Fleiri fréttir Roberto Mancini gagnrýndi Samir Nasri harkalega Samir Nasri er ekki í miklu uppáhaldi hjá stuðningsmönnum né liðsfélögum sínum í Manchester City en franski leikmaðurinn gerði afdrifarík mistök á lokamínútunum gegn Manchester United í gær. Robin van Persie skoraði sigurmark Man Utd með skoti úr aukaspyrnu en Nasri "faldi“ sig á bak við liðsfélaga sína í varnarveggnum og í stað þess að reyna verjast. 10.12.2012 12:00 Messi ætlar að bæta metið enn frekar Lionel Messi bætti í gærkvöld markametið sem var áður í eigu Þjóðverjans Gerd Müllers. Messi skoraði bæði mörk Barcelona í gær þegar liðið lagði Real Betis á útivelli í spænsku deildinni og þar með hefur hann skorað 86 mörk á þessu ári en Müller skoraði 85 á sama árinu. 10.12.2012 11:45 Thierry Henry gæti leikið með Arsenal í janúar Allar líkur eru á því að Thierry Henry muni leika með enska úrvalsdeildarliðinu Arsenal sem lánsmaður en franski framherjinn er samningsbundinn New York í MLS deildinni í Bandaríkjunum. 10.12.2012 11:30 Veigar Páll í "floppliði" ársins hjá Aftenposten Veigar Páll Gunnarsson, sem nýverið samdi við Stjörnuna í Garðabæ, er í "flopp“ -liði ársins hjá norska dagblaðinu Aftenposten. Veigar átti frábær tímabili í herbúðum Stabæk þar sem hann varð m.a. norskur meistari en hann átti erfitt uppdráttar hjá Vålerenga í Osló. 10.12.2012 10:15 Misstir þú af enska boltanum? - öll mörkin og tilþrifin eru á Vísi Það var mikil dramatík í gangi í leikjum helgarinnar í ensku knattspyrnunni. Stórleikur Manchester City og Manchester United bar þar hæst þar sem að Robin Van Persie tryggði Man Utd sigurinn á elleftu stundu í stórkostlegum leik. Sextándu umferðinni lýkur í kvöld með leik Fulham og Newcastle sem sýndur verður á Stöð 2 sport 2. Að venju eru öll mörk helgarinnar aðgengileg á Vísi. 10.12.2012 09:15 Mancini: Balotelli verður að fara að hugsa um vinnuna sína Roberto Mancini, stjóri Man. City, var allt annað en sáttur við landa sinn, Mario Balotelli, sem rauk inn til búningsherbergja er honum var skipt af velli í borgarslagnum í dag. 9.12.2012 23:00 Peningakastið í Manchester verður rannsakað Það varð allt vitlaust á Manchester-vellinum í dag þegar Robin van Persie, leikmaður Manchester United, tryggði liði sínu sigurinn á lokamínútum leiksins gegn grönnum sínum í Man. City. 9.12.2012 21:00 Falcao skoraði fimm mörk gegn Deportivo La Coruna Atletico Madrid rústaði Deportivo La Coruna í spænsku úrvalsdeildinni 6-0 og gerði Falcao fimm marka Madrid í leiknum, hreint ótrúleg frammistaða hjá framherjanum. 9.12.2012 19:58 FCK vann toppslaginn í Danmörku FC København bar sigur úr býtum gegn Nordsjælland, 4-1, á Parken, heimavelli FCK, í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 9.12.2012 19:56 Birkir spilaði í langþráðum sigurleik Birkir Bjarnason var í byrjunarliði Pescara í dag og lék allan leikinn er liðið vann langþráðan sigur í ítölsku úrvalsdeildinni. 9.12.2012 16:07 Ferguson: Framkoma stuðningsmanna City til skammar „Ég hef ekki upplifað mikið meiri dramatík í leikjum þessara liða á mínum ferli," sagði Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, eftir sigurinn á Manchester City í dag. 9.12.2012 16:02 Rooney: Frábær tilfinning að stöðva sigurgöngu þeirra á heimavelli "Þetta er frábær tilfinning,“ sagði Wayne Rooney, leikmaður Manchester United, eftir sigurinn á Manchester City. 9.12.2012 15:44 Alfreð Finnbogason jafnaði félagsmet hjá Heerenveen Afreð Finnbogason og félagar í Heerenveen gerðu jafntefli, 4-4, við Roda í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en Íslendingurinn skoraði eitt mark fyrir Heerenveen í leiknum. 