Fleiri fréttir Garðar skrifar væntanlega undir hjá Unterhaching á morgun Garðar Gunnlaugsson mun að öllum líkindum skrifa undir tveggja ára samning við þýska félagið Unterhaching í fyrramálið. Unterhaching spilar í þriðju efstu deild. 7.7.2010 14:30 Casillas: Leikurinn í kvöld mikilvægari en úrslitaleikurinn 2008 Spánverjar eru komnir í undanúrslit í fyrsta sinn í sögu HM en þeir mæta Þjóðverjum í kvöld klukkan 18.30. Iker Casillas vill að leikmenn skrái sig á spjöld sögunnar og fari alla leið. 7.7.2010 14:00 Barcelona skuldar 125 milljónir punda í laun - Fjármálin í ólestri Barcelona skuldar þjálfurum og leikmönnum 125 milljónir punda í laun. Félagið þarf að fá lán til að borga þessa svimandi háu skuld. 7.7.2010 13:30 Blanc ætlar bara að velja þá bestu fyrir Frakkland - Vieira hættur Laurent Blanc ætlar að taka til í franska landsliðinu fyrir næstu leiki þess. Hann tók við brunarústum Raymond Domenech í vikunni. 7.7.2010 13:00 Haukar leggja sjósund undir stórleikinn gegn Val Hvort það verði leikmenn eða þjálfarar og stjórnarmenn Hauka sem þurfa að fara í sjósund ræðst á morgun. Liðið þarf að vinna til að sleppa við að synda. 7.7.2010 12:30 Holland vill mæta Þýskalandi og hefna fyrir 1974 Hollendingar vilja mæta Þjóðverjum í úrslitunum á HM og endurtaka þar með úrslitaleikinn frá 1974. Þá urðu Vestur-Þjóðverjar heimsmeistarar. 7.7.2010 12:00 Özil hlær að Englendingum: Farðu heim ef þú nennir ekki að vera á HM Þjóðverjinn Mesut Özil trúir því ekki að Englendingum hafi leiðst á milli leikja á HM. John Terry sagði að leikmönnum leiddist og Wayne Rooney tók í sama streng. 7.7.2010 11:30 Lahm vill vera fyrirliði áfram þó að Ballack snúi aftur Philipp Lahm sagði í samtali við þýska blaðið Bild í gær að hann vildi halda fyrirliðabandinu hjá Þjóðverjum, líka þegar Michael Ballack snýr aftur eftir meiðsli. Þetta hefur valdið miklu fjaðrafoki. 7.7.2010 11:00 Tabarez stoltur af Úrúgvæ - Holland betra Oscar Tabarez, landsliðsþjálfari Úrúgvæ, er stoltur af sínum mönnum. Liðið tapaði fyrir Hollandi í gær í frábærum leik í undanúrslitum HM og leikur um bronsið er næstur á dagskrá. 7.7.2010 10:30 Benítez vill enn kaupa Mascherano en þarf að selja fyrst Inter Milan ætlar að reyna að kaupa Javier Mascherano í sumar, en þarf fyrst að selja Mario Balotelli. Þegar Rafael Benítez var hjá Liverpool verðlagði hann Mascherano á 50 milljónir punda. 7.7.2010 10:00 Torres ætlar að ræða við Hodgson og stjórnina eftir HM Fernando Torres undirbýr sig af kappi fyrir undanúrslitaleikinn gegn Þjóðverjum í kvöld. Hann var því væntanlega ekki að hitta Roman Abramovich eiganda Chelsea eins og fréttamiðlar ytra greindu frá í gær. 7.7.2010 09:30 Arsenal kaupir varnarmann á 10 milljónir punda Laurent Koscielny mun á næstu dögum fá atvinnuleyfi á Englandi og þá verður hann kynntur sem fyrstu kaup Arsene Wenger á varnarmanni til Arsenal í sumar. Hann er miðvörður og kaupverðið er 10 milljónir punda. 