Fleiri fréttir Benitez byrjar vel með Napoli - öll úrslitin í Meistaradeildinni Fyrsta umferðin í riðlakeppni Meistaradeildarinnar lauk í dag og þar vakti mesta athygli 2-1 sigur hjá Basel á Chelsea á Stamford Bridge. Lionel Messi skoraði þrennu í 4-0 sigri Barcelona á Ajax og Arsenal sótti tvö stig til Marseille. Schalke og Atletico Madrid unnu bæði góða sigra og AC Milan bjargaði sér undir lokin á móti skoska liðinu Celtic. 18.9.2013 18:30 Messi með þrennu í 4-0 sigri á Ajax - Kolbeinn klúðraði víti Argentínumaðurinn Lionel Messi sýndi enn á ný snilli sína í Meistaradeildinni þegar hann skoraði þrennu í 4-0 sigri á Ajax í fyrsta leik liðanna í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Kolbeinn Sigþórsson átti ágætan leik með Ajax en lét verja frá sér víti í stöðunni 4-0. 18.9.2013 18:15 Ramsey skorar enn - Arsenal vann í Marseille Theo Walcott og Aaron Ramsey tryggðu Arsenal 2-1 útisigur á franska liðinu Marseille í fyrsta leik liðanna í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld en þetta var frábær sigur fyrir lærisveina Arsene Wenger. 18.9.2013 18:15 Umfjöllun og viðtöl: Þór - Keflavík 2-2 | Tubæk jafnaði úr víti Mark Tubæk tryggði Þór 2-2 jafntefli á móti Keflavík í fallbaráttuslag á Þórsvelli í 20. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Markið skoraði Tubæk úr vítaspyrnu fjórum mínútum fyrir leikslok en norðanmenn höfðu áður klúðrað víti í leiknum. 18.9.2013 16:15 Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Víkingur Ó. 0-5 | Skagamenn féllu eftir stórtap Ólafsvíkur-Víkingar fóru illa með Skagamenn í Vesturlandsslag á Akranesi í 20. umferð Pepsi-deildar karla en Víkingar unnu leikinn 5-0 og sendu Skagamenn niður í 1. deild. 18.9.2013 16:15 Borini hefði betur verið um kyrrt hjá Roma Umboðsmaður knattspyrnukappans Fabio Borini telur að framherjinn hefði fallið vel inn í leikstíl Roma á síðustu leiktíð. 18.9.2013 16:00 Carragher og Neville rökræða um Gerrard og Scholes "Paul Scholes er besti leikmaður sem ég hef spilað með og ég spilaði með þokkalegum leikmönnum,“ segir sparkspekingurinn Gary Neville. 18.9.2013 15:30 Shaneka og Vesna áfram í Eyjum Shaneka Gordon og Vesna Smiljkovic framlengdu á dögunum samninga sína við ÍBV til eins árs. Þær hafa verið í lykilhlutverkum hjá liðinu undanfarin ár. 18.9.2013 15:00 Messan: Gylfi og Eriksen tala saman á dönsku Gylfi Þór Sigurðsson skoraði tvö mörk í 2-0 sigri Spurs á Norwich um helgina. Christian Eriksen átti þátt í báðum mörkunum. 18.9.2013 14:30 Sessegnon gæti strítt Di Canio Stephane Seesegnon, nýr liðsmaður West Brom, er kominn með atvinnuleyfi. 18.9.2013 14:15 Xavi jafnreynslumikill og lið Ajax samanlagt Kolbeinn Sigþórsson og félagar í Ajax sækja Barcelona heim á Nývang í 1. umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 18.9.2013 14:00 Rooney pirraður á spurningum blaðamanns "Heyrðu, ég er bara að einbeita mér að fótboltanum eins og ég hef gert í allt sumar,“ sagði Wayne Rooney eftir sigurinn á Bayer Leverkusen í Meistaradeild Evrópu í gærkvöldi. 