Fleiri fréttir Reina lykillinn að sigri Bayern Thomas Müller segir að spænski markvörðurinn hafi komið með góðar ráðleggingar fyrir leikinn gegn Porto. 22.4.2015 08:00 Guardiola: Heppinn að fá að þjálfa þessa leikmenn Þjálfari Bayern, Pep Guardiola, var að vonum í skýjunum með sitt lið eftir sigurinn ótrúlega gegn Porto í kvöld. 21.4.2015 22:11 Neymar: Einstök sending hjá Iniesta Brasilíumaðurinn Neymar var stjarnan á Camp Nou í kvöld er Barcelona tryggði sér sæti í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. 21.4.2015 21:52 Vill fá Ancelotti aftur til Milan Það bendir flest til þess að Bee Taechaubol verði orðinn aðaleigandi AC Milan í næstu viku. 21.4.2015 19:45 Öruggt hjá Söru og félögum Sara Björk Gunnarsdóttir og félagar í Rosengård eru komnar áfram í sænska bikarnum. 21.4.2015 18:44 Elías Már skoraði sitt fyrsta mark í norska boltanum Íslendingaliðin Start og Vålerenga unnu stórsigra í norska bikarnum í dag. 21.4.2015 17:55 Víkingar sæmdu Bogdan æðsta heiðursmerki Víkings | Myndir Það var mögnuð stemming í Víkinni í gærkvöldi þegar karlalið Víkings steig einu skrefi nær því að komast aftur upp í úrvalsdeild karla með sigri á Fjölni í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvígi umspilsins um hvort liðið spilar meðal þeirra bestu á næsta keppnistímabili. 21.4.2015 17:55 Smalling búinn að framlengja við Man. Utd Hinn sterki varnarmaður Man. Utd, Chris Smalling, er ekki á förum á næstunni. 21.4.2015 17:30 Neymar afgreiddi PSG | Sjáðu mörkin Barcelona er komið í undanúrslit í Meistaradeild Evrópu eftir sannfærandi sigur á PSG í seinni leik liðanna. Lokatölur 2-0 og 5-1 samanlagt. 21.4.2015 16:34 Bayern valtaði yfir Porto | Sjáðu mörkin Bayern München þurfti aðeins einn hálfleik til þess að snúa 1-3 stöðu við gegn Porto. Liðið skoraði fimm mörk á 26 mínútum og gerði út um einvígið. Lokatölur 6-1 og Bayern komið í undanúrslit í Meistaradeildinni með því að vinna rimmuna 7-4 samanlagt. 21.4.2015 16:31 Fylkismenn sömdu við Króata Þjálfari Fylkis blæs á umræðu um erlenda leikmenn í Fylki í takt við þá sem hún var í fyrra. 21.4.2015 16:00 De Boer: Memphis Depay hefur allt Hollenski knattspyrnumaðurinn Memphis Depay hefur verið sterklega orðaður við Manchester United í vikunni eftir að hann varð hollensku meistari með PSV Eindhoven. 21.4.2015 15:30 Reus enn að keyra án ökuprófs Þýski framherjinn enn og aftur búinn að koma sér í vandræði, nokkrum mánuðum eftir að hann var sektaður um hálfa milljón evra. 21.4.2015 14:30 Norski landsliðsbúningurinn „eins og tjald“ Nike lét norska kvennalandsliðið fá búning sem á að henta báðum kynjum, landsliðskonunum norsku til mikillar óánægju. 21.4.2015 12:00 Chicharito byrjar í fjarveru Benzema Real Madrid hefur staðfest að Karim Benzema missir af leiknum gegn Atletico vegna meiðsla. 21.4.2015 10:30 Laurent Blanc: Ibra elskar svona leiki og efast aldrei Franska liðið Paris Saint-Germain er í erfiðri stöðu í seinni leik sínum á móti Barcelona í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 21.4.2015 10:00 Aron Bjarnason: Verið svolítið einmana Kantmaðurinn ungi hefur æft einn í Reykjavík í allan vetur og getur ekki beðið eftir því að flytja til Eyja. 21.4.2015 09:30 Spá Fréttablaðsins og Vísis: ÍBV hafnar í 11. sæti Eyjamenn kveðja Pepsi-deildina í fótbolta í haust rætist spá Fréttablaðsins og Vísis. 