Fleiri fréttir Aron og félagar fengu skell AZ Alkmaar, lið Arons Jóhannssonar, sótti ekki gull í greipar Twente í hollenska bikarnum í kvöld. 27.1.2015 21:38 Eto'o samdi við Sampdoria Framherjinn Samuel Eto'o er farinn frá Everton og aftur í ítalska boltann. 27.1.2015 21:00 Bojan þarf að fara í aðgerð Stoke varð fyrir gríðarlega áfalli í dag þegar ljóst varð að Spánverjinn Bojan Krkic spilar ekki meira í vetur. 27.1.2015 19:00 Leikurinn um júmbósætið fór alla leið í vítakeppni Alsír, neðsta liðið í riðli Ísland á HM í Katar, endaði í 24. og síðasta sætinu á HM í handbolta í ár en liðið tapaði fyrir Síle í leiknum um 23. sætið. 27.1.2015 15:06 Gæti Cristiano Ronaldo fengið tólf leikja bann fyrir þetta? Það kemur í ljós á morgun hvort að Cristiano Ronaldo, besti fótboltamaður heims á síðasta ári, sé á leiðinni í langt bann en hann missti stjórn á sér í leik með Real Madrid um helgina. 27.1.2015 13:00 Real Madrid í bann eins og Barcelona? | FIFA-rannsókn farin í gang Alþjóðaknattspyrnusambandið hefur hafið rannsókn á félagskiptum ungra leikmanna til spænska stórliðsins Real Madrid og hefur óskað eftir upplýsingum um 51 skipti þar sem Real Madrid hefur náð sér í leikmann undir átján ára aldri. 27.1.2015 11:30 Íslandsmeistarar Stjörnunnar missa miðvörðinn sinn til Svíþjóðar Danski miðvörðurinn Martin Rauschenberg mun ekki taka þátt í titilvörn Stjörnunnar í Pepsi-deildinni því þessi 23 ára strákur hefur gert samning við sænska úrvalsdeildarfélagið Gefle IF. Félagið staðfestir þetta á heimasíðu sinni. 27.1.2015 10:10 Rodgers: Bikaráfall helgarinnar mun hjálpa Chelsea gegn Liverpool Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, er viss um að hið óvænta bikartap Chelsea á móti Bradford City um helgina muni hjálpa Chelsea-liðinu í seinni undanúrslitaleik enska deildabikarsins sem fer fram í kvöld. 27.1.2015 09:30 Ekki bera Ödegaard saman við Messi Fyrrverandi leikmaður norska landsliðsins segir það algjöra þvælu að bera piltinn unga saman við argentínska snillinginn. 26.1.2015 23:15 Liðsfélagi Gylfa einum sigri frá því að lyfta Asíubikarnum Ki Sung-Yueng, liðsfélagi Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Swansea City, hefur ekkert verið með liðinu síðustu vikur en hann aftur á móti að gera góða hluti með landsliði Suður-Kóreu. 26.1.2015 22:15 Auðvelt hjá Stoke gegn Rochdale Stoke er komið áfram í ensku bikarkeppninni eftir sigur, 1-4, á neðrideildarliði Rochdale í kvöld. 26.1.2015 21:55 City-banarnir í Middlesbrough fá Arsenal í næstu umferð Middlesbrough er svo sannarlega ekki að fara auðveldu leiðina í enska bikarnum en liðið sem sló Manchester City út um helgina dróst á móti Arsenal í sextán liða úrslitum keppninnar. 26.1.2015 20:45 Mourinho: Drogba sá besti sem ég hef fengið til Chelsea Fílabeinsstrendingurinn vill vera áfram hjá Chelsea á næstu leiktíð og vera hluti af Chelsea-fjölskyldunni. 26.1.2015 17:45 Rauða spjaldi Gylfa ekki áfrýjað | Sjáðu brotið Swansea verður án Gylfa Þórs Sigurðssonar í næstu þremur leikjum liðsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 26.1.2015 14:30 Gylfi átti eitt af mörkum helgarinnar | Sjáðu markið Gylfi Þór Sigurðsson skoraði frábært mark fyrir Swansea City í ensku bikarkeppninni um helgina. 26.1.2015 14:00 Nani: Ég þurfti bara smá traust - frábær ákvörðun að fara heim Portúgalinn segist í góðu formi eftir lánstímann hjá Sporting og er klár í bátana ef United vill fá hann aftur. 25.1.2015 23:30 Wenger náði sér í varnarmann Arsenal hefur náð samkomulagi við Villareal um kaup á brasilíska varnarmanninum Gabriel Paulista. 