9.12.2012 13:29 Benitez skrifaði bréf til stuðningsmanna Chelsea Rafa Benitez, stjóri Chelsea, ætlar sér ekki að gefast upp á því að vinna stuðningsmenn Chelsea á sitt band. Þeir hafa baulað látlaust á hann síðan hann tók við liðinu af Roberto di Matteo. 9.12.2012 12:30 Van Persie sér ekki eftir að hafa valið United fram yfir City Robin van Persie hefur blómstrað hjá Man. Utd í vetur og hann sér ekki eftir því að hafa tekið United fram yfir Man. City síðasta sumar. 9.12.2012 10:00 Messi bætti markametið er Barcelona vann Betis Barcelona vann fínan sigur á Real Betis, 2-1, á heimavelli Betis. Lionel Messi sló markamet Gerd Müller í leiknum en Argentínumaðurinn gerði tvö mörk í leiknum. 9.12.2012 00:01 Liverpool skoraði þrjú án Suarez og vann West Ham Liverpool vann flottan sigur, 3-2, á West-Ham eftir að hafa lent undir 2-1. Liðið náði því að skora þrjú mörk án Luis Suarez sem var í leikbanni. 9.12.2012 00:01 Everton með ótrúlegan sigur á Tottenham Everton vann ótrúlegan sigur á Tottenham Hotspurs, 2-1, á Goodison-Park, heimavelli Everton. Everton skoraði tvö mörk undir lok leiksins og tryggðu sér stigin þrjú. 9.12.2012 00:01 Robin van Persie hetja United gegn City Manchester United vann ótrúlegan sigur, 3-2, á Manchester City á heimavelli City. Rooney skoraði fyrstu tvö mörk leiksins en Man. City neitaði að gefast upp og náðu að jafna metin í síðari hálfleik. 9.12.2012 00:01 Crouch: Það er eins gott að ég er giftur Peter Crouch, leikmaður Stoke, fékk heldur betur að kenna á því í leik gegn Newcastle á dögunum. Þá fékk hann högg frá Fabricio Coloccini sem leiddi til þess að hann missti tvær tennur. Síðasta vika hefur síðan verið ansi erfið fyrir Crouch. 8.12.2012 23:00 Eiður skoraði sitt sjötta mark í vetur Eiður Smári Guðjohnsen var eina ferðina enn á skotskónum fyrir Cercle Brugge í kvöld. Hann skoraði þá mark liðsins í 1-1 jafntefli gegn OH Leuven. 8.12.2012 21:01 Jóhann Berg spilaði í markalausu jafntefli Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar gerðu markalaust jafntefli við botnlið Willem II í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld. 8.12.2012 20:40 Heimasigur hjá Birni og félögum Björn Bergmann Sigurðarson og félagar í Wolves rifu sig upp í sextándi sæti ensku B-deildarinnar í dag er liðið vann heimasigur á Birmingham. 8.12.2012 19:15 Emil skoraði í góðum sigri Verona Emil Hallfreðsson og félagar í Hellas Verona styrktu stöðu sína í þriðja sæti ítölsku B-deildarinnar í dag. Verona vann þá góðan heimasigur, 3-1, á Ascoli. 8.12.2012 15:53 Hazard sér ekki eftir því að hafa farið til Chelsea Belginn Eden Hazard segir að það hafi vissulega verið leiðinlegt að sjá á eftir stjóranum Roberto di Matteo. Hann sér þó ekkert eftir því að hafa farið til Chelsea. 8.12.2012 14:00 Mancini lætur Ashley Young heyra það Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, kveikti bálið fyrir borgarslaginn gegn City í gær er hann benti á hversu mörg víti City fengi á heimavelli. 