Fleiri fréttir Sektaðir fyrir að klæðast fatnaði frá Nike Mario Gomez, Mario Götze og Jan Kirchhoff hafa verið sektaðir af þýska knattspyrnuliðinu FC Bayern fyrir það eitt að klæðast Nike fatnaði opinberlega. 6.7.2013 22:15 Marquinhos ekki til sölu Brasilíski varnarmaðurinn Marquinhos er gríðarlega vinsæll hjá stórliðum í Evrópu en hann er á mála hjá ítalska félaginu Roma. 6.7.2013 21:30 Eiður Smári gerði tvö fyrir Club Brügge Eiður Smári Guðjohnsen kom heldur betur við sögu hjá liði sínu Club Brügge í dag en hann gerði tvö marka liðsins í 4-0 sigri á Roeselare í æfingaleik en liðið undirbýr sig nú fyrir komandi átök í belgísku úrvalsdeildinni. 6.7.2013 20:45 Zoran og félagar í Þrótti fyrstir að leggja KF af velli fyrir norðan Zoran Miljkovic byrjar gríðarlega vel með Þróttara en liðið bar sigur úr býtum gegn KF í 1. deild karla í knattspyrnu í dag en leikurinn fór fram á Ólafsfirði. 6.7.2013 20:00 U-17 landslið kvenna hafnaði í neðsta sæti Íslenska U-17 ára landsliðið kvenna hafnaði í neðsta sæti á Opna Norðurlandamótinu sem hefur farið fram hér á landi síðastliðna daga. 6.7.2013 19:15 Kjær genginn til liðs við Lille Daninn Simon Kjær er genginn til liðs við franska knattspyrnuliðið Lille en hann hefur verið á mála hjá Wolfsburg undanfarinn ár. 6.7.2013 18:30 Elfsborg tapaði dýrmætum stigum í toppbaráttunni Åtvidaberg vann fínan sigur, 1-0, á Skúla Jóni Friðgeirssyni og félögum í Elfsborg í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en leikurinn fór fram í Borås, heimavelli Elfsborg. 6.7.2013 16:30 Haukar unnu Djúpmenn í ótrúlegum sjö marka leik Haukar og BÍ/Bolungarvík mættust í mögnuðum leik að Ásvöllum í 1. deild karla í knattspyrnu í dag en leikurinn endaði 4-3 fyrir Hauka. Sigurmarkið koma í uppbótartíma eftir að Haukar höfðu lent 3-1 undir. 6.7.2013 16:00 Elísabet: Maður vill ekki rugga bátnum rétt fyrir mót Það kom mörgum á óvart þegar Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, valdi ekki Eddu Garðarsdóttir í landsliðið fyrir Evrópumótið í Svíþjóð. 6.7.2013 14:45 Gascoigne handtekinn fyrir líkamsárás Englendingurinn Paul Gascoigne var handtekinn fyrir líkamsárás í Stevenage á Englandi en Gascoigne á að hafa ráðist á fyrrverandi konu sína á lestarstöð. 6.7.2013 14:00 Dómari og leikmaður myrtir á knattspyrnuleik Ótrúlegur atburður átti sér stað í knattspyrnuleik í Brasilíu í vikunni sem hafði þær afleiðingar að tveir menn létust. 6.7.2013 13:15 Paulinho hefur skrifað undir hjá Tottenham Brassinn Paulinho hefur formlega gengið til liðs við enska knattspyrnuliðið Tottenham Hotspurs en leikmaðurinn skrifaði í gær undir samning við félagið. 6.7.2013 12:30 Pique: Rooney myndi passa vel í Barca Spænski varnarmaðurinn Gerard Pique, leikmaður Barcelona, virðist sannfærður um það að fyrrum liðsfélagi hans Wayne Rooney myndi passa vel inn í lið Barcelona. 6.7.2013 11:00 Heldur sigurganga KR áfram í bikarnum í Eyjum á morgun? Bikarmeistarar KR mæta út í Eyjar á morgun þar sem ÍBV-liðið getur endað tólf leikja sigurgöngu Vesturbæinga í bikarnum. Tveir aðrir leikir átta liða úrslita Borgunarbikarsins fara þá einnig fram en sá fjórði og síðasti er spilaður á mánudaginn. 6.7.2013 06:00 Hvernig var hægt að klúðra þessu? | Myndband Portúgal féll úr leik á HM U-20 ára í vikunni er liðið tapaði 3-2 gegn Gana í sextán liða úrslitum keppninnar. 