Fleiri fréttir

Pistill: Mætum á leiki hjá afrekskonunum okkar

Grasið er orðið grænt og sumarið er á næsta leiti. Á sunnudaginn rúllar kvennaboltinn af stað með fimm leikjum í Pepsi deildinni. Bestu knattspyrnukonur landsins munu þá mætast á Akureyri, í Vestmannaeyjum, Kópavogi, Mosfellsbæ og í fyrsta sinn á Selfossi.

Terry hefur ekki heyrt frá Hodgson

John Terry veit ekki enn hvort hann fari með enska landsliðinu á EM enda hefur hann ekkert heyrt frá nýráðnum landsliðsþjálfara, Roy Hodgson.

FH fær Englending til reynslu

FH-ingar fá leikmann til reynslu í dag en sá heitir Danny Thomas og er fæddur árið 1981. Hann er Englendingur og hefur komið víða við.

Smalling verður ekki með á EM

Chris Smalling, varnarmaður Man. Utd, mun ekki geta leikið með enska landsliðinu á EM vegna meiðsla í nára. Þetta var staðfest í morgun.

Pepsimörkin: Öll mörkin úr 2. umferð | sjáðu markið hjá Jóa Kalla

Önnur umferðin í Pepsideild karla fór fram í kvöld og það gekk mikið á í leikjum kvöldsins. Öll mörkin úr leikjum kvöldsins eru aðgengileg á sjónvarpshluta Vísis. Hörður Magnússon, Hjörvar Hafliðason og Reynir Leósson fóru yfir gang mála í leikjum kvöldsins í Pepsimörkunum á Stöð 2 sport í kvöld..

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík 0-4 Keflavík

Keflvíkingar fóru illa með nágranna sína í Grindavík í fyrsta heimaleik Grindavíkurliðsins undir stjórn Guðjóns Þórðarsonar. Keflavík vann 4-0 stórsigur eftir að hafa komist í 3-0 í fyrri hálfleik. Keflvíkingar ætla að koma á óvart í upphafi móts en ekki var búist mikið af liðinu í sumar.

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Selfoss 3-1

Valur hafði betur gegn Selfossi 3-1 er liðin mættust á Vodafone vellinum í 2. umferð Pepsi deildarinnar í kvöld. Tvö mörk undir lok leiks tryggði Val öll stigin í ágætum leik. Selfyssingar sóttu talsvert meira en Valsarar, án þess að takast að brjóta á bak aftur vel skipulagða vörn þeirra.

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - KR - 3-2

Nýliðarnir frá Akranesi halda áfram að spila vel og gerðu sér lítið fyrir og unnu Íslandsmeistara KR, 3-2, á heimavelli í kvöld. Frábær fimm marka leikur og Skagamenn eru greinilega til alls líklegir í sumar.

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Fram 1-0

Atli Guðnason tryggði FH-ingum 1-0 sigur á Fram í 2. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld. Sigurmark Atla kom átta mínútum fyrir leikslok og Framarar eru því stigalausir eftir fyrstu tvo leikina.

Atli tryggði FH-ingum þrjú stig - myndir

FH-ingar unnu fyrsta sigur sinn í sumar þegar þeir unnu 1-0 sigur á Fram í Kaplakrikanum í kvöld en það var Atli Guðnason sem skoraði eina mark leiksins undir lok leiksins. Framarar eru þar með áfram stiga- og markalausir á botni Pepsideildarinnar.

Strákarnir einu marki frá undanúrslitunum - töpuðu fyrir Georgíu

Íslenska 17 ára landsliðið í fótbolta tapaði 0-1 fyrir Georgíu í lokaleik sínum í sínum riðli í úrslitakeppni Evrópumóts 17 ára og yngri sem stendur nú yfir í Slóveníu. Íslenska liðið hefði komist í undanúrslit hefði strákunum tekist að jafna leikinn.

Dembele afar eftirsóttur

Það er afar ólíklegt að Fulham muni halda Moussa Dembele í sumar enda eru flest bestu félög Englands með leikmanninn í sigtinu fræga.

