Fleiri fréttir Klaufaleg og umdeild mörk í jafntefli Southampton og Tottenham | Sjáðu mörkin Southampton og Tottenham skildu jöfn, 2-2, í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 25.4.2015 00:01 Gylfi í aðalhlutverki í sigri Swansea | Sjáðu markið og stoðsendinguna Gylfi Þór Sigurðsson var hetja Swansea þegar liðið bar sigurorð af Newcastle United á útivelli, 2-3. 25.4.2015 00:01 Pabbi sagði að ég gæti ekkert og hvatti mig til að hætta Ólafur Þórðarson var í frábæru spjalli í Akraborginni hjá Hirti Hjartarsyni í dag. 24.4.2015 21:15 Williamson framlengir við Valsmenn Valsmenn eru búnir að semja upp á nýtt við skoska miðjumanninn Iain Williamson. 24.4.2015 21:07 Mourinho: Wenger er ekki keppinautur minn Það er ekkert sérstaklega hlýtt á milli stjóranna Jose Mourinho og Arsene Wenger. 24.4.2015 20:00 Öruggt hjá Kristianstads Íslendingaliðið Kristianstads vann sannfærandi sigur á Kopparbergs/Göteborg í kvöld, 3-1. 24.4.2015 19:29 Mark Matthíasar dugði ekki til Matthías Vilhjálmsson skoraði fyrir Start í kvöld í Íslendingaslag gegn Vålerenga. 24.4.2015 18:50 Ásgeir: Vildum koma með okkar punkta Íslenskur toppfótbolti hafði aðkomu að samningaviðræðum á milli KSÍ og 365. 24.4.2015 17:30 Óskar Örn spilar með KR í sumar KR-ingar fengu gleðifréttir í dag þegar staðfest var að Óskar Örn Hauksson væri á heimleið. 24.4.2015 16:43 Mourinho: Hazard hefur ekki áhuga á Real Jose Mourinho hefur ekki áhyggjur af áhuga Real Madrid á Eden Hazard. 24.4.2015 16:15 Geir: Milljarðurinn breytir ekki landslagi íslenskrar knattspyrnu 365 miðlar og KSÍ undirrituðu stóran samning um sýningarrétt frá íslenskum knattspyrnuleikjum. 24.4.2015 15:36 Guardiola: Barcelona betra en Bayern Pep Guardiola er spenntur fyrir rimmu sinna manna gegn sínu gamla félagi í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. 24.4.2015 14:45 Þrjú stig dregin af liði Kára Rotherham er aðeins einu stigi frá fallsæti eftir að liðinu var refsað fyrir að nota ólöglegan leikmann. 24.4.2015 14:00 Íslenskur fótbolti á Stöð 2 Sport til 2021 365 miðlar hafa tryggt sér sýningarrétt frá öllum helstu mótum KSÍ frá 2016 til 2021. 24.4.2015 13:15 Íslendingarnir í sláarkeppni hjá Nordsjælland | Myndband Guðmundur Þórarinsson stjórnar sláarkeppni hjá danska liðinu Nordsjælland. 24.4.2015 12:30 Johnson getur spilað þrátt fyrir kæruna Staða hans hjá Sunderland er óbreytt þrátt fyrir þrjár kærur um að hafa stundað kynlíf með ólögráða einstaklingi. 24.4.2015 11:45 Ítalskur úrslitaleikur í Evrópudeildinni? Dregið í undanúrslit Evrópudeildar UEFA í dag. Meistararnir fara til Fiorentina. 24.4.2015 11:04 Guardiola snýr aftur til Barcelona Dregið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í dag. 24.4.2015 10:57 Wenger: Ekki svo einfalt að fá Fabregas aftur Arsene Wenger vildi lítið tjá sig um ástæður þess að Arsenal keypti Cesc Fabregas ekki aftur til félagsins síðastliðið sumar. 24.4.2015 10:30 Hólmar: Þurfum að vera duglegri að ala upp okkar eigin leikmenn Hólmar Örn Rúnarsson er kominn aftur á æskuslóðir og tekur slaginn með Keflavík í Pepsi-deildinni í sumar. 24.4.2015 09:30 Spá Fréttablaðsins og Vísis: Keflavík hafnar í 8. sæti Keflavík fékk tvo týnda syni heim fyrir tímabilið en það endar í sömu stöðu og í fyrra samkvæmt spánni. 24.4.2015 09:00 Vill ekki tapa fyrir litlu systur Margréti Láru Viðarsdóttur vantar aðeins eitt mark til þess að jafna markamet Ásthildar Helgadóttur í Svíþjóð. Margrét Lára er komin af stað í atvinnumennskunni eftir barnsburð og orðin fyrirliði Kristianstad. 24.4.2015 07:00 Tvö ítölsk lið í undanúrslit Átta liða úrslitin í Evrópudeildinni kláruðust í kvöld. 