Fleiri fréttir Rodgers mættur á Anfield - myndir Brendan Rodgers var í morgun ráðinn stjóri Liverpool. Það er mikil pressa á þessum 39 ára gamla stjóra enda er hermt að Liverpool hafi greitt Swansea 7 milljónir punda fyrir hann. 1.6.2012 10:51 UEFA lengir leikbann John Terry UEFA hefur lengt leikbann John Terry, fyrirliða Chelsea, í Meistaradeildinni og hann mun missa af fyrstu tveim leikjum liðsins í deildinni næsta vetur. 1.6.2012 10:45 Svona tækifæri kemur kannski bara einu sinni Brendan Rodgers var kynntur sem nýr stjóri hjá Liverpool í dag. Rodgers segir að hann hafi alltaf verið fyrsti kostur félagsins sem arftaki Kenny Dalglish. 1.6.2012 10:00 Porto samþykkir 38 milljóna punda tilboð Chelsea í Hulk Allt bendir til þess að Brasilíumaðurinn Hulk gangi til liðs við Chelsea. Porto hefur samþykkt 38 milljóna punda, tæplega átta milljarðar íslenskra króna, tilboð Lundúnarliðsins í sóknarmanninn. Hulk gengur nú til samningaborðsins og ræðir við forráðamenn Chelsea um kaup og kjör. 1.6.2012 09:13 Yngsti landsliðsfyrirliðinn í 35 ár "Ég er að deyja úr stolti,“ sagði Aron Einar Gunnarsson um það að hafa fengið að bera fyrirliðaband íslenska landsliðsins í leikjunum á móti Frökkum og Svíum þrátt fyrir að vera aðeins 23 ára gamall. Hann er sá yngsti síðan Ásgeir Sigurvinsson bar bandið 1.6.2012 08:00 Ríkharður byrjaði betur en Kolbeinn Kolbeinn Sigþórsson skoraði glæsilegt skallamark í tapinu á móti Svíum í fyrrakvöld og hefur þar með skorað í fyrstu tveimur leikjum sínum undir stjórn Lars Lagerbäck. 1.6.2012 07:00 Leikmenn Chelsea æfa sig í amerískum íþróttum Leikmenn Chelsea eru farnir að hita upp fyrir æfingaferð til Bandaríkjanna en þangað heldur liðið eftir verðskuldað sumarfrí. 31.5.2012 23:30 Jóhann Birnir: Kannski búinn að fá of mörg M Jóhann Birnir Guðmundsson, leikmaður Keflavíkur, segir að ákvörðun dómara leiksins gegn Val í kvöld um að sleppa vítaspyrnu á mikilvægum tímapunkti hafi breytt leiknum fyrir sína menn. 31.5.2012 22:06 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Selfoss - Breiðablik 0-2 Blikar skoruðu langþráð mörk og unnu 2-0 sigur á Selfossi í 6. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld en Blikaliðið þrefaldaði þarna markaskor sitt enda höfðu þeir aðeins skorað eitt mark í fyrstu fimm umferðunum. Blikar komu sér líka upp úr fallsæti með þessum góða útisigri á nýliðunum sem hafa aðeins náð í eitt stig út úr síðustu þremur heimaleikjum sínum. 31.5.2012 13:39 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Keflavík 4-0 Valur vann öruggan 4-0 sigur á Keflavík á Vodafone-vellinum í kvöld þar sem öll fjögur mörk leiksins komu í síðari hálfleik. Kolbeinn Kárason skoraði tvívegis fyrir Valsmenn. 31.5.2012 13:35 Valsmenn skoruðu fjögur mörk í seinni hálfleik - myndir Valsmenn fóru í gang í kvöld eftir þrjá tapleiki í röð í Pepsi-deild karla og unnu 4-0 stórsigur á Keflvíkingum á Vodafonevellinum á Hlíðarenda. Sigurinn skilaði Valsmönnum upp í fjórða sæti deildarinnar. 