18.9.2013 13:00 Messan: Özil er mættur Það tók Þjóðverjann Mesut Özil aðeins tíu mínútur að stimpla sig inn í ensku úrvalsdeildina í knattspyrnu. 18.9.2013 12:30 Coutinho frá út október Liverpool verður án brasilíska miðjumannsins Philipe Coutinho næstu sex til sjö vikurnar hið minnsta. 18.9.2013 11:49 Victor: Skrýtið að hafa ekki fengið kallið "Í sannleika sagt finnst mér það mjög skrýtið. Ég spilaði fyrir öll yngri landslið Íslands og nú með góðu liði í góðri deild,“ segir Guðlaugur Victor Pálsson. 18.9.2013 11:22 Scholes og Butt þjálfa saman hjá Man. Utd Paul Scholes, goðsögn hjá Man. Utd, er kominn aftur til félagsins en hann lagði skóna á hilluna í sumar. Hann lék yfir 700 leiki fyrir félagið og skoraði 155 mörk. 18.9.2013 10:30 Stuðningsmenn Chelsea drekka mest Það er allt rannsakað í kringum enska boltann og núna er búið að taka út alla þá slæmu siði sem fylgja stuðningsmönnum liðanna meðan á tímabilinu stendur. Er margt áhugavert að finna í þeirri rannsókn. 18.9.2013 09:00 Pepsi-mörkin: Umræðan eftir atburðarásina í Kaplakrika Hörður Magnússon fór yfir málin í Pepsi-mörkunum á mánudagskvöldið með sérfræðingunum Tómasi Inga Tómassyni og Reyni Leóssyni en til umræðu voru fjórir leikir í 20. umferð. 18.9.2013 08:53 Oscar og Lampard byrja í kvöld Það eru allir leikmenn Chelsea klárir í slaginn fyrir leik liðsins gegn svissneska liðinu Basel í Meistaradeildinni í kvöld. 18.9.2013 08:00 Bale hæstánægður með byrjun sína hjá Real Gareth Bale spilaði sinn fyrsta leik fyrir Real Madrid í Meistaradeildinni í gær. Hann kom þá af bekknum og átti þátt í tveimur mörkum Ronaldo en hann skoraði þrennu í 6-1 sigri Galatasaray. 18.9.2013 07:37 Kolbeinn og félagar mæta í sögulegan leik í Barcelona Kolbeinn Sigþórsson og félagar í Ajax hefja leik í Meistaradeildinni í kvöld. Verkefni kvöldsins er ekki af auðveldari gerðinni fyrir Ajax því liðið heimsækir Barcelona á Nývang. 18.9.2013 07:30 Heppinn að vera með Margréti Láru og Hörpu í þrusuformi Katrín Jónsdóttir fær kveðjuleik á Laugardalsvellinum því Freyr Alexandersson, þjálfari kvennalandsliðsins, valdi hana í fyrsta hópinn sinn. Sex Stjörnustelpur eru með en tveir ungir framherjar voru ekki valdir. 18.9.2013 07:00 Falla Skagamenn í kvöld? Þetta er sannkallaður fallbaráttumiðvikudagur því fjögur neðstu liðin í Pepsi-deild karla mætast innbyrðis í kvöld. 18.9.2013 06:00 Miðstöð Boltavaktarinnar | Leikir dagsins í Pepsi-deild karla Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með báðum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. 18.9.2013 16:45 San Siro-stúkan verður tóm á næsta heimaleik Inter Internazionale má ekki hafa neina áhorfendur í norðurstúkunni á næsta heimaleik liðsins í ítölsku deildinni sem verður á móti Fiorentina 26. september næstkomandi. Ítalska knattspyrnusambandið refsaði félaginu í dag fyrir hegðun stuðningsmanna þess á dögunum. 