Ótrúlegasta körfuboltaskot ársins frá tveimur sjónarhornum | Myndbönd Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2018 23:00 Körfunni var vel fagnað. Þessi mynd tengist þó ekki fréttinni beint. Vísir/Getty Körfuboltastrákurinn Blake Peters hefur baðað sig í sviðsljósinu síðustu daga og kannski ekki af ástæðulausu. Það verður erfitt að sjá körfuboltamann setja niður dramatískara eða ótrúlegra skot skot en Peters þá ellefu mánuði sem eftir lifa af árinu 2018. Peters tryggði Evanston 45-44 sigur á Maine South í bandaríska menntaskóla körfuboltanum um helgina en hann skoraði með ótrúlegu skoti af rúmlega 20 metra færi. Liðið hans Blake var tveimur stigum undir og aðeins 2,6 sekúndur voru eftir af leiknum. Boltinn var líka staddur hinum megin á vellinum og mótherjarnir áttu víti. Peters náði hinsvegar varnafrákastinu og skoraði yfir allan völlinn. Hér fyrir neðan má sjá þessa ótrúlegu körfu hans Blake Peters frá tveimur sjónarhornum.This high school basketball player from a Chicago suburb scored the winning goal for his team by making an unbelievable shot from more than halfway across the court as the buzzer sounded https://t.co/2Jdd3zn9sOpic.twitter.com/VvbNZEjYO6 — CNN (@CNN) January 28, 2018Epic game-winning shot at the @Maine_South vs. @ETHSports game! Evanston beat Maine South on last-second shot on WCIU’s Game of the Week. Watch the entire game at 1PM on The U Too! pic.twitter.com/hjaKw7TOwV — WCIU, The U (@wciu) January 27, 2018 Blake Peters er á fyrsta ári í Evanston skólanum en þegar orðinn lifandi goðsögn í Evanston. Það verður talað um hann löngu eftir að hann útskrifast. Strákurinn hefur líka komið Evanston á kortið en karfa hans var sem dæmi valin bestu tilþrifin á ESPN sjónvarpsstöðinni. Hér fyrir neðan má síðan sjá tvö dæmi um að Blake Peters er orðinn langvinsælasti strákurinn í skólanum og fjölmiðlar hafa verið duglegir að hringja í hann síðustu daga.Thanks to his 80-foot, viral buzzer beater Friday, Evanston freshman Blake Peters became an instant legend. "I was on such an emotional high. I started running and all my teammates tackled me."https://t.co/0MR5GzgHtkpic.twitter.com/1Dc5I7I0Z3 — Chicago Tribune (@chicagotribune) January 29, 2018The Shot recreated LIVE @TheJamTVShow@wciu https://t.co/oyENvgs1Y7 — Evanston Athletics (@ETHSports) January 29, 2018 Körfubolti Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn Sjá meira
Körfuboltastrákurinn Blake Peters hefur baðað sig í sviðsljósinu síðustu daga og kannski ekki af ástæðulausu. Það verður erfitt að sjá körfuboltamann setja niður dramatískara eða ótrúlegra skot skot en Peters þá ellefu mánuði sem eftir lifa af árinu 2018. Peters tryggði Evanston 45-44 sigur á Maine South í bandaríska menntaskóla körfuboltanum um helgina en hann skoraði með ótrúlegu skoti af rúmlega 20 metra færi. Liðið hans Blake var tveimur stigum undir og aðeins 2,6 sekúndur voru eftir af leiknum. Boltinn var líka staddur hinum megin á vellinum og mótherjarnir áttu víti. Peters náði hinsvegar varnafrákastinu og skoraði yfir allan völlinn. Hér fyrir neðan má sjá þessa ótrúlegu körfu hans Blake Peters frá tveimur sjónarhornum.This high school basketball player from a Chicago suburb scored the winning goal for his team by making an unbelievable shot from more than halfway across the court as the buzzer sounded https://t.co/2Jdd3zn9sOpic.twitter.com/VvbNZEjYO6 — CNN (@CNN) January 28, 2018Epic game-winning shot at the @Maine_South vs. @ETHSports game! Evanston beat Maine South on last-second shot on WCIU’s Game of the Week. Watch the entire game at 1PM on The U Too! pic.twitter.com/hjaKw7TOwV — WCIU, The U (@wciu) January 27, 2018 Blake Peters er á fyrsta ári í Evanston skólanum en þegar orðinn lifandi goðsögn í Evanston. Það verður talað um hann löngu eftir að hann útskrifast. Strákurinn hefur líka komið Evanston á kortið en karfa hans var sem dæmi valin bestu tilþrifin á ESPN sjónvarpsstöðinni. Hér fyrir neðan má síðan sjá tvö dæmi um að Blake Peters er orðinn langvinsælasti strákurinn í skólanum og fjölmiðlar hafa verið duglegir að hringja í hann síðustu daga.Thanks to his 80-foot, viral buzzer beater Friday, Evanston freshman Blake Peters became an instant legend. "I was on such an emotional high. I started running and all my teammates tackled me."https://t.co/0MR5GzgHtkpic.twitter.com/1Dc5I7I0Z3 — Chicago Tribune (@chicagotribune) January 29, 2018The Shot recreated LIVE @TheJamTVShow@wciu https://t.co/oyENvgs1Y7 — Evanston Athletics (@ETHSports) January 29, 2018
Körfubolti Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn Sjá meira