Fleiri fréttir Hargreaves gefur lítið fyrir stíl Arsenal Owen Hargreaves hjá Manchester United gat ekki stillt sig um að skjóta aðeins á Arsenal eftir 2-2 jafntefli liðanna í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 5.11.2007 10:26 Farsakennd tímasóun hjá McClaren Terry Butcher, fyrrum fyrirliði enska landsliðsins, segir að ákvörðun Steve McClaren landsliðsþjálfara Englendinga að fara til Bandaríkjanna til að sjá David Beckham spila góðgerðaleik geti ekki talist annað en lélegur brandari. 5.11.2007 10:19 Létt hjá Börsungum Thierry Henry og Ronaldinho voru á skotskónum í dag er Barcelona lagði Real Betis, 3-0. Eiður Smári Guðjohnsen fékk að spreyta sig síðustu mínútur leiksins. 4.11.2007 19:40 West Ham kastaði frá sér sigrinum West Ham og Bolton skildu jöfn á Upton Park í dag en jöfnunarmark Bolton kom á þriðju mínútu uppbótartímans. 4.11.2007 17:54 Eggert Gunnþór lék með Hearts í dag Eggert Gunnþór Jónsson var kominn aftur í byrjunarlið Hearts eftir að hann var settur á bekkinn í síðasta leik liðsins. 4.11.2007 16:27 Reggina nálægt því að vinna fyrsta leikinn Emil Hallfreðsson lék allan leikinn með Reggina sem gerði 1-1 jafntefli við Napoli á útivelli í dag. Liðið er í botnsæti deildarinnar og á enn eftir að vinna sinn fyrsta sigur. 4.11.2007 16:07 Marel og félagar meistarar Marel Baldvinsson og félagar í Molde unnu í dag norska meistaratitilinn í 1. deildinni eftir 1-0 sigur á Löv-Ham. 4.11.2007 15:56 Góður sigur hjá Silkeborg Silkeborg vann í dag góðan sigur á Kolding í dönsku 1. deildinni, 3-1. Hólmar Örn Rúnarsson lék ekki með liðinu vegna meiðsla. 4.11.2007 15:51 Sevilla lagði Real Madrid Brotthvarf Juande Ramos frá Sevilla hefur greinilega þjappað mönnum saman því liðið gerði sér lítið fyrir í gær og vann topplið Real Madrid. 4.11.2007 14:28 Grétar aftur í byrjunarliðið Grétar Rafn Steinsson fór beint í byrjunarlið AZ Alkmaar eftir fjarveru vegna meiðsla er AZ vann 4-0 sigur á NEC í gær. 4.11.2007 14:21 Emil í byrjunarliðinu Emil Hallfreðsson heldur sæti sínu í byrjunarliði Reggina í dag. Tveir leikir fóru fram á Ítalíu í gær. 4.11.2007 14:08 Veigar með stórleik og Stabæk fékk silfrið - Start féll Veigar Páll Gunnarsson skoraði tvö og lagði upp önnur tvö er Stabæk vann Strömsgodset, 5-0, og tryggði sér þar með annað sæti deildarinnar. 3.11.2007 18:43 Jafntefli í fyrsta leik Ramos Juande Ramos stýrði Tottenham í fyrsta skiptið í dag í ensku úrvalsdeildinni en varð að sætta sig við jafntefli í leik gegn Middlesbrough. 3.11.2007 16:32 Markalaust hjá Blackburn og Liverpool Blackburn og Liverpool skildu jöfn í markalausum leik á Ewood Park í dag. Blackburn fór með stiginu upp að hlið Portsmouth og Manchester City í 4.-6. sæti deildarinnar. 3.11.2007 19:06 Kári kom ekki við sögu Kári Árnason kom ekki við sögu er AGF tapaði á heimavelli fyrir FCK í dönsku úrvalsdeildinni í dag. 3.11.2007 18:38 Jói Kalli ekki í hópnum hjá Burnley Jóhannes Karl Guðjónsson var ekki í leikmannahópi Burnley sem gerði markalaust jafntefli við Sheffield United í ensku B-deildinni í dag. 3.11.2007 17:53 Ferguson kennir einbeitingarleysi um Sir Alex Ferguson segir að einbeitingarleysi hafi kostað sína menn sigurinn gegn Arsenal í dag. Arsene Wenger var vitanlega hæstánægður með jöfnunarmarkið. 3.11.2007 17:39 United vildi fá Adebayor Emmanuel Adebayor, framherjinn skæði hjá Arsenal, hefur sagt frá því að hann hafnaði Manchester United í sumar. 3.11.2007 14:30 Fjörugt jafntefli í toppslagnum Arsenal og Manchester United skildu jöfn í fjörugum leik á Emirates Stadium í dag. Arsenal náði að jafna metin í uppbótartíma. 3.11.2007 14:28 Totti missir af leiknum við Sporting AS Roma verður án fyriliðans Francesco Totti þegar það mætir Sporting Lissabon á útivelli í Meistaradeildinni á þriðjudaginn. 3.11.2007 14:00 Eriksson vill vetrarfrí Sven-Göran Eriksson hefur bæst í hóp þeirra sem hafa kallað eftir vetrarfríi í ensku úrvalsdeildinni. 3.11.2007 13:24 Drogba bauð við Chelsea Didier Drogba segir í nýútkomnum DVD-diski að hann hafi fengið óbragð í munninn þegar hann samdi við Chelsea í júlí árið 2004. 3.11.2007 13:13 Liverpool og Chelsea mætast Chelsea mun taka á móti Liverpool í fjórðungsúrslitum ensku deildabikarkeppninnar en dregið var í morgun. 3.11.2007 13:08 Dunga stýrir Ólympíuliði Brasilíumanna Landsliðsþjálfarinn Dunga var í dag formlega ráðinn þjálfari Ólympíuliðs Brasilíumanna fyrir leikana í Peking á næsta ári. 2.11.2007 22:30 Upphitun fyrir Arsenal - United Stórleikur helgarinnar í enska boltanum er viðureign Arsenal og Manchester United á Emirates á morgun, en leikurinn verður að sjálfssögðu sýndur beint á Sýn 2 og hefst útsending klukkan 12:25. 2.11.2007 21:30 Tekinn á 270 km hraða Framherjinn Milan Baros hjá Lyon í Frakklandi á nú yfir höfði sér að missa bílprófið í allt að þrjú ár eftir að hafa verið tekinn af lögreglu á rúmlega 270 kílómetra hraða á Ferrari bíl sínum í grennd við Lyon. Þetta mun vera hraðamet á svæðinu að sögn lögreglu. 2.11.2007 21:05 Koeman vígður hjá Valencia Hollendingurinn Ronald Koeman var í kvöld formlega ráðinn þjálfari Valencia og skrifaði undir samning við félagið til ársins 2010. Koeman var áður hjá Benfica og PSV Eindhoven í Hollandi, en gerði garðinn frægan á Spáni sem leikmaður Barcelona. 2.11.2007 20:11 Líkir fjölmiðlamönnum við fjöldamorðingja Gordon Strachan, stjóri Glasgow Celtic í Skotlandi, lét skömmunum rigna yfir fjölmiðlamenn í dag og segir þá minna sig á fjöldamorðingja. 2.11.2007 19:13 Wenger langaði að kaupa Tevez Arsene Wenger segist hafa velt því mikið fyrir sér að reyna að kaupa Carlos Tevez frá West Ham í sumar. Hann segist hafa hætt við það þegar hann frétti af áhuga Manchester United á Argentínumanninum. 2.11.2007 19:02 Hroki Ferguson efldi okkur Robert Pires, fyrrum leikmaður Arsenal, segir að hrokafullar yfirlýsingar Sir Alex Ferguson og Manchester United hafi á sínum tíma verið aðal hvati leikmanna Arsenal fyrir einvígi liðanna í deildinni. 2.11.2007 17:45 Jol gagnrýnir vinnubrögð Comolli Hollendingurinn Martin Jol hefur nú varpað ljósi á nokkur atriði sem urðu þess valdandi að hann fór frá Tottenham á dögunum. Í viðtali hans við Sun kemur fram að erfitt samstarf hans við Damien Comolli var ein af ástæðunum fyrir því að allt fór í hundana hjá félaginu. 2.11.2007 17:36 Wenger ætlar sér sigur gegn United Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, ætlar sér sigur í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar gegn Manchester United á morgun. 2.11.2007 16:30 Kristján Örn hvíldur um helgina Kristján Örn Sigurðsson er einn þeirra leikmanna sem verða hvíldir í lokaleik Brann í norsku deildinni en liðið mætir Tromsö á útivelli um helgina. 2.11.2007 15:39 Albert Ingason skrifar undir hjá Val „Það er bara allt spennandi við þennan klúbb. Þeir eru meistarar og svo er það evrópukeppninn, aðstæðan og bara allur pakkinn," segir Albert Brynjar Ingason knattspyrnumaður sem hefur leikið með Fylki nánast alla sína tíð. 2.11.2007 14:31 Sanchez: Bjóst við erfiðum leik gegn Íslandi Lawrie Sanchez tjáir sig í nýrri bók um tíma hans sem landsliðsþjálfari Norður-Írlands. Leikur Norður-Írlands og Íslands í Belfast spilar stórt hlutverk í bókinni. 2.11.2007 13:36 Finnbogi semur við HK til 2010 Finnbogi Llorens hefur samið við HK til ársins 2010 en gamli samningurinn rann út núna í lok tímabilsins. 2.11.2007 12:54 Hnífjafnar rimmur Wenger og Ferguson Sir Alex Ferguson og Arsene Wenger kljást í 34. sinn á ferlinum um helgina þegar Arsenal tekur á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni. 2.11.2007 08:00 Barcelona gerði jafntefli við Valladolid Eiður Smári Guðjohnsen spilaði síðustu 20 mínúturnar í kvöld þegar Barcelona þurfti að sætta sig við jafntefli gegn Valladolid á útivelli í spænsku úrvalsdeildinni. 2.11.2007 01:21 Grétar Rafn framlengir við AZ Landsliðsmaðurinn Grétar Rafn Steinsson hefur framlengt samning sinn við hollenska félagið AZ Alkmaar til ársins 2012. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins í dag. Gamli samningurinn átti að renna út árið 2011 og því er hér um eins árs framlengingu að ræða. 1.11.2007 22:09 Ulivieri tekur við Reggina Emil Hallfreðsson og félagar í botnliði Reggina fengu í kvöld nýjan þjálfara eftir að Massimo Ficcadenti var rekinn. Sá heitir Renzo Ulivieri og er 66 ára gamall og var síðast hjá Bologna í B-deildinni. Hann er líka yfirmaður samtaka knattspyrnuþjálfara á Ítalíu. 1.11.2007 21:50 Neville spilaði klukkutíma Gary Neville komst vel frá þeim 60 mínútum sem hann spilaði með varaliði Manchester United í kvöld þegar það burstaði Stockport 6-1 í kvöld. Neville er enn talinn inn í myndini fyrir leikinn gegn Arsenal á laugardaginn en er líklegri í leikinn gegn Dynamo Kiev á miðvikudaginn. 1.11.2007 21:47 Elding banaði starfsmanni Lecce Forráðamenn ítalska knattspyrnuliðsins Lecce hafa farið þess á leit við knattspyrnusambandið að leik liðsins við Cecena í B-deildinni á laugardaginn verði frestað eftir að starfsmaður félagsins lét lífið þegar hann varð fyrir eldingu á æfingasvæði félagsins. 1.11.2007 21:08 Ronaldo byrjaður að æfa með Milan Brasilíski framherjinn Ronaldo er nú farinn að æfa með AC Milan á fullu eftir erfiða baráttu við meiðsli síðan á undirbúningstímabilinu. Samkvæmt heimasíðu Milan er þó ekki reiknað með því að hann verði klár í að spila leik fyrr en um miðjan mánuðinn. 1.11.2007 20:40 Vieri hefur enn augastað á landsliðssæti Framherjinn Christian Vieri hjá Fiorentina segist ekki vera búinn að gefa upp alla von um að spila aftur með landsliðinu þó hann sé orðinn 34 ára gamall. Vieri hefur átt við langvarandi meiðsli að stríða síðustu ár. 1.11.2007 20:38 Eto´o snýr aftur í þessum mánuði Framherjinn Samuel Eto´o hjá Barcelona ætti að geta orðið tilbúinn í slaginn eftir 3-4 vikur að mati lækna liðsins. Hann meiddist á hné á undirbúningstímabilinu og fór í aðgerð í september. 1.11.2007 20:33 Sjá næstu 50 fréttir
Hargreaves gefur lítið fyrir stíl Arsenal Owen Hargreaves hjá Manchester United gat ekki stillt sig um að skjóta aðeins á Arsenal eftir 2-2 jafntefli liðanna í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 5.11.2007 10:26
Farsakennd tímasóun hjá McClaren Terry Butcher, fyrrum fyrirliði enska landsliðsins, segir að ákvörðun Steve McClaren landsliðsþjálfara Englendinga að fara til Bandaríkjanna til að sjá David Beckham spila góðgerðaleik geti ekki talist annað en lélegur brandari. 5.11.2007 10:19
Létt hjá Börsungum Thierry Henry og Ronaldinho voru á skotskónum í dag er Barcelona lagði Real Betis, 3-0. Eiður Smári Guðjohnsen fékk að spreyta sig síðustu mínútur leiksins. 4.11.2007 19:40
West Ham kastaði frá sér sigrinum West Ham og Bolton skildu jöfn á Upton Park í dag en jöfnunarmark Bolton kom á þriðju mínútu uppbótartímans. 4.11.2007 17:54
Eggert Gunnþór lék með Hearts í dag Eggert Gunnþór Jónsson var kominn aftur í byrjunarlið Hearts eftir að hann var settur á bekkinn í síðasta leik liðsins. 4.11.2007 16:27
Reggina nálægt því að vinna fyrsta leikinn Emil Hallfreðsson lék allan leikinn með Reggina sem gerði 1-1 jafntefli við Napoli á útivelli í dag. Liðið er í botnsæti deildarinnar og á enn eftir að vinna sinn fyrsta sigur. 4.11.2007 16:07
Marel og félagar meistarar Marel Baldvinsson og félagar í Molde unnu í dag norska meistaratitilinn í 1. deildinni eftir 1-0 sigur á Löv-Ham. 4.11.2007 15:56
Góður sigur hjá Silkeborg Silkeborg vann í dag góðan sigur á Kolding í dönsku 1. deildinni, 3-1. Hólmar Örn Rúnarsson lék ekki með liðinu vegna meiðsla. 4.11.2007 15:51
Sevilla lagði Real Madrid Brotthvarf Juande Ramos frá Sevilla hefur greinilega þjappað mönnum saman því liðið gerði sér lítið fyrir í gær og vann topplið Real Madrid. 4.11.2007 14:28
Grétar aftur í byrjunarliðið Grétar Rafn Steinsson fór beint í byrjunarlið AZ Alkmaar eftir fjarveru vegna meiðsla er AZ vann 4-0 sigur á NEC í gær. 4.11.2007 14:21
Emil í byrjunarliðinu Emil Hallfreðsson heldur sæti sínu í byrjunarliði Reggina í dag. Tveir leikir fóru fram á Ítalíu í gær. 4.11.2007 14:08
Veigar með stórleik og Stabæk fékk silfrið - Start féll Veigar Páll Gunnarsson skoraði tvö og lagði upp önnur tvö er Stabæk vann Strömsgodset, 5-0, og tryggði sér þar með annað sæti deildarinnar. 3.11.2007 18:43
Jafntefli í fyrsta leik Ramos Juande Ramos stýrði Tottenham í fyrsta skiptið í dag í ensku úrvalsdeildinni en varð að sætta sig við jafntefli í leik gegn Middlesbrough. 3.11.2007 16:32
Markalaust hjá Blackburn og Liverpool Blackburn og Liverpool skildu jöfn í markalausum leik á Ewood Park í dag. Blackburn fór með stiginu upp að hlið Portsmouth og Manchester City í 4.-6. sæti deildarinnar. 3.11.2007 19:06
Kári kom ekki við sögu Kári Árnason kom ekki við sögu er AGF tapaði á heimavelli fyrir FCK í dönsku úrvalsdeildinni í dag. 3.11.2007 18:38
Jói Kalli ekki í hópnum hjá Burnley Jóhannes Karl Guðjónsson var ekki í leikmannahópi Burnley sem gerði markalaust jafntefli við Sheffield United í ensku B-deildinni í dag. 3.11.2007 17:53
Ferguson kennir einbeitingarleysi um Sir Alex Ferguson segir að einbeitingarleysi hafi kostað sína menn sigurinn gegn Arsenal í dag. Arsene Wenger var vitanlega hæstánægður með jöfnunarmarkið. 3.11.2007 17:39
United vildi fá Adebayor Emmanuel Adebayor, framherjinn skæði hjá Arsenal, hefur sagt frá því að hann hafnaði Manchester United í sumar. 3.11.2007 14:30
Fjörugt jafntefli í toppslagnum Arsenal og Manchester United skildu jöfn í fjörugum leik á Emirates Stadium í dag. Arsenal náði að jafna metin í uppbótartíma. 3.11.2007 14:28
Totti missir af leiknum við Sporting AS Roma verður án fyriliðans Francesco Totti þegar það mætir Sporting Lissabon á útivelli í Meistaradeildinni á þriðjudaginn. 3.11.2007 14:00
Eriksson vill vetrarfrí Sven-Göran Eriksson hefur bæst í hóp þeirra sem hafa kallað eftir vetrarfríi í ensku úrvalsdeildinni. 3.11.2007 13:24
Drogba bauð við Chelsea Didier Drogba segir í nýútkomnum DVD-diski að hann hafi fengið óbragð í munninn þegar hann samdi við Chelsea í júlí árið 2004. 3.11.2007 13:13
Liverpool og Chelsea mætast Chelsea mun taka á móti Liverpool í fjórðungsúrslitum ensku deildabikarkeppninnar en dregið var í morgun. 3.11.2007 13:08
Dunga stýrir Ólympíuliði Brasilíumanna Landsliðsþjálfarinn Dunga var í dag formlega ráðinn þjálfari Ólympíuliðs Brasilíumanna fyrir leikana í Peking á næsta ári. 2.11.2007 22:30
Upphitun fyrir Arsenal - United Stórleikur helgarinnar í enska boltanum er viðureign Arsenal og Manchester United á Emirates á morgun, en leikurinn verður að sjálfssögðu sýndur beint á Sýn 2 og hefst útsending klukkan 12:25. 2.11.2007 21:30
Tekinn á 270 km hraða Framherjinn Milan Baros hjá Lyon í Frakklandi á nú yfir höfði sér að missa bílprófið í allt að þrjú ár eftir að hafa verið tekinn af lögreglu á rúmlega 270 kílómetra hraða á Ferrari bíl sínum í grennd við Lyon. Þetta mun vera hraðamet á svæðinu að sögn lögreglu. 2.11.2007 21:05
Koeman vígður hjá Valencia Hollendingurinn Ronald Koeman var í kvöld formlega ráðinn þjálfari Valencia og skrifaði undir samning við félagið til ársins 2010. Koeman var áður hjá Benfica og PSV Eindhoven í Hollandi, en gerði garðinn frægan á Spáni sem leikmaður Barcelona. 2.11.2007 20:11
Líkir fjölmiðlamönnum við fjöldamorðingja Gordon Strachan, stjóri Glasgow Celtic í Skotlandi, lét skömmunum rigna yfir fjölmiðlamenn í dag og segir þá minna sig á fjöldamorðingja. 2.11.2007 19:13
Wenger langaði að kaupa Tevez Arsene Wenger segist hafa velt því mikið fyrir sér að reyna að kaupa Carlos Tevez frá West Ham í sumar. Hann segist hafa hætt við það þegar hann frétti af áhuga Manchester United á Argentínumanninum. 2.11.2007 19:02
Hroki Ferguson efldi okkur Robert Pires, fyrrum leikmaður Arsenal, segir að hrokafullar yfirlýsingar Sir Alex Ferguson og Manchester United hafi á sínum tíma verið aðal hvati leikmanna Arsenal fyrir einvígi liðanna í deildinni. 2.11.2007 17:45
Jol gagnrýnir vinnubrögð Comolli Hollendingurinn Martin Jol hefur nú varpað ljósi á nokkur atriði sem urðu þess valdandi að hann fór frá Tottenham á dögunum. Í viðtali hans við Sun kemur fram að erfitt samstarf hans við Damien Comolli var ein af ástæðunum fyrir því að allt fór í hundana hjá félaginu. 2.11.2007 17:36
Wenger ætlar sér sigur gegn United Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, ætlar sér sigur í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar gegn Manchester United á morgun. 2.11.2007 16:30