7.7.2010 09:00 Framkoma ákveðinna leikmanna hneykslaði Blanc Laurent Blanc fær það verðuga verkefni að koma franska landsliðinu í fótbolta aftur á rétta braut. Hann hefur nú tjáð sig um frammistöðu landsliðsins á HM. 6.7.2010 23:00 Freyr: Hef fulla trú á að við klárum mótið „Við vissum fyrirfram að þetta yrði erfitt og þetta var mjög erfiður leikur, þetta eru hinsvegar mjög góð þrjú stig," sagði Freyr Alexandersson, þjálfari Valsstúlkna, eftir sigur þeirra í toppslag umferðarinnar þar sem Valur fór með 2-1 sigur á hólm gegn Breiðablik. 6.7.2010 22:22 Jóhannes: Svekktar að fá ekkert út úr þessu „Ég er afar stoltur af stelpunum mínum, þær gáfu allt í seinni hálfleikinn og með réttu hefðum við átt að fá stig út úr þessum leik," sagði Jóhannes Karl Sigursteinsson, þjálfari Blikastúlkna, eftir 2-1 tap gegn Íslandsmeisturum Vals í sannkölluðum toppslag. 6.7.2010 22:20 Van Persie: Held við mætum Þjóðverjum í úrslitum Robin Van Persie, framherji hollenska landsliðsins og Arsenal, var yfir sig glaður í kvöld eftir að Holland komst í úrslitaleik HM. 6.7.2010 21:42 Sneijder: Einstakt að komast í úrslit á HM "Þetta er algjörlega ótrúlegt. Þetta var virkilega erfiður leikur en ég er himinlifandi með sigurinn. Við gáfum fullmikið eftir í lokin og Úrúgvæ var ekki fjarri því að jafna," sagði Hollendingurinn Wesley Sneijder eftir leikinn í kvöld. 6.7.2010 21:21 Umfjöllun: Valur lagði baráttuglaðar Blikastelpur Valsstúlkur unnu í kvöld 2-1 sigur á Breiðablik í sannkölluðum toppslag en fyrir þennan leik voru þetta liðin í fyrsta og öðru sæti. Valsstúlkur styrkja því stöðu sína á toppnum á meðan Blikastúlkur færa sig niður í þriðja sæti eftir að Þór/KA sigraði sinn leik. 6.7.2010 21:09 Holland í úrslit á HM Holland bókaði í kvöld farseðilinn í úrslitaleik HM í Suður-Afríku er liðið vann sanngjarnan sigur á Úrúgvæ, 3-2. 6.7.2010 20:22 Torres og Messi rífast um bestu bresku hljómsveitina Tónlist er eitthvað sem knattspyrnumenn nota til þess að koma sér í rétta gírinn fyrir leiki. Uppgötvun Lionel Messi á Oasis hefur vakið mikla athygli en nú hefur Fernando Torres ákveðið að taka þátt í rifrildinu um besta bresku hljómsveitina. 6.7.2010 19:00 Jón Guðni í tveggja leikja bann Jón Guðni Fjóluson, leikmaður Fram, var í dag dæmdur í tveggja leikja bann vegna brottvísunar í leik gegn Val í gærkvöldi. 6.7.2010 18:17 Man. Utd og City vilja fá Balotelli Bæði Manchesterliðin, United og City, eru á höttunum eftir ítalska framherjanum Mario Balotelli sem spilar með Inter. 6.7.2010 18:15 Maradona verður ekki rekinn Julio Humberto Grondona, forseti argentínska knattspyrnusambandsins, hefur gefið það út að sambandið ætli sér ekki að reka Diego Maradona sem landsliðsþjálfara. 6.7.2010 16:45 Gerrard ekki hættur í landsliðinu Steven Gerrard, leikmaður Liverpool, segist ekki vera á þeim buxunum að hætta með enska landsliðinu. 