31.5.2012 22:31 Haukar fengu á sig fyrsta markið og töpuðu stigum í uppbótartíma Karl Brynjar Björnsson tryggði Þrótti stig á móti toppliði Hauka í 1. deild karla í fótbolta í kvöld þegar hann skoraði jöfnunarmark á annarri mínútu í uppbótartíma. Þetta var jafnframt fyrsta markið sem er skorað á Daða Lárusson, markvörð Hauka í sumar. 31.5.2012 22:14 Frakkar á sigurbraut - unnu Serba í kvöld Franska fótboltalandsliðið fylgdi á eftir 3-2 sigri á Íslandi á sunnudaginn með því að vinna 2-0 sigur á Serbum í Reims í kvöld. Þetta var þriðji sigur Frakka í röð en þeir unnu einnig Þjóðverja í vináttulandsleik í febrúar. 31.5.2012 20:51 Þjóðverjar unnu síðasta leikinn fyrir EM Þýskaland vann 2-0 sigur á Ísrael í kvöld í síðasta æfingaleik sínum fyrir Evrópumótið sem hefst eftir rúma viku. Þýska landsliðið var fyrir leikinn búið að tapa tveimur leikjum í röð þar á meðal 3-5 fyrir Svisslendingum um síðustu helgi en sá leikur var spilaður í Basel í Sviss. 31.5.2012 20:27 Suarez forvitnast um Juventus Luis Suarez, framherji Liverpool, virðist ekki alveg vera búinn að útiloka þann möguleika að hann fari frá Liverpool. Hann hefur verið í sambandi við landa sinn sem leikur með Juventus. 31.5.2012 18:00 Lampard ekki með á EM | Henderson inn Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, hefur nú staðfest að Frank Lampard muni ekki spila með enska landsliðniu á EM í sumar vegna meiðsla. 31.5.2012 17:30 Litlar breytingar á búningi Real Madrid Real Madrid er búið að frumsýna nýja búninginn sinn sem verður notaður á næsta tímabili. 31.5.2012 17:15 Kjær: Mun aldrei spila aftur fyrir Magath Danski varnarmaðurinn Simon Kjær segist ekki hafa neinn áhuga á því að snúa aftur til Wolfsburg í sumar. Lánstíma hans hjá Roma er lokið. 31.5.2012 16:30 Liverpool búið að ná samkomulagi við Swansea Liverpool er búið að ná samkomulagi við Swansea um bætur vegna knattspyrnustjórans Brendan Rodgers. Það stendur því lítið í vegi fyrir því að hann geti tekið við Liverpool-liðinu. 31.5.2012 15:31 Helmingur enskra býst við mistökum hjá sínu liði Slæm mistök og dramatík hafa elt enska landsliðið á röndum í mörg ár. Rob Green gaf skelfilegt mark á HM 2010, Lampard skoraði þá mark gegn Þjóðverjum sem átti að standa og svona mætti áfram telja. Stuðningsmenn enska landsliðsins eiga von á fleiri dramatískum atvikum á EM. 31.5.2012 14:15 Vermaelen ætlar að klára ferilinn hjá Arsenal Belgíski varnarmaðurinn Thomas Vermaelen er afar ánægður í herbúðum Arsenal. Svo ánægður að hann vill vera hjá félaginu til loka ferilsins. 31.5.2012 13:30 Real Madrid eða Kína líklegast hjá Drogba Forráðamenn kínverska liðsins Shanghai Shenhua segjast vinna að því allan sólarhringinn að fá framherjann Didier Drogba til félagsins. 31.5.2012 12:00 ÍBV kvartar undan Silfurskeiðinni Knattspyrnudeild ÍBV hefur ákveðið að senda inn formlega kvörtun til KSÍ vegna hegðunar stuðningsmanna Stjörnunnar á leik liðanna í Eyjum í vikunni. 31.5.2012 11:51 Villa of lítið félag fyrir Martinez Dave Whelan, stjórnarformaður Wigan, er hæstánægður með að stjórinn, Roberto Martinez, skuli ekki hafa farið til Liverpool eða Aston Villa. Hann verður að öllum líkindum áfram með Wigan. 