8.12.2012 13:15 Rodgers óttast ekki að missa Sterling Það er kurr í Liverpool eftir að Man. Utd lýsti yfir áhuga á hinum 18 ára gamla leikmanni Liverpool, Raheem Sterling, sem er ekki búinn að ganga frá nýjum samningi við Liverpool. 8.12.2012 12:30 Redknapp hefur áhuga á Robbie Keane Harry Redknapp, stjóri QPR, er þegar farinn að huga að því að styrkja lið sitt í janúar og hann horfir vestur yfir haf til Bandaríkjanna. 8.12.2012 11:45 Özil sá um Valladolid Real Madrid er átta stigum á eftir toppliði Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni eftir góðan 2-3 útisigur á Real Valladolid í kvöld. 8.12.2012 00:01 Torres: Erum farnir að sækja meira Þungu fargi var létt af Rafa Benitez, stjóra Chelsea, í dag en liðið vann þá sinn fyrsta leik í deildinni undir hans stjórn. Það sem meira er þá skoraði Fernando Torres tvö mörk í leiknum. 8.12.2012 00:01 Wenger: Máttum ekki við því að tapa stigum Arsene Wenger, stjóri Arsenal, gat ekki kvartað eftir leik liðsins í dag. Liðið fékk þrjú stig og hélt hreinu. 8.12.2012 00:01 Benitez búinn að kveikja á Torres | Vítaspyrnur Arsenal skiluðu sigri Fernando Torres er byrjaður að skora fyrir Rafa Benitez á nýjan leik. Hann skoraði tvö mörk í dag er Chelsea vann sinn fyrsta leik í ensku deildinni undir stjórn Benitez. 8.12.2012 00:01 Íslenska kvennalandsliðið í 15. sæti heimslistans Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu jafnaði sína bestu stöðu á heimslista FIFA sem var birtur í dag en liðið er í 15. sæti – og fer liðið upp um eitt sæti frá því í ágúst. Í Evrópu er Ísland í 9. sæti og er það óbreytt staða. Bandaríkin eru í efsta sæti listans, Þýskaland kemur þar á eftir. 7.12.2012 22:30 Heiðar lagði upp þrjú í sigri Cardiff Heiðar Helguson var allt í öllu hjá Cardiff sem vann stórsigur 4-1 gegn Blackburn á Ewood Park í Championship-deildinni í knattspyrnu í kvöld. 7.12.2012 21:37 Eyjólfur tryggði SönderjyskE stig Eyjólfur Héðinsson skoraði jöfnunarmark SönderjyskE í 2-2 jafntefli gegn Bröndby í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 7.12.2012 20:26 Málfríður tekur fram skóna að nýju Miðvörðurinn Málfríður Erna Sigurðardóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við Val. Málfríður, sem er 28 ára, var í fæðingarorlofi á síðustu leiktíð. 7.12.2012 20:19 Ferguson skýtur föstum skotum á alla vítaspyrnudómana hjá Man City Alex Ferguson tekur þátt að venju þátt í sálfræðistríðinu fyrir stórleik ensku úrvalsdeildarinnar sem fram fer á sunnudag. Knattspyrnustjóri Manchester United sagði á fundi með fréttamönnum að það væri búið að setja rannsóknarnefnd á laggirnar hjá breska þinginu ef Manchester United hefði fengið jafnmargar vítaspyrnur það sem af er keppnistímabilinu og Manchester City hefur fengið. 7.12.2012 15:45 Sálfræðistríðið fyrir slaginn um Manchester hafið - Mancini hrósar Man Utd Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Englandsmeistaraliðs Manchester City, mun bíða fram á síðustu stundu með liðsvalið fyrir stórleikinn gegn Manchester United á sunnudaginn. Óvíst er hvort David Silva leikmaður Man City verði leikfær en Mancini vonast til þess að hann geti gefið Spánverjanum tækifæri í þessum mikilvæga leik sem fram fer á Etihad Stadium heimavelli Man City. 7.12.2012 13:30 Aoyamas skoraði og skrifaði nýjan kafla í fótboltasöguna Heimsmeistaramót félagsliða í knattspyrnu fer fram þessa dagana í Japan. Mótið hefur ekki fengið mikla athygli en þar skoraði Toshihiro Aoyamas leikmaður Sanfreece Hiroshimas merkilegt mark í 1-0 sigri liðsins gegn áhugamannaliðinu Auckland City. 7.12.2012 10:15 Þvílíkur klaufi | myndband Ónefndur áhorfandi á leik Vitesse og Roda í hollenska boltanum stal algjörlega senunni er hann ætlaði að sparka boltanum inn á völlinn. 