Fleiri fréttir

Mikel: Ég vissi aldrei hvar ég hafði Villas-Boas

John Obi Mikel, leikmaður Chelsea, telur að lítil samskipti milli leikmanna og Andre Villas-Boas, fyrrverandi knattspyrnustjóra Chelsea, sé ástæðan fyrir því að stjórinn hafi ekki náð árangri.

Jafnt í Kópavoginum - myndir

Pepsi-deild kvenna fer vel af stað. Óvænt úrslit í fyrstu umferð sem gefa vonir og væntingar um að mótið í ár verði talsvert jafnara en síðustu ár.

Alfreð og Indriði á skotskónum

Helsingborg vann fínan sigur, 3-2, á Hacken í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en Alfreð Finnbogason skoraði fyrsta mark leiksins.

Owen Coyle: Við förum beint aftur upp

Owen Coyle, knattspyrnustjóri Bolton, var að vonum niðurlútur eftir loka umferðina í ensku úrvalsdeildinni en Bolton féll niður í ensku Championsship deildina eftir 2-2 jafntefli við Stoke.

Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Fylkir 1-1

Breiðablik og Fylkir gerðu jafntefli, 1-1, gegn Fylki í fyrstu umferð Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu á Kópavogsvelli í kvöld. Rakel Hönnudóttir skoraði eina mark Blika í leiknum en Hrafnhildur Hekla Eiríksdóttir gerði mark Fylkis.

Kompany: Ég vil aldrei vinna svona aftur

Vincent Kompany, fyrirliði Man. City, var nánast steinrunninn eftir algjörlega lygilegan sigur Man. City á QPR sem tryggði þeim Englandsmeistaratitilinn.

Manchester United vann Sunderland en það dugði ekki til

Manchester United bar sigur úr býtum gegn Sunderland 1-0 á útivelli með marki frá Wayne Rooney í fyrri hálfleik. Sigurinn dugði þeim aftur á móti ekki þar sem Manchester City vann ótrúlegan sigur á QPR 3-2 á heimavelli.

Eins og í lygasögu | Tvö mörk City í uppbótartíma

Manchester City tryggði sér Englandsmeistaratitilinn á ótrúlegan hátt í dag. Liðið þurfti tvö mörk til þess að tryggja sér titilinn þegar venjulegur leiktími var liðinn í leik þeirra gegn QPR. City tókst hið ótrúlega og er Englandsmeistari. Þetta er fyrsti Englandsmeistaratitill City í 44 ár og sá titill vinnst á markatölu.

Van Bommel á leið til PSV

Það verða heldur betur breytingar á liði AC Milan í vetur enda margir reyndir leikmenn á förum. Nú síðast tilkynnti hollenski miðjumaðurinn Mark van Bommel að hann væri á leið til PSV Eindhoven.

Dortmund bikarmeistari með glæsibrag

Borussia Dortmund er tvöfaldur meistari í Þýskalandi. Í dag pakkaði Dortmund liði Bayern München saman í úrslitum bikarkeppninnar, 5-2.

Mancini: Við töpuðum aldrei trúnni

Þó svo Roberto Mancini, stjóri Man. City, hafi ítrekað lýst því yfir opinberlega á síðustu vikum að Man. Utd væri búið að vinna ensku deildina þá segir hann leikmenn liðsins aldrei hafa tapað trúnni.

Ferguson: Mikil áskorun fyrir City

Sálfræðistríðinu á milli Man. Utd og Man. City er ekki lokið enda einn leikur eftir. Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur minnt City á að það gæti haft ófyrirsjáanlegar afleiðingar fyrir þá takist liðinu ekki að vinna titilinn núna.

Eins og eftir handriti

Páll Gísli Jónsson, markvörður ÍA, er leikmaður 2. umferðar Pepsi-deildar karla hjá Fréttablaðinu. Páll Gísli átti frábæran leik með Skagamönnum er þeir gerðu sér lítið fyrir og skelltu Íslandsmeisturum KR í fyrsta heimaleik sínum í sumar.

Er spáin enn að stríða KR?

Íslandsmeistarar KR náðu aðeins í eitt stig út úr fyrstu tveimur umferðum Pepsi-deildar karla og það þrátt fyrir að skora fjögur mörk í leikjunum á móti Stjörnunni (2-2) og ÍA (2-3).

Enda Blikastelpurnar sjö ára bið?

Pepsi-deild kvenna í fótbolta hefst á sunnudaginn og meðal leikja verður leikur Breiðabliks og Fylkis sem verður í beinni á Stöð 2 Sport klukkan 19.15.

City einum sigri frá titlinum

Manchester-liðin keppa um enska meistaratitilinn í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar á morgun. Man. City er ofar á betri markatölu (+ 8 mörk) og ætti því að öllu eðlilegu að nægja sigur á heimavelli á móti Heiðari Helgusyni og félögum í QPR nema að Man. United taki upp á því að vinna risasigur á útivelli á móti Sunderland.

Barcelona kvaddi deildina með jafntefli

Það var ekki mikil reisn yfir Barcelona-liðinu í kvöld er það lék sinn lokaleik í deildinni. Barcelona gerði þá 2-2 jafntefli við Real Betis.

Grétar byrjar vel með Reyni - skoraði tvö í sigri á HK

Grétar Ólafur Hjartarson, fyrrum framherji Grindavíkur og Keflavíkur í Pepsi-deildinni, byrjar vel með liði Reynis úr Sandgerði en 2. deild karla í fótbolta fór af stað í kvöld. Grétar skoraði bæði mörkin í 2-1 sigri Reynis á HK á N1-vellinum í Sandgerði.

Enrique að hætta með Roma

Ítalska félagið Roma hefur staðfest að Spánverjinn Luis Enrique muni láta af störfum sem þjálfari félagsins í sumar eftir aðeins eitt ár í starfi.

Vincent Kompany besti leikmaðurinn - Pardew stjóri ársins

Alan Pardew, stjóri Newcastle United, hefur verið valinn besti stjóri tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni en hann hefur verið maðurinn á bak við frábært gengi Newcastle í vetur. Vincent Kompany, fyrirliði Manchester City, var við sama tækifæri kosinn besti leikmaður deildarinnar á þessu tímabili.

Sir Alex: Vonandi gera City-menn eitthvað heimskulegt á sunnudaginn

Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, bindur vonast til þess eins og allir United-menn að nágrannarnir í Manchester City misstígi sig í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar á sunnudaginn og gefi United-liðinu tækifæri að vinna þrettánda meistaratitilinn undir stjórn Sir Alex.

Berbatov líklega á leiðinni til Þýskalands

Nokkuð er síðan búlgarska framherjanum Dimitar Berbatov var gert það ljóst að hann yrði seldur frá Man. Utd í sumar. Leikmaðurinn er eðlilega ósáttur við það en vill engu að síður ekki spila með öðru félagi í ensku úrvalsdeildinni.

Sjá næstu 50 fréttir