31.5.2012 11:15 Bayern liggur ekkert á að semja við Dzeko FC Bayern München er í framherjaleit og umboðsmaður Edin Dzeko, leikmanns Man. City, hefur komið þeim skilaboðum á framfæri til liðsins að Dzeko sé til í að koma þangað. 31.5.2012 10:30 Lampard meiddur | Ætlar ekki að hætta í landsliðinu Meiðslavandræðum enska landsliðsins fyrir EM er ekki lokið en miðjumaðurinn Frank Lampard meiddist í gær. Jordan Henderson bíður á hliðarlínunni, tilbúinn að taka hans pláss ef Lampard getur ekki farið með á EM. 31.5.2012 09:45 Þetta er að verða betra og betra hjá okkur Íslenska karlalandsliðið í fótbolta þurfti í gær að sætta sig við annað 2-3 tapið í röð þegar liðið tapaði á móti Svíum í Gautaborg aðeins þremur dögum eftir að liðið missti niður 2-0 forystu á móti Frökkum. Íslenska liðið missti frá sér leikinn á móti Frökkum á lokasprettinum en að þessu sinni var það slæm byrjun sem fór með möguleika íslenska liðsins. 31.5.2012 07:00 Miðstöð Boltavaktarinnar | Báðir leikirnir í beinni á sama stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með báðum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. 31.5.2012 19:00 Nasistakveðjur og gyðingahatur í EM-löndunum Evrópumótið í knattspyrnu er handan við hornið en mótið verður haldið í Póllandi og Úkraínu. Sum þátttökulandanna hafa varað landa sína við því að ferðast á mótið og það ekki að ástæðulausu miðað við umfjöllun Panorama á BBC-sjónvarpsstöðinni. 30.5.2012 23:30 Casillas setti nýtt met í kvöld - enginn unnið fleiri landsleiki Iker Casillas, fyrirliði Real Madrid og spænska landsliðsins, setti nýtt met í kvöld þegar Spánn vann 4-1 sigur á Suður-Kóreu í vináttulandsleik sem fór fram í Bern í Sviss. Casillas kom inn á sem varamaður í hálfleik og fékk ekki á sig mark þær 45 mínútur sem hann spilaði. 30.5.2012 23:11 Útlitið ekki alltof gott hjá Emil og félögum Emil Hallfreðsson og félagar í Hellas Verona töpuðu í kvöld 0-2 á útivelli á móti AS Varese í fyrri leik liðanna í undanúrslitum umspils um eitt laust sæti í ítölsku A-deildinni. Seinni leikurinn fer fram á laugardaginn. 30.5.2012 23:02 Barcelona spilar æfingaleik í Afríku í sumar Undirbúningur Barcelona fyrir næsta tímabil verður ekki alveg heðfbundinn því félagið ætlar að spila leik í Marokkó í sumar. 30.5.2012 22:45 Rúrik: Við þurfum bara að fara ná úrslitum Rúrik Gíslason og félagar í íslenska landsliðinu þurftu að sætta sig við annað 2-3 tapið í röð á móti Svíþjóð í Gautaborg í kvöld en íslensku strákarnir geta hinsvegar verið sáttir með spilamennskuna á móti Frökkum og Svíum, tveimur sterkum þjóðum sem eru í lokaundirbúningi sínum fyrri úrslitakeppni EM. 30.5.2012 22:40 Aron Einar: Getum verið sáttir með spilamennskuna í þessum leikjum Aron Einar Gunnarsson var fyrirliði íslenska landsliðsins á móti Svíum í kvöld alveg eins og í leiknum á móti Frökkum. Íslenska liðið kom til baka eftir slæma byrjun en varð að sætta sig við annað 2-3 tapið í röð. 30.5.2012 22:24 