21.4.2015 09:00 Henderson sagður skrifa undir nýjan samning Forráðamenn Liverpool vilja ekkert segja um fréttaflutning af málefnum Jordan Henderson. 21.4.2015 08:15 Eiður Aron skallaði slána Atvikið hefur vakið athygli víða í netheimum. 21.4.2015 07:30 Þær skosku eru sýnd veiði en ekki gefin Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta slapp við Dani og Svisslendinga í undankeppni Evrópumótsins 2017. 21.4.2015 06:45 Þurfum ekki að vera stressaðir Stórliðin Barcelona og Bayern eru í ólíkri stöðu í kvöld í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Bæði eru reyndar á heimavelli en Barca vann 3-1 sigur á Pars Saint-German á útivelli í fyrri leiknum á sama tíma og Bayern tapaði 3-1 fyrir Porto. 21.4.2015 06:00 Skoraði hjá sjálfum sér með hjólhestaspyrnu | Myndband Markvörður Al Faisaly liðsins í Jórdaníu skoraði afar furðulegt sjálfsmark í einum stærsta leik liðsins á tímabilinu og er ekki beint vinsælasti maðurinn hjá stuðningsmönnum félagsins. 20.4.2015 23:15 Rússar geta haldið flottasta HM frá upphafi Það er mjög umdeilt að HM 2018 verði í Rússlandi af mörgum ástæðum en forseti FIFA, Sepp Blatter, ver ákvörðun FIFA með kjafti og klóm. 20.4.2015 22:30 PSV staðfestir að Man. Utd vilji fá Depay Það er orðið nokkuð ljóst að hollenski landsliðsmaðurinn Memphis Depay verður ekki herbúðum PSV Eindhoven á næstu leiktíð. 20.4.2015 20:00 Enginn Íslendingur skoraði í Skandinavíu Það voru fjölmargir Íslendingar í eldlínunni í sænska og danska fótboltanum í kvöld. 20.4.2015 19:02 Urðu að fjarlægja nafn Balotelli Mario Balotelli kemur ekki lengur til greina sem leikmaður ársins hjá Liverpool. 20.4.2015 17:00 Spila án fyrirliðans á Nývangi á morgun Áföllin halda áfram að dynja á Paris Saint-Germain og liðið mætir vængbrotið til leiks í seinni leikinn á móti Barcelona í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 20.4.2015 15:00 Neitar því að leikmenn fóru í verkfall Það er allt í rugli hjá enska B-deildarliðinu Leeds og hinum skrautlega eiganda félagsins. 20.4.2015 14:30 Mourinho: Hazard einn þriggja bestu leikmanna heims Stjóri Chelsea segir Eden Hazard einn þriggja bestu knattspyrnumanna heims. 20.4.2015 13:00 Ísland slapp við stóru liðin Dregið í riðla fyrir EM kvenna sem haldið verður í Hollandi árið 2017. 20.4.2015 12:38 Mikið grín gert að Gerrard á twitter Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, átti dapran dag þegar Liverpool-liðið datt út úr enska bikarnum í gær. Hann fékk líka að heyra það á samfélagsmiðlunum. 20.4.2015 11:30 Bale frá í þrjár vikur Missir af stórslag Real Madrid og Atletico Madrid í Meistaradeildinni í vikunni. 20.4.2015 11:26 Silva slapp óbrotinn frá þessu höggi | Myndband Manchester City hefur staðfest að David Silva sé ekki kinnbeinsbrotinn. 20.4.2015 11:02 Bolton mun bjóða Eiði Smára nýjan samning „Við hæfi ef Eiður endar sinn feril á EM í Frakklandi með íslenska landsliðinu.“ 20.4.2015 10:44 Óttar Bjarni: Ég var smá kjötbolla Miðvörður nýliða Leiknis í Pepsi-deildinni í fótbolta á Sigursteini Gíslasyni heitnum mikið að þakka. 20.4.2015 09:30 Spá Fréttablaðsins og Vísis: Leiknir hafnar í 12. sæti Leiknismenn spila í Pepsi-deild karla í fyrsta skipti í sumar en dvöl þeirra verður stutt ef spáin rætist 20.4.2015 09:00 Silva útskrifaður af spítala Fékk þungt höfuðhögg eftir olnbogaskot frá Cheikhou Kouyate í leik City og West Ham í gær. 20.4.2015 08:30 Áhorfendur fengu pizzu fyrir sigurinn | Óskar á bekknum Tomi Ameobi tryggði FC Edmonton sinn fyrsta sigur á tímabilinu í NASL-deildinni vestanhafs. 20.4.2015 08:00 Zouma: Mig dreymir um gullboltann Varnarmaður Chelsea vill feta í fótspor Fabio Cannavaro og verða kjörinn besti leikmaður heims. 19.4.2015 23:15 Samuel: United vinnur deildina ef þeir fá Bale Martin Samuel, blaðamaður Daily Mail í Englandi, er viss um að Manchester United vinni Englandsmeistaratitilinn á næstu leiktíð nái þeir að krækja í Gareth Bale, leikmann Real Madrid. 19.4.2015 22:30 Íslendingahátíð á Parken í sigri FCK Fimm Íslendingar komu við sögu í 2-0 sigri FCK á Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en einn sat á bekknum og stýrði öðru liðinu. 19.4.2015 19:27 Arnþór Ari skaut Breiðabliki í úrslit | KA áfram eftir vítaspyrnukeppni Breiðablik og KA munu leika til úrslita í Lengjubikar karla, en undanúrslitin fóru fram í dag. KA fór áfram eftir vítaspyrnukeppni, en Breiðablik vann Víking í venjulegum leiktíma. 19.4.2015 18:12 Þrjú 1-1 jafntefli hjá Lilleström í þremur leikjum Lilleström gerði þriðja 1-1 jafnteflið í röð í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Liðið er þó bara með tvö stig eftir leikina þrjá, því liðið byrjaði með mínus eitt stig vegna fjárhagsvandræða. 19.4.2015 17:49 Kane skoraði í sjötta tapi Newcastle í röð Það gengur ekki né rekur hjá Newcastle sem tapaði sínum sjötta leik í röð í dag. Harry Kane skoraði fyrir Tottenham sem kemur fáum á óvart. 19.4.2015 16:45 Sjá næstu 50 fréttir
Reina lykillinn að sigri Bayern Thomas Müller segir að spænski markvörðurinn hafi komið með góðar ráðleggingar fyrir leikinn gegn Porto. 22.4.2015 08:00
Guardiola: Heppinn að fá að þjálfa þessa leikmenn Þjálfari Bayern, Pep Guardiola, var að vonum í skýjunum með sitt lið eftir sigurinn ótrúlega gegn Porto í kvöld. 21.4.2015 22:11
Neymar: Einstök sending hjá Iniesta Brasilíumaðurinn Neymar var stjarnan á Camp Nou í kvöld er Barcelona tryggði sér sæti í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. 21.4.2015 21:52
Vill fá Ancelotti aftur til Milan Það bendir flest til þess að Bee Taechaubol verði orðinn aðaleigandi AC Milan í næstu viku. 21.4.2015 19:45
Öruggt hjá Söru og félögum Sara Björk Gunnarsdóttir og félagar í Rosengård eru komnar áfram í sænska bikarnum. 21.4.2015 18:44
Elías Már skoraði sitt fyrsta mark í norska boltanum Íslendingaliðin Start og Vålerenga unnu stórsigra í norska bikarnum í dag. 21.4.2015 17:55
Víkingar sæmdu Bogdan æðsta heiðursmerki Víkings | Myndir Það var mögnuð stemming í Víkinni í gærkvöldi þegar karlalið Víkings steig einu skrefi nær því að komast aftur upp í úrvalsdeild karla með sigri á Fjölni í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvígi umspilsins um hvort liðið spilar meðal þeirra bestu á næsta keppnistímabili. 21.4.2015 17:55
Smalling búinn að framlengja við Man. Utd Hinn sterki varnarmaður Man. Utd, Chris Smalling, er ekki á förum á næstunni. 21.4.2015 17:30
Neymar afgreiddi PSG | Sjáðu mörkin Barcelona er komið í undanúrslit í Meistaradeild Evrópu eftir sannfærandi sigur á PSG í seinni leik liðanna. Lokatölur 2-0 og 5-1 samanlagt. 21.4.2015 16:34
Bayern valtaði yfir Porto | Sjáðu mörkin Bayern München þurfti aðeins einn hálfleik til þess að snúa 1-3 stöðu við gegn Porto. Liðið skoraði fimm mörk á 26 mínútum og gerði út um einvígið. Lokatölur 6-1 og Bayern komið í undanúrslit í Meistaradeildinni með því að vinna rimmuna 7-4 samanlagt. 21.4.2015 16:31
Fylkismenn sömdu við Króata Þjálfari Fylkis blæs á umræðu um erlenda leikmenn í Fylki í takt við þá sem hún var í fyrra. 21.4.2015 16:00
De Boer: Memphis Depay hefur allt Hollenski knattspyrnumaðurinn Memphis Depay hefur verið sterklega orðaður við Manchester United í vikunni eftir að hann varð hollensku meistari með PSV Eindhoven. 21.4.2015 15:30
Reus enn að keyra án ökuprófs Þýski framherjinn enn og aftur búinn að koma sér í vandræði, nokkrum mánuðum eftir að hann var sektaður um hálfa milljón evra. 21.4.2015 14:30
Norski landsliðsbúningurinn „eins og tjald“ Nike lét norska kvennalandsliðið fá búning sem á að henta báðum kynjum, landsliðskonunum norsku til mikillar óánægju. 21.4.2015 12:00
Chicharito byrjar í fjarveru Benzema Real Madrid hefur staðfest að Karim Benzema missir af leiknum gegn Atletico vegna meiðsla. 21.4.2015 10:30
Laurent Blanc: Ibra elskar svona leiki og efast aldrei Franska liðið Paris Saint-Germain er í erfiðri stöðu í seinni leik sínum á móti Barcelona í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 21.4.2015 10:00
Aron Bjarnason: Verið svolítið einmana Kantmaðurinn ungi hefur æft einn í Reykjavík í allan vetur og getur ekki beðið eftir því að flytja til Eyja. 21.4.2015 09:30
Spá Fréttablaðsins og Vísis: ÍBV hafnar í 11. sæti Eyjamenn kveðja Pepsi-deildina í fótbolta í haust rætist spá Fréttablaðsins og Vísis. 21.4.2015 09:00
Henderson sagður skrifa undir nýjan samning Forráðamenn Liverpool vilja ekkert segja um fréttaflutning af málefnum Jordan Henderson. 21.4.2015 08:15
Þær skosku eru sýnd veiði en ekki gefin Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta slapp við Dani og Svisslendinga í undankeppni Evrópumótsins 2017. 21.4.2015 06:45
Þurfum ekki að vera stressaðir Stórliðin Barcelona og Bayern eru í ólíkri stöðu í kvöld í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Bæði eru reyndar á heimavelli en Barca vann 3-1 sigur á Pars Saint-German á útivelli í fyrri leiknum á sama tíma og Bayern tapaði 3-1 fyrir Porto. 21.4.2015 06:00
Skoraði hjá sjálfum sér með hjólhestaspyrnu | Myndband Markvörður Al Faisaly liðsins í Jórdaníu skoraði afar furðulegt sjálfsmark í einum stærsta leik liðsins á tímabilinu og er ekki beint vinsælasti maðurinn hjá stuðningsmönnum félagsins. 20.4.2015 23:15
Rússar geta haldið flottasta HM frá upphafi Það er mjög umdeilt að HM 2018 verði í Rússlandi af mörgum ástæðum en forseti FIFA, Sepp Blatter, ver ákvörðun FIFA með kjafti og klóm. 20.4.2015 22:30
PSV staðfestir að Man. Utd vilji fá Depay Það er orðið nokkuð ljóst að hollenski landsliðsmaðurinn Memphis Depay verður ekki herbúðum PSV Eindhoven á næstu leiktíð. 20.4.2015 20:00
Enginn Íslendingur skoraði í Skandinavíu Það voru fjölmargir Íslendingar í eldlínunni í sænska og danska fótboltanum í kvöld. 20.4.2015 19:02
Urðu að fjarlægja nafn Balotelli Mario Balotelli kemur ekki lengur til greina sem leikmaður ársins hjá Liverpool. 20.4.2015 17:00
Spila án fyrirliðans á Nývangi á morgun Áföllin halda áfram að dynja á Paris Saint-Germain og liðið mætir vængbrotið til leiks í seinni leikinn á móti Barcelona í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 20.4.2015 15:00
Neitar því að leikmenn fóru í verkfall Það er allt í rugli hjá enska B-deildarliðinu Leeds og hinum skrautlega eiganda félagsins. 20.4.2015 14:30
Mourinho: Hazard einn þriggja bestu leikmanna heims Stjóri Chelsea segir Eden Hazard einn þriggja bestu knattspyrnumanna heims. 20.4.2015 13:00
Ísland slapp við stóru liðin Dregið í riðla fyrir EM kvenna sem haldið verður í Hollandi árið 2017. 20.4.2015 12:38
Mikið grín gert að Gerrard á twitter Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, átti dapran dag þegar Liverpool-liðið datt út úr enska bikarnum í gær. Hann fékk líka að heyra það á samfélagsmiðlunum. 20.4.2015 11:30
Bale frá í þrjár vikur Missir af stórslag Real Madrid og Atletico Madrid í Meistaradeildinni í vikunni. 20.4.2015 11:26
Silva slapp óbrotinn frá þessu höggi | Myndband Manchester City hefur staðfest að David Silva sé ekki kinnbeinsbrotinn. 20.4.2015 11:02
Bolton mun bjóða Eiði Smára nýjan samning „Við hæfi ef Eiður endar sinn feril á EM í Frakklandi með íslenska landsliðinu.“ 20.4.2015 10:44
Óttar Bjarni: Ég var smá kjötbolla Miðvörður nýliða Leiknis í Pepsi-deildinni í fótbolta á Sigursteini Gíslasyni heitnum mikið að þakka. 20.4.2015 09:30
Spá Fréttablaðsins og Vísis: Leiknir hafnar í 12. sæti Leiknismenn spila í Pepsi-deild karla í fyrsta skipti í sumar en dvöl þeirra verður stutt ef spáin rætist 20.4.2015 09:00
Silva útskrifaður af spítala Fékk þungt höfuðhögg eftir olnbogaskot frá Cheikhou Kouyate í leik City og West Ham í gær. 20.4.2015 08:30
Áhorfendur fengu pizzu fyrir sigurinn | Óskar á bekknum Tomi Ameobi tryggði FC Edmonton sinn fyrsta sigur á tímabilinu í NASL-deildinni vestanhafs. 20.4.2015 08:00
Zouma: Mig dreymir um gullboltann Varnarmaður Chelsea vill feta í fótspor Fabio Cannavaro og verða kjörinn besti leikmaður heims. 19.4.2015 23:15
Samuel: United vinnur deildina ef þeir fá Bale Martin Samuel, blaðamaður Daily Mail í Englandi, er viss um að Manchester United vinni Englandsmeistaratitilinn á næstu leiktíð nái þeir að krækja í Gareth Bale, leikmann Real Madrid. 19.4.2015 22:30
Íslendingahátíð á Parken í sigri FCK Fimm Íslendingar komu við sögu í 2-0 sigri FCK á Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en einn sat á bekknum og stýrði öðru liðinu. 19.4.2015 19:27
Arnþór Ari skaut Breiðabliki í úrslit | KA áfram eftir vítaspyrnukeppni Breiðablik og KA munu leika til úrslita í Lengjubikar karla, en undanúrslitin fóru fram í dag. KA fór áfram eftir vítaspyrnukeppni, en Breiðablik vann Víking í venjulegum leiktíma. 19.4.2015 18:12
Þrjú 1-1 jafntefli hjá Lilleström í þremur leikjum Lilleström gerði þriðja 1-1 jafnteflið í röð í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Liðið er þó bara með tvö stig eftir leikina þrjá, því liðið byrjaði með mínus eitt stig vegna fjárhagsvandræða. 19.4.2015 17:49
Kane skoraði í sjötta tapi Newcastle í röð Það gengur ekki né rekur hjá Newcastle sem tapaði sínum sjötta leik í röð í dag. Harry Kane skoraði fyrir Tottenham sem kemur fáum á óvart. 19.4.2015 16:45