6.7.2010 16:00 Velur Gregory van der Wiel Bayern Munchen? Bayern Munchen ætlar að reyna að fá hægri bakvörðinn Gregory van der Wiel til sín frá Ajax. Hann myndi kosta félagið um 14 milljónir evra. 6.7.2010 15:30 AS segir Mourinho vilja Schweinsteiger Spænska fréttastofan AS greinir frá því í dag að Bastian Schweinsteiger sé að færast efst á óskalista Jose Mourinho hjá Real Madrid. Efstir voru Daniele de Rossi og Steven Gerrard. 6.7.2010 15:00 Barcelona tapaði 10 milljónum á Dmytro Chygrynskiy Dmytro Chygrynskiy er farinn frá Barcelona eftir eins árs dvöl í Katalóníu. Hann kostaði Barcelona 25 milljónir punda en fer aftur til Shaktar Donetsk fyrir 15 milljónir. 6.7.2010 14:30 Keflvíkingar í neðsta styrkleikaflokki í Futsal Keflvíkingar verða í neðsta styrkleikaflokki á EM í Futsal, innanhússknattspyrnu, sem leikinn verður hér á landi í ágúst. UEFA sér um framkvæmd mótsins en Keflavík er Íslandsmeistari í íþróttinni. 6.7.2010 14:00 Özil ekki á leið frá Werder Bremen? Mesut Özil er nú orðaður við hvert stórliðið á fætur öðru. Þjóðverjinn hefur verið frábær á HM en hann er líklega ekki á leið frá Werder Bremen. 6.7.2010 13:30 Áfall fyrir Þjóðverja - Kolkrabbinn Paul tippar á Spán Kolkrabbinn Paul er heitasti spámaður Evrópu. Hann er í sædýrasafni í Oberhausen í Vestur-Þýskalandi og hefur spáð rétt fyrir um alla fimm leiki Þjóðverja á HM til þessa. Nú tippar hann á Spán. 6.7.2010 13:00 Bierhoff: Fjarvera Thomas Muller breytir miklu Oliver Bierhoff, fyrrum framherji Þýskalands og núverandi liðsstjóri, segir að það skipti hreinlega öllu máli að Thomas Muller geti ekki spilað í leiknum gegn Spáni á morgun. 6.7.2010 12:30 Juninho: Dunga er eins og Domenech Brasilíski miðjumaðurinn Juninho Pernambucano, leikmaður Lyon og fyrrum landsliðsinsmaður, gagnrýnir Dunga harðlega eftir HM. Hann ber hann saman við Raymond Domenech, hinn óvinsæla þjálfara Frakka. 6.7.2010 12:00 Sjáðu öll mörk 10. umferðar Pepsi deildarinnar á Vísi Tíundu umferð Pepsi-deildar karla lauk í gær með þremur leikjum. Breiðablik komst þá í fyrsta skipti á toppinn í 28 ár með góðum sigri á Selfossi. 6.7.2010 11:30 Bendtner kemst varla fram úr rúminu - Gæti misst af byrjun tímabilsins Nicklas Bendtner gæti misst af byrjun ensku úrvalsdeildarinnar vegna nárameiðsla. Gömul meiðsli tóku sig upp hjá Dananum á HM. 6.7.2010 11:00 Fidel Castro styður Úrúgvæ og gagnrýnir dómara á HM Hinn geðþekki Kúbverji, Fidel Castro, styður Úrúgvæ á HM. Fyrrum forsetinn gagnrýnir líka dómara á HM en hann er 83 ára og hefur fylgst með með gangi mála í Suður-Afríku. 6.7.2010 10:30 Einstök ferna hjá Sneijder á 67 dögum? Á aðeins 67 dögum getur Wesley Sneijder orðið fjórfaldur meistari og skráð sig á spjöld sögunnar. Einstök ferna gæti verið möguleiki ef hann vinnur á HM með Hollandi en með Inter hefur þann þegar unnið ítalska bikarinn, Serie-A deildina og Meistaradeildina. 6.7.2010 10:00 Fabregas er sama um að Þjóðverjar séu sigurstranglegastir Átta mörk í tveimur leikjum eftir riðlakeppninni, og það gegn Englandi og Argentínu, gera Þjóðverja að sigurstranglegasta liði keppninnar. Þetta er mat Spánverjans Cesc Fabregas. 