Lagerbäck: Ég var bara vonsvikinn með fyrstu fimmtán mínúturnar Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta segir íslenska landsliðið vera á réttri leið en liðið tapaði 2-3 á móti Svíum í kvöld og hefur þar með tapað öllum fjórum leikjum sínum eftir að Lars tók við. 30.5.2012 21:56 Füchse Berlin komið í Meistaradeildina eftir stórsigur á Lemgo Dagur Sigurðsson stýrði sínum mönnum í Füchse Berlin inn í Meistaradeildina á næsta tímabili þegar Refirnir tryggðu sér þriðja sætið í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta með því að vinna tólf marka stórsigur á TBV Lemgo, 36-24. 30.5.2012 17:58 Ferill Brendan Rodgers í máli og myndum BBC hefur tekið saman tæplega tveggja mínútna myndband um ferillinn hjá Brendan Rodgers sem í dag skrifaði undir þriggja ára samning um að gerast næsti stjóri Liverpool. Rodgers tekur við af Kenny Dalglish sem var rekinn frá félaginu á dögunum. 30.5.2012 17:11 Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 3-2 | Fjórða tapið í röð Íslenska fótboltalandsliðið tapaði 3-2 á móti Svíþjóð í vináttulandsleik í Gautaborg í kvöld. Íslenska liðið hefur þar með tapað fjórum fyrstu leikjum sínum undir stjórn Svíans Lars Lagerbäck. Svíarnir voru komnir í 2-0 eftir fjórtán mínútur en Kolbeinn Sigþórsson minnkaði muninn á 26. mínútu með flottu skallamarki á 26. mínútu. Hallgrímur Jónasson minnkaði síðan muninn í 3-2 með síðustu spyrnu leiksins eftir að Svíar höfðu komist í 3-1 á 77. mínútu. 30.5.2012 13:53 Brendan Rodgers verður næsti stjóri Liverpool Brendan Rodgers, stjóri Swansea, verður næsti stjóri Liverpool en hann hefur skrifað undir þriggja ára samning við Liverpool samkvæmt frétt á BBC. Liverpool mun væntanlega staðfesta ráðninguna á næstu 24 tímum. 30.5.2012 16:14 Kagawa færist nær Man. Utd Samningaviðræður Man. Utd og Dortmund um kaup á japanska miðjumanninum Shinji Kagawa ganga vel og flest bendir til þess að hann verði orðinn leikmaður Man. Utd fljótlega. 30.5.2012 15:15 Rodgers færist nær Liverpool BBC greinir frá því að Brendan Rodgers, stjóri Swansea, muni að öllum líkindum verða ráðinn stjóri Liverpool innan næstu 48 klukkutíma. 30.5.2012 14:01 Milan til í að selja eina af stjörnum liðsins Það eru fjárhagsvandræði hjá AC Milan þessa dagana og félagið mun því ekki láta til sín taka á leikmannamarkaðnum eins og liðið er vant að gera á sumrin. 30.5.2012 13:45 Árni Gautur leggur hanskana á hilluna Fyrrverandi landsliðsmarkvörðurinn Árni Gautur Arason hefur ákveðið að leggja hanskana á hilluna. Hinn 37 ára gamli Árni hefur verið að glíma við meiðsli og er nú hættur. 30.5.2012 13:44 Margrét Lára farin frá Turbine Potsdam Þýska meistaraliðið Turbine Potsdam hefur leyst Margréti Láru Viðarsdóttur undan samningi hennar við félagið en hann átti að renna út í lok næsta mánaðar. 30.5.2012 13:25 Van der Vaart sagður vera á leið til Þýskalands Fjölmiðlar í Hollandi og Þýskalandi greina frá því í dag að Rafael van der Vaart sé á leið frá Tottenham og líklegast á leiðinni til Schalke í Þýskalandi. 30.5.2012 13:00 Sjá næstu 50 fréttir
