Fleiri fréttir

Öruggt hjá Kristianstads

Íslendingaliðið Kristianstads vann sannfærandi sigur á Kopparbergs/Göteborg í kvöld, 3-1.

Vill ekki tapa fyrir litlu systur

Margréti Láru Viðarsdóttur vantar aðeins eitt mark til þess að jafna markamet Ásthildar Helgadóttur í Svíþjóð. Margrét Lára er komin af stað í atvinnumennskunni eftir barnsburð og orðin fyrirliði Kristianstad.

Markalaust í Monaco

Juventus hélt hreinu í kvöld gegn Monaco á útivelli og það dugði liðinu til þess að komast í undanúrslit í Meistaradeildinni.

Chicharito hetja Real Madrid | Sjáðu markið

Real Madrid skreið inn í undanúrslit Meistaradeildarinnar í kvöld með 1-0 sigri á tíu leikmönnum Atletico Madrid. Aðeins eitt mark var skorað í einvígi liðanna.

Sjá næstu 50 fréttir