17.9.2013 23:15 Aðeins þrír hafa skorað fleiri mörk fyrir Manchester United Wayne Rooney varð í kvöld aðeins fjórði leikmaðurinn í sögu Manchester United til þess að skora tvö hundruð mörk fyrir félagið í öllum keppnum. Rooney skoraði tvö mörk í 4-2 sigri á þýska liðinu Bayer Leverkusen í fyrsta leik liðanna í riðlakeppni Meistaradeildarinnar sem fram fór á Old Trafford. 17.9.2013 22:34 Pepsi-mörkin: Ástandið á Hásteinsvellinum Hörður Magnússon fór yfir málin í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi með sérfræðingunum Tómasi Inga Tómassyni og Reyni Leóssyni en til umræðu voru fjórir leikir í 20. umferð sem fóru fram í gær. Þeir félagar ræddu meðal annars ástandið á Hásteinsvellinum í gær þar sem að ÍBV vann 1-0 sigur á Stjörnunni með marki á þriðju mínútu í uppbótartíma. 17.9.2013 22:30 Moyes: Með ógnvekjandi framlínu ef þeir eru báðir að skora David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, vann í kvöld sinn fyrsta leik í Meistaradeildinni þegar lið hans byrjaði riðlakeppni Meistaradeildarinnar á 4-2 heimasigri á Bayer Leverkusen. 17.9.2013 22:07 Dzeko: Sjáum vonandi hið rétta City-lið í Meistaradeildinni í ár Edin Dzeko skoraði fyrsta mark Manchester City í 3-0 útisigri liðsins á tékkneska liðinu Viktoria Plzen í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. Hann var ánægður með sigurinn. 17.9.2013 21:13 Rooney: Stoltur af því að hafa skorað 200 mörk fyrir Man. United Wayne Rooney var kátur eftir 4-2 sigur Manchester United á Bayer Leverkusen á Old Trafford í kvöld í fyrsta leik liðanna í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Rooney skoraði tvö mörk og lagði upp eitt í þessum góða sigri. Með þessum tveimur mörkum Rooney komst hann upp í tvö hundruð mörk í öllum keppnum fyrir Manchester United. 17.9.2013 21:02 Jón Guðni fékk langþráð tækifæri í sigri Sundsvall Jón Guðni Fjóluson var í byrjunarliði Sundsvall í fyrsta sinn síðan 23. maí þegar Sundsvall-liðið vann 1-0 útisigur á Ljungskile í sænsku b-deildinni í fótbolta í kvöld. 17.9.2013 19:16 Þjálfari Barcelona missti föður sinn Gerardo Martino, þjálfari Barcelona, missti föður sinn á dögunum en Argentínumaðurinn verður samt á bekknum þegar Barcelona tekur á móti Ajax í Meistaradeildinni á morgun. 17.9.2013 18:45 Pepsi-mörkin: Glæsimörk KR-inga og öll hin mörkin í gær Fjórir leikir fóru fram í 20. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í gærkvöldi og að venju voru öll mörk kvöldsins sýnd í Uppgjörinu í lok Pepsi-markanna en í þættinum fór Hörður Magnússon yfir leikina ásamt sérfræðingum sínum. 17.9.2013 18:22 Þrenna hjá Ronaldo - öll úrslitin í Meistaradeildinni í kvöld Stórliðin lentu flest ekki í miklum vandræðum í kvöld þegar riðlakeppni Meistaradeildarinnar fór af stað. Bayern München, Real Madrid, Paris Saint-Germain og bæði Manchester-liðin unnu öll sannfærandi sigra. Cristiano Ronaldo var maður kvöldsins en hann skoraði þrennu í sigri Real Madrid í Tyrklandi. 17.9.2013 18:15 Þrjú mörk á tíu mínútum hjá Manchester City Manchester City er strax búið að gera betur í Meistaradeildinni en síðustu tvö ár en liðið vann sannfærandi 3-0 útisigur á tékkneska liðinu Viktoria Plzen í kvöld. City-liðinu tókst ekki að vinna í fyrstu tveimur leikjum sínum í Meistaradeildinni undanfarin tvö ár og sat í bæði skiptin eftir í riðlakeppninni. 