6.7.2010 10:00 Úrúgvæjar nenna ekki að tala lengur um "hendina" Það er ekki hægt að lesa um Úrúgvæ þessa dagana án þess að heyrast minnst á hendina frægu frá Luis Suarez. Eðlilega. Hún gjörbreytti öllu á HM. 6.7.2010 09:30 Ferguson segir væntingarnar til Rooney hafa verið of miklar Sir Alex Ferguson kemur Wayne Rooney til varnar eftir skelfilegt HM hjá framherjanum. Rooney var ekki með sjálfum sér á mótinu og náði ekki að skora. 6.7.2010 09:00 Dramatík í Dalnum - myndir Fram og Valur skildu jöfn í heldur betur fjörugum slag á Laugardalsvelli í gær. Fjögur mörk, rautt spjald og umdeild atvik. 6.7.2010 08:00 Fyrsta stig Hauka á "heimavelli" - myndir Haukar nældu loksins í stig á "heimavelli" í gær er Fylkir kom í heimsókn. Haukar leika reyndar heimaleiki sína á Vodafonevelli Valsmanna. 6.7.2010 07:00 Reynir: Vorum frábærir í fyrri hálfleik Reynir Leósson sagði sína menn í Val hafa spilað frábæran fyrri hálfleik er liðið gerði 2-2 jafntefli við Fram á útivelli í kvöld. 5.7.2010 23:08 Jón Guðni: Var ekki rautt Jón Guðni Fjóluson segir að hann hafi ekki átt skilið að fá rautt spjald hjá Kristni Jakobssyni í leik Fram og Vals í kvöld. 5.7.2010 22:58 Þorvaldur: Við vorum betri Þorvaldur Örlygsson segir að Fram hefði átt skilið að vinna Val er liðin gerðu 2-2 jafntefli í Pepsi-deild karla í kvöld. 5.7.2010 22:53 Sævar: Úrslitin gefa ekki rétta mynd af leiknum ,,Ég er gríðarlega svekktur og hundfúll,“ sagði Sævar Þór Gíslason , fyrirliði, Selfyssinga eftir ,1-3, tap Selfyssinga í tíundu umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 5.7.2010 22:51 Sjá næstu 50 fréttir
Garðar skrifar væntanlega undir hjá Unterhaching á morgun Garðar Gunnlaugsson mun að öllum líkindum skrifa undir tveggja ára samning við þýska félagið Unterhaching í fyrramálið. Unterhaching spilar í þriðju efstu deild. 7.7.2010 14:30
Casillas: Leikurinn í kvöld mikilvægari en úrslitaleikurinn 2008 Spánverjar eru komnir í undanúrslit í fyrsta sinn í sögu HM en þeir mæta Þjóðverjum í kvöld klukkan 18.30. Iker Casillas vill að leikmenn skrái sig á spjöld sögunnar og fari alla leið. 7.7.2010 14:00
Barcelona skuldar 125 milljónir punda í laun - Fjármálin í ólestri Barcelona skuldar þjálfurum og leikmönnum 125 milljónir punda í laun. Félagið þarf að fá lán til að borga þessa svimandi háu skuld. 7.7.2010 13:30
Blanc ætlar bara að velja þá bestu fyrir Frakkland - Vieira hættur Laurent Blanc ætlar að taka til í franska landsliðinu fyrir næstu leiki þess. Hann tók við brunarústum Raymond Domenech í vikunni. 7.7.2010 13:00
Haukar leggja sjósund undir stórleikinn gegn Val Hvort það verði leikmenn eða þjálfarar og stjórnarmenn Hauka sem þurfa að fara í sjósund ræðst á morgun. Liðið þarf að vinna til að sleppa við að synda. 7.7.2010 12:30
Holland vill mæta Þýskalandi og hefna fyrir 1974 Hollendingar vilja mæta Þjóðverjum í úrslitunum á HM og endurtaka þar með úrslitaleikinn frá 1974. Þá urðu Vestur-Þjóðverjar heimsmeistarar. 7.7.2010 12:00