6.12.2012 23:15 Fanndís búin að semja við Kolbotn Landsliðskonan Fanndís Friðriksdóttir hefur ákveðið að taka tilboði norska félagsins Kolbotn og spila með þeim næsta árið. 6.12.2012 18:17 Veigar: Stjarnan eina félagið sem hafði samband Veigar Páll Gunnarsson var í dag kynntur til leiks sem nýr leikmaður Stjörnunnar. Þessi 32 ára gamli framherji skrifaði undir fjögurra ára samning við félagið. 6.12.2012 18:15 Obi Mikel í þriggja leikja bann John Obi Mikel, leikmaður Chelsea, var í dag dæmdur í þriggja leikja bann og sektaður um 12 milljónir króna fyrir hegðun sína í leik Chelsea og Man. Utd. 6.12.2012 17:44 Messi óttaðist það versta Lionel Messi, sem var borinn af velli í gær í meistaradeildarleik Barcelona og Benfica, óttaðist að um alvarleg meiðsli væri að ræða. "Ég óttaðist það versta þegar læknarnir skoðuðu mig, en þegar þeir sögðu mér að þetta væri ekkert alvarlegt, varð ég mun rólegri,“ sagði Messi við fréttamenn í dag. 6.12.2012 17:00 John Obi Mikel samdi við Chelsea til fimm ára John Obi Mikel, leikmaður Evrópumeistaraliðs Chelsea, skrifaði undir fimm ára samning við félagið en hann hefur verið í herbúðum enska liðsins frá árinu 2006. Nígeríumaðurinn kom til Chelsea frá norska liðinu Lyn árið 2006 og voru þau félagaskipti mjög umdeild – þar sem að Mikel hafði áður gert samkomulag við Manchester United. 6.12.2012 16:15 Sjá næstu 50 fréttir
Roberto Mancini gagnrýndi Samir Nasri harkalega Samir Nasri er ekki í miklu uppáhaldi hjá stuðningsmönnum né liðsfélögum sínum í Manchester City en franski leikmaðurinn gerði afdrifarík mistök á lokamínútunum gegn Manchester United í gær. Robin van Persie skoraði sigurmark Man Utd með skoti úr aukaspyrnu en Nasri "faldi“ sig á bak við liðsfélaga sína í varnarveggnum og í stað þess að reyna verjast. 10.12.2012 12:00
Messi ætlar að bæta metið enn frekar Lionel Messi bætti í gærkvöld markametið sem var áður í eigu Þjóðverjans Gerd Müllers. Messi skoraði bæði mörk Barcelona í gær þegar liðið lagði Real Betis á útivelli í spænsku deildinni og þar með hefur hann skorað 86 mörk á þessu ári en Müller skoraði 85 á sama árinu. 10.12.2012 11:45
Thierry Henry gæti leikið með Arsenal í janúar Allar líkur eru á því að Thierry Henry muni leika með enska úrvalsdeildarliðinu Arsenal sem lánsmaður en franski framherjinn er samningsbundinn New York í MLS deildinni í Bandaríkjunum. 10.12.2012 11:30
Veigar Páll í "floppliði" ársins hjá Aftenposten Veigar Páll Gunnarsson, sem nýverið samdi við Stjörnuna í Garðabæ, er í "flopp“ -liði ársins hjá norska dagblaðinu Aftenposten. Veigar átti frábær tímabili í herbúðum Stabæk þar sem hann varð m.a. norskur meistari en hann átti erfitt uppdráttar hjá Vålerenga í Osló. 10.12.2012 10:15
Misstir þú af enska boltanum? - öll mörkin og tilþrifin eru á Vísi Það var mikil dramatík í gangi í leikjum helgarinnar í ensku knattspyrnunni. Stórleikur Manchester City og Manchester United bar þar hæst þar sem að Robin Van Persie tryggði Man Utd sigurinn á elleftu stundu í stórkostlegum leik. Sextándu umferðinni lýkur í kvöld með leik Fulham og Newcastle sem sýndur verður á Stöð 2 sport 2. Að venju eru öll mörk helgarinnar aðgengileg á Vísi. 10.12.2012 09:15