17.9.2013 18:00 Ragnar og Rúrik náðu í stig á móti ítölsku meisturunum Ragnar Sigurðsson spilaði allan leikinn með FC Kaupmannahöfn og Rúrik Gíslason kom inn á 69. mínútu þegar danska liðið gerði 1-1 jafntefli á móti Juventus í fyrsta leik liðann í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. 17.9.2013 18:00 Rooney áfram í stuði með nýju höfuðhlífina Wayne Rooney skoraði tvö og lagði upp eitt þegar Manchester United vann öruggan 4-2 sigur á þýska liðinu Bayer 04 Leverkusen í fyrsta leik sínum í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í fótbolta en liðin mættust á Old Trafford í kvöld. Það er því ljóst að Rooney kann vel við sig með nýju höfuðhlífina sína. 17.9.2013 18:00 Ekki verra að kveðja Kötu með sigri Freyr Alexandersson, nýráðinn þjálfari kvennalandsliðsins, valdi Katrínu Jónsdóttur í fyrsta landsliðshópinn sinn sem var tilkynntur í dag en það bjuggust kannski flestir við því að Kata væri búin að spila sinn síðasta landsleik. 17.9.2013 17:30 Árangri Íslands má líkja við kraftaverk Pistlahöfundur hjá Telegraph í Belfast fjallar náið um velgengni íslenska landsliðsins á síðu blaðsins í gær en hann telur það vera kraftaverk hversu vel íslenska liðinu gengur í undankeppninni HM. 17.9.2013 16:30 Freyr vill hafa sína leikmenn fríska - bara ein æfing á dag Freyr Alexandersson, nýráðinn þjálfari kvennalandsliðsins, tilkynnti í dag sinn fyrsta landsliðshóp en hann á blaðamannafundinum lagði hann mikla áherslu á það að stelpurnar muni ekki æfa oftar en einu sinni á dag. 17.9.2013 15:45 Þjálfarateymi Freys tilbúið - Elísabet er nýr njósnari liðsins Freyr Alexandersson, nýráðinn þjálfari kvennalandsliðsins, er búinn að setja saman teymið sitt sem mun vera með honum í verkefnum kvennalandsliðsins. Heimir Hallgrímsson mun verða aðstoðarþjálfari hans í fyrsta leik og sú eina sem heldur "sæti" sínu frá þjálfarateymi Sigurðar Ragnars Eyjólfssonar er liðstjórinn Margrét Ákadóttir. 17.9.2013 13:41 Katrín verður með gegn Sviss - sex Stjörnustelpur í landsliðinu Freyr Alexandersson, nýráðinn þjálfari kvennalandsliðsins, tilkynnti í dag sinn fyrsta hóp en Freyr valdi þá 21 leikmann sem munu taka þátt í fyrsta leik liðsins í undankeppni HM 2015. 17.9.2013 13:35 Enes hættir með Aftureldingu Enes Cogic hættir sem aðalþjálfari Aftureldingar og mun hann hætta með liðið að tímabilinu loknu. 17.9.2013 12:45 Brynjar Björn í hóp með David Beckham og Xabi Alonso Brynjar Björn Gunnarsson, leikmaður KR, skoraði ótrúlegt mark gegn Fylkismönnum í gær þegar liðið bar sigur úr býtum 4-1 en leikmaðurinn setti boltann yfir Bjarna Þórð Halldórsson, markvörð Fylkis, frá miðju. 17.9.2013 12:00 Tek ekki þátt í svona viðskiptum "Ég hef aldrei verið tengdur svona viðskiptaháttum á mínum ferli sem umboðsmaður,“ segir Magnús Agnar Magnússon, íslenskur umboðsmaður, en einn af hans skjólstæðingum er Rúnar Már Sigurjónsson sem Valur seldi frá félaginu í sumar. 17.9.2013 11:25 Sjá næstu 50 fréttir
