Fleiri fréttir Öruggur sigur Kristjáns og félaga Kristján Örn Kristjánsson og félagar hans í PAUC Aix unnu öruggan sex marka sigur er liðið tók á móti Saran í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 32-26. 8.2.2022 20:34 Jón Axel og félagar á toppinn eftir öruggan sigur Jón Axel Guðmundsso og félagar hans í þýska liðinu Crailsheim Merlins unnu öruggan 20 stiga sigur er liðið tók á móti Kyiv Basket í Evrópubikarnum í körfubolta í kvöld, 82-62. 8.2.2022 19:47 Guimaraes segir að Newcastle geti orðið heimsveldi í fótbolta Brasilísku knattspyrnumaðurinn Bruno Guimaraes segist hafa gengið til liðs við Newcastle af því hann trúir því að liðið geti einn daginn unni Meistaradeild Evrópu og orðið stórt afl í alheimsfótboltanum. 8.2.2022 18:04 Ziyech leggur landsliðsskóna á hilluna aðeins 28 ára gamall Hakim Ziyech, leikmaður enska knattspyrnufélagsins Chelsea, mun ekki gefa kost á sér í fleiri landsliðsverkefni Marokkó eftir að leikmaðurinn var ekki valinn í hópinn sem tók þátt á Afríkumótinu í fótbolta. 8.2.2022 17:31 „Fá sekt fyrir að bjóða mér ekki“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, sagði leikmenn sína hafa verið til fyrirmyndar um helgina og að myndband sem dreift hefur verið af Jack Grealish gefi ranga mynd. 8.2.2022 17:00 Pabbinn segir aumt hjá belgískum miðlum að ætla að eigna sér Verstappen Pabbi Max Verstappen, heimsmeistarans í Formúlu 1 kappakstri, segir skiljanlegt að fleiri sýni nú syni hans áhuga en áður. Belgískir fjölmiðlar hafi hins vegar engan rétt á að reyna að „eigna“ sér kappann eftir að hafa sýnt honum algjört áhugaleysi um árabil. 8.2.2022 16:00 Salah hvatti til hefnda í klefanum Mohamed Salah reyndi sitt besta til þess að hughreysta liðsfélaga sína í egypska landsliðinu í búningsklefanum eftir sárt tap gegn Senegal í úrslitaleik Afríkumótsins. 8.2.2022 15:31 Spotify verður aðalstyrktaraðili Barcelona og kaupir nafnaréttinn á Nývangi Barcelona er að semja við tónlistarveituna Spotify um að verða aðalstyrktaraðili félagsins. Talið er að Spotify borgi 237 milljónir punda fyrir samstarfið. 8.2.2022 15:00 Mo Salah á hraðferð heim til Liverpool Mohamed Salah er kominn aftur til Liverpool eftir Afríkukeppnina og var mættur á æfingu enska liðsins í dag. Salah gæti því spilað næsta leik liðsins sem er á móti Leicester City á fimmtudagskvöldið. 8.2.2022 14:00 Opin fyrirlestur um hreindýraveiðar Það er töluverður hópur veiðimanna sem sækir um hreindýr á hverju ári og líklega geta allir verið sammála um að eitt af því sem eykur velgengni á hreindýraveiðum er að þekkja bráðina. 8.2.2022 13:33 Zlatan lítur hvorki út fyrir að vera fertugur eða meiddur í þessu myndbandi Sænska knattspyrnugoðið Zlatan Ibrahimovic er ekki að spila með AC Milan þessa dagana vegna meiðsla en kappinn lét þó vita af sér með eftirminnilegum hætti á samfélagsmiðlum sínum í gær. 8.2.2022 13:31 Aðeins tveir eldri hafa skorað fjörutíu stig í úrvalsdeildarleik Blikinn Everage Lee Richardson fór á kostum í sigri Breiðabliks á Tindastól í Subway-deild karla í körfubolta í gærkvöldi. 8.2.2022 13:00 Annika kveður Hauka Færeyski markvörðurinn Annika Friðheim Petersen hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Hauka. Hún hefur samið við danska úrvalsdeildarliðið Nykøbing-Falster. 