5.7.2013 23:15 Fyrrum þjálfari Real Madrid tekur við landsliði Kanada Knattspyrnulandslið Kanada er komið með nýjan landsliðsþjálfara en Spánverjinn Benito Floro tók við liðinu í dag. 5.7.2013 22:30 Real Madrid þarf að borga fullt verð fyrir Illarramendi Hinn stórefnilegi Asier Illarramendi, leikmaður Real Sociedad, er sterklega orðaður við Real Madrid þessa dagana. Hann verður þó ekki ókeypis. 5.7.2013 21:00 Dragan Stojanovic rekinn sem þjálfari Völsungs Stjórn knattspyrnuráð Völsungs hefur gengið frá starfslokum hjá Dragan Stojanovic sem aðalþjálfari meistaraflokks karla í knattspyrnu. 5.7.2013 20:29 Rodgers: Það þurfa allir samkeppni, líka markverðir Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, fékk markvörðinn Simon Mignolet til liðsins til að veita Pepe Reina, núverandi markverði Liverpool, ákveðna samkeppni um stöðuna. 5.7.2013 20:15 Guardiola hefur trú á Messi og Neymar Knattspyrnuheimurinn bíður spenntur eftir því að sjá Lionel Messi og Neymar spila saman hjá Barcelona næsta vetur. Margir efast þó um þeir geti spilað saman. Pep Guardiola, þjálfari Bayern og fyrrum þjálfari Barcelona, er þó ekki einn þeirra. 5.7.2013 19:30 Coquelin á lán til Freiburg Frakkinn Francis Coquelin er farinn á lán til þýska knattspyrnuliðsins Freiburg en leikmaðurinn verður hjá félaginu í eitt ár. 5.7.2013 18:45 Rodgers sannfærði mig um að fara til Swansea Eins og margir hafa lesið er miðjumaðurinn Jonjo Shelvey á leiðinni til Swansea frá Liverpool. 5.7.2013 18:00 Robben er gjöf til mín Pep Guardiola er tekinn við hjá Bayern München og þýskir fjölmiðlar velta sér nú mikið upp úr því hvaða breytingar verði á leikmannahópi félagsins í sumar. 5.7.2013 17:15 Maicon til sölu á tombóluverði Ein verstu kaup Man. City síðustu árin voru kaupin á brasilíska bakverðinum Maicon frá Inter síðasta sumar. Hann kostaði félagið þrjár milljónir punda. 5.7.2013 16:45 Pepe gæti verið á leiðinni til City Enska knattspyrnuliðið Manchester City er að leggja drög að tilboðið í Pepe frá Real Madrid. 5.7.2013 16:15 Doninger auglýsir sjálfan sig á Twitter Knattspyrnumaðurinn Mark Doninger virðist vera orðin örvæntingafullur í leit sinni að nýju félagi en hann setti inn einskonar auglýsingu á Twitter-síðu sinni í dag. 5.7.2013 15:42 Moyes vildi líka fá Scholes í þjálfarateymið David Moyes, nýr knattspyrnustjóri Manchester United, fór vel yfir málin á sínum fyrsta blaðamannafundi í dag en hann tók við United-liðinu í byrjun vikunnar. 5.7.2013 15:27 Moyes: Rooney verður áfram leikmaður Manchester United David Moyes, nýr knattspyrnustjóri Manchester United, tilkynnti það á fyrsta blaðamannafundi sínum sem stjóri ensku meistaranna að Wayne Rooney væri ekki til sölu. 5.7.2013 15:15 Crouch tók vélmennadansinn á Ibiza | Myndband Hinn stóri enski framherji, Peter Crouch, sló í gegn á sínum tíma með eftirminnilegu vélmennadansfagni. Hann lifir enn á þessu fagni í dag. 5.7.2013 15:00 Ferguson á leið undir hnífinn David Moyes, nýr stjóri Man. Utd, þarf ekki að óttast að Sir Alex Ferguson, fráfarandi stjóri félagsins, líti yfir öxlina á honum í fyrstu leikjum tímabilsins. 5.7.2013 14:15 Ba gæti verið á leiðinni til Rússlands Framtíð framherjans Demba Ba hjá Chelsea er í óvissu en stjóri félagsins, Jose Mourinho, er ekki sagður hafa mikla trú á honum. 