Fleiri fréttir

United gerði nóg | 15 stiga forysta

Manchester United vann 1-0 sigur á Reading í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni og er því með fimmtán stiga forystu á toppi deildarinnar.

Wenger: Gáfum allt sem við áttum

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var hæstánægður með 2-0 sigur sinna manna á Swansea í ensku úrvalsdeildinni. Liðið komst aftur upp í fimmta sæti deildarinnar með sigrinum.

Rodgers: Áttum ekki meira skilið

Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, viðurkennir að sínir menn hafi verið slakir gegn Southampton í dag. Liverpool tapaði leiknum, 3-1.

Liverpool steinlá | Arsenal og Aston Villa unnu

Fjórum leikjum er nú nýlokið í ensku úrvalsdeildinni en Liverpool gaf þá verulega eftir í baráttunni um Evrópusæti. QPR tapaði mikilvægum stigum í botnslagnum en talsvert bil er nú á milli þriggja neðstu liðanna og næstu liða fyrir ofan.

Höness: Van Gaal heldur að hann sé pabbi guðs

Uli Höness, forseti þýska félagsins Bayern München, hikaði ekki við að láta Louis van Gaal, fyrrum þjálfara liðsins, heyra það í viðtali við hollenska blaðið De Telegraaf. Það var svar Höness við því að Van Gaal montaði sig af því á dögunum að hann hefði lagt grunninn að góðu liði Bayern í dag með starfi sínu frá 2009 til 2011.

FCK að slátra dönsku deildinni

Íslendingaliðið FCK vann dramatískan sigur, 2-1, á Horsens í kvöld. Sigurmarkið kom á lokamínútu leiksins. Það skoraði Claudemir. FCK er með 17 stiga forskot eftir leikinn og er algjörlega búið að rúlla upp dönsku úrvalsdeildinni.

Glannaakstur Benzema kostaði hann bílprófið og væna sekt

Karim Benzema má ekki keyra næstu átta mánuðina eftir að franski framherjinn hjá Real Madrid var dæmdur sekur fyrir glannaakstur. Benzema þarf því annaðhvort að sníkja far eða ráða sér bílstjóra fram á haustið.

Leonardo með bónorð í beinni

Leonardo, íþróttastjóri franska liðsins Paris Saint Germain, var mættur í viðtöl eftir að í ljós kom að PSG mætir Barcelona í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar en það var dregið fyrr í dag. Hann mun þó minnast dagsins fyrir annað.

Rodgers: Við erum á uppleið

Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, segir að liðin í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar megi ekki við því að misstíga sig á lokaspretti tímabilsins.

Kemur Sir Alex í veg fyrir að Rio verði með landsliðinu?

Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, er líklegur til að reyna að koma í veg fyrir að Rio Ferdinand verði með enska landsliðinu í næstu viku en miðvörðurinn var í gær valinn í landsliðið í fyrsta sinn í rúm tvö ár.

Di Canio: Bara tilviljun

Paolo Di Canio gerir lítið úr þeim sögusögnum að hann muni taka við stjórastarfinu hjá Reading.

De Gea valinn í spænska landsliðið

David De Gea, markvörður Manchester United, var valinn í spænska landsliðshópinn fyrir komandi leiki á móti Finnlandi og Frakklandi í undankeppni HM 2014. De Gea hefur verið valinn í hóp áður en á enn eftir að spila landsleik.

Ögmundur nýliði í landsliðshópi Lagerbäck

Ögmundur Kristinsson, markvörður Fram, er eini nýliðinn í landsliðshópi Lars Lagerbäck. Ísland mætir Slóveníu í undankeppni HM 2014 á föstudaginn næstkomandi en leikurinn fer fram í Ljubljana.

Gylfi og félagar til Sviss

Gylfi Þór Sigurðsson og félagar hans í Tottenham drógust gegn svissneska liðinu Basel í fjórðungsúrslitum Evrópudeildar UEFA.