8.2.2022 12:31 Meistararnir keyptu Ara frá Ítalíu Íslands- og bikarmeistarar Víkings hafa fest kaup á knattspyrnumanninum unga Ara Sigurpálssyni sem er uppalinn hjá HK en kemur til Víkinga frá Bologna á Ítalíu. 8.2.2022 12:28 Jói og Teddi Ponza völdu næstu menn inn í íslenska landsliðið Olís deild karla í handbolta er komin af stað á ný eftir langt hlé vegna Evrópumótsins þar sem íslenska landsliðið náði frábærum árangri. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar veltu fyrir sér hvaða leikmenn í Olís deildinni eru næstir inn í íslenska landsliðið. 8.2.2022 12:00 Stoltur Mane sá landa sína missa sig þegar meistararnir komu heim Sadio Mané lagði ekki strax á stað heim til Liverpool þótt að Afríkukeppnin í fótbolta sé búinn. Hann fékk skiljanlega að fara heim með bikarinn. 8.2.2022 11:31 Rodman mætir íslensku stelpunum eftir allt saman Trinity Rodman átti bara að fá að æfa með bandaríska landsliðinu í tengslum við SheBelieves Cup en nú er ljóst að hún verður í búningi þegar liðið mætir Íslandi. 8.2.2022 11:00 Eriksen vissi að hann myndi spila aftur aðeins tveimur dögum eftir hjartastoppið Christian Eriksen vissi að hann myndi spila fótbolta aftur aðeins tveimur dögum eftir að hann fór í hjartastopp í leik Danmerkur og Finnlands á EM síðasta sumar. 8.2.2022 10:31 LeBron gæti farið frá Lakers til að spila með syninum LeBron James dreymir um að spila með syni sínum og gæti yfirgefið Los Angeles Lakers til að láta þann draum verða að veruleika. 8.2.2022 09:31 Grealish of fullur til að komast inn á skemmtistað Jack Grealish, leikmaður Manchester City og enska landsliðsins, gekk aðeins of hratt um gleðinnar dyr um daginn. Raunar var hann svo fullur að honum var ekki hleypt inn á skemmtistað. 8.2.2022 08:30 Ekkert fær Sólirnar og Stríðsmennina stöðvað Efsta lið Vesturdeildarinnar, Phoenix Suns, bar sigurorð af Chicago Bulls, 124-129, á útivelli í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 8.2.2022 08:01 Varnarmaður West Ham biðst afsökunar á dýraníði Kurt Zouma, varnarmaður West Ham United, hefur beðist afsökunar á því að hafa níðst á köttunum sínum. 8.2.2022 07:30 Umfjöllun og viðtöl: Valur - KR 81-78 | Valur vann sögulegan sigur á Hlíðarenda Síðustu átta viðureignir liðanna hafa endað með útisigri en Valur batt enda á það með þriggja stiga heimasigri 81-78. 7.2.2022 23:30 Chelsea borgar skaðabætur vegna ofbeldis sem fyrrverandi leikmenn félagsins urðu fyrir Enska knattspyrnufélagið Chelsea hefur ákveðið að borga fjórum fyrrverandi leikmönnum félagsins skaðabætur vegna kynþáttaníðs sem þeir urðu fyrir af hálfu þjálfara sinna á tíunda áratug síðustu aldar. 7.2.2022 23:00 „Ósáttur með dómarana undir lokin“ KR tapaði með þremur stigum gegn Val 81-78. Þetta var frestaður leikur frá því fyrir áramót og var Helgi Már Magnússon, þjálfari KR, svekktur með hvernig dómararnir leystu það þegar KR reyndi að brjóta undir lok leiks. 7.2.2022 22:40 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Tindastóll 107-98 | Heimamenn náðu að halda Stólunum í skefjum í hörkuleik Gott gengi Breiðabliks í Subway-deild karla í körfubolta hélt áfram í kvöld er liðið lagði Tindastól í Smáranum. Lokatölur 107-98 í hörkuleik. 