Fleiri fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Valur 2-0 | Tvö Keflavíkurmörk í lokin Keflavík vann gríðarlega mikilvægan sigur á Val í 16. umferð Pepsi-deildar karla í Keflavík í kvöld en með sigrinum komust Keflvíkingar upp úr fallsæti. 18.8.2013 18:30 Leikur Breiðabliks og KR flautaður af Leikur Breiðabliks og KR í 16. umferð Pepsi-deild karla í fótbolta sem fór fram á Kópavogsvellinum í kvöld var flautaður af eftir að einn leikmaður Breiðabliks varð fyrir slæmum meiðslum. Leikurinn mun fara fram síðar. 18.8.2013 18:30 Barcelona skoraði sex mörk í fyrsta hálfleik tímabilsins Barcelona byrjar vel í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta en liðið vann 7-0 stórsigur á Levante í dag. Lionel Messi og Pedro skoruðu báðir tvö mörk og Cesc Fàbregas fékk tækifæri í byrjunarliðinu og lagði upp þrjú mörk. 18.8.2013 16:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - FH 2-6 Björn Daníel Sverrisson átti ótrúlegan leik en hann skoraði fjögur mörk í góðum 6-2 sigri Íslandsmeistara FH á Skagamönnum upp á Skipaskaga í sextándu umferð Pepsi-deildarinnar nú í kvöld. 18.8.2013 16:15 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Víkingur Ó. 1-1 ÍBV og Víkingur Ó. gerði 1-1 jafntefli í slökum leik á Hásteinsvelli í dag. Eyjamenn náðu þarna í sitt fyrsta stig síðan 14. júlí en ÍBV-liðið var búið að tapa fjórum leikjum í röð. 18.8.2013 16:15 Þór/KA stoppaði sigurgöngu Vals og hjálpaði Stjörnunni - myndir Norðanstúlkur úr Þór/KA gáfu liði Stjörnunnar tækifæri á því að komast enn nærri Íslandsmeistaratitli kvenna í fótbolta í kvöld þegar norðanliðið stöðvaði sigurgöngu Vals í markalausu jafntefli á Vodafone-vellinum í kvöld. Stjarnan getur því náð tólf stiga forskoti með sigri á HK/Víkingi seinna í kvöld. 18.8.2013 15:45 Guðmundur og Matthías léku í tapleik Start Guðmundur Kristjánsson var allan tímann í byrjunarliði Start þegar liðið tapaði 1-2 fyrir Haugesund í norsku úrvalsdeildinni í dag. 18.8.2013 15:43 Chelsea vann öruggan sigur í fyrsta leiknum hans Mourinho Chelsea byrjar vel undir stjórn Jose Mourinho en liðið vann 2-0 sigur á Hull í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Chelsea átti að skora miklu fleiri mörk en þau tvö sem liðið náði að skora. 18.8.2013 14:30 Alfreð skoraði í tapleik Heerenveen Alfreð Finnbogason skoraði fyrra mark Heereveen þegar liðið tapaði 2-4 gegn Heracles í hollensku úrvalsdeildinni í dag. 18.8.2013 14:18 Ari Freyr lék allan leikinn þegar OB gerði jafntefli Íslenski landsliðsmaðurinn Ari Freyr Skúlason lék allan leikinn í 1-1 jafntefli OB á Vestsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í dag. 18.8.2013 13:51 Útsendingar frá spænska boltanum falla niður í dag á Stöð2 Sport Ekki verður mögulegt að sýna leiki Barcelona og Levante og hinsvegar Real Madrid og Real Betis í spænsku úrvalsdeildinni í dag á Stöð2Sport. 18.8.2013 13:27 Lampard bjartsýnn á að Rooney komi til Chelsea Frank Lampard, leikmaður Chelsea segist bjartsýnn á að félaginu muni takast að landa Wayne Rooney, leikmanni Manchester United í félagsskiptaglugganum. 18.8.2013 13:00 Kolbeinn afgreiddi Feyenoord Kolbeinn Sigþórsson skoraði bæði mörk Ajax í 2-1 sigri á Feyenoord í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á Amsterdam ArenA í dag en þetta voru fyrstu deildarmörk kappans á tímabilinu. 