Hermann farinn frá Coventry

Coventry City staðfesti á heimasíðu sinni í dag að Hermann Hreiðarsson væri einn fjögurra leikmanna félagsins sem fengi ekki nýjan samning hjá félaignu.

Stefnir í mikinn slag um þjónustu Gylfa í sumar

Brendan Rodgers, stjóri Swansea, hefur staðfest að félagið ætli sér að reyna að kaupa Gylfa Þór Sigurðsson í sumar. Það verður þó ekki auðvelt því fjöldi félaga hefur áhuga á Gylfa.

Advocaat elur upp næsta þjálfara PSV

Hinn 64 ára gamli Dick Advocaat hefur skrifað undir eins árs samning við hollenska félagið PSV Eindhoven. Hann mun nota árið til þess að ala upp framtíðarþjálfara félagsins.

Rio vill fá greiða frá litla bróður

Rio Ferdinand, varnarmaður Man. Utd, hefur hringt reglulega í bróðir sinn, Anton sem spilar með QPR, og hvatt hann til dáða fyrir leikinn gegn Man. City á sunnudag.

O'Shea ekki ánægður með Mancini

John O'Shea, varnarmaður Sunderland og fyrrum leikmaður Man. Utd, er ekki ánægður með þau ummæli Roberto Mancini, stjóra Man. City, að Man. Utd eigi fram undan auðveldan leik gegn Sunderland á sunnudag.

King á leið undir hnífinn

Hnévandræði Ledley King, varnarmanns Tottenham, virðast ekki ætla að taka neinn enda og hann þarf að fara í enn eina aðgerðina í sumar.

Hernandez spilar ekki með Mexíkó á ÓL í sumar

Manchester United hefur náð samkomulagi við knattspyrnusamband Mexíkó um að hvíla framherjann Javier Hernandez í sumar. Hann mun því ekki spila með Mexíkó á Ólympíuleikunum í sumar.

Pepsi-mörkin extra: Jói Kalli hitti ekki Hjörvar Hafliðason

Hjörvar Hafliðason hitti fyrirliða ÍA og KR og ræddi við þá um stórleik kvöldsins í Pepsideild karla. Bræðurnir Jóhannes Karl og Bjarni Guðjónssynir hafa frá ýmsum að segja og "Jói Kalli" var hársbreidd frá því að skjóta boltanum í Hjörvar í miðri kynningu. Þórður Guðjónsson framkvæmdastjóri ÍA kemur einnig við sögu í þessu "bræðrainnslagi".

Moses vill spila með stærra félagi

Hinn magnaði framherji Wigan, Victor Moses, ætlar að yfirgefa félagið í sumar. Umboðsmaður hans segir að leikmaðurinn sé tilbúinn fyrir næsta skref á sínum ferli.

Carroll þakkar Dalglish traustið

Framherji Liverpool, Andy Carroll er þakklátur stjóra sínum, Kenny Dalglish, fyrir að standa með sér í vetur þó svo hann hafi átt mjög erfitt uppdráttar.

Enginn "hanaslagur“ hjá bræðrunum

Bjarni og Jóhannes Karl mætast sem fyrirliðar í stórleik ÍA og KR í Pepsi-deild karla í kvöld en bræðurnir hafa aldrei mæst áður sem mótherjar. Eftirvænting og spenna ríkir í fjölskyldunni, enda Jóhannes Karl að spila heimaleik á Akranesvelli í fyrsta sinn í fjórtán ár.

Hver verður fyrstur í 100 sigurleiki?

Guðjón Þórðarson (þjálfari Grindavíkur), Bjarni Jóhannsson (þjálfari Stjörnunnar) og Logi Ólafsson (þjálfari Selfoss) verða í sviðsljósinu með lið sín í 2. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld.