7.2.2022 22:25 Patrekur: Algjörir klaufar að hafa ekki unnið þennan leik Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, gat ekki leynt vonbrigðum sínum eftir tapið fyrir Haukum í kvöld. Leikurinn var í járnum allan tímann en Haukar tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin. 7.2.2022 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Haukar 29-33 | Gestirnir skoruðu síðustu fjögur mörkin Haukar unnu Stjörnuna, 29-33, í Olís-deild karla í kvöld. Leikurinn var jafn lengst af en Haukar sigu fram úr undir lokin og skoruðu síðustu fjögur mörk leiksins. 7.2.2022 21:50 „Það er númer eitt, tvö og þrjú að vinna“ Sigursteinn Arndal, þjálfari FH-inga, var sáttur með 9 marka sigur er liðið tók á móti HK í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. FH-ingar voru númeri of stórir fyrir HK og sigruðu 33-24. 7.2.2022 21:50 Við vissum að við myndum geta skorað auðveldlega Breiðablik náði að fylgja stór sigrinum á KR eftir með því að leggja Tindastól á heimavelli fyrr í kvöld í leik sem var hluti af 14. umferð Subway deildar karla. Blikar náðu að spila sinn leik og unnu 107-98 sigur sem að kemur þeim enn nær því að komast í úrslitakeppnina. 7.2.2022 21:45 Enn nokkrar vikur í Jóhann Berg | Brasilíumennirnir hjá Man Utd með veiruna Jóhann Berg Guðmundsson verður enn fjarri góðu gamni er Burnley mætir Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu annað kvöld. Sömu sögu er að segja af þeim Alex Telles og Fred en báðir nældu sér í kórónuveiruna á dögunum. 7.2.2022 21:31 Umfjöllun og viðtöl: FH - HK 33-24 | FH-ingar ekki í vandræðum með botnliðið FH er í harðri baráttu um efsta sæti Olís-deildar karla í handbolta og tók á móti botnliði HK í kvöld. HK tókst ekki að vinna leik fyrir áramót og tókst það heldur ekki í kvöld, lokatölur 33-24 heimamönnum í vil. 7.2.2022 21:10 Úrslitaleik Reykjavíkurmótsins frestað vegna óveðurs Þróttur Reykjavík var 2-0 yfir gegn Íslandsmeisturum Vals í úrslitum Reykjavíkurmóts kvenna í knattspyrnu er flauta þurfti leikinn af vegna veðurs. 7.2.2022 20:46 „Knattspyrnusambandið þarf að vera meira til staðar fyrir félögin“ „Þetta kom upp fyrir rúmri viku síðan. Þá voru nokkrir aðilar sem höfðu samband við mig og ýttu mér af stað, var ekki beint með þetta efst í huga,“ sagði Sævar Pétursson í viðtali við Ríkharð Óskar Guðnason fyrr í dag. 7.2.2022 20:30 Skiptir úr besta liði Þýskalands í það næst besta Þýski miðvörðurinn Niklas Süle mun í sumar ganga í raðir Borussia Dortmund en hann er í dag leikmaður Þýskalandsmeistara Bayern München. 7.2.2022 20:01 Er alveg sama um klæðaburð leikmanna svo lengi sem þeir leggi sig alla fram Frank Lampard, nýráðinn þjálfari Everton, gaf lítið fyrir þá fullyrðingu að Dele Alli, ein nýjasta viðbót Everton-liðsins, hafi verið eins og umrenningur til fara er hann var kynntur fyrir stuðningsfólki félagsins. 7.2.2022 19:01 Lögmál leiksins: Hver í NBA-deildinni í dag er líkastur Scottie Pippen? Lögmál leiksins er á sínum stað klukkan 21.35 á Stöð 2 Sport 2. Þar verður farið yfir allt það helsta sem hefur gerst í NBA-deildinni í körfubolta undanfarna daga og þá verður nýr liður á dagskrá. 7.2.2022 18:30 Jón Dagur fór hamförum er AGF burstaði Íslendingalið Elfsborg Jón Dagur Þorsteinsson gerði sér lítið fyrir og skoraði tvö af sex mörkum AGF er það lagði Elfsborg 6-1 í æfingaleik á Spáni. Jón Dagur lagði einnig upp tvö mörk í leiknum en alls tóku fjórir Íslendingar þátt í leiknum. 7.2.2022 18:01 Skiptu í burtu leikmanni sem skoraði 42 stig í síðasta leik Caris LeVert fór á kostum með Indiana Pacers í NBA deildinni í körfubolta á dögunum en hann er ekki leikmaður liðsins lengur. Pacers ákvað að skipta honum til Cleveland Cavaliers. 7.2.2022 17:30 Dagný tilnefnd sem sú besta í janúar Dagný Brynjarsdóttir, landsliðskona í fótbolta, er ein af sex sem tilnefndar eru sem besti leikmaður janúarmánaðar í ensku úrvalsdeildinni. 7.2.2022 16:30 Heimaliðið hefur ekki unnið innbyrðis leik Vals og KR í 788 daga 12. desember 2019. Merkileg dagsetning hvað það varðar að það er síðasta skiptið sem heimalið fagnaði sigri þegar karlalið KR og Vals mættust á Íslandsmótinu í körfubolta. 7.2.2022 16:01 Með „breiðari þekkingu úr hreyfingunni“ en Vanda „toppmanneskja“ „Mig langar að taka slaginn og held að það sé nauðsynlegt að fá inn aðila sem þekkir vel til innan úr starfi félaganna í hreyfingunni,“ segir Sævar Pétursson sem í dag lýsti yfir framboði til Knattspyrnusambands Íslands. 7.2.2022 15:17 Sævar býður sig fram til formanns KSÍ Sævar Pétursson hefur ákveðið að gefa kost á sér til formanns Knattspyrnusambands Íslands. 7.2.2022 14:11 Skilur ekki af hverju Salah tók ekki víti gegn Senegal Jamie Carragher botnar ekkert í ákvörðun Egypta að láta Mohamed Salah taka fimmtu spyrnu liðsins í vítaspyrnukeppninni gegn Senegölum í úrslitaleik Afríkukeppninnar í gær. 7.2.2022 13:30 Danski landsliðsframherjinn fékk Covid-19 í þriðja sinn Kasper Dolberg er sönnun þess að þeir sem hafa fengið kórónuveiruna geta fengið hana aftur og svo enn aftur. Dolberg er nú smitaður í þriðja sinn. 7.2.2022 13:01 Sjá næstu 50 fréttir
Öruggur sigur Kristjáns og félaga Kristján Örn Kristjánsson og félagar hans í PAUC Aix unnu öruggan sex marka sigur er liðið tók á móti Saran í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 32-26. 8.2.2022 20:34
Jón Axel og félagar á toppinn eftir öruggan sigur Jón Axel Guðmundsso og félagar hans í þýska liðinu Crailsheim Merlins unnu öruggan 20 stiga sigur er liðið tók á móti Kyiv Basket í Evrópubikarnum í körfubolta í kvöld, 82-62. 8.2.2022 19:47
Guimaraes segir að Newcastle geti orðið heimsveldi í fótbolta Brasilísku knattspyrnumaðurinn Bruno Guimaraes segist hafa gengið til liðs við Newcastle af því hann trúir því að liðið geti einn daginn unni Meistaradeild Evrópu og orðið stórt afl í alheimsfótboltanum. 8.2.2022 18:04
Ziyech leggur landsliðsskóna á hilluna aðeins 28 ára gamall Hakim Ziyech, leikmaður enska knattspyrnufélagsins Chelsea, mun ekki gefa kost á sér í fleiri landsliðsverkefni Marokkó eftir að leikmaðurinn var ekki valinn í hópinn sem tók þátt á Afríkumótinu í fótbolta. 8.2.2022 17:31
„Fá sekt fyrir að bjóða mér ekki“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, sagði leikmenn sína hafa verið til fyrirmyndar um helgina og að myndband sem dreift hefur verið af Jack Grealish gefi ranga mynd. 8.2.2022 17:00
Pabbinn segir aumt hjá belgískum miðlum að ætla að eigna sér Verstappen Pabbi Max Verstappen, heimsmeistarans í Formúlu 1 kappakstri, segir skiljanlegt að fleiri sýni nú syni hans áhuga en áður. Belgískir fjölmiðlar hafi hins vegar engan rétt á að reyna að „eigna“ sér kappann eftir að hafa sýnt honum algjört áhugaleysi um árabil. 8.2.2022 16:00