Rodgers mættur á Anfield - myndir Brendan Rodgers var í morgun ráðinn stjóri Liverpool. Það er mikil pressa á þessum 39 ára gamla stjóra enda er hermt að Liverpool hafi greitt Swansea 7 milljónir punda fyrir hann. 1.6.2012 10:51
UEFA lengir leikbann John Terry UEFA hefur lengt leikbann John Terry, fyrirliða Chelsea, í Meistaradeildinni og hann mun missa af fyrstu tveim leikjum liðsins í deildinni næsta vetur. 1.6.2012 10:45
Svona tækifæri kemur kannski bara einu sinni Brendan Rodgers var kynntur sem nýr stjóri hjá Liverpool í dag. Rodgers segir að hann hafi alltaf verið fyrsti kostur félagsins sem arftaki Kenny Dalglish. 1.6.2012 10:00
Porto samþykkir 38 milljóna punda tilboð Chelsea í Hulk Allt bendir til þess að Brasilíumaðurinn Hulk gangi til liðs við Chelsea. Porto hefur samþykkt 38 milljóna punda, tæplega átta milljarðar íslenskra króna, tilboð Lundúnarliðsins í sóknarmanninn. Hulk gengur nú til samningaborðsins og ræðir við forráðamenn Chelsea um kaup og kjör. 1.6.2012 09:13
Yngsti landsliðsfyrirliðinn í 35 ár "Ég er að deyja úr stolti,“ sagði Aron Einar Gunnarsson um það að hafa fengið að bera fyrirliðaband íslenska landsliðsins í leikjunum á móti Frökkum og Svíum þrátt fyrir að vera aðeins 23 ára gamall. Hann er sá yngsti síðan Ásgeir Sigurvinsson bar bandið 1.6.2012 08:00
Ríkharður byrjaði betur en Kolbeinn Kolbeinn Sigþórsson skoraði glæsilegt skallamark í tapinu á móti Svíum í fyrrakvöld og hefur þar með skorað í fyrstu tveimur leikjum sínum undir stjórn Lars Lagerbäck. 1.6.2012 07:00
Leikmenn Chelsea æfa sig í amerískum íþróttum Leikmenn Chelsea eru farnir að hita upp fyrir æfingaferð til Bandaríkjanna en þangað heldur liðið eftir verðskuldað sumarfrí. 31.5.2012 23:30
Jóhann Birnir: Kannski búinn að fá of mörg M Jóhann Birnir Guðmundsson, leikmaður Keflavíkur, segir að ákvörðun dómara leiksins gegn Val í kvöld um að sleppa vítaspyrnu á mikilvægum tímapunkti hafi breytt leiknum fyrir sína menn. 31.5.2012 22:06
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Selfoss - Breiðablik 0-2 Blikar skoruðu langþráð mörk og unnu 2-0 sigur á Selfossi í 6. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld en Blikaliðið þrefaldaði þarna markaskor sitt enda höfðu þeir aðeins skorað eitt mark í fyrstu fimm umferðunum. Blikar komu sér líka upp úr fallsæti með þessum góða útisigri á nýliðunum sem hafa aðeins náð í eitt stig út úr síðustu þremur heimaleikjum sínum. 31.5.2012 13:39
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Keflavík 4-0 Valur vann öruggan 4-0 sigur á Keflavík á Vodafone-vellinum í kvöld þar sem öll fjögur mörk leiksins komu í síðari hálfleik. Kolbeinn Kárason skoraði tvívegis fyrir Valsmenn. 31.5.2012 13:35
Valsmenn skoruðu fjögur mörk í seinni hálfleik - myndir Valsmenn fóru í gang í kvöld eftir þrjá tapleiki í röð í Pepsi-deild karla og unnu 4-0 stórsigur á Keflvíkingum á Vodafonevellinum á Hlíðarenda. Sigurinn skilaði Valsmönnum upp í fjórða sæti deildarinnar. 31.5.2012 22:31