25.1.2015 22:45 Delph hjá Aston Villa til ársins 2019 Fabian Delph skrifaði undir nýjan samning við enska úrvalsdeildarliðið Aston Villa í dag. 25.1.2015 22:00 Markakóngur KA á Skagann og annar til Nýliðar ÍA í Pepsi-deild karla hafa samið við tvo erlenda leikmenn, Marko Andelković og Arsenij Buinickij. 25.1.2015 20:37 Walcott: Arsenal getur barist um titla Arsenal tryggði sér sæti í 5. umferð bikarkeppninnar með 2-3 sigri á B-deildarliði Brighton & Hove Albion á útivelli í dag. 25.1.2015 20:30 Özil sneri aftur í sigri Arsenal Arsenal er komið áfram í 5. umferð ensku bikarkeppninnar eftir 2-3 sigur á B-deildarliði Brighton & Hove Albion á Village Way. 25.1.2015 17:53 Enn einn stórleikurinn hjá Gajic | Slóvenar komnir áfram Í Ali Bin Hamad Al Attiya Arena mættust nágrannaþjóðirnar Slóvenía og Makedónía, þar sem Slóvenar höfðu betur, 30-28. 25.1.2015 17:22 Nýi maðurinn skoraði er Aston Villa fór áfram Á Villa Park í dag - í 4. umferð ensku bikarkeppninnar - mættust liðim sem hafa skorað flest og fæst mörk í ensku deildarkeppninni í vetur; Aston Villa og Bournemouth. 25.1.2015 16:51 Emil í sigurliði Emil Hallfreðsson lék allan leikinn þegar Verona bar sigurorð af Atalanta í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 25.1.2015 16:01 West Ham þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn Bristol City West Ham komst í dag í 5. umferð ensku bikarkeppninnar eftir 0-1 sigur á C-deildarliði Bristol City á útivelli. 25.1.2015 15:53 Kolbeinn lék seinni hálfleikinn í markalausu jafntefli Kolbeinn Sigþórsson lék seinni hálfleikinn þegar Ajax og Feyenoord gerðu markalaust jafntefli í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 25.1.2015 13:23 EM 2016 verður síðasta stórmót Podolskis Lukas Podolski, leikmaður Inter og Þýskalands, ætlar að leggja landsliðsskóna á hilluna eftir EM 2016 í Frakklandi. 25.1.2015 08:30 Einn efnilegasti leikmaður heims til Real Madrid Real Madrid heldur áfram að krækja í helstu ungstirni fótboltaheimsins. 24.1.2015 23:30 Alfreð ónotaður varamaður í sigri Real Sociedad Xabi Prieto tryggði Real Sociedad sigur á nýliðum Eibar í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 24.1.2015 22:56 Guðmundur Þórarins: Verð fljótur að ná tökum á dönskunni Guðmundur Þórarinsson er ánægður með vistaskiptin frá Sarpsborg 08 í Noregi til FC Nordsjælland, en Selfyssingurinn skrifaði undir þriggja og hálfs árs samning við danska liðið. 24.1.2015 22:00 Aron lék í jafntefli AZ og Swolle Aron Jóhannsson lék fyrstu 77 mínútur leiksins þegar AZ Alkmaar og PEC Swolle skildu jöfn í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 24.1.2015 20:41 Eiður Smári lék allan leikinn í jafntefli gegn Liverpool Liverpool og Bolton skildu jöfn 0-0 á Anfield heimavelli Liverpool í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í dag. Liðin þurfa því að mætast á ný. 24.1.2015 19:31 Ekkert gengur hjá Jóhanni Berg og félögum Jóhann Berg Guðmundsson lék allan leikinn þegar Charlton gerði markalaust jafntefli við Wolves á útivelli í ensku B-deildinni í fótbolta í dag. 24.1.2015 17:20 Óvænt úrslit í enska bikarnum | Chelsea og Man City bæði úr leik Það gerðust heldur betur óvæntir hlutir í ensku bikarkeppninni í dag en tvö efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar, Chelsea og Manchester City, féllu úr gegn neðri deildar liðum. 24.1.2015 16:39 Gylfi skoraði og fékk rautt | Swansea úr leik Glæsimark Gylfa Þórs Sigurðssonar dugði Swansea ekki til sigurs gegn B-deildarliði Blackburn Rovers í 4. umferð ensku bikarkeppninnar í dag. 24.1.2015 14:43 Matthías: Sagði aldrei þessi orð um Alfreð Matthías Vilhjálmsson, leikmaður Start í Noregi, er ósáttur við þarlenda fjölmiðla og segir rangt haft eftir sér í viðtali við Aftenbladet. 