Fleiri fréttir

Grosskreutz: Við þurfum að fá stuðning en ekki stunur

Kevin Grosskreutz, miðjumaður Borussia Dortmund, var ekki ánægður með stuðninginn í gær þegar þýska liðið komst áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar þrátt fyrir tap á heimavelli á móti rússneska liðinu Zenit frá Sankti Pétursborg.

Keflvíkingar spila í svörtu í sumar

Keflvíkingar ætla að minnast þess í Pepsi-deildinni í sumar að fimmtíu ár eru liðin síðan að Keflavík varð Íslandsmeistari í fótbolta í fyrsta sinn árið 1964. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins.

Rooney: Getur verið byrjunin á tímabilinu fyrir okkur

Wayne Rooney var að sjálfsögðu kátur eftir 3-0 sigur Manchester United á gríska liðinu Olympiacos í sextán liða úrslitunum Meistaradeildarinnar í gær. United-liðið þurfti að vinna upp tveggja marka forskot Grikkjanna og það tókst þökk sé þrennu frá Robin Van Persie.

Moyes: Við getum unnið Meistaradeildina

David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, upplifði langþráða sigurstund á Old Trafford í gærkvöldi þegar United-liðið komst áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir 3-0 sigur á gríska liðinu Olympiacos.

Tim Sherwood: Ég er ekki að fara neitt

Tim Sherwood, knattspyrnustjóri Tottenham, býst ekki við öðru en að hann verði áfram stjóri Gylfa Þórs Sigurðssonar og félagar í Tottenham á næsta tímabili.

Robben framlengdi samning sinn við Bayern

Hollenski vængmaðurinn Arjen Robben er ánægður hjá þýsku meisturunum og hefur nú framlengt samning sinn við Bayern München um tvö ár eða til ársins 2017.

Moyes: Giggs er frík

Hinn fertugi Ryan Giggs átti stórleik í 3-0 sigri Manchester United á Olympiakos í kvöld.

Meiðsli Van Persie ekki alvarleg

David Moyes, stjóri Manchester United, sagði eftir sigur sinna manna á Olympiakos í kvöld að Hollendingurinn Robin van Persie væri ekki alvarlega meiddur.

Borðinn fer ef Man. Utd misstígur sig í kvöld

Pressan eykst á David Moyes, stjóra Man. Utd, með hverjum leik. Falli Man. Utd úr leik í Meistaradeildinni í kvöld eru taldar vera líkur á því að honum verði sparkað úr starfi.

Bale: Ronaldo er bestur í heimi

Dýrasti leikmaður heims segir Real-liðið fullt sjálfstraust og hvergi bangið fyrir El Clásico á sunnudagskvöldið.

Klinsmann náði einum í viðbót

Jurgen Klinsmann, þjálfari bandaríska landsliðsins í fótbolta, hefur verið duglegur að fá leikmenn til að "skipta" um landslið síðan að hann tók við bandaríska liðinu og er íslenski framherjinn Aron Jóhannsson einn þeirra.

Allt undir hjá Moyes og United

Manchester United þarf að vinna gríska liðið Olympiakos 3-0 í Meistaradeildinni í kvöld ætli það að komast áfram í keppninni. Eðlilega er mikill órói í herbúðum United og er framtíð stjórans líklega í húfi í kvöld.

Mancini: Við áttum ekkert skilið

Roberto Mancini, stjóri Galatasary, var hundóánægður með sína menn eftir tapið gegn Chelsea í Meistaradeild Evrópu í kvöld.

Þrír framlengdu hjá Arsenal

Arsenal tilkynnti í dag að Aaron Ramsey, Santi Cazorla og Gedion Zalalem hefðu framlengt samninga sína við félagið.

Gerrard: Látið Brendan Rodgers fá langan samning

Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, vill að eigendur félagsins hafi nú fljótar hendur og framlengi sem fyrst við knattspyrnustjórann Brendan Rodgers. Gerard vill að Rodgers verði lengi á Anfield.

Klopp rekinn upp í stúku í áttunda sinn

Jürgen Klopp, þjálfari þýska liðsins Borussia Dortmund, var rekinn upp í stúku um helgina fyrir hörð mótmæli við dómara leiksins undir lokin á 1-2 tapleik á móti Borussia Monchengladbach.

Villas-Boas tekur við liði Zenit

Andre Villas-Boas, fyrrum knattspyrnustjóri Chelsea og Tottenham, er ekki lengur atvinnulaus því á heimasíðu Zenit frá Sankti Pétursborg kemur fram að Portúgalinn hafi gert tveggja ára samning við rússneska félagið.

Hull City fær ekki að breyta nafni félagsins

Enska knattspyrnusambandið mun að öllum líkindum banna Hull City að breyta nafni félagsins í Hull Tigers en eigandi Hull City sótti um nafnabreytingu sem átti að taka gildi fyrir næsta tímabil.

Mourinho: Drogba er ennþá einn af þeim bestu í heimi

Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, talaði vel um Didier Drogba á blaðamannafundi fyrir seinni leik Chelsea og Galatasaray í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar sem fer fram á Stamford Bridge í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir