Fleiri fréttir Jafnt hjá Arsenal og Liverpool Liverpool gerði sitt þriðja jafntefli í síðustu fjórum leikjum sínum er liðið náði 1-1 jafntefli gegn Arsenal á útivelli í dag. 21.12.2008 17:57 Eiður á bekknum Eiður Smári Guðjohnsen er á varamannabekk Barcelona sem mætir Villarreal í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 21.12.2008 17:48 Duff tryggði Newcastle sigur Newcastle fagnaði í dag dýrmætum sigri á Tottenham í baráttu tveggja liða sem hafa átt afar erfitt uppdráttar á þessu tímabili. 21.12.2008 17:41 Reggina krækti í stig Reggina styrkti stöðu sína örlítið í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er liðið gerði jafntefli gegn Cagliari á útivelli í dag, 1-1. 21.12.2008 16:25 Man City sekkur dýpra Manchester City tapaði enn einum leiknum í ensku úrvalsdeildinni í dag, í þetta sinn á útivelli fyrir botnliði West Bromwich Albion, 2-1. 21.12.2008 15:25 Benitez missir af leiknum í dag Rafa Benitez verður ekki á hliðarlínunni er hans menn í Liverpool mæta Arsenal í stórleik helgarinnar í enska boltanum. 21.12.2008 15:00 McAllister rekinn frá Leeds Enska C-deildarliðið Leeds ákvað í dag að reka Gary McAllister úr starfi knattspyrnustjóra eftir að liðið tapaði fimm leikjum í röð. Leeds er nú í níunda sæti deildarinnar. 21.12.2008 14:00 Benitez við það að semja Rick Parry, framkvæmdarstjóri Liverpool, segir að Rafa Benitez knattspyrnustjóri sé við það að framlengja samning sinn við félagið. 21.12.2008 13:15 United heimsmeistari félagsliða Wayne Rooney tryggði Manchester United heimsmeistaratitil félagsliða með því að skora sigurmark úrslitaleiksins í keppninni gegn Liga de Quito í Japan í morgun. 21.12.2008 12:41 Wenger orðaður við Real Madrid Enska götublaðið News of the World heldur því fram í dag að Real Madrid ætli sér að reyna að fá Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal, til að taka við liðinu. 21.12.2008 12:36 Tap hjá Arnóri og félögum Arnór Smárason og félagar í Heerenveen töpuðu í gær fyrir Spörtu Rotterdam í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, 4-1. 21.12.2008 11:30 Sjáðu allt um leiki dagsins á Vísi Nú er hægt að sjá samantektir úr öllum fimm leikjum dagsins í ensku úrvalsdeildinni hér á Vísi með því að smella hér. 20.12.2008 20:00 Níu stiga forysta Inter Inter styrkti stöðu sína á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar með því að verða fyrsta liðið til að vinna Siena á heimavelli síðarnefnda liðsins á tímabilinu. 20.12.2008 21:49 Aston Villa í þriðja sætið Aston Villa vann í dag 1-0 útisigur á West Ham og kom sér þar með í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar. 20.12.2008 19:59 Jafntefli hjá Hearts Hearts gerði í dag markalaust jafntefli við Dundee United í skosku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 20.12.2008 17:30 Heiðar með tvö í sigri QPR Heiðar Helguson skoraði tvö marka QPR í 3-2 sigri liðsins á Preston í ensku B-deildinni í dag. 20.12.2008 17:15 Allt um leiki dagsins: Grétar hafði betur gegn Hermanni Fjórir leikjum er nú lokið í ensku úrvalsdeildinni þar sem að Bolton vann Portsmouth og Sam Allardyce vann sinn fyrsta sigur sem knattspyrnustjóri Blackburn. 20.12.2008 16:56 Reading í annað sætið Reading vann í dag afar mikilvægan sigur á Birmingham í toppslag dagsins í ensku B-deildinni. 20.12.2008 15:17 Hermann og Grétar báðir í byrjunarliðinu Hermann Hreiðarsson og Grétar Rafn Steinsson, félagar úr varnarlínu íslenska landsliðsins, eru báðir í byrjunarliðum sinna liða er Bolton tekur á móti Portsmouth. 20.12.2008 15:00 Santa Cruz gæti verið á leið annað Roque Santa Cruz, leikmaður Blackburn, hefur gefið til kynna að hann kunni að vera á leið til annars félags en hann hefur sterklega verið orðaður við Manchester City. 20.12.2008 14:30 Crewe: Ákvörðun tekin um helgina Búist er við því að ákvörðun verður tekin nú um helgina, líklega á morgun, um hvort Guðjón Þórðarson eða John Ward verði ráðinn knattspyrnustjóri enska C-deildarliðsins Crewe Alexandra. 20.12.2008 13:52 Tvær keppnir í sama ferlinu Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, tilkynnti í dag að umsóknarferli heimsmeistarakeppnanna 2018 og 2022 yrðu sameinuð. 20.12.2008 13:34 Veigar búinn að skrifa undir Landsliðsmaðurinn Veigar Páll Gunnarsson er búinn að skrifa undir þriggja og hálfsárs samning við franska liðið Nancy. 19.12.2008 20:59 Rafa verður klár á sunnudag Sammy Lee, aðstoðarstjóri Liverpool, segist eiga von á að Rafa Benitez verði mættur á sinn stað á hliðarlínuna á sunnudaginn þegar liðið tekur á móti Arsenal á Anfield. 19.12.2008 20:47 Everton spilar áfram án framherja Everton á erfiðan leik fyrir höndum á sunnudaginn þar sem liðið mætir Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. 19.12.2008 20:30 Ronaldo-málið er dautt Ramon Calderon, forseti Real Madrid, fékkst ekki til að fara í fjölmiðlastríð í kjölfar ummæla Alex Ferguson í gær þar sem hann sagðist ekki vilja selja Real Madrid svo mikið sem vírus. 19.12.2008 19:47 Nasri klár - Torres ekki með Franski miðjumaðurinn Samir Nasri hjá Arsenal hefur náð sér af meiðslum og gæti fengið að spila í stórleik liðsins gegn Liverpool á sunnudaginn. 19.12.2008 19:22 Wigan vann mál gegn lögreglunni Knattspyrnufélaginu Wigan vann mál sem það höfðaði gegn lögregluyfirvöldum á Manchester-svæðinu vegna 300,000 punda reiknings sem það fékk vegna löggæslu við heimaleiki liðsins. 19.12.2008 19:16 Bullard gæti farið frá Fulham í janúar Miðjumaðurinn öflugi Jimmy Bullard hjá Fulham gæti verið á förum frá Fulham í janúar eftir því sem fram kemur á Sky í dag. 19.12.2008 17:27 Stuðningsmenn græða vel á Veigari - líka einn hundur Þegar Veigar Páll Gunnarsson var keyptur til Stabæk var stofnaður fjárfestingarsjóður til að fjármagna kaup hans frá KR. Þessir fjárfestar fá nú peninginn fimm- eða sexfalt til baka nú þegar Veigar er á leið til Frakklands. 19.12.2008 16:04 Tryggvi orðaður við norskt lið Tryggvi Guðmundsson hefur í dag verið orðaður við norska C-deildarliðið Flöy. Hann segir ekkert hæft í þessum fregnum í samtali við Vísi. 19.12.2008 15:39 Bellamy á jafnvel von á að vera seldur Craig Bellamy, leikmaður West Ham, segist eiga alveg eins von á því að hann verði seldur í næsta mánuði vegna óvissu um fjárhag félagsins. 19.12.2008 15:24 Ramos hefði viljað sleppa við Liverpool Juande Ramos, knattspyrnustjóri Real Madrid, segist vera heldur óhress með að þurfa mæta Liverpool í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 19.12.2008 14:27 Mourinho ánægður með að mæta United Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Inter, segist ánægður með að mæta Manchester United í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 19.12.2008 14:22 Ferguson hlakkar til að mæta Mourinho Það verður sannkallaður stórslagur í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu þegar núverandi meistarar, Manchester United, mætir Inter, toppliði ítölsku úrvalsdeildarinnar. 19.12.2008 13:58 Robinho ekki með um jólin? Svo gæti farið að Robinho geti ekki spilað með liði Manchester City um hátíðarnar vegna meiðsla. 19.12.2008 13:00 Werder Bremen mætir AC Milan Dregið var í 32-liða úrslit UEFA-bikarkeppninnar í dag þar sem hæst ber viðureign Werder Bremen og AC Milan. 19.12.2008 12:24 Collison framlengir við West Ham Jack Collison hefur framlengt samning sinn við West Ham til ársins 2013 en hann þykir með efnilegri leikmönnum félagsins. 19.12.2008 11:15 Erfið verkefni hjá ensku liðunum Dregið var í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í dag. Tveir stórleikir verða í umferðinni en Real Madrid mætir Liverpool og Manchester United mætir Inter. 19.12.2008 11:06 Cech: Chelsea getur vel unnið tvöfalt Petr Cech, markvörður Chelsea, segir að sínir menn eigi góða möguleika á því að sigra bæði í ensku úrvalsdeildinni sem og Meistaradeild Evrópu. 19.12.2008 10:45 Gilberto á leið frá Tottenham Það má vera nokkuð ljóst að Brasilímaðurinn Gilberto er á leið frá enska úrvalsdeildarfélaginu Tottenham. 19.12.2008 10:15 Allardyce ætlar ekki að selja í janúar Sam Allardyce, nýráðinn knattspyrnustjóri Blackburn, segist engin þörf vera á því að félagið selji leikmenn í næsta mánuði. 19.12.2008 09:45 Meistaradeildardrátturinn í beinni útsendingu á Vísi Í dag verður dregið í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu og verður bein útsending frá drættinum hér á Vísi. 19.12.2008 09:36 Guðjón annar tveggja sem koma til greina Samkvæmt heimildum BBC mun Guðjón Þórðarson vera annar tveggja sem koma til greina í starf knattspyrnustjóra Crewe Alexandra. 19.12.2008 09:07 Everton á eftir Vagner Love Brasilíumaðurinn Vagner Love segir að enska úrvalsdeildarfélagið Everton hafi komið að máli við sig með það fyrir augum að fá hann til félagsins nú í janúar. 19.12.2008 09:00 Sjá næstu 50 fréttir
Jafnt hjá Arsenal og Liverpool Liverpool gerði sitt þriðja jafntefli í síðustu fjórum leikjum sínum er liðið náði 1-1 jafntefli gegn Arsenal á útivelli í dag. 21.12.2008 17:57
Eiður á bekknum Eiður Smári Guðjohnsen er á varamannabekk Barcelona sem mætir Villarreal í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 21.12.2008 17:48
Duff tryggði Newcastle sigur Newcastle fagnaði í dag dýrmætum sigri á Tottenham í baráttu tveggja liða sem hafa átt afar erfitt uppdráttar á þessu tímabili. 21.12.2008 17:41
Reggina krækti í stig Reggina styrkti stöðu sína örlítið í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er liðið gerði jafntefli gegn Cagliari á útivelli í dag, 1-1. 21.12.2008 16:25
Man City sekkur dýpra Manchester City tapaði enn einum leiknum í ensku úrvalsdeildinni í dag, í þetta sinn á útivelli fyrir botnliði West Bromwich Albion, 2-1. 21.12.2008 15:25
Benitez missir af leiknum í dag Rafa Benitez verður ekki á hliðarlínunni er hans menn í Liverpool mæta Arsenal í stórleik helgarinnar í enska boltanum. 21.12.2008 15:00
McAllister rekinn frá Leeds Enska C-deildarliðið Leeds ákvað í dag að reka Gary McAllister úr starfi knattspyrnustjóra eftir að liðið tapaði fimm leikjum í röð. Leeds er nú í níunda sæti deildarinnar. 21.12.2008 14:00
Benitez við það að semja Rick Parry, framkvæmdarstjóri Liverpool, segir að Rafa Benitez knattspyrnustjóri sé við það að framlengja samning sinn við félagið. 21.12.2008 13:15
United heimsmeistari félagsliða Wayne Rooney tryggði Manchester United heimsmeistaratitil félagsliða með því að skora sigurmark úrslitaleiksins í keppninni gegn Liga de Quito í Japan í morgun. 21.12.2008 12:41
Wenger orðaður við Real Madrid Enska götublaðið News of the World heldur því fram í dag að Real Madrid ætli sér að reyna að fá Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal, til að taka við liðinu. 21.12.2008 12:36
Tap hjá Arnóri og félögum Arnór Smárason og félagar í Heerenveen töpuðu í gær fyrir Spörtu Rotterdam í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, 4-1. 21.12.2008 11:30
Sjáðu allt um leiki dagsins á Vísi Nú er hægt að sjá samantektir úr öllum fimm leikjum dagsins í ensku úrvalsdeildinni hér á Vísi með því að smella hér. 20.12.2008 20:00
Níu stiga forysta Inter Inter styrkti stöðu sína á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar með því að verða fyrsta liðið til að vinna Siena á heimavelli síðarnefnda liðsins á tímabilinu. 20.12.2008 21:49
Aston Villa í þriðja sætið Aston Villa vann í dag 1-0 útisigur á West Ham og kom sér þar með í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar. 20.12.2008 19:59
Jafntefli hjá Hearts Hearts gerði í dag markalaust jafntefli við Dundee United í skosku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 20.12.2008 17:30
Heiðar með tvö í sigri QPR Heiðar Helguson skoraði tvö marka QPR í 3-2 sigri liðsins á Preston í ensku B-deildinni í dag. 20.12.2008 17:15
Allt um leiki dagsins: Grétar hafði betur gegn Hermanni Fjórir leikjum er nú lokið í ensku úrvalsdeildinni þar sem að Bolton vann Portsmouth og Sam Allardyce vann sinn fyrsta sigur sem knattspyrnustjóri Blackburn. 20.12.2008 16:56
Reading í annað sætið Reading vann í dag afar mikilvægan sigur á Birmingham í toppslag dagsins í ensku B-deildinni. 20.12.2008 15:17
Hermann og Grétar báðir í byrjunarliðinu Hermann Hreiðarsson og Grétar Rafn Steinsson, félagar úr varnarlínu íslenska landsliðsins, eru báðir í byrjunarliðum sinna liða er Bolton tekur á móti Portsmouth. 20.12.2008 15:00
Santa Cruz gæti verið á leið annað Roque Santa Cruz, leikmaður Blackburn, hefur gefið til kynna að hann kunni að vera á leið til annars félags en hann hefur sterklega verið orðaður við Manchester City. 20.12.2008 14:30
Crewe: Ákvörðun tekin um helgina Búist er við því að ákvörðun verður tekin nú um helgina, líklega á morgun, um hvort Guðjón Þórðarson eða John Ward verði ráðinn knattspyrnustjóri enska C-deildarliðsins Crewe Alexandra. 20.12.2008 13:52
Tvær keppnir í sama ferlinu Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, tilkynnti í dag að umsóknarferli heimsmeistarakeppnanna 2018 og 2022 yrðu sameinuð. 20.12.2008 13:34
Veigar búinn að skrifa undir Landsliðsmaðurinn Veigar Páll Gunnarsson er búinn að skrifa undir þriggja og hálfsárs samning við franska liðið Nancy. 19.12.2008 20:59
Rafa verður klár á sunnudag Sammy Lee, aðstoðarstjóri Liverpool, segist eiga von á að Rafa Benitez verði mættur á sinn stað á hliðarlínuna á sunnudaginn þegar liðið tekur á móti Arsenal á Anfield. 19.12.2008 20:47
Everton spilar áfram án framherja Everton á erfiðan leik fyrir höndum á sunnudaginn þar sem liðið mætir Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. 19.12.2008 20:30
Ronaldo-málið er dautt Ramon Calderon, forseti Real Madrid, fékkst ekki til að fara í fjölmiðlastríð í kjölfar ummæla Alex Ferguson í gær þar sem hann sagðist ekki vilja selja Real Madrid svo mikið sem vírus. 19.12.2008 19:47
Nasri klár - Torres ekki með Franski miðjumaðurinn Samir Nasri hjá Arsenal hefur náð sér af meiðslum og gæti fengið að spila í stórleik liðsins gegn Liverpool á sunnudaginn. 19.12.2008 19:22
Wigan vann mál gegn lögreglunni Knattspyrnufélaginu Wigan vann mál sem það höfðaði gegn lögregluyfirvöldum á Manchester-svæðinu vegna 300,000 punda reiknings sem það fékk vegna löggæslu við heimaleiki liðsins. 19.12.2008 19:16
Bullard gæti farið frá Fulham í janúar Miðjumaðurinn öflugi Jimmy Bullard hjá Fulham gæti verið á förum frá Fulham í janúar eftir því sem fram kemur á Sky í dag. 19.12.2008 17:27
Stuðningsmenn græða vel á Veigari - líka einn hundur Þegar Veigar Páll Gunnarsson var keyptur til Stabæk var stofnaður fjárfestingarsjóður til að fjármagna kaup hans frá KR. Þessir fjárfestar fá nú peninginn fimm- eða sexfalt til baka nú þegar Veigar er á leið til Frakklands. 19.12.2008 16:04
Tryggvi orðaður við norskt lið Tryggvi Guðmundsson hefur í dag verið orðaður við norska C-deildarliðið Flöy. Hann segir ekkert hæft í þessum fregnum í samtali við Vísi. 19.12.2008 15:39
Bellamy á jafnvel von á að vera seldur Craig Bellamy, leikmaður West Ham, segist eiga alveg eins von á því að hann verði seldur í næsta mánuði vegna óvissu um fjárhag félagsins. 19.12.2008 15:24
Ramos hefði viljað sleppa við Liverpool Juande Ramos, knattspyrnustjóri Real Madrid, segist vera heldur óhress með að þurfa mæta Liverpool í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 19.12.2008 14:27
Mourinho ánægður með að mæta United Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Inter, segist ánægður með að mæta Manchester United í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 19.12.2008 14:22
Ferguson hlakkar til að mæta Mourinho Það verður sannkallaður stórslagur í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu þegar núverandi meistarar, Manchester United, mætir Inter, toppliði ítölsku úrvalsdeildarinnar. 19.12.2008 13:58
Robinho ekki með um jólin? Svo gæti farið að Robinho geti ekki spilað með liði Manchester City um hátíðarnar vegna meiðsla. 19.12.2008 13:00
Werder Bremen mætir AC Milan Dregið var í 32-liða úrslit UEFA-bikarkeppninnar í dag þar sem hæst ber viðureign Werder Bremen og AC Milan. 19.12.2008 12:24
Collison framlengir við West Ham Jack Collison hefur framlengt samning sinn við West Ham til ársins 2013 en hann þykir með efnilegri leikmönnum félagsins. 19.12.2008 11:15
Erfið verkefni hjá ensku liðunum Dregið var í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í dag. Tveir stórleikir verða í umferðinni en Real Madrid mætir Liverpool og Manchester United mætir Inter. 19.12.2008 11:06
Cech: Chelsea getur vel unnið tvöfalt Petr Cech, markvörður Chelsea, segir að sínir menn eigi góða möguleika á því að sigra bæði í ensku úrvalsdeildinni sem og Meistaradeild Evrópu. 19.12.2008 10:45
Gilberto á leið frá Tottenham Það má vera nokkuð ljóst að Brasilímaðurinn Gilberto er á leið frá enska úrvalsdeildarfélaginu Tottenham. 19.12.2008 10:15
Allardyce ætlar ekki að selja í janúar Sam Allardyce, nýráðinn knattspyrnustjóri Blackburn, segist engin þörf vera á því að félagið selji leikmenn í næsta mánuði. 19.12.2008 09:45
Meistaradeildardrátturinn í beinni útsendingu á Vísi Í dag verður dregið í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu og verður bein útsending frá drættinum hér á Vísi. 19.12.2008 09:36
Guðjón annar tveggja sem koma til greina Samkvæmt heimildum BBC mun Guðjón Þórðarson vera annar tveggja sem koma til greina í starf knattspyrnustjóra Crewe Alexandra. 19.12.2008 09:07
Everton á eftir Vagner Love Brasilíumaðurinn Vagner Love segir að enska úrvalsdeildarfélagið Everton hafi komið að máli við sig með það fyrir augum að fá hann til félagsins nú í janúar. 19.12.2008 09:00