52.581 sáu Íslendinginn tryggja hollensku meisturunum þrjú stig. 18.8.2013 12:26 Gylfi lék allan leikinn í sigri Tottenham Íslenski landsliðsmaðurinn, Gylfi Þór Sigurðsson átti fínan leik fyrir Tottenham þegar liðið vann 1-0 útisigur á nýliðum Crystal Palace í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Gylfi lék allan leikinn. 18.8.2013 12:00 Hörður skoraði í vítaspyrnukeppni í sigri Spezia Hörður Björgvin Magnússon, leikmaður 21-árs landsliðs Íslendinga spilaði sinn fyrsta leik þegar ítalska B-deildar liðið Spezia fór áfram í bikarnum eftir sigur á efstu deildar liði Genoa en leikurinn réðst í vítaspyrnukeppni. 18.8.2013 11:30 Moyes: Welbeck á eftir að gera góða hluti í vetur Danny Welbeck, leikmaður Manchester United fór á kostum í enska boltanum um helgina en hann skoraði tvö mörk í 4-1 sigri liðsins á Swansea. 18.8.2013 11:00 Hannes skoraði í sínum fyrsta leik í austurrísku deildinni Hannes Þ. Sigurðsson kom inn á sem varamaður og skoraði fjórða og síðasta mark Grödig í 4-3 heimasigri á Wolfsberger AC í austurrísku deildinni. 18.8.2013 10:40 Gunnar Heiðar klikkaði á víti en lagði svo upp sigurmarkið Gunnar Heiðar Þorvaldsson og félagar hans í Konyaspor unnu magnaðan endurkomu sigur í fyrstu umferð tyrknesku úrvalsdeildarinnar. Konyaspor var 0-2 undir á móti Fenerbahce þegar aðeins fimmtán mínútur voru til leiksloka en vann 3-2. 18.8.2013 10:32 Mourinho: Ekki mikið varið í síðustu tvö meistaraliðin á Englandi Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, gerði lítið úr tveimur síðustu meistaraliðum í ensku úrvalsdeildinni á blaðamannafundi sínum fyrir fyrsta leik Chelsea í ensku deildinni á þessu tímabili. Chelsea mætir Hull City í fyrsta leik í dag. 18.8.2013 10:00 Aron með mark á 65 mínútna fresti í búningi AZ Aron Jóhannsson skoraði eitt marka AZ Alkmaar í 2-1 sigur á RKC Waalwijk í hollensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Hann hefur þar með skorað í öllum fjórum leikjum liðsins á tímabilinu, þrjú mörk í þremur deildarleikjum og 1 mark í hollensku meistarakeppninni. Aron hefur einnig lagt upp tvö mörk fyrir félaga sína í þessum leikjum. 18.8.2013 09:00 Ancelotti þarf ekkert Gareth Bale Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, er fyllilega sáttur með leikmannahópinn sinn og þarf ekkert fleiri leikmenn. Tottenham-maðurinn Gareth Bale hefur verið orðaður við spænska stórliðið í allt sumar og lengi vel var slúðrað um það að Real-menn ætluðu að gera Bale að dýrasta knattspyrnumanni heims. 18.8.2013 08:00 Villas-Boas hafnaði tilboðum frá PSG og Real Madrid André Villas-Boas, knattspyrnustjóri Tottenham, segist hafa hafnað tilboðum frá stórliðunum Paris Saint-Germain og Real Madrid af því að hann vildi vera annað tímabil með Tottenham. Tottenham spilar sinn fyrsta leik á nýju tímabili í dag þegar liðið mætir nýliðum Crystal Palace á útivelli. 18.8.2013 06:00 Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir í Pepsi-deildinni á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis en fjórir leikir í 16. umferðinni fara fram í dag. 18.8.2013 17:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir Fram - Stjarnan 3-3 | Fram bikarmeistari eftir vító Fram tryggði sér bikarmeistaratitilinn með sigri á Stjörnunni eftir vítaspyrnukeppni í Laugardalnum í dag. Staðan að loknum venjulegum leiktíma og framlengingu var 3-3. 