Özil hlær að Englendingum: Farðu heim ef þú nennir ekki að vera á HM Þjóðverjinn Mesut Özil trúir því ekki að Englendingum hafi leiðst á milli leikja á HM. John Terry sagði að leikmönnum leiddist og Wayne Rooney tók í sama streng. 7.7.2010 11:30
Lahm vill vera fyrirliði áfram þó að Ballack snúi aftur Philipp Lahm sagði í samtali við þýska blaðið Bild í gær að hann vildi halda fyrirliðabandinu hjá Þjóðverjum, líka þegar Michael Ballack snýr aftur eftir meiðsli. Þetta hefur valdið miklu fjaðrafoki. 7.7.2010 11:00
Tabarez stoltur af Úrúgvæ - Holland betra Oscar Tabarez, landsliðsþjálfari Úrúgvæ, er stoltur af sínum mönnum. Liðið tapaði fyrir Hollandi í gær í frábærum leik í undanúrslitum HM og leikur um bronsið er næstur á dagskrá. 7.7.2010 10:30
Benítez vill enn kaupa Mascherano en þarf að selja fyrst Inter Milan ætlar að reyna að kaupa Javier Mascherano í sumar, en þarf fyrst að selja Mario Balotelli. Þegar Rafael Benítez var hjá Liverpool verðlagði hann Mascherano á 50 milljónir punda. 7.7.2010 10:00
Torres ætlar að ræða við Hodgson og stjórnina eftir HM Fernando Torres undirbýr sig af kappi fyrir undanúrslitaleikinn gegn Þjóðverjum í kvöld. Hann var því væntanlega ekki að hitta Roman Abramovich eiganda Chelsea eins og fréttamiðlar ytra greindu frá í gær. 7.7.2010 09:30
Arsenal kaupir varnarmann á 10 milljónir punda Laurent Koscielny mun á næstu dögum fá atvinnuleyfi á Englandi og þá verður hann kynntur sem fyrstu kaup Arsene Wenger á varnarmanni til Arsenal í sumar. Hann er miðvörður og kaupverðið er 10 milljónir punda. 7.7.2010 09:00
Framkoma ákveðinna leikmanna hneykslaði Blanc Laurent Blanc fær það verðuga verkefni að koma franska landsliðinu í fótbolta aftur á rétta braut. Hann hefur nú tjáð sig um frammistöðu landsliðsins á HM. 6.7.2010 23:00
Freyr: Hef fulla trú á að við klárum mótið „Við vissum fyrirfram að þetta yrði erfitt og þetta var mjög erfiður leikur, þetta eru hinsvegar mjög góð þrjú stig," sagði Freyr Alexandersson, þjálfari Valsstúlkna, eftir sigur þeirra í toppslag umferðarinnar þar sem Valur fór með 2-1 sigur á hólm gegn Breiðablik. 6.7.2010 22:22
Jóhannes: Svekktar að fá ekkert út úr þessu „Ég er afar stoltur af stelpunum mínum, þær gáfu allt í seinni hálfleikinn og með réttu hefðum við átt að fá stig út úr þessum leik," sagði Jóhannes Karl Sigursteinsson, þjálfari Blikastúlkna, eftir 2-1 tap gegn Íslandsmeisturum Vals í sannkölluðum toppslag. 6.7.2010 22:20
Van Persie: Held við mætum Þjóðverjum í úrslitum Robin Van Persie, framherji hollenska landsliðsins og Arsenal, var yfir sig glaður í kvöld eftir að Holland komst í úrslitaleik HM. 6.7.2010 21:42
Sneijder: Einstakt að komast í úrslit á HM "Þetta er algjörlega ótrúlegt. Þetta var virkilega erfiður leikur en ég er himinlifandi með sigurinn. Við gáfum fullmikið eftir í lokin og Úrúgvæ var ekki fjarri því að jafna," sagði Hollendingurinn Wesley Sneijder eftir leikinn í kvöld. 6.7.2010 21:21
Umfjöllun: Valur lagði baráttuglaðar Blikastelpur Valsstúlkur unnu í kvöld 2-1 sigur á Breiðablik í sannkölluðum toppslag en fyrir þennan leik voru þetta liðin í fyrsta og öðru sæti. Valsstúlkur styrkja því stöðu sína á toppnum á meðan Blikastúlkur færa sig niður í þriðja sæti eftir að Þór/KA sigraði sinn leik. 6.7.2010 21:09