Kristján Örn hvíldur um helgina Kristján Örn Sigurðsson er einn þeirra leikmanna sem verða hvíldir í lokaleik Brann í norsku deildinni en liðið mætir Tromsö á útivelli um helgina. 2.11.2007 15:39
Albert Ingason skrifar undir hjá Val „Það er bara allt spennandi við þennan klúbb. Þeir eru meistarar og svo er það evrópukeppninn, aðstæðan og bara allur pakkinn," segir Albert Brynjar Ingason knattspyrnumaður sem hefur leikið með Fylki nánast alla sína tíð. 2.11.2007 14:31
Sanchez: Bjóst við erfiðum leik gegn Íslandi Lawrie Sanchez tjáir sig í nýrri bók um tíma hans sem landsliðsþjálfari Norður-Írlands. Leikur Norður-Írlands og Íslands í Belfast spilar stórt hlutverk í bókinni. 2.11.2007 13:36
Finnbogi semur við HK til 2010 Finnbogi Llorens hefur samið við HK til ársins 2010 en gamli samningurinn rann út núna í lok tímabilsins. 2.11.2007 12:54
Hnífjafnar rimmur Wenger og Ferguson Sir Alex Ferguson og Arsene Wenger kljást í 34. sinn á ferlinum um helgina þegar Arsenal tekur á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni. 2.11.2007 08:00
Barcelona gerði jafntefli við Valladolid Eiður Smári Guðjohnsen spilaði síðustu 20 mínúturnar í kvöld þegar Barcelona þurfti að sætta sig við jafntefli gegn Valladolid á útivelli í spænsku úrvalsdeildinni. 2.11.2007 01:21
Grétar Rafn framlengir við AZ Landsliðsmaðurinn Grétar Rafn Steinsson hefur framlengt samning sinn við hollenska félagið AZ Alkmaar til ársins 2012. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins í dag. Gamli samningurinn átti að renna út árið 2011 og því er hér um eins árs framlengingu að ræða. 1.11.2007 22:09
Ulivieri tekur við Reggina Emil Hallfreðsson og félagar í botnliði Reggina fengu í kvöld nýjan þjálfara eftir að Massimo Ficcadenti var rekinn. Sá heitir Renzo Ulivieri og er 66 ára gamall og var síðast hjá Bologna í B-deildinni. Hann er líka yfirmaður samtaka knattspyrnuþjálfara á Ítalíu. 1.11.2007 21:50
Neville spilaði klukkutíma Gary Neville komst vel frá þeim 60 mínútum sem hann spilaði með varaliði Manchester United í kvöld þegar það burstaði Stockport 6-1 í kvöld. Neville er enn talinn inn í myndini fyrir leikinn gegn Arsenal á laugardaginn en er líklegri í leikinn gegn Dynamo Kiev á miðvikudaginn. 1.11.2007 21:47
Elding banaði starfsmanni Lecce Forráðamenn ítalska knattspyrnuliðsins Lecce hafa farið þess á leit við knattspyrnusambandið að leik liðsins við Cecena í B-deildinni á laugardaginn verði frestað eftir að starfsmaður félagsins lét lífið þegar hann varð fyrir eldingu á æfingasvæði félagsins. 1.11.2007 21:08
Ronaldo byrjaður að æfa með Milan Brasilíski framherjinn Ronaldo er nú farinn að æfa með AC Milan á fullu eftir erfiða baráttu við meiðsli síðan á undirbúningstímabilinu. Samkvæmt heimasíðu Milan er þó ekki reiknað með því að hann verði klár í að spila leik fyrr en um miðjan mánuðinn. 1.11.2007 20:40
Vieri hefur enn augastað á landsliðssæti Framherjinn Christian Vieri hjá Fiorentina segist ekki vera búinn að gefa upp alla von um að spila aftur með landsliðinu þó hann sé orðinn 34 ára gamall. Vieri hefur átt við langvarandi meiðsli að stríða síðustu ár. 1.11.2007 20:38
Eto´o snýr aftur í þessum mánuði Framherjinn Samuel Eto´o hjá Barcelona ætti að geta orðið tilbúinn í slaginn eftir 3-4 vikur að mati lækna liðsins. Hann meiddist á hné á undirbúningstímabilinu og fór í aðgerð í september. 1.11.2007 20:33