Fleiri fréttir Fimm mörk Ólafs í jafntefli Kristianstad Ólafi Guðmundssyni mistókst að tryggja liði sínu Kristianstad sigur gegn Ystads í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 30.1.2018 20:06 Annar tapleikurinn í röð hjá Valskonum ÍBV vann sterkan sigur á toppliði Vals í Olís deild kvenna þegar liðin mættust í Vestmannaeyjum í dag. 30.1.2018 19:47 Fékk bara gult spjald en Leroy Sane verður frá í sex vikur Leroy Sane, framherji Manchester City, missir af úrslitaleik enska deildabikarsins og fjöldi annara leikja á næstunni. Þýski landsliðsmaðurinn lenti í ruddatæklingu í bikarleik á móti Cardiff City um helgina. 30.1.2018 18:30 Mahrez bað Leicester um sölu Riyad Mahrez hefur beðið Leicester formlega um sölu frá félaginu samkvæmt heimildum fjölmiðla í Englandi. 30.1.2018 18:19 „Hann er að gera mig geðveikan“ Það er óhætt að segja að eigandi Peterborough United sé búinn að fá upp í kok af einum leikmanna sinna en þetta sést vel í viðtali Darragh MacAnthony við BBC. 30.1.2018 17:45 Elvar Örn snýr aftur í Valshöllinni annað kvöld Selfyssingar eru búnir að bíða lengi eftir að fá einn besta leikmann deildarinnar aftur. 30.1.2018 16:30 Knattspyrnudómarinn Paul Alcock er látinn Enski knattspyrnudómarinn Paul Alcock er látinn, 64 ára að aldri. 30.1.2018 15:49 Góðkunningjar íslenska fótboltalandsliðsins mega ekki selja miða á Englandsleikinn sinn Knattspyrnusamband Evrópu hefur tekið þá ákvörðun að leikur Króata og Englendinga í Þjóðadeildinni næsta haust fari fram fyrir luktum dyrum. 30.1.2018 15:25 Lars mætir strákunum okkar í Laugardalnum í júní Ísland og Noregur mætast í vináttuleik fyrir HM 2018 í maí. 30.1.2018 15:10 Kristján sá hættulegasti í Olís-deildinni Fjölnismaðurinn Kristján Örn Kristjánsson er sá leikmaður í Olís-deild karla sem kom að flestum mörkum áður en deildin fór í sex vikna frí. 30.1.2018 15:00 LaVar: Steve Kerr er Milli Vanilli þjálfaranna Körfuboltapabbinn athyglissjúki, LaVar Ball, hefur ekki mikið álit á körfuboltaþjálfurum enda segir hann alla geta þjálfað körfubolta. Það sé auðvelt. 30.1.2018 14:30 Kristján búinn að gera sænska landsliðið vinsælt á nýjan leik Eftir mörg mögur ár er áhuginn á sænska karlalandsliðinu í handbolta aftur orðinn mikill hjá sænsku þjóðinni. Það sýndi sig svo um munaði um helgina. 30.1.2018 13:30 Laporte orðinn dýrasti leikmaður í sögu Man. City Pep Guardiola er búinn að eyða ríflega 64 milljörðum í nýja leikmenn. 30.1.2018 13:00 Sara Björk framlengir við Wolfsburg Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir tilkynnti á Twitter í dag að hún væri búin að framlengja samningi sínum við þýska félagið Wolfsburg. 30.1.2018 13:00 Gott að vera örvhentur í Olís deild karla Fimm af sjö markahæstu leikmönnum Olís deildar karla í handbolta nota vinstri höndina við að setja boltann í mark andstæðinganna. Deildin fer aftur af stað í kvöld eftir langt Jóla- og EM-frí. 30.1.2018 12:30 Ísland var með bestu vítamarkvörsluna á EM 2018 Björgvin Páll Gústavsson hjálpaði íslenska handboltalandsliðinu upp í efsta sæti á einum flottum tölfræðilista á Evrópumótinu í handbolta sem lauk í Króatíu um helgina. 