17.8.2013 00:01 Messi verður með Barcelona í fyrsta leik Lionel Messi er leikfær og getur því spilað með Barcelona á morgun þegar liðið hefur leiktíðina á heimaleik á móti Levante. Messi tognaði lítillega í vikunni og gat því ekki spilað með argentínska landsliðinu á móti Ítalíu. 17.8.2013 23:00 Laudrup: United er í allt annarri deild heldur en við Michael Laudrup, knattspyrnustjóri Swansea City, horfði upp á sína menn tapa 1-4 á móti Manchester United í kvöld í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 17.8.2013 22:44 Almarr: Það er ekki eins og þeir séu með einhverja sögu "Við gáfumst ekki upp þrátt fyrir að lenda 2-0 undir. Að fara 2-0 inn í hálfleik er hrikalega erfitt en við börðumst eins og ljón,“ sagði Almarr Ormarsson sem skoraði tvö mörk fyrir Fram og lagði upp það þriðja þegar Fram varð bikarmeistari í dag. Fram og Stjarnan gerðu 3-3 jafntefli í leiknum sjálfum en Fram vann vítakeppnina 3-1. 17.8.2013 20:24 Ögmundur: Var búinn að skoða hvar þessir menn skjóta í vítum "Við spiluðum illa í fyrri hálfleik og vorum sanngjarnt undir 2-0 í hálfleik. Við töluðum saman í hálfleik og peppuðum okkur upp og sýndum okkar rétta andlit í seinni hálfleik,“ sagði Ögmundur Kristinsson markvörður Fram og hetja liðsins í vítaspyrnukeppninni þegar Fram varð bikarmeistari í Laugardalnum í kvöld og vann sinn fyrsta titil síðan 1990. 17.8.2013 20:15 David Moyes: Þetta var ekta Manchester United frammistaða David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, var kátur eftir 4-1 sigur á Swansea City í Wales í kvöld en þetta var fyrsti deildarleikur liðsins undir hans stjórn. 17.8.2013 19:45 Aron skoraði í þriðja leiknum í röð Aron Jóhannsson hélt uppteknum hætti með AZ Alkmaar í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar hann skoraði fyrsta markið í 2-1 útisigri á RKC Waalwijk. Aron hefur nú skorað í þremur fyrstu deildarleikjum tímabilsins. 17.8.2013 19:40 55 ár síðan tveir United-menn skoruðu tvö mörk í fyrsta leik Robin van Persie og Danny Welbeck skoruðu báðir tvö mörk í Swansea í Wales í kvöld þegar Manchester United byrjaði titilvörnina og stjóratíð David Moyes á sannfærandi 4-1 sigri á Swansea City. 17.8.2013 19:26 Hólmbert Aron: Hafði aldrei unnið neitt í lífinu "Tilfinning er ógeðslega góð og ég get eiginlega ekki lýst henni," sagði Hólmbert Aron Friðjónsson í viðtali við Arnar Björnsson í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport frá bikarúrslitaleik Fram og Stjörnunnar. Fram vann bikarinn í vítakeppni og Hólmbert skoraði bæði í leiknum og í vítakeppninni. 17.8.2013 19:20 Ríkharður Daða: Nú verður léttara að vinna næsta bikar Ríkharður Daðason, þjálfari Fram, tók við liðinu á miðju tímabili af Þorvaldi Örlygssyni og í kvöld gerði hann Safamýrarliðið að bikarmeisturum í Laugardalnum. Þetta var fyrsti titill félagsins í 23 ár. 17.8.2013 19:08 Ólafur Örn: Einhvern vegin náðum við að klára þetta "Það er frábært að hafa fengið að taka þátt í þessu. Ég verið lengi í Grindavík og ekki átt mikinn möguleika á því að vinna titla og skyndilega er sá möguleiki kominn," sagði Framarinn Ólafur Örn Bjarnason í viðtali við Arnar Björnsson í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport frá bikarúrslitaleik Fram og Stjörnunnar. 