24.1.2015 13:16 Lennon treystir á reynsluna gegn Liverpool Neil Lennon, knattspyrnustjóri Bolton Wanderers, er óhræddur að nota Emile Heskey og Eið Smára Guðjohnsen þrátt fyrir framherjarnir séu samanlagt 73 ára. 24.1.2015 13:00 Matthías: Alfreð er ekki nógu duglegur Matthías Vilhjálmsson segir að Alfreð Finnbogason ekki nógu duglegan til að spila með íslenska landsliðinu. 24.1.2015 12:05 Guðmundur gerði þriggja og hálfs árs samning við Nordsjælland Danska úrvalsdeildarliðið FC Nordsjælland hefur fest kaup á miðjumanninum Guðmundi Þórarinssyni frá Sarpsborg 08 í Noregi. 24.1.2015 11:26 Messi og Neymar með tvö mörk hvor í stórsigri Barcelona Barcelona átti ekki í miklum vandræðum með að vinna Elche á útivelli í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 24.1.2015 00:01 Evrópumeistararnir sluppu með skrekkinn Real Madrid vann nauman sigur, 1-2, á Cordoba í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 24.1.2015 00:01 Eiginmaður Solo var drukkinn á bíl landsliðsins Drykkjumálið í kringum eiginmann Hope Solo tekur á sig nýjar myndir. 23.1.2015 23:30 Money: Við ætlum að njóta kvöldsins á Old Trafford Richard Money, knattspyrnustjóri d-deildarliðs Cambridge United, var í skýjunum eftir markalaust jafntefli á móti Manchester United í 4. umferð ensku bikarkeppninnar í kvöld. 23.1.2015 22:22 D-deildarlið Cambridge United fær annan leik á Old Trafford Manchester United tókst ekki að vinna Cambridge United í fyrsta leiknum í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í kvöld. Liðin gerðu markalaust jafntefli og því verður annar leikur á Old Trafford eftir tíu daga. 23.1.2015 21:51 Milljarðamæringur styrkir Gróttu Gróttuvöllurinn endurskírður Vivaldivöllurinn. 23.1.2015 17:19 Sjá næstu 50 fréttir
Aron og félagar fengu skell AZ Alkmaar, lið Arons Jóhannssonar, sótti ekki gull í greipar Twente í hollenska bikarnum í kvöld. 27.1.2015 21:38
Eto'o samdi við Sampdoria Framherjinn Samuel Eto'o er farinn frá Everton og aftur í ítalska boltann. 27.1.2015 21:00
Bojan þarf að fara í aðgerð Stoke varð fyrir gríðarlega áfalli í dag þegar ljóst varð að Spánverjinn Bojan Krkic spilar ekki meira í vetur. 27.1.2015 19:00
Leikurinn um júmbósætið fór alla leið í vítakeppni Alsír, neðsta liðið í riðli Ísland á HM í Katar, endaði í 24. og síðasta sætinu á HM í handbolta í ár en liðið tapaði fyrir Síle í leiknum um 23. sætið. 27.1.2015 15:06
Gæti Cristiano Ronaldo fengið tólf leikja bann fyrir þetta? Það kemur í ljós á morgun hvort að Cristiano Ronaldo, besti fótboltamaður heims á síðasta ári, sé á leiðinni í langt bann en hann missti stjórn á sér í leik með Real Madrid um helgina. 27.1.2015 13:00
Real Madrid í bann eins og Barcelona? | FIFA-rannsókn farin í gang Alþjóðaknattspyrnusambandið hefur hafið rannsókn á félagskiptum ungra leikmanna til spænska stórliðsins Real Madrid og hefur óskað eftir upplýsingum um 51 skipti þar sem Real Madrid hefur náð sér í leikmann undir átján ára aldri. 27.1.2015 11:30
Íslandsmeistarar Stjörnunnar missa miðvörðinn sinn til Svíþjóðar Danski miðvörðurinn Martin Rauschenberg mun ekki taka þátt í titilvörn Stjörnunnar í Pepsi-deildinni því þessi 23 ára strákur hefur gert samning við sænska úrvalsdeildarfélagið Gefle IF. Félagið staðfestir þetta á heimasíðu sinni. 27.1.2015 10:10
Rodgers: Bikaráfall helgarinnar mun hjálpa Chelsea gegn Liverpool Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, er viss um að hið óvænta bikartap Chelsea á móti Bradford City um helgina muni hjálpa Chelsea-liðinu í seinni undanúrslitaleik enska deildabikarsins sem fer fram í kvöld. 27.1.2015 09:30