30.1.2018 12:00 Ástæðan fyrir því að Rihanna er að setja á sig kórónu á Twitter-síðu Ólafíu Þórunnar Ólafía Þórunn Kristinsdóttir gafst ekki upp þrátt fyrir erfiða byrjun á fyrsta LPGA-móti sínu á árinu 2018. Íþróttamaður ársins 2017 sýndi úr hverju hún er gerð. 30.1.2018 11:30 Stjarnan skilur lítið í Öglu Maríu: „Með því óvæntara sem maður hefur lent í“ Landsliðskonan Agla María Albertsdóttir skipti yfir í uppeldisfélag sitt Breiðablik á sunnudag. Félagaskiptin skilja eftir biturt bragð í munni Stjörnunnar þar sem Agla kom fyrir tveimur árum og sló í gegn. 30.1.2018 11:00 Tobias Thomsen fer frá KR í Val: Við Rúnar náðum ekki samkomulagi Valsmenn hafa krækt í markahæsta leikmann KR-liðsins á síðustu leiktíð því Tobias Thomsen hefur ákveðið að yfirgefa Vesturbæinn og semja við Íslandsmeistarana. 30.1.2018 10:46 Kallað eftir VAR-fagni frá Stjörnunni í vinsælasta hlaðvarpi Bretlands Fiskifagn Garðbæinga gerði þá að Stjörnum fyrir sjö árum síðan. 30.1.2018 10:30 Áhyggjuefni fyrir kvennaboltann hversu margir þjálfarar eru í samböndum við leikmenn Yfirmaður kvennaknattspyrnunnar hjá enska knattspyrnusambandinu, barónessan Sue Campbell, segist hafa áhyggjur af því hversu algengt það sé að þjálfarar kvennaliða eigi í ástarsambandi við eigin leikmann. 30.1.2018 10:00 Clippers sendi Griffin til Detroit Mjög óvænt félagaskipti áttu sér stað í NBA-deildinni í nótt er Los Angeles Clippers ákvað senda stórstjörnu liðsins, Blake Griffin, til Detroit Pistons. 30.1.2018 09:45 Síðasti séns til að kaupa stuðningsmannamiða á HM 2018 Hægt er að sækja um stuðningsmannamiða sem tryggir sæti á öllum leikjum Íslands í riðlakeppninni. 30.1.2018 09:00 Tottenham að fá brasilískan landsliðsmann Tottenham hefur náð samkomulagi við PSG um kaup á Lucas Moura. Tottenham greiðir 25 milljónir punda fyrir brasilíska landsliðsmanninn. 30.1.2018 08:30 Margt þarf að ganga upp svo Arsenal fái Aubameyang Það er aldrei neitt auðvelt hjá Arsenal og ef félagið ætlar sér að fá Pierre-Emerick Aubameyang þá þurfa tvö önnur félagaskipti sömuleiðis að ganga í gegn. 30.1.2018 08:00 Boston marði sigur á Denver Það vantaði ekkert upp á spennuna í leik Denver og Boston í NBA-deildinni í nótt þar sem Celtics náði að merja eins stigs sigur. 30.1.2018 07:30 Guðni Bergsson ánægður með áætlanir fyrir HM 2022 Guðni Bergsson hrósaði í dag áætlunum Katar fyrir Heimsmeistaramótið í fótbolta árið 2022 en starfsfólk KSÍ er í heimsókn í Katar. 30.1.2018 07:00 Markmaðurinn sagði bara vá! | Myndband Markmaður sem fékk á sig glæsilegt mark í skoska boltanum gat ekki annað en dáðst að markinu sem hann fékk á sig. 29.1.2018 23:00 Mark og stoðsending hjá Albert Albert Guðmundsson var enn á ný í markaskónum í Hollandi í kvöld þegar hann spilaði með varaliði PSV gegn Eindhoven FC. 29.1.2018 21:40 Valsmenn fá Tobias Thomsen frá KR Danski framherjinn Tobias Thomsen mun ganga til liðs við Val frá KR á næstu dögum 29.1.2018 21:31 WBA fær Sturrige út tímabilið Daniel Sturrige mun spila með West Bromwich Albion það sem af er tímabilinu. Hann kemur til West Brom á láni frá Liverpool. 29.1.2018 21:06 Cahill kominn aftur til Englands Ástralski landsliðsmaðurinn Tim Cahill hefur snúið aftur í ensku úrvalsdeildina, en hann skrifaði í kvöld undir samning við 1. deildar lið Millwall. 29.1.2018 20:45 Jóhann Berg „leikmaður sem á að fylgjast með“ Næstu kaup þín í Fantasyleik ensku úrvalsdeildarinnar eiga að vera Jóhann Berg Guðmundsson samkvæmt njósnara leiksins. 29.1.2018 20:15 Endurtekning á úrslitaleiknum 2013 Liðin sem mættust í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar árið 2013, Wigan og Manchester City, mætast í 16-liða úrslitum keppninnar þetta árið 29.1.2018 19:45 Gísli Þorgeir þarf aðgerð á hné Gísli Þorgeir Kristjánsson er á leið í aðgerð vegna meiðsla sem hann hlaut í leik afrekshóps HSÍ gegn Japan nú í byrjun janúar. 29.1.2018 19:30 Stjórn KSÍ leggur til að fara skosku leiðina Knattspyrnusamband Íslands hefur gefið út hvaða tillögur verða teknar fyrir á 72. ársþingi KSÍ sem fer fram á Hilton Reykjavík Nordica 10. febrúar næstkomandi. 29.1.2018 19:00 Árni Þór í Hauka úr Val Árni Þór Sigtryggsson er genginn í raðir Hauka eftir hálft tímabil með Valsmönnum. 29.1.2018 18:30 Beckham staðfesti MLS liðið sitt David Beckham hefur loksins kynnt til leiks liðið sem hann er að stofna í bandarísku MLS deildinni en fjögur ár eru liðin síðan hann byrjaði vinnuna við að setja liðið á laggirnar. 29.1.2018 18:15 Jón Axel kann að klára í kringum stóru strákanna | Myndband Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson heldur áfram að spila vel með Davidson í bandaríska háskólaboltanum og hann var bæði stigahæstur og stoðsendingahæstur í leik liðsins síðustu nótt. 29.1.2018 18:00 Skoraði þrennu en var samt í mínus Mario Hermoso, varnarmaður Espanyol, átti mjög skrýtinn dag í gær en lék þá með félögum sínum á móti Leganes í spænsku deildinni. 29.1.2018 17:30 Hver og einn fær tíu milljónir fyrir að vinna stjörnuleik NBA í ár NBA-deildin í körfubolta ætlar að reyna að fá meiri alvöru í Stjörnuleikinn í ár og hefur þess vegna tvöfaldað verðlaunafé leikmanna sigurliðsins. 29.1.2018 17:00 Ríkharður Daðason býður sig fram til stjórnar KSÍ Fyrrverandi landsliðshetjan vill komast að í stjórn Knattspyrnusambands Íslands. 29.1.2018 16:30 Öskraði á Tiger í miðri púttsveiflu | Myndband Ónefndur golfáhugamaður fær líklega ekki að mæta aftur á PGA-mót eftir að hann hagaði sér eins og fífl er Tiger Woods var að keppa á Torrey Pines um helgina. 29.1.2018 15:00 Ætlar að heimsækja Noru Mörk og fara yfir myndamálið Fundur í febrúar og ein besta handboltakona heims er því til í að ræða málin við ráðamenn í norska handboltasambandinu. 29.1.2018 14:30 Federer er hluti af nýju rútínunni hjá Ólafíu Sunnudagurinn 29. janúar 2018 var frábær dagur fyrir besta kylfing landsins og það lítur út fyrir að Svisslendingurinn Roger Ferderer hafi átt sinn þátt í því. 29.1.2018 14:00 Sjá næstu 50 fréttir
Fimm mörk Ólafs í jafntefli Kristianstad Ólafi Guðmundssyni mistókst að tryggja liði sínu Kristianstad sigur gegn Ystads í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 30.1.2018 20:06
Annar tapleikurinn í röð hjá Valskonum ÍBV vann sterkan sigur á toppliði Vals í Olís deild kvenna þegar liðin mættust í Vestmannaeyjum í dag. 30.1.2018 19:47
Fékk bara gult spjald en Leroy Sane verður frá í sex vikur Leroy Sane, framherji Manchester City, missir af úrslitaleik enska deildabikarsins og fjöldi annara leikja á næstunni. Þýski landsliðsmaðurinn lenti í ruddatæklingu í bikarleik á móti Cardiff City um helgina. 30.1.2018 18:30
Mahrez bað Leicester um sölu Riyad Mahrez hefur beðið Leicester formlega um sölu frá félaginu samkvæmt heimildum fjölmiðla í Englandi. 30.1.2018 18:19
„Hann er að gera mig geðveikan“ Það er óhætt að segja að eigandi Peterborough United sé búinn að fá upp í kok af einum leikmanna sinna en þetta sést vel í viðtali Darragh MacAnthony við BBC. 30.1.2018 17:45
Elvar Örn snýr aftur í Valshöllinni annað kvöld Selfyssingar eru búnir að bíða lengi eftir að fá einn besta leikmann deildarinnar aftur. 30.1.2018 16:30
Knattspyrnudómarinn Paul Alcock er látinn Enski knattspyrnudómarinn Paul Alcock er látinn, 64 ára að aldri. 30.1.2018 15:49
Góðkunningjar íslenska fótboltalandsliðsins mega ekki selja miða á Englandsleikinn sinn Knattspyrnusamband Evrópu hefur tekið þá ákvörðun að leikur Króata og Englendinga í Þjóðadeildinni næsta haust fari fram fyrir luktum dyrum. 30.1.2018 15:25
Lars mætir strákunum okkar í Laugardalnum í júní Ísland og Noregur mætast í vináttuleik fyrir HM 2018 í maí. 30.1.2018 15:10
Kristján sá hættulegasti í Olís-deildinni Fjölnismaðurinn Kristján Örn Kristjánsson er sá leikmaður í Olís-deild karla sem kom að flestum mörkum áður en deildin fór í sex vikna frí. 30.1.2018 15:00
LaVar: Steve Kerr er Milli Vanilli þjálfaranna Körfuboltapabbinn athyglissjúki, LaVar Ball, hefur ekki mikið álit á körfuboltaþjálfurum enda segir hann alla geta þjálfað körfubolta. Það sé auðvelt. 30.1.2018 14:30
Kristján búinn að gera sænska landsliðið vinsælt á nýjan leik Eftir mörg mögur ár er áhuginn á sænska karlalandsliðinu í handbolta aftur orðinn mikill hjá sænsku þjóðinni. Það sýndi sig svo um munaði um helgina. 30.1.2018 13:30
Laporte orðinn dýrasti leikmaður í sögu Man. City Pep Guardiola er búinn að eyða ríflega 64 milljörðum í nýja leikmenn. 30.1.2018 13:00
Sara Björk framlengir við Wolfsburg Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir tilkynnti á Twitter í dag að hún væri búin að framlengja samningi sínum við þýska félagið Wolfsburg. 30.1.2018 13:00
Gott að vera örvhentur í Olís deild karla Fimm af sjö markahæstu leikmönnum Olís deildar karla í handbolta nota vinstri höndina við að setja boltann í mark andstæðinganna. Deildin fer aftur af stað í kvöld eftir langt Jóla- og EM-frí. 30.1.2018 12:30
Ísland var með bestu vítamarkvörsluna á EM 2018 Björgvin Páll Gústavsson hjálpaði íslenska handboltalandsliðinu upp í efsta sæti á einum flottum tölfræðilista á Evrópumótinu í handbolta sem lauk í Króatíu um helgina. 30.1.2018 12:00
Ástæðan fyrir því að Rihanna er að setja á sig kórónu á Twitter-síðu Ólafíu Þórunnar Ólafía Þórunn Kristinsdóttir gafst ekki upp þrátt fyrir erfiða byrjun á fyrsta LPGA-móti sínu á árinu 2018. Íþróttamaður ársins 2017 sýndi úr hverju hún er gerð. 30.1.2018 11:30
Stjarnan skilur lítið í Öglu Maríu: „Með því óvæntara sem maður hefur lent í“ Landsliðskonan Agla María Albertsdóttir skipti yfir í uppeldisfélag sitt Breiðablik á sunnudag. Félagaskiptin skilja eftir biturt bragð í munni Stjörnunnar þar sem Agla kom fyrir tveimur árum og sló í gegn. 30.1.2018 11:00
Tobias Thomsen fer frá KR í Val: Við Rúnar náðum ekki samkomulagi Valsmenn hafa krækt í markahæsta leikmann KR-liðsins á síðustu leiktíð því Tobias Thomsen hefur ákveðið að yfirgefa Vesturbæinn og semja við Íslandsmeistarana. 30.1.2018 10:46
Kallað eftir VAR-fagni frá Stjörnunni í vinsælasta hlaðvarpi Bretlands Fiskifagn Garðbæinga gerði þá að Stjörnum fyrir sjö árum síðan. 30.1.2018 10:30
Áhyggjuefni fyrir kvennaboltann hversu margir þjálfarar eru í samböndum við leikmenn Yfirmaður kvennaknattspyrnunnar hjá enska knattspyrnusambandinu, barónessan Sue Campbell, segist hafa áhyggjur af því hversu algengt það sé að þjálfarar kvennaliða eigi í ástarsambandi við eigin leikmann. 30.1.2018 10:00
Clippers sendi Griffin til Detroit Mjög óvænt félagaskipti áttu sér stað í NBA-deildinni í nótt er Los Angeles Clippers ákvað senda stórstjörnu liðsins, Blake Griffin, til Detroit Pistons. 30.1.2018 09:45
Síðasti séns til að kaupa stuðningsmannamiða á HM 2018 Hægt er að sækja um stuðningsmannamiða sem tryggir sæti á öllum leikjum Íslands í riðlakeppninni. 30.1.2018 09:00
Tottenham að fá brasilískan landsliðsmann Tottenham hefur náð samkomulagi við PSG um kaup á Lucas Moura. Tottenham greiðir 25 milljónir punda fyrir brasilíska landsliðsmanninn. 30.1.2018 08:30
Margt þarf að ganga upp svo Arsenal fái Aubameyang Það er aldrei neitt auðvelt hjá Arsenal og ef félagið ætlar sér að fá Pierre-Emerick Aubameyang þá þurfa tvö önnur félagaskipti sömuleiðis að ganga í gegn. 30.1.2018 08:00
Boston marði sigur á Denver Það vantaði ekkert upp á spennuna í leik Denver og Boston í NBA-deildinni í nótt þar sem Celtics náði að merja eins stigs sigur. 30.1.2018 07:30
Guðni Bergsson ánægður með áætlanir fyrir HM 2022 Guðni Bergsson hrósaði í dag áætlunum Katar fyrir Heimsmeistaramótið í fótbolta árið 2022 en starfsfólk KSÍ er í heimsókn í Katar. 30.1.2018 07:00
Markmaðurinn sagði bara vá! | Myndband Markmaður sem fékk á sig glæsilegt mark í skoska boltanum gat ekki annað en dáðst að markinu sem hann fékk á sig. 29.1.2018 23:00
Mark og stoðsending hjá Albert Albert Guðmundsson var enn á ný í markaskónum í Hollandi í kvöld þegar hann spilaði með varaliði PSV gegn Eindhoven FC. 29.1.2018 21:40
Valsmenn fá Tobias Thomsen frá KR Danski framherjinn Tobias Thomsen mun ganga til liðs við Val frá KR á næstu dögum 29.1.2018 21:31
