi tímabili.

Pepsi-mörkin: Átti að dæma mark af KR?
KR-ingar voru ósáttir við störf velska dómarans sem dæmdi leik liðsins gegn ÍA í vikunni.

Strákarnir niður um eitt sæti
Ísland situr í 20. sæti á styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins.

Eigendur Manchester United selja hluti í félaginu fyrir 7,7 milljarða króna
Bandarískir eigendur enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United ætla í næstu viku að selja um tvö prósenta hlut í félaginu í kauphöllinni í New York.

Liverpool hafnaði risatilboði Barcelona í Coutinho
örsungar lögðu 100 milljónir evra á borðið fyrir Brasilíumanninn en Liverpool sagði nei.

Rúnar: Skiptir engu máli hvað ég segi
Rúnar Kristinsson segir að ákvörðun hins 85 ára Roger Lambrecht um að reka hann hafi komið eins og þruma úr heiðskíru lofti.

Hefur eitthvað breyst á 39 dögum?
Toppliðið Þór/KA spilar í kvöld sinn fyrsta leik í Pepsi-deild kvenna eftir 39 daga frí vegna Evrópumótsins í Hollandi. Norðanstúlkur taka þá á móti Fylki á heimavelli sínum.

Starfshópur um lélega mætingu í efstu deild
KSÍ hefur sett saman starfshóp sem á að skoða og greina hvers vegna stuðningsmenn liða í Pepsi-deild karla mæta ekki á völlinn. Hækkun miðaverðs er ein breyta í stóru dæmi segir formaður starfshópsins sem hefur þegar hafið störf.

Milos: Ef maður spilar tuddabolta þá á maður ekki að væla
"Fyrst og fremst er ég svekktur að fá ekkert út úr þessum leik, og sérstaklega eins og leikurinn þróaðist og hvernig hann byrjaði fyrir okkur.“

Man Utd hætti við að kaupa Isco því þeim fannst hann vera með of stórt höfuð
Manchester United hætti við að kaupa spænska miðjumanninn Isco árið 2013 því þeim fannst höfuðið á honum vera of stórt.

Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Stjarnan - Breiðablik 2-0 | Stjörnumenn ætla berjast um titilinn
Stjarnan vann frábæran 2-0 sigur á Breiðablik í 14. Umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í kvöld en leikurinn fór fram á Samsung-vellinum í Garðabæ. Liðið að stimpla sig í titilbaráttuna.

Óli Stefán: Skelfilegt að horfa upp á þetta
Óli Stefán Flóventsson, þjálfari Grindvíkinga, var ekkert að skafa af hlutunum eftir tap hans manna gegn Víkingi Ó. í kvöld.

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - Grindavík 2-1 | Gríðarlega mikilvægur sigur Ólsara
Víkingur Ó. vann afar mikilvægan sigur á Grindavík, 2-1, í 14. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld.

Langþráður sigur FH-inga
Eftir þrjá leiki í röð án þess að fá stig eða skora mark vann FH 1-0 sigur á Haukum í Pepsi-deild kvenna í kvöld.

Águst: Erum ekki endilega að spá í fallbaráttunni
Ágúst Gylfason, þjálfari Fjölnis, var ekki sáttur við að fá einungis eitt stig úr leik hans mann við KA fyrr í dag.

Birkir hægri bakvörður í sigri Aston Villa
Birkir Bjarnason lék allan leikinn fyrir Aston Villa sem vann 1-2 sigur á Colchester í 2. umferð enska deildabikarsins í kvöld.

Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Fjölnir - KA 2-2 | Stigunum bróðurlega skipt í Grafarvoginum
Hörkuleikur milli Fjölnis og KA endaði með jafntefli og er niðurstaðan líklega sanngjörn en bæði lið sýndu góðan leik.

Viðar með þrennu í sigri Maccabi Tel Aviv
Viðar Örn Kjartansson skoraði öll þrjú mörk Maccabi Tel Aviv í 0-3 útisigri á Maccabi Petah Tikva í ísraelska deildabikarsins í kvöld.

Sverrir öflugur í þriðja 1-0 sigri Rostov í röð
Sverrir Ingi Ingason lék allan leikinn í vörn Rostov sem vann 1-0 sigur á Dynamo Moskvu í rússnesku úrvalsdeildinni í kvöld.

Matthías áfram óstöðvandi í bikarkeppninni | Með átta mörk í fjórum leikjum
Sigurmark Matthíasar Vilhjálmssonar gegn Jerv tryggði Rosenborg sæti í 8-liða úrslitum norsku bikarkeppninnar í fótbolta.

Mourinho gaf silfurpeninginn sinn í gær
Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, var fljótur að losa sig við silfurpeninginn sem hann fékk í gærkvöldi eftir tap United liðsins á móti Real Madrid í Súperbikar UEFA.

Keyptur fyrir metverð og kynntur til leiks með skemmtilegu myndbandi
Watford heldur áfram að styrkja sóknarlínu sína en í dag gekk félagið frá kaupunum á Andre Gray frá Burnley.