Mancini: Balotelli verður að fara að hugsa um vinnuna sína Roberto Mancini, stjóri Man. City, var allt annað en sáttur við landa sinn, Mario Balotelli, sem rauk inn til búningsherbergja er honum var skipt af velli í borgarslagnum í dag. 9.12.2012 23:00
Peningakastið í Manchester verður rannsakað Það varð allt vitlaust á Manchester-vellinum í dag þegar Robin van Persie, leikmaður Manchester United, tryggði liði sínu sigurinn á lokamínútum leiksins gegn grönnum sínum í Man. City. 9.12.2012 21:00
Falcao skoraði fimm mörk gegn Deportivo La Coruna Atletico Madrid rústaði Deportivo La Coruna í spænsku úrvalsdeildinni 6-0 og gerði Falcao fimm marka Madrid í leiknum, hreint ótrúleg frammistaða hjá framherjanum. 9.12.2012 19:58
FCK vann toppslaginn í Danmörku FC København bar sigur úr býtum gegn Nordsjælland, 4-1, á Parken, heimavelli FCK, í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 9.12.2012 19:56
Birkir spilaði í langþráðum sigurleik Birkir Bjarnason var í byrjunarliði Pescara í dag og lék allan leikinn er liðið vann langþráðan sigur í ítölsku úrvalsdeildinni. 9.12.2012 16:07
Ferguson: Framkoma stuðningsmanna City til skammar „Ég hef ekki upplifað mikið meiri dramatík í leikjum þessara liða á mínum ferli," sagði Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, eftir sigurinn á Manchester City í dag. 9.12.2012 16:02
Rooney: Frábær tilfinning að stöðva sigurgöngu þeirra á heimavelli "Þetta er frábær tilfinning,“ sagði Wayne Rooney, leikmaður Manchester United, eftir sigurinn á Manchester City. 9.12.2012 15:44
Alfreð Finnbogason jafnaði félagsmet hjá Heerenveen Afreð Finnbogason og félagar í Heerenveen gerðu jafntefli, 4-4, við Roda í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en Íslendingurinn skoraði eitt mark fyrir Heerenveen í leiknum. 9.12.2012 13:29
Benitez skrifaði bréf til stuðningsmanna Chelsea Rafa Benitez, stjóri Chelsea, ætlar sér ekki að gefast upp á því að vinna stuðningsmenn Chelsea á sitt band. Þeir hafa baulað látlaust á hann síðan hann tók við liðinu af Roberto di Matteo. 9.12.2012 12:30
Van Persie sér ekki eftir að hafa valið United fram yfir City Robin van Persie hefur blómstrað hjá Man. Utd í vetur og hann sér ekki eftir því að hafa tekið United fram yfir Man. City síðasta sumar. 9.12.2012 10:00
Messi bætti markametið er Barcelona vann Betis Barcelona vann fínan sigur á Real Betis, 2-1, á heimavelli Betis. Lionel Messi sló markamet Gerd Müller í leiknum en Argentínumaðurinn gerði tvö mörk í leiknum. 9.12.2012 00:01
Liverpool skoraði þrjú án Suarez og vann West Ham Liverpool vann flottan sigur, 3-2, á West-Ham eftir að hafa lent undir 2-1. Liðið náði því að skora þrjú mörk án Luis Suarez sem var í leikbanni. 9.12.2012 00:01
Everton með ótrúlegan sigur á Tottenham Everton vann ótrúlegan sigur á Tottenham Hotspurs, 2-1, á Goodison-Park, heimavelli Everton. Everton skoraði tvö mörk undir lok leiksins og tryggðu sér stigin þrjú. 9.12.2012 00:01
Robin van Persie hetja United gegn City Manchester United vann ótrúlegan sigur, 3-2, á Manchester City á heimavelli City. Rooney skoraði fyrstu tvö mörk leiksins en Man. City neitaði að gefast upp og náðu að jafna metin í síðari hálfleik. 9.12.2012 00:01
