Fleiri fréttir

Mawejje kemur aftur til ÍBV

Eyjamenn fengu góðar fréttir í dag en Úgandamaðurinn Tonny Mawejje staðfestir við fjölmiðla í heimalandinu að hann sé að ganga frá nýjum samningi við ÍBV.

Knattspyrnumaður á þing

Pétur Georg Markan, leikmaður BÍ/Bolungarvíkur, tók í gær sæti á Alþingi sem varamaður Marðar Árnasonar.

Frábær sigur Arsenal dugði ekki til

Hetjuleg barátta leikmanna Arsenal í München í kvöld dugði ekki til þess að koma liðinu í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Arsenal vann leikinn, 0-2, og rimman endaði 3-3. Bayern fer áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli.

Malaga afgreiddi Porto

Malaga er komið áfram í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir góðan 2-0 sigur á heimavelli gegn Porto í kvöld. Malaga vinnur rimmuna, 2-1.

95 milljónir í nýtt gras á Old Trafford

Old Trafford fær andlitslyftingu í sumar þegar blanda af gervigrasi og náttúrulegu grasi verður lagt á völlinn. Kostnaðurinn nemur hálfri milljón punda eða 95 milljónum króna.

Noregur vann Svíþjóð í vítakeppni

Noregur tryggði sér þriðja sætið í Algarve-bikarnum í dag eftir 5-4 sigur á Svíþjóð í vítakeppni í bronsleiknum. Norska liðið jafnaði leikinn í 2-2 í uppbótartíma.

Stelpurnar tryggðu sér níunda sætið

Íslenska kvennalandsliðið vann sannfærandi 4-1 sigur á Ungverjum í leiknum um níunda sætið Algarve mótinu í fótbolta í dag. Íslenska liðið hafði tapað fyrstu þremur leikjum sínum á mótinu en hafði mikla yfirburði í leiknum í dag.

Breyttar áherslur gegn Ungverjum

Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur tilkynnt byrjunarlið sitt gegn Ungverjalandi í leiknum um níunda sætið á Algarve-mótinu í Portúgal.

Allen þarf að fara í aðgerð

Útlit er fyrir að Joe Allen spili mikið meira með Liverpool á yfirstandandi tímabili. Hann þarf að fara í aðgerð vegna meiðsla í öxl en enn er óljóst hvenær hann leggst undir hnífinn.

Arsenal: Sjö töp í síðustu átta útileikjum

Það hefur ekki gengið vel hjá Arsenal síðustu ár þegar liðið er á útivelli í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar. Lærisveinar Arsene Wenger mæta til München í kvöld þar sem þeir mæta Bayern München í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

Tekst Arsenal að snúa taflinu við í München?

Arsenal á gríðarlega erfitt verkefni fyrir höndum í kvöld. Þá sækir liðið Bayern München heim í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu og þarf að vinna upp 3-1 tap frá því í fyrri viðureign liðanna.

Sneijder: Áttum þetta skilið

Tyrkneska félagið Galatasaray er komið í átta liða úrslit eftir glæsilegan 2-3 útisigur á Schalke í stórskemmtilegum leik.

Pique: Höfðum alltaf trú á þessu

Barcelona vann stórkostlegan 4-0 sigur á AC Milan í kvöld og komst áfram 4-2 samanlagt. Barcelona bauð upp á frábæra knattspyrnusýningu.

Barcelona valtaði yfir Milan og komst áfram

Barcelona er komið í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir glæsilegan 4-0 sigur á AC Milan. Börsungar þurftu að vinna upp tveggja marka forskot Milan frá fyrri leik liðanna og það gerði liðið með glæsibrag.

Garðar hetja Stjörnunnar

Garðar Jóhannsson tryggði Stjörnunni 1-0 sigur á Haukum er liðin mættust í Lengjubikarnum í kvöld. Liðin spiluðu í Kórnum í Kópavogi.

Cardiff bjargaði stigi gegn Leicester

Íslendingaliðið Cardiff City er með fjögurra stiga forskot á toppi ensku B-deildarinnar eftir að liðið gerði 1-1 jafntefli á heimavelli gegn Leicester.