23.4.2015 21:09 Segir rangt eftir sér haft Haft eftir Victor Wanyama í The Sun að hann sé á óskalista Arsenal. Hann neitar því. 23.4.2015 20:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - KA 1-0 | Breiðablik Lengjubikarmeistari í annað sinn Ellert Hreinsson tryggði Blikum sigur á KA í úrslitaleik Lengjubikarsins í fótbolta í Kórnum. 23.4.2015 19:30 Glódís og félagar héldu hreinu að venju Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur hennar í Eskilstuna United unnu flottan sigur á Umeå í sænska fótboltanum í dag. 23.4.2015 18:05 Mál Johnson tekið fyrir í lok maí Búið er að ákæra knattspyrnukappann Adam Johnson í þremur liðum eftir að hann sængaði hjá 15 ára stúlku. 23.4.2015 15:45 Vilja framlengja samning Guardiola Pep Guardiola er með samning við Bayern München til 2016 en það þykir ekki nóg á þeim bænum. 23.4.2015 14:30 Sjáðu þrennu Jóns Daða Skoraði þrennu á fimm mínútum í bikarleik með Viking í Noregi. 23.4.2015 14:00 Henry um fögnuð Chicharito: Þetta var mark Ronaldo Thierry Henry segir að fögnuður Javier Hernandez í Madrídarslagnum í gær hafi verið yfirdrifinn. 23.4.2015 11:30 Henderson búinn að skrifa undir Gerði fimm ára samning og fær 100 þúsund pund í vikulaun. 23.4.2015 11:11 Niðurstaða fallbaráttunnar: Fjölnismenn líklegastir til að koma á óvart Leiknir, ÍBV, ÍA og Fjölnir verða í fjórum neðstu sætum Pepsi-deildar karla samkvæmt spá Fréttablaðsins. Fjölnismenn misstu lítið og styrktu sig og gætu með smá heppni slitið sig frá fallpakkanum og endað ofar. 23.4.2015 10:00 Bergsveinn: Ég er Fjölnismaður með Fjölnishjarta Fyrirliði Fjölnis vildi ekki einu sinni skoða tilboð stærri liða í vetur heldur einbeita sér að sínu liði. 23.4.2015 09:30 Spá Fréttablaðsins og Vísis: Fjölnir hafnar í 9. sæti Fjölnismenn úr Grafarvogi lenda í sama sæti í Pepsi-deildinni í ár og í fyrra samvæmt spánni. 23.4.2015 09:00 Ingi Björn kallar Tony Knapp bensínafgreiðslumann Ingi Björn Albertsson hætti í landsliðinu eftir að hafa komið af bekknum svo verið tekinn út af aftur. 22.4.2015 22:00 Of feitur til að þjálfa Sampdoria Forseti ítalska fótboltaliðsins Sampdoria er ekkert að skafa af hlutunum. 22.4.2015 21:30 Jón Daði með þrennu á sautján mínútum Fjölmargir Íslendingar voru á ferðinni í norsku bikarkeppninni í dag. 22.4.2015 18:03 Goðsagnir efstu deildar | Sjáðu fyrstu stikluna Þættirnir Goðsagnir efstu deildar hefjast á Stöð 2 Sport á föstudag. 22.4.2015 17:00 Robben áfram í meðferð hjá gamla lækni Bayern Hollendingurinn ætlar að ná undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. 22.4.2015 15:30 Markalaust í Monaco Juventus hélt hreinu í kvöld gegn Monaco á útivelli og það dugði liðinu til þess að komast í undanúrslit í Meistaradeildinni. 22.4.2015 13:51 Chicharito hetja Real Madrid | Sjáðu markið Real Madrid skreið inn í undanúrslit Meistaradeildarinnar í kvöld með 1-0 sigri á tíu leikmönnum Atletico Madrid. Aðeins eitt mark var skorað í einvígi liðanna. 22.4.2015 13:50 Klofningsfélag Manchester United skrefi nær atvinnumannadeild FC United of Manchester er komið upp í Conference North-deildina tíu árum eftir að félagið var stofnað. 22.4.2015 13:45 Liverpool að landa samningum við Skrtel og Ibe Enskir fjölmiðlar eru með jákvæðar fréttir fyrir stuðningsmenn Liverpool. 22.4.2015 13:00 Carragher: Rodgers er rétti maðurinn fyrir Liverpool Þrátt fyrir að komast líklega ekki í Meistaradeildina og tapa í undanúrslitum bikarsins telur Jamie Carragher að Brendan Rodgers sé rétti maðurinn fyrir Liverpool. 22.4.2015 12:00 Gerðu læknar Real Madrid mistök? Meiðsli Karim Benzema voru ekki uppgötvuð fyrr en viku eftir að þau áttu sér stað. 22.4.2015 11:30 Sjá næstu 50 fréttir
