Fleiri fréttir

Jafnt hjá Arsenal og Liverpool

Liverpool gerði sitt þriðja jafntefli í síðustu fjórum leikjum sínum er liðið náði 1-1 jafntefli gegn Arsenal á útivelli í dag.

Eiður á bekknum

Eiður Smári Guðjohnsen er á varamannabekk Barcelona sem mætir Villarreal í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Duff tryggði Newcastle sigur

Newcastle fagnaði í dag dýrmætum sigri á Tottenham í baráttu tveggja liða sem hafa átt afar erfitt uppdráttar á þessu tímabili.

Reggina krækti í stig

Reggina styrkti stöðu sína örlítið í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er liðið gerði jafntefli gegn Cagliari á útivelli í dag, 1-1.

Man City sekkur dýpra

Manchester City tapaði enn einum leiknum í ensku úrvalsdeildinni í dag, í þetta sinn á útivelli fyrir botnliði West Bromwich Albion, 2-1.

Benitez missir af leiknum í dag

Rafa Benitez verður ekki á hliðarlínunni er hans menn í Liverpool mæta Arsenal í stórleik helgarinnar í enska boltanum.

McAllister rekinn frá Leeds

Enska C-deildarliðið Leeds ákvað í dag að reka Gary McAllister úr starfi knattspyrnustjóra eftir að liðið tapaði fimm leikjum í röð. Leeds er nú í níunda sæti deildarinnar.

Benitez við það að semja

Rick Parry, framkvæmdarstjóri Liverpool, segir að Rafa Benitez knattspyrnustjóri sé við það að framlengja samning sinn við félagið.

United heimsmeistari félagsliða

Wayne Rooney tryggði Manchester United heimsmeistaratitil félagsliða með því að skora sigurmark úrslitaleiksins í keppninni gegn Liga de Quito í Japan í morgun.

Wenger orðaður við Real Madrid

Enska götublaðið News of the World heldur því fram í dag að Real Madrid ætli sér að reyna að fá Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal, til að taka við liðinu.

Tap hjá Arnóri og félögum

Arnór Smárason og félagar í Heerenveen töpuðu í gær fyrir Spörtu Rotterdam í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, 4-1.

Níu stiga forysta Inter

Inter styrkti stöðu sína á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar með því að verða fyrsta liðið til að vinna Siena á heimavelli síðarnefnda liðsins á tímabilinu.

Aston Villa í þriðja sætið

Aston Villa vann í dag 1-0 útisigur á West Ham og kom sér þar með í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar.

Jafntefli hjá Hearts

Hearts gerði í dag markalaust jafntefli við Dundee United í skosku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.

Reading í annað sætið

Reading vann í dag afar mikilvægan sigur á Birmingham í toppslag dagsins í ensku B-deildinni.

Hermann og Grétar báðir í byrjunarliðinu

Hermann Hreiðarsson og Grétar Rafn Steinsson, félagar úr varnarlínu íslenska landsliðsins, eru báðir í byrjunarliðum sinna liða er Bolton tekur á móti Portsmouth.

Santa Cruz gæti verið á leið annað

Roque Santa Cruz, leikmaður Blackburn, hefur gefið til kynna að hann kunni að vera á leið til annars félags en hann hefur sterklega verið orðaður við Manchester City.

Crewe: Ákvörðun tekin um helgina

Búist er við því að ákvörðun verður tekin nú um helgina, líklega á morgun, um hvort Guðjón Þórðarson eða John Ward verði ráðinn knattspyrnustjóri enska C-deildarliðsins Crewe Alexandra.

Tvær keppnir í sama ferlinu

Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, tilkynnti í dag að umsóknarferli heimsmeistarakeppnanna 2018 og 2022 yrðu sameinuð.

Veigar búinn að skrifa undir

Landsliðsmaðurinn Veigar Páll Gunnarsson er búinn að skrifa undir þriggja og hálfsárs samning við franska liðið Nancy.

Rafa verður klár á sunnudag

Sammy Lee, aðstoðarstjóri Liverpool, segist eiga von á að Rafa Benitez verði mættur á sinn stað á hliðarlínuna á sunnudaginn þegar liðið tekur á móti Arsenal á Anfield.

Ronaldo-málið er dautt

Ramon Calderon, forseti Real Madrid, fékkst ekki til að fara í fjölmiðlastríð í kjölfar ummæla Alex Ferguson í gær þar sem hann sagðist ekki vilja selja Real Madrid svo mikið sem vírus.

Nasri klár - Torres ekki með

Franski miðjumaðurinn Samir Nasri hjá Arsenal hefur náð sér af meiðslum og gæti fengið að spila í stórleik liðsins gegn Liverpool á sunnudaginn.

Wigan vann mál gegn lögreglunni

Knattspyrnufélaginu Wigan vann mál sem það höfðaði gegn lögregluyfirvöldum á Manchester-svæðinu vegna 300,000 punda reiknings sem það fékk vegna löggæslu við heimaleiki liðsins.

Stuðningsmenn græða vel á Veigari - líka einn hundur

Þegar Veigar Páll Gunnarsson var keyptur til Stabæk var stofnaður fjárfestingarsjóður til að fjármagna kaup hans frá KR. Þessir fjárfestar fá nú peninginn fimm- eða sexfalt til baka nú þegar Veigar er á leið til Frakklands.

Tryggvi orðaður við norskt lið

Tryggvi Guðmundsson hefur í dag verið orðaður við norska C-deildarliðið Flöy. Hann segir ekkert hæft í þessum fregnum í samtali við Vísi.

Bellamy á jafnvel von á að vera seldur

Craig Bellamy, leikmaður West Ham, segist eiga alveg eins von á því að hann verði seldur í næsta mánuði vegna óvissu um fjárhag félagsins.

Ferguson hlakkar til að mæta Mourinho

Það verður sannkallaður stórslagur í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu þegar núverandi meistarar, Manchester United, mætir Inter, toppliði ítölsku úrvalsdeildarinnar.

Robinho ekki með um jólin?

Svo gæti farið að Robinho geti ekki spilað með liði Manchester City um hátíðarnar vegna meiðsla.

Werder Bremen mætir AC Milan

Dregið var í 32-liða úrslit UEFA-bikarkeppninnar í dag þar sem hæst ber viðureign Werder Bremen og AC Milan.

Collison framlengir við West Ham

Jack Collison hefur framlengt samning sinn við West Ham til ársins 2013 en hann þykir með efnilegri leikmönnum félagsins.

Erfið verkefni hjá ensku liðunum

Dregið var í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í dag. Tveir stórleikir verða í umferðinni en Real Madrid mætir Liverpool og Manchester United mætir Inter.

Cech: Chelsea getur vel unnið tvöfalt

Petr Cech, markvörður Chelsea, segir að sínir menn eigi góða möguleika á því að sigra bæði í ensku úrvalsdeildinni sem og Meistaradeild Evrópu.

Gilberto á leið frá Tottenham

Það má vera nokkuð ljóst að Brasilímaðurinn Gilberto er á leið frá enska úrvalsdeildarfélaginu Tottenham.

Everton á eftir Vagner Love

Brasilíumaðurinn Vagner Love segir að enska úrvalsdeildarfélagið Everton hafi komið að máli við sig með það fyrir augum að fá hann til félagsins nú í janúar.

Sjá næstu 50 fréttir