5.7.2013 12:45 Jakki boltastráksins kominn á uppboð Eitt eftirminnilegasta atriði síðari ára í enska boltanum er þegar Eden Hazard, leikmaður Chelsea, sparkaði í boltastrák hjá Swansea í vetur. 5.7.2013 12:00 Ásgeir Börkur á leiðinni heim í Fylki Knattspyrnumaðurnn Ásgeir Börkur Ásgeirsson er líklega á leiðinni til uppeldisfélagsins Fylkis þegar félagsskiptaglugginn opnar þann 15. júlí. Þetta staðfesti Ásgeir í samtali við vefsíðuna 433.is fyrr í dag. 5.7.2013 11:45 Tevez hlustaði ekki á Balotelli Mario Balotelli, framherji AC Milan, beitti sér fyrir því að fá Carlos Tevez til félagsins frá Man. City en Argentínumaðurinn hlustaði ekki á Balotelli. 5.7.2013 11:15 Ekkert tilboð borist í Thiago Barcelona virðist ekki hafa fengið nein tilboð í Thiago á undanförnum vikum ef marka má orð forráðamanna félagsins. 5.7.2013 10:39 Anelka vill enda ferilinn hjá WBA Knattspyrnumaðurinn Nicolas Anelka samdi við enska knattspyrnuliðið West Bromwich Albion í gær en framherjinn gerði eins árs samning við liðið. 5.7.2013 10:30 Van Ginkel verður að fá að spila hjá Chelsea Marc Overmars, íþróttastjóri Ajax og fyrrum landsliðsmaður Hollands, er svekktur yfir að hafa misst af Marco van Ginkel til Chelsea og óttast að það muni hafa slæm áhrif á feril leikmannsins. 5.7.2013 08:00 Ofsaleg framkoma er alltaf rautt spjald Formaður dómaranefndar KSÍ segir að dómarar þurfi að meta það hverju sinni hvað sé ofsaleg framkoma. 5.7.2013 07:00 Björgólfur fór á djammið Björgólfur Takefusa mun líklega yfirgefa herbúðir Valsmanna í félagsskiptaglugganum sem opnar 15. júlí næstkomandi. Leikmaðurinn var settur í agabann á dögunum og því út úr leikmannahópi Vals. 5.7.2013 06:30 Vítavörslurnar hans Páls Gísla skila ekki sigri Páll Gísli Jónsson, markvörður Skagamanna, er mikill vítabani og tókst á miðvikudagskvöldið að verja víti annan leikinn í röð í Pepsi-deildinni. Páll Gísli hefur nú varið fimm af tíu síðustu vítaspyrnum sem hann hefur reynt við í efstu deild, þar af þrjár af þeim fjórum síðustu. 5.7.2013 06:15 Magnús: Við ætlum að skoða Ondo næstu daga Gilles Mband Ondo er til skoðunar hjá Val um þessar mundir en leikmaðurinn kom til landsins í gær. 5.7.2013 06:00 Ekki einu sinni enn Óheppnin virðist elta Katrínu Ásbjörnsdóttir en hún missir af lokakeppni Evrópumótsins í knattspyrnu sem fer fram í Svíþjóð í júli. Katrín fékk beinmar. 5.7.2013 00:01 Áhorfendur slógust inn á vellinum | Myndband Vináttuleikur mexíkósku liðanna Club America og Guadalajara í Las Vegas leystist upp í tóma vitleysu og var að lokum flautaður af. 4.7.2013 23:30 FIFA vill að Argentína og Úrúgvæ haldi saman HM 2030 Heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu mun halda upp á hundrað ára afmælið sitt árið 2030 og Julio Grondona, formaður argentínska knattspyrnusambandsins segir að Alþjóðaknattspyrnusambandið hafi óskað eftir því að Argentínumenn og Úrúgvæmenn haldi keppnina saman. 4.7.2013 23:00 Anelka gerði eins árs samning við West Brom Franski framherjinn Nicolas Anelka gekk í kvöld frá eins árs samningi við enska úrvalsdeildarfélagið West Bromwich Albion og verður þetta sjötta enska félagið hans á ferlinum. Þetta kemur fram í enskum fjölmiðlum. 4.7.2013 21:59 Sjá næstu 50 fréttir