17.8.2013 18:56 Fimmta vítakeppnin í bikarúrslitaleik Framarar tryggðu sér bikarmeistaratitil karla í kvöld eftir 3-1 sigur á Stjörnunni í vítakeppni í úrslitaleik Borgunarbikars karla á Laugardalsvellinum. Leikurinn sjálfur var frábær og endaði með 3-3 jafntefli. 17.8.2013 18:47 Eiður Smári fékk ekki að koma inná í kvöld Eiður Smári Guðjohnsen sat allan tímann á bekknum þegar Club Brugge vann 2-1 útisigur á Mechelen í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 17.8.2013 18:17 Wenger: Það fór bara allt úrskeiðis Það var púað á Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal, í dag eftir 1-3 tap á heimavelli á móti Aston Villa í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 17.8.2013 17:23 Paul Lambert: Vorum óhugnanlega góðir Paul Lambert, knattspyrnustjóri Aston Villa, var að sjálfsögðu í skýjunum eftir 3-1 sigur á Arsenal á Emirates-leikvanginum í kvöld í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 17.8.2013 17:09 Hjálmar og félagar gefa ekkert eftir í titilbaráttunni Hjálmar Jónsson og félagar í IKF Gautaborg unnu 3-1 sigur á Elfsborg í dag í mikilvægum leik í toppbaráttu sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Með þessum sigri komst IKF Gautaborg upp að hlið Helsingborg og Malmö á toppnum. Öll lið hafa nú 38 stig en bæði Helsingborg og Malmö eiga leik inni. 17.8.2013 17:02 Van Persie og Welbeck báðir með tvö mörk í 4-1 sigri United Hollendingurinn Robin van Persie er heldur betur að byrja vel undir stjórn David Moyes. Van Persie skoraði tvö mörk í 4-1 útisigri United á Swansea í kvöld í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 17.8.2013 16:00 Mandzukić tryggði Bayern þrjú stig Króatinn Mario Mandzukic tryggði Bayern München 1-0 útisigur á Eintracht Frankfurt í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag og eru Bæjarar því með full hús eftir tvo fyrstu deildarleiki sína undir stjórn Pep Guardiola. 17.8.2013 15:35 Öruggur sigur hjá Avaldsnes Þrjár íslenskar landsliðskonur voru í byrjunarliði Avaldsnes í dag þegar liðið vann öruggan 3-0 heimasigur á Medkila í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Öll þrjú mörkin komu í fyrri hálfleiknum. 17.8.2013 14:49 Brendan Rodgers: Frábær frammistaða Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, hrósaði sínu liði fyrir frammistöðuna í 1-0 sigri á Stoke í fyrsta leik tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni sem fór fram á Anfield í dag en neitaði aftur á móti að ræða mál Luis Suarez. 17.8.2013 14:29 Ekki í fyrsta sinn sem menn klikka á víti á móti Mignolet á Anfield Simon Mignolet, nýi Belginn í marki Liverpool, bjargaði tveimur stigum fyrir sitt lið í dag þegar hann varði vítaspyrnu rétt fyrir leikslok. Þetta var frábær byrjun hjá kappanum í fyrsta deildarleik sínum fyrir Liverpool - varið víti, hreint mark og þrjú stig í húsi. 17.8.2013 14:15 Lambert tryggði Southampton öll stigin - úrslitin í enska Rickie Lambert átti frábæra innkomu í enska landsliðið í vikunni þegar hann skoraði með sinni fyrstu snertingu í sínum fyrsta landsleik og í dag tryggði hann Southampton 1-0 útisigur á West Bromwich Albion í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 17.8.2013 13:45 Sjá næstu 50 fréttir