Salah hvatti til hefnda í klefanum Mohamed Salah reyndi sitt besta til þess að hughreysta liðsfélaga sína í egypska landsliðinu í búningsklefanum eftir sárt tap gegn Senegal í úrslitaleik Afríkumótsins. 8.2.2022 15:31
Spotify verður aðalstyrktaraðili Barcelona og kaupir nafnaréttinn á Nývangi Barcelona er að semja við tónlistarveituna Spotify um að verða aðalstyrktaraðili félagsins. Talið er að Spotify borgi 237 milljónir punda fyrir samstarfið. 8.2.2022 15:00
Mo Salah á hraðferð heim til Liverpool Mohamed Salah er kominn aftur til Liverpool eftir Afríkukeppnina og var mættur á æfingu enska liðsins í dag. Salah gæti því spilað næsta leik liðsins sem er á móti Leicester City á fimmtudagskvöldið. 8.2.2022 14:00
Opin fyrirlestur um hreindýraveiðar Það er töluverður hópur veiðimanna sem sækir um hreindýr á hverju ári og líklega geta allir verið sammála um að eitt af því sem eykur velgengni á hreindýraveiðum er að þekkja bráðina. 8.2.2022 13:33
Zlatan lítur hvorki út fyrir að vera fertugur eða meiddur í þessu myndbandi Sænska knattspyrnugoðið Zlatan Ibrahimovic er ekki að spila með AC Milan þessa dagana vegna meiðsla en kappinn lét þó vita af sér með eftirminnilegum hætti á samfélagsmiðlum sínum í gær. 8.2.2022 13:31
Aðeins tveir eldri hafa skorað fjörutíu stig í úrvalsdeildarleik Blikinn Everage Lee Richardson fór á kostum í sigri Breiðabliks á Tindastól í Subway-deild karla í körfubolta í gærkvöldi. 8.2.2022 13:00
Annika kveður Hauka Færeyski markvörðurinn Annika Friðheim Petersen hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Hauka. Hún hefur samið við danska úrvalsdeildarliðið Nykøbing-Falster. 8.2.2022 12:31
Meistararnir keyptu Ara frá Ítalíu Íslands- og bikarmeistarar Víkings hafa fest kaup á knattspyrnumanninum unga Ara Sigurpálssyni sem er uppalinn hjá HK en kemur til Víkinga frá Bologna á Ítalíu. 8.2.2022 12:28
Jói og Teddi Ponza völdu næstu menn inn í íslenska landsliðið Olís deild karla í handbolta er komin af stað á ný eftir langt hlé vegna Evrópumótsins þar sem íslenska landsliðið náði frábærum árangri. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar veltu fyrir sér hvaða leikmenn í Olís deildinni eru næstir inn í íslenska landsliðið. 8.2.2022 12:00
Stoltur Mane sá landa sína missa sig þegar meistararnir komu heim Sadio Mané lagði ekki strax á stað heim til Liverpool þótt að Afríkukeppnin í fótbolta sé búinn. Hann fékk skiljanlega að fara heim með bikarinn. 8.2.2022 11:31
Rodman mætir íslensku stelpunum eftir allt saman Trinity Rodman átti bara að fá að æfa með bandaríska landsliðinu í tengslum við SheBelieves Cup en nú er ljóst að hún verður í búningi þegar liðið mætir Íslandi. 8.2.2022 11:00
Eriksen vissi að hann myndi spila aftur aðeins tveimur dögum eftir hjartastoppið Christian Eriksen vissi að hann myndi spila fótbolta aftur aðeins tveimur dögum eftir að hann fór í hjartastopp í leik Danmerkur og Finnlands á EM síðasta sumar. 8.2.2022 10:31
LeBron gæti farið frá Lakers til að spila með syninum LeBron James dreymir um að spila með syni sínum og gæti yfirgefið Los Angeles Lakers til að láta þann draum verða að veruleika. 8.2.2022 09:31
Grealish of fullur til að komast inn á skemmtistað Jack Grealish, leikmaður Manchester City og enska landsliðsins, gekk aðeins of hratt um gleðinnar dyr um daginn. Raunar var hann svo fullur að honum var ekki hleypt inn á skemmtistað. 8.2.2022 08:30