Sektaðir fyrir að klæðast fatnaði frá Nike Mario Gomez, Mario Götze og Jan Kirchhoff hafa verið sektaðir af þýska knattspyrnuliðinu FC Bayern fyrir það eitt að klæðast Nike fatnaði opinberlega. 6.7.2013 22:15
Marquinhos ekki til sölu Brasilíski varnarmaðurinn Marquinhos er gríðarlega vinsæll hjá stórliðum í Evrópu en hann er á mála hjá ítalska félaginu Roma. 6.7.2013 21:30
Eiður Smári gerði tvö fyrir Club Brügge Eiður Smári Guðjohnsen kom heldur betur við sögu hjá liði sínu Club Brügge í dag en hann gerði tvö marka liðsins í 4-0 sigri á Roeselare í æfingaleik en liðið undirbýr sig nú fyrir komandi átök í belgísku úrvalsdeildinni. 6.7.2013 20:45
Zoran og félagar í Þrótti fyrstir að leggja KF af velli fyrir norðan Zoran Miljkovic byrjar gríðarlega vel með Þróttara en liðið bar sigur úr býtum gegn KF í 1. deild karla í knattspyrnu í dag en leikurinn fór fram á Ólafsfirði. 6.7.2013 20:00
U-17 landslið kvenna hafnaði í neðsta sæti Íslenska U-17 ára landsliðið kvenna hafnaði í neðsta sæti á Opna Norðurlandamótinu sem hefur farið fram hér á landi síðastliðna daga. 6.7.2013 19:15
Kjær genginn til liðs við Lille Daninn Simon Kjær er genginn til liðs við franska knattspyrnuliðið Lille en hann hefur verið á mála hjá Wolfsburg undanfarinn ár. 6.7.2013 18:30
Elfsborg tapaði dýrmætum stigum í toppbaráttunni Åtvidaberg vann fínan sigur, 1-0, á Skúla Jóni Friðgeirssyni og félögum í Elfsborg í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en leikurinn fór fram í Borås, heimavelli Elfsborg. 6.7.2013 16:30
Haukar unnu Djúpmenn í ótrúlegum sjö marka leik Haukar og BÍ/Bolungarvík mættust í mögnuðum leik að Ásvöllum í 1. deild karla í knattspyrnu í dag en leikurinn endaði 4-3 fyrir Hauka. Sigurmarkið koma í uppbótartíma eftir að Haukar höfðu lent 3-1 undir. 6.7.2013 16:00
Elísabet: Maður vill ekki rugga bátnum rétt fyrir mót Það kom mörgum á óvart þegar Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, valdi ekki Eddu Garðarsdóttir í landsliðið fyrir Evrópumótið í Svíþjóð. 6.7.2013 14:45
Gascoigne handtekinn fyrir líkamsárás Englendingurinn Paul Gascoigne var handtekinn fyrir líkamsárás í Stevenage á Englandi en Gascoigne á að hafa ráðist á fyrrverandi konu sína á lestarstöð. 6.7.2013 14:00
Dómari og leikmaður myrtir á knattspyrnuleik Ótrúlegur atburður átti sér stað í knattspyrnuleik í Brasilíu í vikunni sem hafði þær afleiðingar að tveir menn létust. 6.7.2013 13:15
Paulinho hefur skrifað undir hjá Tottenham Brassinn Paulinho hefur formlega gengið til liðs við enska knattspyrnuliðið Tottenham Hotspurs en leikmaðurinn skrifaði í gær undir samning við félagið. 6.7.2013 12:30
Pique: Rooney myndi passa vel í Barca Spænski varnarmaðurinn Gerard Pique, leikmaður Barcelona, virðist sannfærður um það að fyrrum liðsfélagi hans Wayne Rooney myndi passa vel inn í lið Barcelona. 6.7.2013 11:00
Heldur sigurganga KR áfram í bikarnum í Eyjum á morgun? Bikarmeistarar KR mæta út í Eyjar á morgun þar sem ÍBV-liðið getur endað tólf leikja sigurgöngu Vesturbæinga í bikarnum. Tveir aðrir leikir átta liða úrslita Borgunarbikarsins fara þá einnig fram en sá fjórði og síðasti er spilaður á mánudaginn. 6.7.2013 06:00
Hvernig var hægt að klúðra þessu? | Myndband Portúgal féll úr leik á HM U-20 ára í vikunni er liðið tapaði 3-2 gegn Gana í sextán liða úrslitum keppninnar. 5.7.2013 23:15