Benitez byrjar vel með Napoli - öll úrslitin í Meistaradeildinni Fyrsta umferðin í riðlakeppni Meistaradeildarinnar lauk í dag og þar vakti mesta athygli 2-1 sigur hjá Basel á Chelsea á Stamford Bridge. Lionel Messi skoraði þrennu í 4-0 sigri Barcelona á Ajax og Arsenal sótti tvö stig til Marseille. Schalke og Atletico Madrid unnu bæði góða sigra og AC Milan bjargaði sér undir lokin á móti skoska liðinu Celtic. 18.9.2013 18:30
Messi með þrennu í 4-0 sigri á Ajax - Kolbeinn klúðraði víti Argentínumaðurinn Lionel Messi sýndi enn á ný snilli sína í Meistaradeildinni þegar hann skoraði þrennu í 4-0 sigri á Ajax í fyrsta leik liðanna í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Kolbeinn Sigþórsson átti ágætan leik með Ajax en lét verja frá sér víti í stöðunni 4-0. 18.9.2013 18:15
Ramsey skorar enn - Arsenal vann í Marseille Theo Walcott og Aaron Ramsey tryggðu Arsenal 2-1 útisigur á franska liðinu Marseille í fyrsta leik liðanna í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld en þetta var frábær sigur fyrir lærisveina Arsene Wenger. 18.9.2013 18:15
Umfjöllun og viðtöl: Þór - Keflavík 2-2 | Tubæk jafnaði úr víti Mark Tubæk tryggði Þór 2-2 jafntefli á móti Keflavík í fallbaráttuslag á Þórsvelli í 20. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Markið skoraði Tubæk úr vítaspyrnu fjórum mínútum fyrir leikslok en norðanmenn höfðu áður klúðrað víti í leiknum. 18.9.2013 16:15
Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Víkingur Ó. 0-5 | Skagamenn féllu eftir stórtap Ólafsvíkur-Víkingar fóru illa með Skagamenn í Vesturlandsslag á Akranesi í 20. umferð Pepsi-deildar karla en Víkingar unnu leikinn 5-0 og sendu Skagamenn niður í 1. deild. 18.9.2013 16:15
Borini hefði betur verið um kyrrt hjá Roma Umboðsmaður knattspyrnukappans Fabio Borini telur að framherjinn hefði fallið vel inn í leikstíl Roma á síðustu leiktíð. 18.9.2013 16:00
Carragher og Neville rökræða um Gerrard og Scholes "Paul Scholes er besti leikmaður sem ég hef spilað með og ég spilaði með þokkalegum leikmönnum,“ segir sparkspekingurinn Gary Neville. 18.9.2013 15:30
Shaneka og Vesna áfram í Eyjum Shaneka Gordon og Vesna Smiljkovic framlengdu á dögunum samninga sína við ÍBV til eins árs. Þær hafa verið í lykilhlutverkum hjá liðinu undanfarin ár. 18.9.2013 15:00
Messan: Gylfi og Eriksen tala saman á dönsku Gylfi Þór Sigurðsson skoraði tvö mörk í 2-0 sigri Spurs á Norwich um helgina. Christian Eriksen átti þátt í báðum mörkunum. 18.9.2013 14:30
Sessegnon gæti strítt Di Canio Stephane Seesegnon, nýr liðsmaður West Brom, er kominn með atvinnuleyfi. 18.9.2013 14:15
Xavi jafnreynslumikill og lið Ajax samanlagt Kolbeinn Sigþórsson og félagar í Ajax sækja Barcelona heim á Nývang í 1. umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 18.9.2013 14:00
Rooney pirraður á spurningum blaðamanns "Heyrðu, ég er bara að einbeita mér að fótboltanum eins og ég hef gert í allt sumar,“ sagði Wayne Rooney eftir sigurinn á Bayer Leverkusen í Meistaradeild Evrópu í gærkvöldi. 18.9.2013 13:00