Ekkert fær Sólirnar og Stríðsmennina stöðvað Efsta lið Vesturdeildarinnar, Phoenix Suns, bar sigurorð af Chicago Bulls, 124-129, á útivelli í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 8.2.2022 08:01
Varnarmaður West Ham biðst afsökunar á dýraníði Kurt Zouma, varnarmaður West Ham United, hefur beðist afsökunar á því að hafa níðst á köttunum sínum. 8.2.2022 07:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - KR 81-78 | Valur vann sögulegan sigur á Hlíðarenda Síðustu átta viðureignir liðanna hafa endað með útisigri en Valur batt enda á það með þriggja stiga heimasigri 81-78. 7.2.2022 23:30
Chelsea borgar skaðabætur vegna ofbeldis sem fyrrverandi leikmenn félagsins urðu fyrir Enska knattspyrnufélagið Chelsea hefur ákveðið að borga fjórum fyrrverandi leikmönnum félagsins skaðabætur vegna kynþáttaníðs sem þeir urðu fyrir af hálfu þjálfara sinna á tíunda áratug síðustu aldar. 7.2.2022 23:00
„Ósáttur með dómarana undir lokin“ KR tapaði með þremur stigum gegn Val 81-78. Þetta var frestaður leikur frá því fyrir áramót og var Helgi Már Magnússon, þjálfari KR, svekktur með hvernig dómararnir leystu það þegar KR reyndi að brjóta undir lok leiks. 7.2.2022 22:40
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Tindastóll 107-98 | Heimamenn náðu að halda Stólunum í skefjum í hörkuleik Gott gengi Breiðabliks í Subway-deild karla í körfubolta hélt áfram í kvöld er liðið lagði Tindastól í Smáranum. Lokatölur 107-98 í hörkuleik. 7.2.2022 22:25
Patrekur: Algjörir klaufar að hafa ekki unnið þennan leik Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, gat ekki leynt vonbrigðum sínum eftir tapið fyrir Haukum í kvöld. Leikurinn var í járnum allan tímann en Haukar tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin. 7.2.2022 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Haukar 29-33 | Gestirnir skoruðu síðustu fjögur mörkin Haukar unnu Stjörnuna, 29-33, í Olís-deild karla í kvöld. Leikurinn var jafn lengst af en Haukar sigu fram úr undir lokin og skoruðu síðustu fjögur mörk leiksins. 7.2.2022 21:50
„Það er númer eitt, tvö og þrjú að vinna“ Sigursteinn Arndal, þjálfari FH-inga, var sáttur með 9 marka sigur er liðið tók á móti HK í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. FH-ingar voru númeri of stórir fyrir HK og sigruðu 33-24. 7.2.2022 21:50
Við vissum að við myndum geta skorað auðveldlega Breiðablik náði að fylgja stór sigrinum á KR eftir með því að leggja Tindastól á heimavelli fyrr í kvöld í leik sem var hluti af 14. umferð Subway deildar karla. Blikar náðu að spila sinn leik og unnu 107-98 sigur sem að kemur þeim enn nær því að komast í úrslitakeppnina. 7.2.2022 21:45
Enn nokkrar vikur í Jóhann Berg | Brasilíumennirnir hjá Man Utd með veiruna Jóhann Berg Guðmundsson verður enn fjarri góðu gamni er Burnley mætir Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu annað kvöld. Sömu sögu er að segja af þeim Alex Telles og Fred en báðir nældu sér í kórónuveiruna á dögunum. 7.2.2022 21:31
Umfjöllun og viðtöl: FH - HK 33-24 | FH-ingar ekki í vandræðum með botnliðið FH er í harðri baráttu um efsta sæti Olís-deildar karla í handbolta og tók á móti botnliði HK í kvöld. HK tókst ekki að vinna leik fyrir áramót og tókst það heldur ekki í kvöld, lokatölur 33-24 heimamönnum í vil. 7.2.2022 21:10
