Fleiri fréttir

Gattuso fyrir Arsenal-leikinn: Við erum ekki Brad Pitt

Gennaro Gattuso hefur gert flotta hluti síðan að hann tók við AC Milan liðinu í desember og á morgun mætir liðið Arsenal í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Ummæli Ítalans fyrir leikinn hafa vakið nokkra athygli.

Guðmundur vildi að hann hefði hætt fyrr með Dani

Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, var í opinskáu viðtali hjá danska miðlinum BT þar sem hann sagðist meðal annars óska þess að hafa hætt fyrr með danska landsliðið.

Cardiff nálgast toppsætið

Öll Íslendingaliðin í ensku 1. deildinni voru í eldlínunni í kvöld. Cardiff nálgast topplið Wolves, sem á þó leik til góða.

Jakob og félagar töpuðu í framlengingu

Jakob Örn Sigurðarson var á meðal stigahæstu manna í liði Borås sem tapaði fyrir Umeå í framlengdum leik í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta.

Íslendingarnir í undanúrslit

Íslendingaliðin Rhein-Neckar Löwen og Hannover-Burgdorf tryggðu sér í undanúrslit þýsku bikarkeppninnar í handbolta í kvöld.

Wenger gæti orðið næsti knattspyrnustjóri Gylfa

Dagar Arsene Wenger hjá Arsenal virðast vera taldir þótt franski stjórinn þrjóskist enn við í stjórastólnum á Emirates. Samkvæmt nýjustu sögusögnum frá Englandi þá verður Wenger ekki lengi atvinnulaus verði hann rekinn frá Arsenal.

Hrútafjarðará löngu uppseld

Margar af laxveiðiánum eru langt komnar með að vera fullbókaðar fyrir sumarið og nokkrar þegar eða fyrir löngu uppseldar.

Sjá næstu 50 fréttir