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Valur 2-0 | Tvö Keflavíkurmörk í lokin Keflavík vann gríðarlega mikilvægan sigur á Val í 16. umferð Pepsi-deildar karla í Keflavík í kvöld en með sigrinum komust Keflvíkingar upp úr fallsæti. 18.8.2013 18:30
Leikur Breiðabliks og KR flautaður af Leikur Breiðabliks og KR í 16. umferð Pepsi-deild karla í fótbolta sem fór fram á Kópavogsvellinum í kvöld var flautaður af eftir að einn leikmaður Breiðabliks varð fyrir slæmum meiðslum. Leikurinn mun fara fram síðar. 18.8.2013 18:30
Barcelona skoraði sex mörk í fyrsta hálfleik tímabilsins Barcelona byrjar vel í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta en liðið vann 7-0 stórsigur á Levante í dag. Lionel Messi og Pedro skoruðu báðir tvö mörk og Cesc Fàbregas fékk tækifæri í byrjunarliðinu og lagði upp þrjú mörk. 18.8.2013 16:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - FH 2-6 Björn Daníel Sverrisson átti ótrúlegan leik en hann skoraði fjögur mörk í góðum 6-2 sigri Íslandsmeistara FH á Skagamönnum upp á Skipaskaga í sextándu umferð Pepsi-deildarinnar nú í kvöld. 18.8.2013 16:15
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Víkingur Ó. 1-1 ÍBV og Víkingur Ó. gerði 1-1 jafntefli í slökum leik á Hásteinsvelli í dag. Eyjamenn náðu þarna í sitt fyrsta stig síðan 14. júlí en ÍBV-liðið var búið að tapa fjórum leikjum í röð. 18.8.2013 16:15
Þór/KA stoppaði sigurgöngu Vals og hjálpaði Stjörnunni - myndir Norðanstúlkur úr Þór/KA gáfu liði Stjörnunnar tækifæri á því að komast enn nærri Íslandsmeistaratitli kvenna í fótbolta í kvöld þegar norðanliðið stöðvaði sigurgöngu Vals í markalausu jafntefli á Vodafone-vellinum í kvöld. Stjarnan getur því náð tólf stiga forskoti með sigri á HK/Víkingi seinna í kvöld. 18.8.2013 15:45
Guðmundur og Matthías léku í tapleik Start Guðmundur Kristjánsson var allan tímann í byrjunarliði Start þegar liðið tapaði 1-2 fyrir Haugesund í norsku úrvalsdeildinni í dag. 18.8.2013 15:43
Chelsea vann öruggan sigur í fyrsta leiknum hans Mourinho Chelsea byrjar vel undir stjórn Jose Mourinho en liðið vann 2-0 sigur á Hull í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Chelsea átti að skora miklu fleiri mörk en þau tvö sem liðið náði að skora. 18.8.2013 14:30
Alfreð skoraði í tapleik Heerenveen Alfreð Finnbogason skoraði fyrra mark Heereveen þegar liðið tapaði 2-4 gegn Heracles í hollensku úrvalsdeildinni í dag. 18.8.2013 14:18
Ari Freyr lék allan leikinn þegar OB gerði jafntefli Íslenski landsliðsmaðurinn Ari Freyr Skúlason lék allan leikinn í 1-1 jafntefli OB á Vestsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í dag. 18.8.2013 13:51
Útsendingar frá spænska boltanum falla niður í dag á Stöð2 Sport Ekki verður mögulegt að sýna leiki Barcelona og Levante og hinsvegar Real Madrid og Real Betis í spænsku úrvalsdeildinni í dag á Stöð2Sport. 18.8.2013 13:27
Lampard bjartsýnn á að Rooney komi til Chelsea Frank Lampard, leikmaður Chelsea segist bjartsýnn á að félaginu muni takast að landa Wayne Rooney, leikmanni Manchester United í félagsskiptaglugganum. 18.8.2013 13:00
Kolbeinn afgreiddi Feyenoord Kolbeinn Sigþórsson skoraði bæði mörk Ajax í 2-1 sigri á Feyenoord í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á Amsterdam ArenA í dag en þetta voru fyrstu deildarmörk kappans á tímabilinu. 52.581 sáu Íslendinginn tryggja hollensku meisturunum þrjú stig. 18.8.2013 12:26