Holland í úrslit á HM Holland bókaði í kvöld farseðilinn í úrslitaleik HM í Suður-Afríku er liðið vann sanngjarnan sigur á Úrúgvæ, 3-2. 6.7.2010 20:22
Torres og Messi rífast um bestu bresku hljómsveitina Tónlist er eitthvað sem knattspyrnumenn nota til þess að koma sér í rétta gírinn fyrir leiki. Uppgötvun Lionel Messi á Oasis hefur vakið mikla athygli en nú hefur Fernando Torres ákveðið að taka þátt í rifrildinu um besta bresku hljómsveitina. 6.7.2010 19:00
Jón Guðni í tveggja leikja bann Jón Guðni Fjóluson, leikmaður Fram, var í dag dæmdur í tveggja leikja bann vegna brottvísunar í leik gegn Val í gærkvöldi. 6.7.2010 18:17
Man. Utd og City vilja fá Balotelli Bæði Manchesterliðin, United og City, eru á höttunum eftir ítalska framherjanum Mario Balotelli sem spilar með Inter. 6.7.2010 18:15
Maradona verður ekki rekinn Julio Humberto Grondona, forseti argentínska knattspyrnusambandsins, hefur gefið það út að sambandið ætli sér ekki að reka Diego Maradona sem landsliðsþjálfara. 6.7.2010 16:45
Gerrard ekki hættur í landsliðinu Steven Gerrard, leikmaður Liverpool, segist ekki vera á þeim buxunum að hætta með enska landsliðinu. 6.7.2010 16:00
Velur Gregory van der Wiel Bayern Munchen? Bayern Munchen ætlar að reyna að fá hægri bakvörðinn Gregory van der Wiel til sín frá Ajax. Hann myndi kosta félagið um 14 milljónir evra. 6.7.2010 15:30
AS segir Mourinho vilja Schweinsteiger Spænska fréttastofan AS greinir frá því í dag að Bastian Schweinsteiger sé að færast efst á óskalista Jose Mourinho hjá Real Madrid. Efstir voru Daniele de Rossi og Steven Gerrard. 6.7.2010 15:00
Barcelona tapaði 10 milljónum á Dmytro Chygrynskiy Dmytro Chygrynskiy er farinn frá Barcelona eftir eins árs dvöl í Katalóníu. Hann kostaði Barcelona 25 milljónir punda en fer aftur til Shaktar Donetsk fyrir 15 milljónir. 6.7.2010 14:30
Keflvíkingar í neðsta styrkleikaflokki í Futsal Keflvíkingar verða í neðsta styrkleikaflokki á EM í Futsal, innanhússknattspyrnu, sem leikinn verður hér á landi í ágúst. UEFA sér um framkvæmd mótsins en Keflavík er Íslandsmeistari í íþróttinni. 6.7.2010 14:00
Özil ekki á leið frá Werder Bremen? Mesut Özil er nú orðaður við hvert stórliðið á fætur öðru. Þjóðverjinn hefur verið frábær á HM en hann er líklega ekki á leið frá Werder Bremen. 6.7.2010 13:30
Áfall fyrir Þjóðverja - Kolkrabbinn Paul tippar á Spán Kolkrabbinn Paul er heitasti spámaður Evrópu. Hann er í sædýrasafni í Oberhausen í Vestur-Þýskalandi og hefur spáð rétt fyrir um alla fimm leiki Þjóðverja á HM til þessa. Nú tippar hann á Spán. 6.7.2010 13:00
Bierhoff: Fjarvera Thomas Muller breytir miklu Oliver Bierhoff, fyrrum framherji Þýskalands og núverandi liðsstjóri, segir að það skipti hreinlega öllu máli að Thomas Muller geti ekki spilað í leiknum gegn Spáni á morgun. 6.7.2010 12:30