Messan: Özil er mættur Það tók Þjóðverjann Mesut Özil aðeins tíu mínútur að stimpla sig inn í ensku úrvalsdeildina í knattspyrnu. 18.9.2013 12:30
Coutinho frá út október Liverpool verður án brasilíska miðjumannsins Philipe Coutinho næstu sex til sjö vikurnar hið minnsta. 18.9.2013 11:49
Victor: Skrýtið að hafa ekki fengið kallið "Í sannleika sagt finnst mér það mjög skrýtið. Ég spilaði fyrir öll yngri landslið Íslands og nú með góðu liði í góðri deild,“ segir Guðlaugur Victor Pálsson. 18.9.2013 11:22
Scholes og Butt þjálfa saman hjá Man. Utd Paul Scholes, goðsögn hjá Man. Utd, er kominn aftur til félagsins en hann lagði skóna á hilluna í sumar. Hann lék yfir 700 leiki fyrir félagið og skoraði 155 mörk. 18.9.2013 10:30
Stuðningsmenn Chelsea drekka mest Það er allt rannsakað í kringum enska boltann og núna er búið að taka út alla þá slæmu siði sem fylgja stuðningsmönnum liðanna meðan á tímabilinu stendur. Er margt áhugavert að finna í þeirri rannsókn. 18.9.2013 09:00
Pepsi-mörkin: Umræðan eftir atburðarásina í Kaplakrika Hörður Magnússon fór yfir málin í Pepsi-mörkunum á mánudagskvöldið með sérfræðingunum Tómasi Inga Tómassyni og Reyni Leóssyni en til umræðu voru fjórir leikir í 20. umferð. 18.9.2013 08:53
Oscar og Lampard byrja í kvöld Það eru allir leikmenn Chelsea klárir í slaginn fyrir leik liðsins gegn svissneska liðinu Basel í Meistaradeildinni í kvöld. 18.9.2013 08:00
Bale hæstánægður með byrjun sína hjá Real Gareth Bale spilaði sinn fyrsta leik fyrir Real Madrid í Meistaradeildinni í gær. Hann kom þá af bekknum og átti þátt í tveimur mörkum Ronaldo en hann skoraði þrennu í 6-1 sigri Galatasaray. 18.9.2013 07:37
Kolbeinn og félagar mæta í sögulegan leik í Barcelona Kolbeinn Sigþórsson og félagar í Ajax hefja leik í Meistaradeildinni í kvöld. Verkefni kvöldsins er ekki af auðveldari gerðinni fyrir Ajax því liðið heimsækir Barcelona á Nývang. 18.9.2013 07:30
Heppinn að vera með Margréti Láru og Hörpu í þrusuformi Katrín Jónsdóttir fær kveðjuleik á Laugardalsvellinum því Freyr Alexandersson, þjálfari kvennalandsliðsins, valdi hana í fyrsta hópinn sinn. Sex Stjörnustelpur eru með en tveir ungir framherjar voru ekki valdir. 18.9.2013 07:00
Falla Skagamenn í kvöld? Þetta er sannkallaður fallbaráttumiðvikudagur því fjögur neðstu liðin í Pepsi-deild karla mætast innbyrðis í kvöld. 18.9.2013 06:00
Miðstöð Boltavaktarinnar | Leikir dagsins í Pepsi-deild karla Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með báðum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. 18.9.2013 16:45
San Siro-stúkan verður tóm á næsta heimaleik Inter Internazionale má ekki hafa neina áhorfendur í norðurstúkunni á næsta heimaleik liðsins í ítölsku deildinni sem verður á móti Fiorentina 26. september næstkomandi. Ítalska knattspyrnusambandið refsaði félaginu í dag fyrir hegðun stuðningsmanna þess á dögunum. 17.9.2013 23:15