Messi: Það var engin pressa á mér að faðma Guardiola

Það vakti heimsathygli þegar Lionel Messi faðmaði Pep Guardiola eftir að hann skoraði fjórða mark sitt í 4-0 sigri Barcelona á Espanyol í spænsku deildinni um síðustu helgi en þetta var síðasti heimaleikur Barca undir stjórn Guardiola.

Pepsimörkin í beinni á Vísi

Leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla verða gerð skil í Pepsimörkunum á Stöð 2 Sport og verður hægt að sjá þáttinn í beinni útsendingu hér á Vísi. Þátturinn hefst klukkan 22.00.

Mancini: Yaya Toure eins og Ruud Gullit

Roberto Mancini, stjóri Manchester City, hefur líkt Fílbeinsstrendingnum Yaya Toure við Ruud Gullit þegar sá síðarnefndi var upp á sitt besta með AC Milan og hollenska landsliðinu. Yaya Toure hefur spilað stórt hlutverk hjá City í vetur og skoraði bæði mörkin í mikilvægum sigri á Newcastle um síðustu helgi.

Blackpool í úrslitaleikinn á móti West Ham

Blackpool tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleiknum um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili þegar náði 2-2 janftefli á útivelli á móti Birmingham í seinni leik liðanna í undanúrslitunum umspilsins í ensku b-deildinni. Blackpool komst í 2-0 og þar með í 3-0 samanlagt en Birmingham setti spennu í leikinn með því að jafna metin. Birmingham þurfti hinsvegar að skora tvö mörk til viðbótar en það tókst ekki og Blackpool komst áfram.

Guðmundur og Matthías á skotskónum með Start

Guðmundur Kristjánsson og Matthías Vilhjálmsson voru báðir á skotskónum þegar Start vann 5-0 stórsigur á Vard Haugesund í 2. umferð norsku bikarkeppninnar í kvöld. Guðmundur skoraði tvö mörk og Mathhías skoraði eitt og lagði upp annað.

Falcao afgreiddi Athletic Bilbao - Atlético Madrid vann Evrópudeildina

Kólumbíumaðurinn Radamel Falcao tryggði Atlético Madrid sigur í Evrópudeildinni og sér sérkafla í sögu keppninnar þegar hann skoraði tvö mörk í 3-0 sigri Atlético Madrid á Athletic Bilbao í uppgjör tveggja spænskra liða í úrslitaleik Evrópudeildarinnar sem fram fór í Búkarest í kvöld.

Félagi vísað úr íslensku 3. deildinni - grunur um erlent veðmálabrask

Vefsíðan Fótbolti.net segir frá því í dag að FFR, Fótboltafélaginu Fjólunni Reykjavík, hafi verið vísað úr keppni í þriðju deild karla og bikarkeppni KSÍ. Íslenskir aðilar stofnuðu félagið í vetur en fljótlega tóku erlendir aðilar við stjórn félagsins. Grunur er um að hér sér veðmálabrask í gangi og þykir svipa til máls sem kom upp í Finnlandi fyrir nokkrum árum.

Falcao getur tryggt sér sögulega tvennu í kvöld

Kólumbíumaðurinn Radamel Falcao getur skrifað nafn sitt í sögubækurnar í kvöld takist honum að vinna Evrópudeildina með félögum sínum í Atletico Madrid. Spænsku liðin Atletico Madrid og Athletic Bilbao mætast þá í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í Búkarest en leikurinn verður sýndir beint á Stöð 2 Sport og hefst klukkan 18.45.

1. deild karla á SportTV í sumar

Vefsíðan SportTV.is mun í sumar sýna frá leikjum í 1. deild karla. Í dag var tilkynnt að samkomulag hefði náðst á milli KSÍ og SportTV þess efnis.

Neymar gæti unnið óskarsverðlaun ef hann vildi

Luis Alvaro Ribeiro, forseti brasilíska liðsins Santos, er orðinn þreyttur á stanslausu tali um að Neymar sé á leið til Barcelona þó svo hann sé búinn að skrifa undir samning við Santos til ársins 2014.

Sjá næstu 50 fréttir