Galatasaray skellti Schalke

Galatasaray er komið í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir frækinn sigur, 2-3, á Schalke í Þýskalandi. Tyrkneska liðið vinnur rimmuna 4-3 samanlagt.

Heiðar Geir samdi við Fylki

Pepsi-deildarlið Fylkis fékk góðan liðsstyrk í dag er Heiðar Geir Júlíusson skrifaði undir eins árs samning við félagið.

James færist nær ÍBV

Markvörðurinn David James hefur fengið sig lausan hjá enska C-deildarliðinu Bournemouth. Það stendur því ekkert í vegi fyrir því að hann gangi í raðir ÍBV hafi hann áhuga á því.

Vantar neista í Messi

Dani Alves, liðsfélagi Lionel Messi hjá Barcelona, segir að Argentínumaðurinn snjalli hafi ekki verið samur við sig að undanförnu.

Gerrard stefnir á fullkominn lokasprett

Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, hefur enn trú á því að liðið geti tryggt sér eitt af fimm efstu sætum ensku úrvalsdeildarinnar þetta tímabilið.

Óttast að Wilshere verði lengi frá

Enski vefmiðilinn Goal.com fullyrðir í dag að forráðamenn Arsenal óttist að Jack Wilshere verði frá í langan tíma eftir að ökklameiðsli tóku sig upp.

Töpuðu fótboltaleik 43-0

Lið Carphilly Castle Ladies í velsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hefur gengið í gegnum erfitt tímabil í vetur.

Pistill: Rauða spjaldið ódýr afsökun

Nú þegar mesta reiðin ætti að vera runnin af grjóthörðum stuðningsmönnum Manchester United eftir tapið gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í síðustu viku er ekki úr vegi að átta sig á því hvers vegna liðið féll úr keppni. Ósanngjarnt rautt spjald á Nani sem breytti gangi leiksins og batt enda á Evrópudraum United segja einhverjir. Ég get ekki verið sammála því.

Brekka fyrir Barcelona

Tveir leikir fara fram í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Schalke tekur á móti Galatasaray en fyrri leikur liðanna fór 1-1. Barcelona hefur aftur á móti verk að vinna gegn AC Milan þar sem liðið tapaði fyrri leiknum, 2-0. Börsungar hafa misst fótanna undanfarnar vikur en leikmenn hafa ekki gefist upp.

Merlín talar máli Tevez í réttarsalnum

Carlos Tevez, leikmaður Manchester City, þarf að svara til saka fyrir umferðarlagabrot. Hann hefur fengið þekktan lögfræðing í Bretlandi til að verja sig.

Shilton gripinn drukkinn undir stýri

Markvarðargoðsögnin Peter Shilton er í ekkert sérstökum málum. Þessi 63 ára gamli kappi var tekinn ölvaður undir stýri. Hann þarf að mæta fyrir rétt síðar í mánuðinum vegna málsins.

Mikil reiði í herbúðum Inter

Það gengur lítið upp á knattspyrnuvellinum þessa dagana hjá ítalska stórliðinu Inter. Forseti félagsins, Massimo Moratti, er allt annað en sáttur við gang mála.

Eigendur Man. Utd elska ekki félagið

Hinn málglaði forseti Bayern München, Uli Höness, sendir eigendum knattspyrnuliða sem tengjast félögum sínum engum böndum tóninn í dag. Honum er illa við eigendur sem hugsa bara um peninga.

Reading búið að reka stjórann sinn

Það hefur lítið gengið hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Reading í vetur. Í dag ákvað félagið að reka stjóra félagsins, Brian McDermott.

Neikvæðnin hjálpar ekki liðinu

John Obi Mikel, miðjumaður Chelsea, hefur staðfest það sem menn hafa talað um lengi. Öll neikvæðnin hjá stuðningsmönnum félagsins í garð stjórans, Rafa Benitez, hefur neikvæð áhrif á leikmenn félagsins.

Ribery ekki með gegn Arsenal

Arsenal á gríðarlega erfiðan leik fyrir höndum í Meistaradeildinni á miðvikudag. Þá sækir liðið Bayern München heim með 3-1 tap á bakinu eftir fyrri leikinn.

Sjá næstu 50 fréttir