Klaufaleg og umdeild mörk í jafntefli Southampton og Tottenham | Sjáðu mörkin Southampton og Tottenham skildu jöfn, 2-2, í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 25.4.2015 00:01
Gylfi í aðalhlutverki í sigri Swansea | Sjáðu markið og stoðsendinguna Gylfi Þór Sigurðsson var hetja Swansea þegar liðið bar sigurorð af Newcastle United á útivelli, 2-3. 25.4.2015 00:01
Pabbi sagði að ég gæti ekkert og hvatti mig til að hætta Ólafur Þórðarson var í frábæru spjalli í Akraborginni hjá Hirti Hjartarsyni í dag. 24.4.2015 21:15
Williamson framlengir við Valsmenn Valsmenn eru búnir að semja upp á nýtt við skoska miðjumanninn Iain Williamson. 24.4.2015 21:07
Mourinho: Wenger er ekki keppinautur minn Það er ekkert sérstaklega hlýtt á milli stjóranna Jose Mourinho og Arsene Wenger. 24.4.2015 20:00
Öruggt hjá Kristianstads Íslendingaliðið Kristianstads vann sannfærandi sigur á Kopparbergs/Göteborg í kvöld, 3-1. 24.4.2015 19:29
Mark Matthíasar dugði ekki til Matthías Vilhjálmsson skoraði fyrir Start í kvöld í Íslendingaslag gegn Vålerenga. 24.4.2015 18:50
Ásgeir: Vildum koma með okkar punkta Íslenskur toppfótbolti hafði aðkomu að samningaviðræðum á milli KSÍ og 365. 24.4.2015 17:30
Óskar Örn spilar með KR í sumar KR-ingar fengu gleðifréttir í dag þegar staðfest var að Óskar Örn Hauksson væri á heimleið. 24.4.2015 16:43
Mourinho: Hazard hefur ekki áhuga á Real Jose Mourinho hefur ekki áhyggjur af áhuga Real Madrid á Eden Hazard. 24.4.2015 16:15
Geir: Milljarðurinn breytir ekki landslagi íslenskrar knattspyrnu 365 miðlar og KSÍ undirrituðu stóran samning um sýningarrétt frá íslenskum knattspyrnuleikjum. 24.4.2015 15:36
Guardiola: Barcelona betra en Bayern Pep Guardiola er spenntur fyrir rimmu sinna manna gegn sínu gamla félagi í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. 24.4.2015 14:45
Þrjú stig dregin af liði Kára Rotherham er aðeins einu stigi frá fallsæti eftir að liðinu var refsað fyrir að nota ólöglegan leikmann. 24.4.2015 14:00
Íslenskur fótbolti á Stöð 2 Sport til 2021 365 miðlar hafa tryggt sér sýningarrétt frá öllum helstu mótum KSÍ frá 2016 til 2021. 24.4.2015 13:15
Íslendingarnir í sláarkeppni hjá Nordsjælland | Myndband Guðmundur Þórarinsson stjórnar sláarkeppni hjá danska liðinu Nordsjælland. 24.4.2015 12:30
Johnson getur spilað þrátt fyrir kæruna Staða hans hjá Sunderland er óbreytt þrátt fyrir þrjár kærur um að hafa stundað kynlíf með ólögráða einstaklingi. 24.4.2015 11:45
Ítalskur úrslitaleikur í Evrópudeildinni? Dregið í undanúrslit Evrópudeildar UEFA í dag. Meistararnir fara til Fiorentina. 24.4.2015 11:04
Guardiola snýr aftur til Barcelona Dregið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í dag. 24.4.2015 10:57
Wenger: Ekki svo einfalt að fá Fabregas aftur Arsene Wenger vildi lítið tjá sig um ástæður þess að Arsenal keypti Cesc Fabregas ekki aftur til félagsins síðastliðið sumar. 24.4.2015 10:30
Hólmar: Þurfum að vera duglegri að ala upp okkar eigin leikmenn Hólmar Örn Rúnarsson er kominn aftur á æskuslóðir og tekur slaginn með Keflavík í Pepsi-deildinni í sumar. 24.4.2015 09:30
Spá Fréttablaðsins og Vísis: Keflavík hafnar í 8. sæti Keflavík fékk tvo týnda syni heim fyrir tímabilið en það endar í sömu stöðu og í fyrra samkvæmt spánni. 24.4.2015 09:00
Vill ekki tapa fyrir litlu systur Margréti Láru Viðarsdóttur vantar aðeins eitt mark til þess að jafna markamet Ásthildar Helgadóttur í Svíþjóð. Margrét Lára er komin af stað í atvinnumennskunni eftir barnsburð og orðin fyrirliði Kristianstad. 24.4.2015 07:00