Crouch: Það er eins gott að ég er giftur Peter Crouch, leikmaður Stoke, fékk heldur betur að kenna á því í leik gegn Newcastle á dögunum. Þá fékk hann högg frá Fabricio Coloccini sem leiddi til þess að hann missti tvær tennur. Síðasta vika hefur síðan verið ansi erfið fyrir Crouch. 8.12.2012 23:00
Eiður skoraði sitt sjötta mark í vetur Eiður Smári Guðjohnsen var eina ferðina enn á skotskónum fyrir Cercle Brugge í kvöld. Hann skoraði þá mark liðsins í 1-1 jafntefli gegn OH Leuven. 8.12.2012 21:01
Jóhann Berg spilaði í markalausu jafntefli Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar gerðu markalaust jafntefli við botnlið Willem II í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld. 8.12.2012 20:40
Heimasigur hjá Birni og félögum Björn Bergmann Sigurðarson og félagar í Wolves rifu sig upp í sextándi sæti ensku B-deildarinnar í dag er liðið vann heimasigur á Birmingham. 8.12.2012 19:15
Emil skoraði í góðum sigri Verona Emil Hallfreðsson og félagar í Hellas Verona styrktu stöðu sína í þriðja sæti ítölsku B-deildarinnar í dag. Verona vann þá góðan heimasigur, 3-1, á Ascoli. 8.12.2012 15:53
Hazard sér ekki eftir því að hafa farið til Chelsea Belginn Eden Hazard segir að það hafi vissulega verið leiðinlegt að sjá á eftir stjóranum Roberto di Matteo. Hann sér þó ekkert eftir því að hafa farið til Chelsea. 8.12.2012 14:00
Mancini lætur Ashley Young heyra það Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, kveikti bálið fyrir borgarslaginn gegn City í gær er hann benti á hversu mörg víti City fengi á heimavelli. 8.12.2012 13:15
Rodgers óttast ekki að missa Sterling Það er kurr í Liverpool eftir að Man. Utd lýsti yfir áhuga á hinum 18 ára gamla leikmanni Liverpool, Raheem Sterling, sem er ekki búinn að ganga frá nýjum samningi við Liverpool. 8.12.2012 12:30
Redknapp hefur áhuga á Robbie Keane Harry Redknapp, stjóri QPR, er þegar farinn að huga að því að styrkja lið sitt í janúar og hann horfir vestur yfir haf til Bandaríkjanna. 8.12.2012 11:45
Özil sá um Valladolid Real Madrid er átta stigum á eftir toppliði Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni eftir góðan 2-3 útisigur á Real Valladolid í kvöld. 8.12.2012 00:01
Torres: Erum farnir að sækja meira Þungu fargi var létt af Rafa Benitez, stjóra Chelsea, í dag en liðið vann þá sinn fyrsta leik í deildinni undir hans stjórn. Það sem meira er þá skoraði Fernando Torres tvö mörk í leiknum. 8.12.2012 00:01
Wenger: Máttum ekki við því að tapa stigum Arsene Wenger, stjóri Arsenal, gat ekki kvartað eftir leik liðsins í dag. Liðið fékk þrjú stig og hélt hreinu. 8.12.2012 00:01
Benitez búinn að kveikja á Torres | Vítaspyrnur Arsenal skiluðu sigri Fernando Torres er byrjaður að skora fyrir Rafa Benitez á nýjan leik. Hann skoraði tvö mörk í dag er Chelsea vann sinn fyrsta leik í ensku deildinni undir stjórn Benitez. 8.12.2012 00:01
Íslenska kvennalandsliðið í 15. sæti heimslistans Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu jafnaði sína bestu stöðu á heimslista FIFA sem var birtur í dag en liðið er í 15. sæti – og fer liðið upp um eitt sæti frá því í ágúst. Í Evrópu er Ísland í 9. sæti og er það óbreytt staða. Bandaríkin eru í efsta sæti listans, Þýskaland kemur þar á eftir. 7.12.2012 22:30