Úrslitaleik Reykjavíkurmótsins frestað vegna óveðurs Þróttur Reykjavík var 2-0 yfir gegn Íslandsmeisturum Vals í úrslitum Reykjavíkurmóts kvenna í knattspyrnu er flauta þurfti leikinn af vegna veðurs. 7.2.2022 20:46
„Knattspyrnusambandið þarf að vera meira til staðar fyrir félögin“ „Þetta kom upp fyrir rúmri viku síðan. Þá voru nokkrir aðilar sem höfðu samband við mig og ýttu mér af stað, var ekki beint með þetta efst í huga,“ sagði Sævar Pétursson í viðtali við Ríkharð Óskar Guðnason fyrr í dag. 7.2.2022 20:30
Skiptir úr besta liði Þýskalands í það næst besta Þýski miðvörðurinn Niklas Süle mun í sumar ganga í raðir Borussia Dortmund en hann er í dag leikmaður Þýskalandsmeistara Bayern München. 7.2.2022 20:01
Er alveg sama um klæðaburð leikmanna svo lengi sem þeir leggi sig alla fram Frank Lampard, nýráðinn þjálfari Everton, gaf lítið fyrir þá fullyrðingu að Dele Alli, ein nýjasta viðbót Everton-liðsins, hafi verið eins og umrenningur til fara er hann var kynntur fyrir stuðningsfólki félagsins. 7.2.2022 19:01
Lögmál leiksins: Hver í NBA-deildinni í dag er líkastur Scottie Pippen? Lögmál leiksins er á sínum stað klukkan 21.35 á Stöð 2 Sport 2. Þar verður farið yfir allt það helsta sem hefur gerst í NBA-deildinni í körfubolta undanfarna daga og þá verður nýr liður á dagskrá. 7.2.2022 18:30
Jón Dagur fór hamförum er AGF burstaði Íslendingalið Elfsborg Jón Dagur Þorsteinsson gerði sér lítið fyrir og skoraði tvö af sex mörkum AGF er það lagði Elfsborg 6-1 í æfingaleik á Spáni. Jón Dagur lagði einnig upp tvö mörk í leiknum en alls tóku fjórir Íslendingar þátt í leiknum. 7.2.2022 18:01
Skiptu í burtu leikmanni sem skoraði 42 stig í síðasta leik Caris LeVert fór á kostum með Indiana Pacers í NBA deildinni í körfubolta á dögunum en hann er ekki leikmaður liðsins lengur. Pacers ákvað að skipta honum til Cleveland Cavaliers. 7.2.2022 17:30
Dagný tilnefnd sem sú besta í janúar Dagný Brynjarsdóttir, landsliðskona í fótbolta, er ein af sex sem tilnefndar eru sem besti leikmaður janúarmánaðar í ensku úrvalsdeildinni. 7.2.2022 16:30
Heimaliðið hefur ekki unnið innbyrðis leik Vals og KR í 788 daga 12. desember 2019. Merkileg dagsetning hvað það varðar að það er síðasta skiptið sem heimalið fagnaði sigri þegar karlalið KR og Vals mættust á Íslandsmótinu í körfubolta. 7.2.2022 16:01
Með „breiðari þekkingu úr hreyfingunni“ en Vanda „toppmanneskja“ „Mig langar að taka slaginn og held að það sé nauðsynlegt að fá inn aðila sem þekkir vel til innan úr starfi félaganna í hreyfingunni,“ segir Sævar Pétursson sem í dag lýsti yfir framboði til Knattspyrnusambands Íslands. 7.2.2022 15:17
Sævar býður sig fram til formanns KSÍ Sævar Pétursson hefur ákveðið að gefa kost á sér til formanns Knattspyrnusambands Íslands. 7.2.2022 14:11
Skilur ekki af hverju Salah tók ekki víti gegn Senegal Jamie Carragher botnar ekkert í ákvörðun Egypta að láta Mohamed Salah taka fimmtu spyrnu liðsins í vítaspyrnukeppninni gegn Senegölum í úrslitaleik Afríkukeppninnar í gær. 7.2.2022 13:30
Danski landsliðsframherjinn fékk Covid-19 í þriðja sinn Kasper Dolberg er sönnun þess að þeir sem hafa fengið kórónuveiruna geta fengið hana aftur og svo enn aftur. Dolberg er nú smitaður í þriðja sinn. 7.2.2022 13:01