Haukar fengu á sig fyrsta markið og töpuðu stigum í uppbótartíma Karl Brynjar Björnsson tryggði Þrótti stig á móti toppliði Hauka í 1. deild karla í fótbolta í kvöld þegar hann skoraði jöfnunarmark á annarri mínútu í uppbótartíma. Þetta var jafnframt fyrsta markið sem er skorað á Daða Lárusson, markvörð Hauka í sumar. 31.5.2012 22:14
Frakkar á sigurbraut - unnu Serba í kvöld Franska fótboltalandsliðið fylgdi á eftir 3-2 sigri á Íslandi á sunnudaginn með því að vinna 2-0 sigur á Serbum í Reims í kvöld. Þetta var þriðji sigur Frakka í röð en þeir unnu einnig Þjóðverja í vináttulandsleik í febrúar. 31.5.2012 20:51
Þjóðverjar unnu síðasta leikinn fyrir EM Þýskaland vann 2-0 sigur á Ísrael í kvöld í síðasta æfingaleik sínum fyrir Evrópumótið sem hefst eftir rúma viku. Þýska landsliðið var fyrir leikinn búið að tapa tveimur leikjum í röð þar á meðal 3-5 fyrir Svisslendingum um síðustu helgi en sá leikur var spilaður í Basel í Sviss. 31.5.2012 20:27
Suarez forvitnast um Juventus Luis Suarez, framherji Liverpool, virðist ekki alveg vera búinn að útiloka þann möguleika að hann fari frá Liverpool. Hann hefur verið í sambandi við landa sinn sem leikur með Juventus. 31.5.2012 18:00
Lampard ekki með á EM | Henderson inn Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, hefur nú staðfest að Frank Lampard muni ekki spila með enska landsliðniu á EM í sumar vegna meiðsla. 31.5.2012 17:30
Litlar breytingar á búningi Real Madrid Real Madrid er búið að frumsýna nýja búninginn sinn sem verður notaður á næsta tímabili. 31.5.2012 17:15
Kjær: Mun aldrei spila aftur fyrir Magath Danski varnarmaðurinn Simon Kjær segist ekki hafa neinn áhuga á því að snúa aftur til Wolfsburg í sumar. Lánstíma hans hjá Roma er lokið. 31.5.2012 16:30
Liverpool búið að ná samkomulagi við Swansea Liverpool er búið að ná samkomulagi við Swansea um bætur vegna knattspyrnustjórans Brendan Rodgers. Það stendur því lítið í vegi fyrir því að hann geti tekið við Liverpool-liðinu. 31.5.2012 15:31
Helmingur enskra býst við mistökum hjá sínu liði Slæm mistök og dramatík hafa elt enska landsliðið á röndum í mörg ár. Rob Green gaf skelfilegt mark á HM 2010, Lampard skoraði þá mark gegn Þjóðverjum sem átti að standa og svona mætti áfram telja. Stuðningsmenn enska landsliðsins eiga von á fleiri dramatískum atvikum á EM. 31.5.2012 14:15
Vermaelen ætlar að klára ferilinn hjá Arsenal Belgíski varnarmaðurinn Thomas Vermaelen er afar ánægður í herbúðum Arsenal. Svo ánægður að hann vill vera hjá félaginu til loka ferilsins. 31.5.2012 13:30
Real Madrid eða Kína líklegast hjá Drogba Forráðamenn kínverska liðsins Shanghai Shenhua segjast vinna að því allan sólarhringinn að fá framherjann Didier Drogba til félagsins. 31.5.2012 12:00
ÍBV kvartar undan Silfurskeiðinni Knattspyrnudeild ÍBV hefur ákveðið að senda inn formlega kvörtun til KSÍ vegna hegðunar stuðningsmanna Stjörnunnar á leik liðanna í Eyjum í vikunni. 31.5.2012 11:51
Villa of lítið félag fyrir Martinez Dave Whelan, stjórnarformaður Wigan, er hæstánægður með að stjórinn, Roberto Martinez, skuli ekki hafa farið til Liverpool eða Aston Villa. Hann verður að öllum líkindum áfram með Wigan. 31.5.2012 11:15