Fyrrum þjálfari Real Madrid tekur við landsliði Kanada Knattspyrnulandslið Kanada er komið með nýjan landsliðsþjálfara en Spánverjinn Benito Floro tók við liðinu í dag. 5.7.2013 22:30
Real Madrid þarf að borga fullt verð fyrir Illarramendi Hinn stórefnilegi Asier Illarramendi, leikmaður Real Sociedad, er sterklega orðaður við Real Madrid þessa dagana. Hann verður þó ekki ókeypis. 5.7.2013 21:00
Dragan Stojanovic rekinn sem þjálfari Völsungs Stjórn knattspyrnuráð Völsungs hefur gengið frá starfslokum hjá Dragan Stojanovic sem aðalþjálfari meistaraflokks karla í knattspyrnu. 5.7.2013 20:29
Rodgers: Það þurfa allir samkeppni, líka markverðir Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, fékk markvörðinn Simon Mignolet til liðsins til að veita Pepe Reina, núverandi markverði Liverpool, ákveðna samkeppni um stöðuna. 5.7.2013 20:15
Guardiola hefur trú á Messi og Neymar Knattspyrnuheimurinn bíður spenntur eftir því að sjá Lionel Messi og Neymar spila saman hjá Barcelona næsta vetur. Margir efast þó um þeir geti spilað saman. Pep Guardiola, þjálfari Bayern og fyrrum þjálfari Barcelona, er þó ekki einn þeirra. 5.7.2013 19:30
Coquelin á lán til Freiburg Frakkinn Francis Coquelin er farinn á lán til þýska knattspyrnuliðsins Freiburg en leikmaðurinn verður hjá félaginu í eitt ár. 5.7.2013 18:45
Rodgers sannfærði mig um að fara til Swansea Eins og margir hafa lesið er miðjumaðurinn Jonjo Shelvey á leiðinni til Swansea frá Liverpool. 5.7.2013 18:00
Robben er gjöf til mín Pep Guardiola er tekinn við hjá Bayern München og þýskir fjölmiðlar velta sér nú mikið upp úr því hvaða breytingar verði á leikmannahópi félagsins í sumar. 5.7.2013 17:15
Maicon til sölu á tombóluverði Ein verstu kaup Man. City síðustu árin voru kaupin á brasilíska bakverðinum Maicon frá Inter síðasta sumar. Hann kostaði félagið þrjár milljónir punda. 5.7.2013 16:45
Pepe gæti verið á leiðinni til City Enska knattspyrnuliðið Manchester City er að leggja drög að tilboðið í Pepe frá Real Madrid. 5.7.2013 16:15
Doninger auglýsir sjálfan sig á Twitter Knattspyrnumaðurinn Mark Doninger virðist vera orðin örvæntingafullur í leit sinni að nýju félagi en hann setti inn einskonar auglýsingu á Twitter-síðu sinni í dag. 5.7.2013 15:42
Moyes vildi líka fá Scholes í þjálfarateymið David Moyes, nýr knattspyrnustjóri Manchester United, fór vel yfir málin á sínum fyrsta blaðamannafundi í dag en hann tók við United-liðinu í byrjun vikunnar. 5.7.2013 15:27
Moyes: Rooney verður áfram leikmaður Manchester United David Moyes, nýr knattspyrnustjóri Manchester United, tilkynnti það á fyrsta blaðamannafundi sínum sem stjóri ensku meistaranna að Wayne Rooney væri ekki til sölu. 5.7.2013 15:15
Crouch tók vélmennadansinn á Ibiza | Myndband Hinn stóri enski framherji, Peter Crouch, sló í gegn á sínum tíma með eftirminnilegu vélmennadansfagni. Hann lifir enn á þessu fagni í dag. 5.7.2013 15:00
Ferguson á leið undir hnífinn David Moyes, nýr stjóri Man. Utd, þarf ekki að óttast að Sir Alex Ferguson, fráfarandi stjóri félagsins, líti yfir öxlina á honum í fyrstu leikjum tímabilsins. 5.7.2013 14:15