Segir rangt eftir sér haft Haft eftir Victor Wanyama í The Sun að hann sé á óskalista Arsenal. Hann neitar því. 23.4.2015 20:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - KA 1-0 | Breiðablik Lengjubikarmeistari í annað sinn Ellert Hreinsson tryggði Blikum sigur á KA í úrslitaleik Lengjubikarsins í fótbolta í Kórnum. 23.4.2015 19:30
Glódís og félagar héldu hreinu að venju Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur hennar í Eskilstuna United unnu flottan sigur á Umeå í sænska fótboltanum í dag. 23.4.2015 18:05
Mál Johnson tekið fyrir í lok maí Búið er að ákæra knattspyrnukappann Adam Johnson í þremur liðum eftir að hann sængaði hjá 15 ára stúlku. 23.4.2015 15:45
Vilja framlengja samning Guardiola Pep Guardiola er með samning við Bayern München til 2016 en það þykir ekki nóg á þeim bænum. 23.4.2015 14:30
Sjáðu þrennu Jóns Daða Skoraði þrennu á fimm mínútum í bikarleik með Viking í Noregi. 23.4.2015 14:00
Henry um fögnuð Chicharito: Þetta var mark Ronaldo Thierry Henry segir að fögnuður Javier Hernandez í Madrídarslagnum í gær hafi verið yfirdrifinn. 23.4.2015 11:30
Henderson búinn að skrifa undir Gerði fimm ára samning og fær 100 þúsund pund í vikulaun. 23.4.2015 11:11
Niðurstaða fallbaráttunnar: Fjölnismenn líklegastir til að koma á óvart Leiknir, ÍBV, ÍA og Fjölnir verða í fjórum neðstu sætum Pepsi-deildar karla samkvæmt spá Fréttablaðsins. Fjölnismenn misstu lítið og styrktu sig og gætu með smá heppni slitið sig frá fallpakkanum og endað ofar. 23.4.2015 10:00
Bergsveinn: Ég er Fjölnismaður með Fjölnishjarta Fyrirliði Fjölnis vildi ekki einu sinni skoða tilboð stærri liða í vetur heldur einbeita sér að sínu liði. 23.4.2015 09:30
Spá Fréttablaðsins og Vísis: Fjölnir hafnar í 9. sæti Fjölnismenn úr Grafarvogi lenda í sama sæti í Pepsi-deildinni í ár og í fyrra samvæmt spánni. 23.4.2015 09:00
Ingi Björn kallar Tony Knapp bensínafgreiðslumann Ingi Björn Albertsson hætti í landsliðinu eftir að hafa komið af bekknum svo verið tekinn út af aftur. 22.4.2015 22:00
Of feitur til að þjálfa Sampdoria Forseti ítalska fótboltaliðsins Sampdoria er ekkert að skafa af hlutunum. 22.4.2015 21:30
Jón Daði með þrennu á sautján mínútum Fjölmargir Íslendingar voru á ferðinni í norsku bikarkeppninni í dag. 22.4.2015 18:03
Goðsagnir efstu deildar | Sjáðu fyrstu stikluna Þættirnir Goðsagnir efstu deildar hefjast á Stöð 2 Sport á föstudag. 22.4.2015 17:00
Robben áfram í meðferð hjá gamla lækni Bayern Hollendingurinn ætlar að ná undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. 22.4.2015 15:30
Markalaust í Monaco Juventus hélt hreinu í kvöld gegn Monaco á útivelli og það dugði liðinu til þess að komast í undanúrslit í Meistaradeildinni. 22.4.2015 13:51
Chicharito hetja Real Madrid | Sjáðu markið Real Madrid skreið inn í undanúrslit Meistaradeildarinnar í kvöld með 1-0 sigri á tíu leikmönnum Atletico Madrid. Aðeins eitt mark var skorað í einvígi liðanna. 22.4.2015 13:50
Klofningsfélag Manchester United skrefi nær atvinnumannadeild FC United of Manchester er komið upp í Conference North-deildina tíu árum eftir að félagið var stofnað. 22.4.2015 13:45
Liverpool að landa samningum við Skrtel og Ibe Enskir fjölmiðlar eru með jákvæðar fréttir fyrir stuðningsmenn Liverpool. 22.4.2015 13:00
Carragher: Rodgers er rétti maðurinn fyrir Liverpool Þrátt fyrir að komast líklega ekki í Meistaradeildina og tapa í undanúrslitum bikarsins telur Jamie Carragher að Brendan Rodgers sé rétti maðurinn fyrir Liverpool. 22.4.2015 12:00
Gerðu læknar Real Madrid mistök? Meiðsli Karim Benzema voru ekki uppgötvuð fyrr en viku eftir að þau áttu sér stað. 22.4.2015 11:30