Juninho: Dunga er eins og Domenech Brasilíski miðjumaðurinn Juninho Pernambucano, leikmaður Lyon og fyrrum landsliðsinsmaður, gagnrýnir Dunga harðlega eftir HM. Hann ber hann saman við Raymond Domenech, hinn óvinsæla þjálfara Frakka. 6.7.2010 12:00
Sjáðu öll mörk 10. umferðar Pepsi deildarinnar á Vísi Tíundu umferð Pepsi-deildar karla lauk í gær með þremur leikjum. Breiðablik komst þá í fyrsta skipti á toppinn í 28 ár með góðum sigri á Selfossi. 6.7.2010 11:30
Bendtner kemst varla fram úr rúminu - Gæti misst af byrjun tímabilsins Nicklas Bendtner gæti misst af byrjun ensku úrvalsdeildarinnar vegna nárameiðsla. Gömul meiðsli tóku sig upp hjá Dananum á HM. 6.7.2010 11:00
Fidel Castro styður Úrúgvæ og gagnrýnir dómara á HM Hinn geðþekki Kúbverji, Fidel Castro, styður Úrúgvæ á HM. Fyrrum forsetinn gagnrýnir líka dómara á HM en hann er 83 ára og hefur fylgst með með gangi mála í Suður-Afríku. 6.7.2010 10:30
Einstök ferna hjá Sneijder á 67 dögum? Á aðeins 67 dögum getur Wesley Sneijder orðið fjórfaldur meistari og skráð sig á spjöld sögunnar. Einstök ferna gæti verið möguleiki ef hann vinnur á HM með Hollandi en með Inter hefur þann þegar unnið ítalska bikarinn, Serie-A deildina og Meistaradeildina. 6.7.2010 10:00
Fabregas er sama um að Þjóðverjar séu sigurstranglegastir Átta mörk í tveimur leikjum eftir riðlakeppninni, og það gegn Englandi og Argentínu, gera Þjóðverja að sigurstranglegasta liði keppninnar. Þetta er mat Spánverjans Cesc Fabregas. 6.7.2010 10:00
Úrúgvæjar nenna ekki að tala lengur um "hendina" Það er ekki hægt að lesa um Úrúgvæ þessa dagana án þess að heyrast minnst á hendina frægu frá Luis Suarez. Eðlilega. Hún gjörbreytti öllu á HM. 6.7.2010 09:30
Ferguson segir væntingarnar til Rooney hafa verið of miklar Sir Alex Ferguson kemur Wayne Rooney til varnar eftir skelfilegt HM hjá framherjanum. Rooney var ekki með sjálfum sér á mótinu og náði ekki að skora. 6.7.2010 09:00
Dramatík í Dalnum - myndir Fram og Valur skildu jöfn í heldur betur fjörugum slag á Laugardalsvelli í gær. Fjögur mörk, rautt spjald og umdeild atvik. 6.7.2010 08:00
Fyrsta stig Hauka á "heimavelli" - myndir Haukar nældu loksins í stig á "heimavelli" í gær er Fylkir kom í heimsókn. Haukar leika reyndar heimaleiki sína á Vodafonevelli Valsmanna. 6.7.2010 07:00
Reynir: Vorum frábærir í fyrri hálfleik Reynir Leósson sagði sína menn í Val hafa spilað frábæran fyrri hálfleik er liðið gerði 2-2 jafntefli við Fram á útivelli í kvöld. 5.7.2010 23:08
Jón Guðni: Var ekki rautt Jón Guðni Fjóluson segir að hann hafi ekki átt skilið að fá rautt spjald hjá Kristni Jakobssyni í leik Fram og Vals í kvöld. 5.7.2010 22:58
Þorvaldur: Við vorum betri Þorvaldur Örlygsson segir að Fram hefði átt skilið að vinna Val er liðin gerðu 2-2 jafntefli í Pepsi-deild karla í kvöld. 5.7.2010 22:53
Sævar: Úrslitin gefa ekki rétta mynd af leiknum ,,Ég er gríðarlega svekktur og hundfúll,“ sagði Sævar Þór Gíslason , fyrirliði, Selfyssinga eftir ,1-3, tap Selfyssinga í tíundu umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 5.7.2010 22:51