Ba gæti verið á leiðinni til Rússlands Framtíð framherjans Demba Ba hjá Chelsea er í óvissu en stjóri félagsins, Jose Mourinho, er ekki sagður hafa mikla trú á honum. 5.7.2013 12:45
Jakki boltastráksins kominn á uppboð Eitt eftirminnilegasta atriði síðari ára í enska boltanum er þegar Eden Hazard, leikmaður Chelsea, sparkaði í boltastrák hjá Swansea í vetur. 5.7.2013 12:00
Ásgeir Börkur á leiðinni heim í Fylki Knattspyrnumaðurnn Ásgeir Börkur Ásgeirsson er líklega á leiðinni til uppeldisfélagsins Fylkis þegar félagsskiptaglugginn opnar þann 15. júlí. Þetta staðfesti Ásgeir í samtali við vefsíðuna 433.is fyrr í dag. 5.7.2013 11:45
Tevez hlustaði ekki á Balotelli Mario Balotelli, framherji AC Milan, beitti sér fyrir því að fá Carlos Tevez til félagsins frá Man. City en Argentínumaðurinn hlustaði ekki á Balotelli. 5.7.2013 11:15
Ekkert tilboð borist í Thiago Barcelona virðist ekki hafa fengið nein tilboð í Thiago á undanförnum vikum ef marka má orð forráðamanna félagsins. 5.7.2013 10:39
Anelka vill enda ferilinn hjá WBA Knattspyrnumaðurinn Nicolas Anelka samdi við enska knattspyrnuliðið West Bromwich Albion í gær en framherjinn gerði eins árs samning við liðið. 5.7.2013 10:30
Van Ginkel verður að fá að spila hjá Chelsea Marc Overmars, íþróttastjóri Ajax og fyrrum landsliðsmaður Hollands, er svekktur yfir að hafa misst af Marco van Ginkel til Chelsea og óttast að það muni hafa slæm áhrif á feril leikmannsins. 5.7.2013 08:00
Ofsaleg framkoma er alltaf rautt spjald Formaður dómaranefndar KSÍ segir að dómarar þurfi að meta það hverju sinni hvað sé ofsaleg framkoma. 5.7.2013 07:00
Björgólfur fór á djammið Björgólfur Takefusa mun líklega yfirgefa herbúðir Valsmanna í félagsskiptaglugganum sem opnar 15. júlí næstkomandi. Leikmaðurinn var settur í agabann á dögunum og því út úr leikmannahópi Vals. 5.7.2013 06:30
Vítavörslurnar hans Páls Gísla skila ekki sigri Páll Gísli Jónsson, markvörður Skagamanna, er mikill vítabani og tókst á miðvikudagskvöldið að verja víti annan leikinn í röð í Pepsi-deildinni. Páll Gísli hefur nú varið fimm af tíu síðustu vítaspyrnum sem hann hefur reynt við í efstu deild, þar af þrjár af þeim fjórum síðustu. 5.7.2013 06:15
Magnús: Við ætlum að skoða Ondo næstu daga Gilles Mband Ondo er til skoðunar hjá Val um þessar mundir en leikmaðurinn kom til landsins í gær. 5.7.2013 06:00
Ekki einu sinni enn Óheppnin virðist elta Katrínu Ásbjörnsdóttir en hún missir af lokakeppni Evrópumótsins í knattspyrnu sem fer fram í Svíþjóð í júli. Katrín fékk beinmar. 5.7.2013 00:01
Áhorfendur slógust inn á vellinum | Myndband Vináttuleikur mexíkósku liðanna Club America og Guadalajara í Las Vegas leystist upp í tóma vitleysu og var að lokum flautaður af. 4.7.2013 23:30
FIFA vill að Argentína og Úrúgvæ haldi saman HM 2030 Heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu mun halda upp á hundrað ára afmælið sitt árið 2030 og Julio Grondona, formaður argentínska knattspyrnusambandsins segir að Alþjóðaknattspyrnusambandið hafi óskað eftir því að Argentínumenn og Úrúgvæmenn haldi keppnina saman. 4.7.2013 23:00
Anelka gerði eins árs samning við West Brom Franski framherjinn Nicolas Anelka gekk í kvöld frá eins árs samningi við enska úrvalsdeildarfélagið West Bromwich Albion og verður þetta sjötta enska félagið hans á ferlinum. Þetta kemur fram í enskum fjölmiðlum. 4.7.2013 21:59