Ekki bera Ödegaard saman við Messi Fyrrverandi leikmaður norska landsliðsins segir það algjöra þvælu að bera piltinn unga saman við argentínska snillinginn. 26.1.2015 23:15
Liðsfélagi Gylfa einum sigri frá því að lyfta Asíubikarnum Ki Sung-Yueng, liðsfélagi Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Swansea City, hefur ekkert verið með liðinu síðustu vikur en hann aftur á móti að gera góða hluti með landsliði Suður-Kóreu. 26.1.2015 22:15
Auðvelt hjá Stoke gegn Rochdale Stoke er komið áfram í ensku bikarkeppninni eftir sigur, 1-4, á neðrideildarliði Rochdale í kvöld. 26.1.2015 21:55
City-banarnir í Middlesbrough fá Arsenal í næstu umferð Middlesbrough er svo sannarlega ekki að fara auðveldu leiðina í enska bikarnum en liðið sem sló Manchester City út um helgina dróst á móti Arsenal í sextán liða úrslitum keppninnar. 26.1.2015 20:45
Mourinho: Drogba sá besti sem ég hef fengið til Chelsea Fílabeinsstrendingurinn vill vera áfram hjá Chelsea á næstu leiktíð og vera hluti af Chelsea-fjölskyldunni. 26.1.2015 17:45
Rauða spjaldi Gylfa ekki áfrýjað | Sjáðu brotið Swansea verður án Gylfa Þórs Sigurðssonar í næstu þremur leikjum liðsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 26.1.2015 14:30
Gylfi átti eitt af mörkum helgarinnar | Sjáðu markið Gylfi Þór Sigurðsson skoraði frábært mark fyrir Swansea City í ensku bikarkeppninni um helgina. 26.1.2015 14:00
Nani: Ég þurfti bara smá traust - frábær ákvörðun að fara heim Portúgalinn segist í góðu formi eftir lánstímann hjá Sporting og er klár í bátana ef United vill fá hann aftur. 25.1.2015 23:30
Wenger náði sér í varnarmann Arsenal hefur náð samkomulagi við Villareal um kaup á brasilíska varnarmanninum Gabriel Paulista. 25.1.2015 22:45
Delph hjá Aston Villa til ársins 2019 Fabian Delph skrifaði undir nýjan samning við enska úrvalsdeildarliðið Aston Villa í dag. 25.1.2015 22:00
Markakóngur KA á Skagann og annar til Nýliðar ÍA í Pepsi-deild karla hafa samið við tvo erlenda leikmenn, Marko Andelković og Arsenij Buinickij. 25.1.2015 20:37
Walcott: Arsenal getur barist um titla Arsenal tryggði sér sæti í 5. umferð bikarkeppninnar með 2-3 sigri á B-deildarliði Brighton & Hove Albion á útivelli í dag. 25.1.2015 20:30
Özil sneri aftur í sigri Arsenal Arsenal er komið áfram í 5. umferð ensku bikarkeppninnar eftir 2-3 sigur á B-deildarliði Brighton & Hove Albion á Village Way. 25.1.2015 17:53
Enn einn stórleikurinn hjá Gajic | Slóvenar komnir áfram Í Ali Bin Hamad Al Attiya Arena mættust nágrannaþjóðirnar Slóvenía og Makedónía, þar sem Slóvenar höfðu betur, 30-28. 25.1.2015 17:22
Nýi maðurinn skoraði er Aston Villa fór áfram Á Villa Park í dag - í 4. umferð ensku bikarkeppninnar - mættust liðim sem hafa skorað flest og fæst mörk í ensku deildarkeppninni í vetur; Aston Villa og Bournemouth. 25.1.2015 16:51
Emil í sigurliði Emil Hallfreðsson lék allan leikinn þegar Verona bar sigurorð af Atalanta í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 25.1.2015 16:01
West Ham þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn Bristol City West Ham komst í dag í 5. umferð ensku bikarkeppninnar eftir 0-1 sigur á C-deildarliði Bristol City á útivelli. 25.1.2015 15:53
Kolbeinn lék seinni hálfleikinn í markalausu jafntefli Kolbeinn Sigþórsson lék seinni hálfleikinn þegar Ajax og Feyenoord gerðu markalaust jafntefli í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 25.1.2015 13:23
EM 2016 verður síðasta stórmót Podolskis Lukas Podolski, leikmaður Inter og Þýskalands, ætlar að leggja landsliðsskóna á hilluna eftir EM 2016 í Frakklandi. 25.1.2015 08:30