Aðeins þrír hafa skorað fleiri mörk fyrir Manchester United Wayne Rooney varð í kvöld aðeins fjórði leikmaðurinn í sögu Manchester United til þess að skora tvö hundruð mörk fyrir félagið í öllum keppnum. Rooney skoraði tvö mörk í 4-2 sigri á þýska liðinu Bayer Leverkusen í fyrsta leik liðanna í riðlakeppni Meistaradeildarinnar sem fram fór á Old Trafford. 17.9.2013 22:34
Pepsi-mörkin: Ástandið á Hásteinsvellinum Hörður Magnússon fór yfir málin í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi með sérfræðingunum Tómasi Inga Tómassyni og Reyni Leóssyni en til umræðu voru fjórir leikir í 20. umferð sem fóru fram í gær. Þeir félagar ræddu meðal annars ástandið á Hásteinsvellinum í gær þar sem að ÍBV vann 1-0 sigur á Stjörnunni með marki á þriðju mínútu í uppbótartíma. 17.9.2013 22:30
Moyes: Með ógnvekjandi framlínu ef þeir eru báðir að skora David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, vann í kvöld sinn fyrsta leik í Meistaradeildinni þegar lið hans byrjaði riðlakeppni Meistaradeildarinnar á 4-2 heimasigri á Bayer Leverkusen. 17.9.2013 22:07
Dzeko: Sjáum vonandi hið rétta City-lið í Meistaradeildinni í ár Edin Dzeko skoraði fyrsta mark Manchester City í 3-0 útisigri liðsins á tékkneska liðinu Viktoria Plzen í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. Hann var ánægður með sigurinn. 17.9.2013 21:13
Rooney: Stoltur af því að hafa skorað 200 mörk fyrir Man. United Wayne Rooney var kátur eftir 4-2 sigur Manchester United á Bayer Leverkusen á Old Trafford í kvöld í fyrsta leik liðanna í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Rooney skoraði tvö mörk og lagði upp eitt í þessum góða sigri. Með þessum tveimur mörkum Rooney komst hann upp í tvö hundruð mörk í öllum keppnum fyrir Manchester United. 17.9.2013 21:02
Jón Guðni fékk langþráð tækifæri í sigri Sundsvall Jón Guðni Fjóluson var í byrjunarliði Sundsvall í fyrsta sinn síðan 23. maí þegar Sundsvall-liðið vann 1-0 útisigur á Ljungskile í sænsku b-deildinni í fótbolta í kvöld. 17.9.2013 19:16
Þjálfari Barcelona missti föður sinn Gerardo Martino, þjálfari Barcelona, missti föður sinn á dögunum en Argentínumaðurinn verður samt á bekknum þegar Barcelona tekur á móti Ajax í Meistaradeildinni á morgun. 17.9.2013 18:45
Pepsi-mörkin: Glæsimörk KR-inga og öll hin mörkin í gær Fjórir leikir fóru fram í 20. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í gærkvöldi og að venju voru öll mörk kvöldsins sýnd í Uppgjörinu í lok Pepsi-markanna en í þættinum fór Hörður Magnússon yfir leikina ásamt sérfræðingum sínum. 17.9.2013 18:22
Þrenna hjá Ronaldo - öll úrslitin í Meistaradeildinni í kvöld Stórliðin lentu flest ekki í miklum vandræðum í kvöld þegar riðlakeppni Meistaradeildarinnar fór af stað. Bayern München, Real Madrid, Paris Saint-Germain og bæði Manchester-liðin unnu öll sannfærandi sigra. Cristiano Ronaldo var maður kvöldsins en hann skoraði þrennu í sigri Real Madrid í Tyrklandi. 17.9.2013 18:15
Þrjú mörk á tíu mínútum hjá Manchester City Manchester City er strax búið að gera betur í Meistaradeildinni en síðustu tvö ár en liðið vann sannfærandi 3-0 útisigur á tékkneska liðinu Viktoria Plzen í kvöld. City-liðinu tókst ekki að vinna í fyrstu tveimur leikjum sínum í Meistaradeildinni undanfarin tvö ár og sat í bæði skiptin eftir í riðlakeppninni. 17.9.2013 18:00
