Fleiri fréttir

Giggs: Of margir útlenskir stjórar

Ryan Giggs, fyrrum leikmaður Man. Utd, er á því að það séu of margir útlenskir knattspyrnustjórar í ensku úrvalsdeildinni.

Guardiola: Sókn, sókn, sókn

Pep Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City, var létt eftir 5-3 sigur sinna manna á Monaco í ótrúlegum leik í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld.

"Ekki eins hræðilegt og ég hélt“

Sérstakt dómaranámskeið fyrir konur fer fram í höfuðstöðvum KSÍ í kvöld. Þetta námskeið er liður í því að fjölga konum í dómarahópi KSÍ.

Vonarglæta fyrir Rooney

Æfði með Manchester United í dag og gæti náð mikilvægum leikjum í vikunni.

Heppni að beinið brotnaði ekki á ný

Þumalputti Birkis Benediktssonar ætlar að vera til mikilla vandræða á þessu tímabili en þessi efnilega skytta er enn að glíma við eftirmála þess að hafa brotið þumalputta vinstri í nóvember.

Fálkinn hefur náð flugi á nýjan leik

Radamel Falcao og félagar hans í Monaco eru mættir til Man­chester þar sem þeir mæta Manchester City í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld.

Fimmta tap Randers í röð

Lærisveinar Ólafs Kristjánssonar í Randers töpuðu sínum fimmta leik í röð í dönsku úrvalsdeildinni þegar þeir sóttu OB heim í kvöld. Lokatölur 3-0, OB í vil.

Johnson loksins kominn á toppinn

Dustin Johnson hefur margsinnis fallið á lyfjaprófi og verið óvinsæll í golfheiminum en hann er á leið á topp heimslistans í golfi.

Sjá næstu 50 fréttir