Heiðar lagði upp þrjú í sigri Cardiff Heiðar Helguson var allt í öllu hjá Cardiff sem vann stórsigur 4-1 gegn Blackburn á Ewood Park í Championship-deildinni í knattspyrnu í kvöld. 7.12.2012 21:37
Eyjólfur tryggði SönderjyskE stig Eyjólfur Héðinsson skoraði jöfnunarmark SönderjyskE í 2-2 jafntefli gegn Bröndby í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 7.12.2012 20:26
Málfríður tekur fram skóna að nýju Miðvörðurinn Málfríður Erna Sigurðardóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við Val. Málfríður, sem er 28 ára, var í fæðingarorlofi á síðustu leiktíð. 7.12.2012 20:19
Ferguson skýtur föstum skotum á alla vítaspyrnudómana hjá Man City Alex Ferguson tekur þátt að venju þátt í sálfræðistríðinu fyrir stórleik ensku úrvalsdeildarinnar sem fram fer á sunnudag. Knattspyrnustjóri Manchester United sagði á fundi með fréttamönnum að það væri búið að setja rannsóknarnefnd á laggirnar hjá breska þinginu ef Manchester United hefði fengið jafnmargar vítaspyrnur það sem af er keppnistímabilinu og Manchester City hefur fengið. 7.12.2012 15:45
Sálfræðistríðið fyrir slaginn um Manchester hafið - Mancini hrósar Man Utd Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Englandsmeistaraliðs Manchester City, mun bíða fram á síðustu stundu með liðsvalið fyrir stórleikinn gegn Manchester United á sunnudaginn. Óvíst er hvort David Silva leikmaður Man City verði leikfær en Mancini vonast til þess að hann geti gefið Spánverjanum tækifæri í þessum mikilvæga leik sem fram fer á Etihad Stadium heimavelli Man City. 7.12.2012 13:30
Aoyamas skoraði og skrifaði nýjan kafla í fótboltasöguna Heimsmeistaramót félagsliða í knattspyrnu fer fram þessa dagana í Japan. Mótið hefur ekki fengið mikla athygli en þar skoraði Toshihiro Aoyamas leikmaður Sanfreece Hiroshimas merkilegt mark í 1-0 sigri liðsins gegn áhugamannaliðinu Auckland City. 7.12.2012 10:15
Þvílíkur klaufi | myndband Ónefndur áhorfandi á leik Vitesse og Roda í hollenska boltanum stal algjörlega senunni er hann ætlaði að sparka boltanum inn á völlinn. 6.12.2012 23:15
Fanndís búin að semja við Kolbotn Landsliðskonan Fanndís Friðriksdóttir hefur ákveðið að taka tilboði norska félagsins Kolbotn og spila með þeim næsta árið. 6.12.2012 18:17
Veigar: Stjarnan eina félagið sem hafði samband Veigar Páll Gunnarsson var í dag kynntur til leiks sem nýr leikmaður Stjörnunnar. Þessi 32 ára gamli framherji skrifaði undir fjögurra ára samning við félagið. 6.12.2012 18:15
Obi Mikel í þriggja leikja bann John Obi Mikel, leikmaður Chelsea, var í dag dæmdur í þriggja leikja bann og sektaður um 12 milljónir króna fyrir hegðun sína í leik Chelsea og Man. Utd. 6.12.2012 17:44
Messi óttaðist það versta Lionel Messi, sem var borinn af velli í gær í meistaradeildarleik Barcelona og Benfica, óttaðist að um alvarleg meiðsli væri að ræða. "Ég óttaðist það versta þegar læknarnir skoðuðu mig, en þegar þeir sögðu mér að þetta væri ekkert alvarlegt, varð ég mun rólegri,“ sagði Messi við fréttamenn í dag. 6.12.2012 17:00
John Obi Mikel samdi við Chelsea til fimm ára John Obi Mikel, leikmaður Evrópumeistaraliðs Chelsea, skrifaði undir fimm ára samning við félagið en hann hefur verið í herbúðum enska liðsins frá árinu 2006. Nígeríumaðurinn kom til Chelsea frá norska liðinu Lyn árið 2006 og voru þau félagaskipti mjög umdeild – þar sem að Mikel hafði áður gert samkomulag við Manchester United. 6.12.2012 16:15