Einn efnilegasti leikmaður heims til Real Madrid Real Madrid heldur áfram að krækja í helstu ungstirni fótboltaheimsins. 24.1.2015 23:30
Alfreð ónotaður varamaður í sigri Real Sociedad Xabi Prieto tryggði Real Sociedad sigur á nýliðum Eibar í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 24.1.2015 22:56
Guðmundur Þórarins: Verð fljótur að ná tökum á dönskunni Guðmundur Þórarinsson er ánægður með vistaskiptin frá Sarpsborg 08 í Noregi til FC Nordsjælland, en Selfyssingurinn skrifaði undir þriggja og hálfs árs samning við danska liðið. 24.1.2015 22:00
Aron lék í jafntefli AZ og Swolle Aron Jóhannsson lék fyrstu 77 mínútur leiksins þegar AZ Alkmaar og PEC Swolle skildu jöfn í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 24.1.2015 20:41
Eiður Smári lék allan leikinn í jafntefli gegn Liverpool Liverpool og Bolton skildu jöfn 0-0 á Anfield heimavelli Liverpool í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í dag. Liðin þurfa því að mætast á ný. 24.1.2015 19:31
Ekkert gengur hjá Jóhanni Berg og félögum Jóhann Berg Guðmundsson lék allan leikinn þegar Charlton gerði markalaust jafntefli við Wolves á útivelli í ensku B-deildinni í fótbolta í dag. 24.1.2015 17:20
Óvænt úrslit í enska bikarnum | Chelsea og Man City bæði úr leik Það gerðust heldur betur óvæntir hlutir í ensku bikarkeppninni í dag en tvö efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar, Chelsea og Manchester City, féllu úr gegn neðri deildar liðum. 24.1.2015 16:39
Gylfi skoraði og fékk rautt | Swansea úr leik Glæsimark Gylfa Þórs Sigurðssonar dugði Swansea ekki til sigurs gegn B-deildarliði Blackburn Rovers í 4. umferð ensku bikarkeppninnar í dag. 24.1.2015 14:43
Matthías: Sagði aldrei þessi orð um Alfreð Matthías Vilhjálmsson, leikmaður Start í Noregi, er ósáttur við þarlenda fjölmiðla og segir rangt haft eftir sér í viðtali við Aftenbladet. 24.1.2015 13:16
Lennon treystir á reynsluna gegn Liverpool Neil Lennon, knattspyrnustjóri Bolton Wanderers, er óhræddur að nota Emile Heskey og Eið Smára Guðjohnsen þrátt fyrir framherjarnir séu samanlagt 73 ára. 24.1.2015 13:00
Matthías: Alfreð er ekki nógu duglegur Matthías Vilhjálmsson segir að Alfreð Finnbogason ekki nógu duglegan til að spila með íslenska landsliðinu. 24.1.2015 12:05
Guðmundur gerði þriggja og hálfs árs samning við Nordsjælland Danska úrvalsdeildarliðið FC Nordsjælland hefur fest kaup á miðjumanninum Guðmundi Þórarinssyni frá Sarpsborg 08 í Noregi. 24.1.2015 11:26
Messi og Neymar með tvö mörk hvor í stórsigri Barcelona Barcelona átti ekki í miklum vandræðum með að vinna Elche á útivelli í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 24.1.2015 00:01
Evrópumeistararnir sluppu með skrekkinn Real Madrid vann nauman sigur, 1-2, á Cordoba í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 24.1.2015 00:01
Eiginmaður Solo var drukkinn á bíl landsliðsins Drykkjumálið í kringum eiginmann Hope Solo tekur á sig nýjar myndir. 23.1.2015 23:30
Money: Við ætlum að njóta kvöldsins á Old Trafford Richard Money, knattspyrnustjóri d-deildarliðs Cambridge United, var í skýjunum eftir markalaust jafntefli á móti Manchester United í 4. umferð ensku bikarkeppninnar í kvöld. 23.1.2015 22:22
D-deildarlið Cambridge United fær annan leik á Old Trafford Manchester United tókst ekki að vinna Cambridge United í fyrsta leiknum í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í kvöld. Liðin gerðu markalaust jafntefli og því verður annar leikur á Old Trafford eftir tíu daga. 23.1.2015 21:51
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti