Fleiri fréttir

Mahrez bað Leicester um sölu

Riyad Mahrez hefur beðið Leicester formlega um sölu frá félaginu samkvæmt heimildum fjölmiðla í Englandi.

„Hann er að gera mig geðveikan“

Það er óhætt að segja að eigandi Peterborough United sé búinn að fá upp í kok af einum leikmanna sinna en þetta sést vel í viðtali Darragh MacAnthony við BBC.

Sara Björk framlengir við Wolfsburg

Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir tilkynnti á Twitter í dag að hún væri búin að framlengja samningi sínum við þýska félagið Wolfsburg.

Gott að vera örvhentur í Olís deild karla

Fimm af sjö markahæstu leikmönnum Olís deildar karla í handbolta nota vinstri höndina við að setja boltann í mark andstæðinganna. Deildin fer aftur af stað í kvöld eftir langt Jóla- og EM-frí.

Clippers sendi Griffin til Detroit

Mjög óvænt félagaskipti áttu sér stað í NBA-deildinni í nótt er Los Angeles Clippers ákvað senda stórstjörnu liðsins, Blake Griffin, til Detroit Pistons.

Boston marði sigur á Denver

Það vantaði ekkert upp á spennuna í leik Denver og Boston í NBA-deildinni í nótt þar sem Celtics náði að merja eins stigs sigur.

Mark og stoðsending hjá Albert

Albert Guðmundsson var enn á ný í markaskónum í Hollandi í kvöld þegar hann spilaði með varaliði PSV gegn Eindhoven FC.

WBA fær Sturrige út tímabilið

Daniel Sturrige mun spila með West Bromwich Albion það sem af er tímabilinu. Hann kemur til West Brom á láni frá Liverpool.

Cahill kominn aftur til Englands

Ástralski landsliðsmaðurinn Tim Cahill hefur snúið aftur í ensku úrvalsdeildina, en hann skrifaði í kvöld undir samning við 1. deildar lið Millwall.

Endurtekning á úrslitaleiknum 2013

Liðin sem mættust í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar árið 2013, Wigan og Manchester City, mætast í 16-liða úrslitum keppninnar þetta árið

Gísli Þorgeir þarf aðgerð á hné

Gísli Þorgeir Kristjánsson er á leið í aðgerð vegna meiðsla sem hann hlaut í leik afrekshóps HSÍ gegn Japan nú í byrjun janúar.

Beckham staðfesti MLS liðið sitt

David Beckham hefur loksins kynnt til leiks liðið sem hann er að stofna í bandarísku MLS deildinni en fjögur ár eru liðin síðan hann byrjaði vinnuna við að setja liðið á laggirnar.

Skoraði þrennu en var samt í mínus

Mario Hermoso, varnarmaður Espanyol, átti mjög skrýtinn dag í gær en lék þá með félögum sínum á móti Leganes í spænsku deildinni.

Sjá næstu 50 fréttir