Bayern liggur ekkert á að semja við Dzeko FC Bayern München er í framherjaleit og umboðsmaður Edin Dzeko, leikmanns Man. City, hefur komið þeim skilaboðum á framfæri til liðsins að Dzeko sé til í að koma þangað. 31.5.2012 10:30
Lampard meiddur | Ætlar ekki að hætta í landsliðinu Meiðslavandræðum enska landsliðsins fyrir EM er ekki lokið en miðjumaðurinn Frank Lampard meiddist í gær. Jordan Henderson bíður á hliðarlínunni, tilbúinn að taka hans pláss ef Lampard getur ekki farið með á EM. 31.5.2012 09:45
Þetta er að verða betra og betra hjá okkur Íslenska karlalandsliðið í fótbolta þurfti í gær að sætta sig við annað 2-3 tapið í röð þegar liðið tapaði á móti Svíum í Gautaborg aðeins þremur dögum eftir að liðið missti niður 2-0 forystu á móti Frökkum. Íslenska liðið missti frá sér leikinn á móti Frökkum á lokasprettinum en að þessu sinni var það slæm byrjun sem fór með möguleika íslenska liðsins. 31.5.2012 07:00
Miðstöð Boltavaktarinnar | Báðir leikirnir í beinni á sama stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með báðum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. 31.5.2012 19:00
Nasistakveðjur og gyðingahatur í EM-löndunum Evrópumótið í knattspyrnu er handan við hornið en mótið verður haldið í Póllandi og Úkraínu. Sum þátttökulandanna hafa varað landa sína við því að ferðast á mótið og það ekki að ástæðulausu miðað við umfjöllun Panorama á BBC-sjónvarpsstöðinni. 30.5.2012 23:30
Casillas setti nýtt met í kvöld - enginn unnið fleiri landsleiki Iker Casillas, fyrirliði Real Madrid og spænska landsliðsins, setti nýtt met í kvöld þegar Spánn vann 4-1 sigur á Suður-Kóreu í vináttulandsleik sem fór fram í Bern í Sviss. Casillas kom inn á sem varamaður í hálfleik og fékk ekki á sig mark þær 45 mínútur sem hann spilaði. 30.5.2012 23:11
Útlitið ekki alltof gott hjá Emil og félögum Emil Hallfreðsson og félagar í Hellas Verona töpuðu í kvöld 0-2 á útivelli á móti AS Varese í fyrri leik liðanna í undanúrslitum umspils um eitt laust sæti í ítölsku A-deildinni. Seinni leikurinn fer fram á laugardaginn. 30.5.2012 23:02
Barcelona spilar æfingaleik í Afríku í sumar Undirbúningur Barcelona fyrir næsta tímabil verður ekki alveg heðfbundinn því félagið ætlar að spila leik í Marokkó í sumar. 30.5.2012 22:45
Rúrik: Við þurfum bara að fara ná úrslitum Rúrik Gíslason og félagar í íslenska landsliðinu þurftu að sætta sig við annað 2-3 tapið í röð á móti Svíþjóð í Gautaborg í kvöld en íslensku strákarnir geta hinsvegar verið sáttir með spilamennskuna á móti Frökkum og Svíum, tveimur sterkum þjóðum sem eru í lokaundirbúningi sínum fyrri úrslitakeppni EM. 30.5.2012 22:40
Aron Einar: Getum verið sáttir með spilamennskuna í þessum leikjum Aron Einar Gunnarsson var fyrirliði íslenska landsliðsins á móti Svíum í kvöld alveg eins og í leiknum á móti Frökkum. Íslenska liðið kom til baka eftir slæma byrjun en varð að sætta sig við annað 2-3 tapið í röð. 30.5.2012 22:24
Lagerbäck: Ég var bara vonsvikinn með fyrstu fimmtán mínúturnar Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta segir íslenska landsliðið vera á réttri leið en liðið tapaði 2-3 á móti Svíum í kvöld og hefur þar með tapað öllum fjórum leikjum sínum eftir að Lars tók við. 30.5.2012 21:56
Füchse Berlin komið í Meistaradeildina eftir stórsigur á Lemgo Dagur Sigurðsson stýrði sínum mönnum í Füchse Berlin inn í Meistaradeildina á næsta tímabili þegar Refirnir tryggðu sér þriðja sætið í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta með því að vinna tólf marka stórsigur á TBV Lemgo, 36-24. 30.5.2012 17:58
Ferill Brendan Rodgers í máli og myndum BBC hefur tekið saman tæplega tveggja mínútna myndband um ferillinn hjá Brendan Rodgers sem í dag skrifaði undir þriggja ára samning um að gerast næsti stjóri Liverpool. Rodgers tekur við af Kenny Dalglish sem var rekinn frá félaginu á dögunum. 30.5.2012 17:11
Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 3-2 | Fjórða tapið í röð Íslenska fótboltalandsliðið tapaði 3-2 á móti Svíþjóð í vináttulandsleik í Gautaborg í kvöld. Íslenska liðið hefur þar með tapað fjórum fyrstu leikjum sínum undir stjórn Svíans Lars Lagerbäck. Svíarnir voru komnir í 2-0 eftir fjórtán mínútur en Kolbeinn Sigþórsson minnkaði muninn á 26. mínútu með flottu skallamarki á 26. mínútu. Hallgrímur Jónasson minnkaði síðan muninn í 3-2 með síðustu spyrnu leiksins eftir að Svíar höfðu komist í 3-1 á 77. mínútu. 30.5.2012 13:53
Brendan Rodgers verður næsti stjóri Liverpool Brendan Rodgers, stjóri Swansea, verður næsti stjóri Liverpool en hann hefur skrifað undir þriggja ára samning við Liverpool samkvæmt frétt á BBC. Liverpool mun væntanlega staðfesta ráðninguna á næstu 24 tímum. 30.5.2012 16:14
Kagawa færist nær Man. Utd Samningaviðræður Man. Utd og Dortmund um kaup á japanska miðjumanninum Shinji Kagawa ganga vel og flest bendir til þess að hann verði orðinn leikmaður Man. Utd fljótlega. 30.5.2012 15:15
Rodgers færist nær Liverpool BBC greinir frá því að Brendan Rodgers, stjóri Swansea, muni að öllum líkindum verða ráðinn stjóri Liverpool innan næstu 48 klukkutíma. 30.5.2012 14:01
Milan til í að selja eina af stjörnum liðsins Það eru fjárhagsvandræði hjá AC Milan þessa dagana og félagið mun því ekki láta til sín taka á leikmannamarkaðnum eins og liðið er vant að gera á sumrin. 30.5.2012 13:45
Árni Gautur leggur hanskana á hilluna Fyrrverandi landsliðsmarkvörðurinn Árni Gautur Arason hefur ákveðið að leggja hanskana á hilluna. Hinn 37 ára gamli Árni hefur verið að glíma við meiðsli og er nú hættur. 30.5.2012 13:44
Margrét Lára farin frá Turbine Potsdam Þýska meistaraliðið Turbine Potsdam hefur leyst Margréti Láru Viðarsdóttur undan samningi hennar við félagið en hann átti að renna út í lok næsta mánaðar. 30.5.2012 13:25
Van der Vaart sagður vera á leið til Þýskalands Fjölmiðlar í Hollandi og Þýskalandi greina frá því í dag að Rafael van der Vaart sé á leið frá Tottenham og líklegast á leiðinni til Schalke í Þýskalandi. 30.5.2012 13:00