Sonur Bebeto á leið til Juventus

Brasilíumaðurinn Bebeto fagnaði fæðingu sonar síns með eftirminnilegum hætti þegar hann skoraði mark í leik á HM í Bandaríkjunum árið 1994. Nú er sonurinn á leið til Juventus á Ítalíu.

Endar Tevez í fangelsi?

Carlos Tevez mun koma fyrir dómara fyrir að aka án ökuprófs aðeins nokkrum dögum fyrir borgarslag Manchester-liðanna City og United.

Basel fyrsta liðið inn í 8 liða úrslit Evrópudeildarinnar

Svissneska liðið Basel varð í dag fyrsta liðið til þess að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Evrópudeildar UEFA þegar liðið slapp frá Rússlandi með 1-0 tap á móti Zenit St Petersburg þrátt fyrir að missa mann af velli á 45. mínútu. Basel vann samanlagt 2-1.

Gunnar Jarl dæmir í beinni á Liverpool TV

Knattspyrnudómarinn Gunnar Jarl Jónsson verður með flautuna á mánudagskvöldið þegar Liverpool og Wolves mætast í U21-keppni ensku úrvalsdeildarinnar en þetta kemur fram á vefsíðunni fótbolti.net.

Malí að ná Brasilíu á FIFA-listanum

Fimmfaldir heimsmeistarar Brasilíumanna eru aðeins í 18. sæti á nýjasta Styrkleikalista FIFA sem birtur var í dag en brasilíska landsliðið hefur aldrei verið jafn neðarlega á þessum lista.

Áfengisbann í Mílanó

Lögregluyfirvöld í Mílanó hafa stórar áhyggjur af áhorfendum fyrir leik Inter og Tottenham í Evrópudeildinni. Svo miklar að allsherjar áfengisbann er nú í borginni.

Fáar breytingar hjá Villas-Boas

Andre Villas-Boas, stjóri Tottenham, ætlar ekki að hvíla sína bestu leikmenn þegar að liðið mætir Inter í Evrópudeild UEFA í kvöld.

Rio Ferdinand valinn aftur í enska landsliðið

Roy Hodgson, þjálfari enska landsliðsins í fótbolta, kom mörgum á óvart í dag með því að velja Rio Ferdinand, miðvörð Manchester United, í landsliðshóp sinn fyrir leiki á móti San Marínó og Svartfjallaland í undankeppni HM. Hodgson valdi 26 manna hóp.

Mourinho: Ronaldo getur gert eins og Giggs og Scholes

Paul Scholes og Ryan Giggs eru enn að spila með liði Manchester United þrátt fyrir að vera að nálgast báðir fimmtugsaldurinn. Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, sér bara eitt standa í vegi fyrir því hvort Cristiano Ronaldo verði eins lengi í boltanum og þeir tveir.

ÍBV mætir Portsmouth þann 16. apríl

Portsmouth hefur tilkynnt að liðið muni leika góðgerðarleik gegn ÍBV á heimavelli sínum, Fratton Park, þann 16. apríl næstkomandi.

Tottenham áfram í Evrópudeildinni eftir framlengingu

Tottenham missti niður þriggja marka forskot gegn Inter en skreið áfram í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir framlengingu. Spurs vann fyrri leikinn 3-0 og Inter vann það forskot upp. Mark Emmanuel Adebayor í framlengingu kom liðinu áfram.

Sex leikmenn Bayern fengu falleinkunn hjá Bild

Alls fengu sex leikmenn Bayern München falleinkun hjá þýska götublaðinu Bild fyrir frammistöðu sína gegn Arsenal í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær.

Eiga að vera í formi

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta tryggði sér níunda sætið í Algarve-bikarnum með sannfærandi 4-1 sigri á Ungverjalandi í lokaleik sínum í gær.

Wenger: Vorum ótrúlega nálægt þessu

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var stoltur af sínu liði sem vann flottan 0-2 sigur á Bayern München en er engu að síður úr leik í Meistaradeildinni.

Þessi lið eru eftir í Meistaradeildinni

Það verður ekkert enskt félag í pottinum þegar dregið verður í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar á föstudag. Það gerðist síðast leiktíðina 1995-96.

Sjá næstu 50 fréttir