Gylfi lék allan leikinn í sigri Tottenham Íslenski landsliðsmaðurinn, Gylfi Þór Sigurðsson átti fínan leik fyrir Tottenham þegar liðið vann 1-0 útisigur á nýliðum Crystal Palace í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Gylfi lék allan leikinn. 18.8.2013 12:00
Hörður skoraði í vítaspyrnukeppni í sigri Spezia Hörður Björgvin Magnússon, leikmaður 21-árs landsliðs Íslendinga spilaði sinn fyrsta leik þegar ítalska B-deildar liðið Spezia fór áfram í bikarnum eftir sigur á efstu deildar liði Genoa en leikurinn réðst í vítaspyrnukeppni. 18.8.2013 11:30
Moyes: Welbeck á eftir að gera góða hluti í vetur Danny Welbeck, leikmaður Manchester United fór á kostum í enska boltanum um helgina en hann skoraði tvö mörk í 4-1 sigri liðsins á Swansea. 18.8.2013 11:00
Hannes skoraði í sínum fyrsta leik í austurrísku deildinni Hannes Þ. Sigurðsson kom inn á sem varamaður og skoraði fjórða og síðasta mark Grödig í 4-3 heimasigri á Wolfsberger AC í austurrísku deildinni. 18.8.2013 10:40
Gunnar Heiðar klikkaði á víti en lagði svo upp sigurmarkið Gunnar Heiðar Þorvaldsson og félagar hans í Konyaspor unnu magnaðan endurkomu sigur í fyrstu umferð tyrknesku úrvalsdeildarinnar. Konyaspor var 0-2 undir á móti Fenerbahce þegar aðeins fimmtán mínútur voru til leiksloka en vann 3-2. 18.8.2013 10:32
Mourinho: Ekki mikið varið í síðustu tvö meistaraliðin á Englandi Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, gerði lítið úr tveimur síðustu meistaraliðum í ensku úrvalsdeildinni á blaðamannafundi sínum fyrir fyrsta leik Chelsea í ensku deildinni á þessu tímabili. Chelsea mætir Hull City í fyrsta leik í dag. 18.8.2013 10:00
Aron með mark á 65 mínútna fresti í búningi AZ Aron Jóhannsson skoraði eitt marka AZ Alkmaar í 2-1 sigur á RKC Waalwijk í hollensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Hann hefur þar með skorað í öllum fjórum leikjum liðsins á tímabilinu, þrjú mörk í þremur deildarleikjum og 1 mark í hollensku meistarakeppninni. Aron hefur einnig lagt upp tvö mörk fyrir félaga sína í þessum leikjum. 18.8.2013 09:00
Ancelotti þarf ekkert Gareth Bale Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, er fyllilega sáttur með leikmannahópinn sinn og þarf ekkert fleiri leikmenn. Tottenham-maðurinn Gareth Bale hefur verið orðaður við spænska stórliðið í allt sumar og lengi vel var slúðrað um það að Real-menn ætluðu að gera Bale að dýrasta knattspyrnumanni heims. 18.8.2013 08:00
Villas-Boas hafnaði tilboðum frá PSG og Real Madrid André Villas-Boas, knattspyrnustjóri Tottenham, segist hafa hafnað tilboðum frá stórliðunum Paris Saint-Germain og Real Madrid af því að hann vildi vera annað tímabil með Tottenham. Tottenham spilar sinn fyrsta leik á nýju tímabili í dag þegar liðið mætir nýliðum Crystal Palace á útivelli. 18.8.2013 06:00
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir í Pepsi-deildinni á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis en fjórir leikir í 16. umferðinni fara fram í dag. 18.8.2013 17:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir Fram - Stjarnan 3-3 | Fram bikarmeistari eftir vító Fram tryggði sér bikarmeistaratitilinn með sigri á Stjörnunni eftir vítaspyrnukeppni í Laugardalnum í dag. Staðan að loknum venjulegum leiktíma og framlengingu var 3-3. 17.8.2013 00:01