WBA fær Sturrige út tímabilið Daniel Sturrige mun spila með West Bromwich Albion það sem af er tímabilinu. Hann kemur til West Brom á láni frá Liverpool. 29.1.2018 21:06
Cahill kominn aftur til Englands Ástralski landsliðsmaðurinn Tim Cahill hefur snúið aftur í ensku úrvalsdeildina, en hann skrifaði í kvöld undir samning við 1. deildar lið Millwall. 29.1.2018 20:45
Jóhann Berg „leikmaður sem á að fylgjast með“ Næstu kaup þín í Fantasyleik ensku úrvalsdeildarinnar eiga að vera Jóhann Berg Guðmundsson samkvæmt njósnara leiksins. 29.1.2018 20:15
Endurtekning á úrslitaleiknum 2013 Liðin sem mættust í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar árið 2013, Wigan og Manchester City, mætast í 16-liða úrslitum keppninnar þetta árið 29.1.2018 19:45
Gísli Þorgeir þarf aðgerð á hné Gísli Þorgeir Kristjánsson er á leið í aðgerð vegna meiðsla sem hann hlaut í leik afrekshóps HSÍ gegn Japan nú í byrjun janúar. 29.1.2018 19:30
Stjórn KSÍ leggur til að fara skosku leiðina Knattspyrnusamband Íslands hefur gefið út hvaða tillögur verða teknar fyrir á 72. ársþingi KSÍ sem fer fram á Hilton Reykjavík Nordica 10. febrúar næstkomandi. 29.1.2018 19:00
Árni Þór í Hauka úr Val Árni Þór Sigtryggsson er genginn í raðir Hauka eftir hálft tímabil með Valsmönnum. 29.1.2018 18:30
Beckham staðfesti MLS liðið sitt David Beckham hefur loksins kynnt til leiks liðið sem hann er að stofna í bandarísku MLS deildinni en fjögur ár eru liðin síðan hann byrjaði vinnuna við að setja liðið á laggirnar. 29.1.2018 18:15
Jón Axel kann að klára í kringum stóru strákanna | Myndband Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson heldur áfram að spila vel með Davidson í bandaríska háskólaboltanum og hann var bæði stigahæstur og stoðsendingahæstur í leik liðsins síðustu nótt. 29.1.2018 18:00
Skoraði þrennu en var samt í mínus Mario Hermoso, varnarmaður Espanyol, átti mjög skrýtinn dag í gær en lék þá með félögum sínum á móti Leganes í spænsku deildinni. 29.1.2018 17:30
Hver og einn fær tíu milljónir fyrir að vinna stjörnuleik NBA í ár NBA-deildin í körfubolta ætlar að reyna að fá meiri alvöru í Stjörnuleikinn í ár og hefur þess vegna tvöfaldað verðlaunafé leikmanna sigurliðsins. 29.1.2018 17:00
Ríkharður Daðason býður sig fram til stjórnar KSÍ Fyrrverandi landsliðshetjan vill komast að í stjórn Knattspyrnusambands Íslands. 29.1.2018 16:30
Öskraði á Tiger í miðri púttsveiflu | Myndband Ónefndur golfáhugamaður fær líklega ekki að mæta aftur á PGA-mót eftir að hann hagaði sér eins og fífl er Tiger Woods var að keppa á Torrey Pines um helgina. 29.1.2018 15:00
Ætlar að heimsækja Noru Mörk og fara yfir myndamálið Fundur í febrúar og ein besta handboltakona heims er því til í að ræða málin við ráðamenn í norska handboltasambandinu. 29.1.2018 14:30
Federer er hluti af nýju rútínunni hjá Ólafíu Sunnudagurinn 29. janúar 2018 var frábær dagur fyrir besta kylfing landsins og það lítur út fyrir að Svisslendingurinn Roger Ferderer hafi átt sinn þátt í því. 29.1.2018 14:00
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn