Fleiri fréttir

Aron og félagar fengu skell

AZ Alkmaar, lið Arons Jóhannssonar, sótti ekki gull í greipar Twente í hollenska bikarnum í kvöld.

Bojan þarf að fara í aðgerð

Stoke varð fyrir gríðarlega áfalli í dag þegar ljóst varð að Spánverjinn Bojan Krkic spilar ekki meira í vetur.

Ekki bera Ödegaard saman við Messi

Fyrrverandi leikmaður norska landsliðsins segir það algjöra þvælu að bera piltinn unga saman við argentínska snillinginn.

Özil sneri aftur í sigri Arsenal

Arsenal er komið áfram í 5. umferð ensku bikarkeppninnar eftir 2-3 sigur á B-deildarliði Brighton & Hove Albion á Village Way.

Emil í sigurliði

Emil Hallfreðsson lék allan leikinn þegar Verona bar sigurorð af Atalanta í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Aron lék í jafntefli AZ og Swolle

Aron Jóhannsson lék fyrstu 77 mínútur leiksins þegar AZ Alkmaar og PEC Swolle skildu jöfn í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Lennon treystir á reynsluna gegn Liverpool

Neil Lennon, knattspyrnustjóri Bolton Wanderers, er óhræddur að nota Emile Heskey og Eið Smára Guðjohnsen þrátt fyrir framherjarnir séu samanlagt 73 ára.

Sjá næstu 50 fréttir