Messi verður með Barcelona í fyrsta leik Lionel Messi er leikfær og getur því spilað með Barcelona á morgun þegar liðið hefur leiktíðina á heimaleik á móti Levante. Messi tognaði lítillega í vikunni og gat því ekki spilað með argentínska landsliðinu á móti Ítalíu. 17.8.2013 23:00
Laudrup: United er í allt annarri deild heldur en við Michael Laudrup, knattspyrnustjóri Swansea City, horfði upp á sína menn tapa 1-4 á móti Manchester United í kvöld í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 17.8.2013 22:44
Almarr: Það er ekki eins og þeir séu með einhverja sögu "Við gáfumst ekki upp þrátt fyrir að lenda 2-0 undir. Að fara 2-0 inn í hálfleik er hrikalega erfitt en við börðumst eins og ljón,“ sagði Almarr Ormarsson sem skoraði tvö mörk fyrir Fram og lagði upp það þriðja þegar Fram varð bikarmeistari í dag. Fram og Stjarnan gerðu 3-3 jafntefli í leiknum sjálfum en Fram vann vítakeppnina 3-1. 17.8.2013 20:24
Ögmundur: Var búinn að skoða hvar þessir menn skjóta í vítum "Við spiluðum illa í fyrri hálfleik og vorum sanngjarnt undir 2-0 í hálfleik. Við töluðum saman í hálfleik og peppuðum okkur upp og sýndum okkar rétta andlit í seinni hálfleik,“ sagði Ögmundur Kristinsson markvörður Fram og hetja liðsins í vítaspyrnukeppninni þegar Fram varð bikarmeistari í Laugardalnum í kvöld og vann sinn fyrsta titil síðan 1990. 17.8.2013 20:15
David Moyes: Þetta var ekta Manchester United frammistaða David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, var kátur eftir 4-1 sigur á Swansea City í Wales í kvöld en þetta var fyrsti deildarleikur liðsins undir hans stjórn. 17.8.2013 19:45
Aron skoraði í þriðja leiknum í röð Aron Jóhannsson hélt uppteknum hætti með AZ Alkmaar í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar hann skoraði fyrsta markið í 2-1 útisigri á RKC Waalwijk. Aron hefur nú skorað í þremur fyrstu deildarleikjum tímabilsins. 17.8.2013 19:40
55 ár síðan tveir United-menn skoruðu tvö mörk í fyrsta leik Robin van Persie og Danny Welbeck skoruðu báðir tvö mörk í Swansea í Wales í kvöld þegar Manchester United byrjaði titilvörnina og stjóratíð David Moyes á sannfærandi 4-1 sigri á Swansea City. 17.8.2013 19:26
Hólmbert Aron: Hafði aldrei unnið neitt í lífinu "Tilfinning er ógeðslega góð og ég get eiginlega ekki lýst henni," sagði Hólmbert Aron Friðjónsson í viðtali við Arnar Björnsson í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport frá bikarúrslitaleik Fram og Stjörnunnar. Fram vann bikarinn í vítakeppni og Hólmbert skoraði bæði í leiknum og í vítakeppninni. 17.8.2013 19:20
Ríkharður Daða: Nú verður léttara að vinna næsta bikar Ríkharður Daðason, þjálfari Fram, tók við liðinu á miðju tímabili af Þorvaldi Örlygssyni og í kvöld gerði hann Safamýrarliðið að bikarmeisturum í Laugardalnum. Þetta var fyrsti titill félagsins í 23 ár. 17.8.2013 19:08
Ólafur Örn: Einhvern vegin náðum við að klára þetta "Það er frábært að hafa fengið að taka þátt í þessu. Ég verið lengi í Grindavík og ekki átt mikinn möguleika á því að vinna titla og skyndilega er sá möguleiki kominn," sagði Framarinn Ólafur Örn Bjarnason í viðtali við Arnar Björnsson í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport frá bikarúrslitaleik Fram og Stjörnunnar. 17.8.2013 18:56