Ragnar og Rúrik náðu í stig á móti ítölsku meisturunum Ragnar Sigurðsson spilaði allan leikinn með FC Kaupmannahöfn og Rúrik Gíslason kom inn á 69. mínútu þegar danska liðið gerði 1-1 jafntefli á móti Juventus í fyrsta leik liðann í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. 17.9.2013 18:00
Rooney áfram í stuði með nýju höfuðhlífina Wayne Rooney skoraði tvö og lagði upp eitt þegar Manchester United vann öruggan 4-2 sigur á þýska liðinu Bayer 04 Leverkusen í fyrsta leik sínum í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í fótbolta en liðin mættust á Old Trafford í kvöld. Það er því ljóst að Rooney kann vel við sig með nýju höfuðhlífina sína. 17.9.2013 18:00
Ekki verra að kveðja Kötu með sigri Freyr Alexandersson, nýráðinn þjálfari kvennalandsliðsins, valdi Katrínu Jónsdóttur í fyrsta landsliðshópinn sinn sem var tilkynntur í dag en það bjuggust kannski flestir við því að Kata væri búin að spila sinn síðasta landsleik. 17.9.2013 17:30
Árangri Íslands má líkja við kraftaverk Pistlahöfundur hjá Telegraph í Belfast fjallar náið um velgengni íslenska landsliðsins á síðu blaðsins í gær en hann telur það vera kraftaverk hversu vel íslenska liðinu gengur í undankeppninni HM. 17.9.2013 16:30
Freyr vill hafa sína leikmenn fríska - bara ein æfing á dag Freyr Alexandersson, nýráðinn þjálfari kvennalandsliðsins, tilkynnti í dag sinn fyrsta landsliðshóp en hann á blaðamannafundinum lagði hann mikla áherslu á það að stelpurnar muni ekki æfa oftar en einu sinni á dag. 17.9.2013 15:45
Þjálfarateymi Freys tilbúið - Elísabet er nýr njósnari liðsins Freyr Alexandersson, nýráðinn þjálfari kvennalandsliðsins, er búinn að setja saman teymið sitt sem mun vera með honum í verkefnum kvennalandsliðsins. Heimir Hallgrímsson mun verða aðstoðarþjálfari hans í fyrsta leik og sú eina sem heldur "sæti" sínu frá þjálfarateymi Sigurðar Ragnars Eyjólfssonar er liðstjórinn Margrét Ákadóttir. 17.9.2013 13:41
Katrín verður með gegn Sviss - sex Stjörnustelpur í landsliðinu Freyr Alexandersson, nýráðinn þjálfari kvennalandsliðsins, tilkynnti í dag sinn fyrsta hóp en Freyr valdi þá 21 leikmann sem munu taka þátt í fyrsta leik liðsins í undankeppni HM 2015. 17.9.2013 13:35
Enes hættir með Aftureldingu Enes Cogic hættir sem aðalþjálfari Aftureldingar og mun hann hætta með liðið að tímabilinu loknu. 17.9.2013 12:45
Brynjar Björn í hóp með David Beckham og Xabi Alonso Brynjar Björn Gunnarsson, leikmaður KR, skoraði ótrúlegt mark gegn Fylkismönnum í gær þegar liðið bar sigur úr býtum 4-1 en leikmaðurinn setti boltann yfir Bjarna Þórð Halldórsson, markvörð Fylkis, frá miðju. 17.9.2013 12:00
Tek ekki þátt í svona viðskiptum "Ég hef aldrei verið tengdur svona viðskiptaháttum á mínum ferli sem umboðsmaður,“ segir Magnús Agnar Magnússon, íslenskur umboðsmaður, en einn af hans skjólstæðingum er Rúnar Már Sigurjónsson sem Valur seldi frá félaginu í sumar. 17.9.2013 11:25