Fleiri fréttir

Reina lykillinn að sigri Bayern

Thomas Müller segir að spænski markvörðurinn hafi komið með góðar ráðleggingar fyrir leikinn gegn Porto.

Víkingar sæmdu Bogdan æðsta heiðursmerki Víkings | Myndir

Það var mögnuð stemming í Víkinni í gærkvöldi þegar karlalið Víkings steig einu skrefi nær því að komast aftur upp í úrvalsdeild karla með sigri á Fjölni í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvígi umspilsins um hvort liðið spilar meðal þeirra bestu á næsta keppnistímabili.

Neymar afgreiddi PSG | Sjáðu mörkin

Barcelona er komið í undanúrslit í Meistaradeild Evrópu eftir sannfærandi sigur á PSG í seinni leik liðanna. Lokatölur 2-0 og 5-1 samanlagt.

Bayern valtaði yfir Porto | Sjáðu mörkin

Bayern München þurfti aðeins einn hálfleik til þess að snúa 1-3 stöðu við gegn Porto. Liðið skoraði fimm mörk á 26 mínútum og gerði út um einvígið. Lokatölur 6-1 og Bayern komið í undanúrslit í Meistaradeildinni með því að vinna rimmuna 7-4 samanlagt.

De Boer: Memphis Depay hefur allt

Hollenski knattspyrnumaðurinn Memphis Depay hefur verið sterklega orðaður við Manchester United í vikunni eftir að hann varð hollensku meistari með PSV Eindhoven.

Reus enn að keyra án ökuprófs

Þýski framherjinn enn og aftur búinn að koma sér í vandræði, nokkrum mánuðum eftir að hann var sektaður um hálfa milljón evra.

Þurfum ekki að vera stressaðir

Stórliðin Barcelona og Bayern eru í ólíkri stöðu í kvöld í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Bæði eru reyndar á heimavelli en Barca vann 3-1 sigur á Pars Saint-German á útivelli í fyrri leiknum á sama tíma og Bayern tapaði 3-1 fyrir Porto.

Spila án fyrirliðans á Nývangi á morgun

Áföllin halda áfram að dynja á Paris Saint-Germain og liðið mætir vængbrotið til leiks í seinni leikinn á móti Barcelona í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

Mikið grín gert að Gerrard á twitter

Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, átti dapran dag þegar Liverpool-liðið datt út úr enska bikarnum í gær. Hann fékk líka að heyra það á samfélagsmiðlunum.

Samuel: United vinnur deildina ef þeir fá Bale

Martin Samuel, blaðamaður Daily Mail í Englandi, er viss um að Manchester United vinni Englandsmeistaratitilinn á næstu leiktíð nái þeir að krækja í Gareth Bale, leikmann Real Madrid.

Íslendingahátíð á Parken í sigri FCK

Fimm Íslendingar komu við sögu í 2-0 sigri FCK á Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en einn sat á bekknum og stýrði öðru liðinu.

Þrjú 1-1 jafntefli hjá Lilleström í þremur leikjum

Lilleström gerði þriðja 1-1 jafnteflið í röð í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Liðið er þó bara með tvö stig eftir leikina þrjá, því liðið byrjaði með mínus eitt stig vegna fjárhagsvandræða.

Sjá næstu 50 fréttir