Fimmta vítakeppnin í bikarúrslitaleik Framarar tryggðu sér bikarmeistaratitil karla í kvöld eftir 3-1 sigur á Stjörnunni í vítakeppni í úrslitaleik Borgunarbikars karla á Laugardalsvellinum. Leikurinn sjálfur var frábær og endaði með 3-3 jafntefli. 17.8.2013 18:47
Eiður Smári fékk ekki að koma inná í kvöld Eiður Smári Guðjohnsen sat allan tímann á bekknum þegar Club Brugge vann 2-1 útisigur á Mechelen í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 17.8.2013 18:17
Wenger: Það fór bara allt úrskeiðis Það var púað á Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal, í dag eftir 1-3 tap á heimavelli á móti Aston Villa í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 17.8.2013 17:23
Paul Lambert: Vorum óhugnanlega góðir Paul Lambert, knattspyrnustjóri Aston Villa, var að sjálfsögðu í skýjunum eftir 3-1 sigur á Arsenal á Emirates-leikvanginum í kvöld í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 17.8.2013 17:09
Hjálmar og félagar gefa ekkert eftir í titilbaráttunni Hjálmar Jónsson og félagar í IKF Gautaborg unnu 3-1 sigur á Elfsborg í dag í mikilvægum leik í toppbaráttu sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Með þessum sigri komst IKF Gautaborg upp að hlið Helsingborg og Malmö á toppnum. Öll lið hafa nú 38 stig en bæði Helsingborg og Malmö eiga leik inni. 17.8.2013 17:02
Van Persie og Welbeck báðir með tvö mörk í 4-1 sigri United Hollendingurinn Robin van Persie er heldur betur að byrja vel undir stjórn David Moyes. Van Persie skoraði tvö mörk í 4-1 útisigri United á Swansea í kvöld í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 17.8.2013 16:00
Mandzukić tryggði Bayern þrjú stig Króatinn Mario Mandzukic tryggði Bayern München 1-0 útisigur á Eintracht Frankfurt í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag og eru Bæjarar því með full hús eftir tvo fyrstu deildarleiki sína undir stjórn Pep Guardiola. 17.8.2013 15:35
Öruggur sigur hjá Avaldsnes Þrjár íslenskar landsliðskonur voru í byrjunarliði Avaldsnes í dag þegar liðið vann öruggan 3-0 heimasigur á Medkila í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Öll þrjú mörkin komu í fyrri hálfleiknum. 17.8.2013 14:49
Brendan Rodgers: Frábær frammistaða Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, hrósaði sínu liði fyrir frammistöðuna í 1-0 sigri á Stoke í fyrsta leik tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni sem fór fram á Anfield í dag en neitaði aftur á móti að ræða mál Luis Suarez. 17.8.2013 14:29
Ekki í fyrsta sinn sem menn klikka á víti á móti Mignolet á Anfield Simon Mignolet, nýi Belginn í marki Liverpool, bjargaði tveimur stigum fyrir sitt lið í dag þegar hann varði vítaspyrnu rétt fyrir leikslok. Þetta var frábær byrjun hjá kappanum í fyrsta deildarleik sínum fyrir Liverpool - varið víti, hreint mark og þrjú stig í húsi. 17.8.2013 14:15
Lambert tryggði Southampton öll stigin - úrslitin í enska Rickie Lambert átti frábæra innkomu í enska landsliðið í vikunni þegar hann skoraði með sinni fyrstu snertingu í sínum fyrsta landsleik og í dag tryggði hann Southampton 1-0 útisigur á West Bromwich Albion í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 17.8.2013 13:45