Ótrúlegasta körfuboltaskot ársins frá tveimur sjónarhornum | Myndbönd Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2018 23:00 Körfunni var vel fagnað. Þessi mynd tengist þó ekki fréttinni beint. Vísir/Getty Körfuboltastrákurinn Blake Peters hefur baðað sig í sviðsljósinu síðustu daga og kannski ekki af ástæðulausu. Það verður erfitt að sjá körfuboltamann setja niður dramatískara eða ótrúlegra skot skot en Peters þá ellefu mánuði sem eftir lifa af árinu 2018. Peters tryggði Evanston 45-44 sigur á Maine South í bandaríska menntaskóla körfuboltanum um helgina en hann skoraði með ótrúlegu skoti af rúmlega 20 metra færi. Liðið hans Blake var tveimur stigum undir og aðeins 2,6 sekúndur voru eftir af leiknum. Boltinn var líka staddur hinum megin á vellinum og mótherjarnir áttu víti. Peters náði hinsvegar varnafrákastinu og skoraði yfir allan völlinn. Hér fyrir neðan má sjá þessa ótrúlegu körfu hans Blake Peters frá tveimur sjónarhornum.This high school basketball player from a Chicago suburb scored the winning goal for his team by making an unbelievable shot from more than halfway across the court as the buzzer sounded https://t.co/2Jdd3zn9sOpic.twitter.com/VvbNZEjYO6 — CNN (@CNN) January 28, 2018Epic game-winning shot at the @Maine_South vs. @ETHSports game! Evanston beat Maine South on last-second shot on WCIU’s Game of the Week. Watch the entire game at 1PM on The U Too! pic.twitter.com/hjaKw7TOwV — WCIU, The U (@wciu) January 27, 2018 Blake Peters er á fyrsta ári í Evanston skólanum en þegar orðinn lifandi goðsögn í Evanston. Það verður talað um hann löngu eftir að hann útskrifast. Strákurinn hefur líka komið Evanston á kortið en karfa hans var sem dæmi valin bestu tilþrifin á ESPN sjónvarpsstöðinni. Hér fyrir neðan má síðan sjá tvö dæmi um að Blake Peters er orðinn langvinsælasti strákurinn í skólanum og fjölmiðlar hafa verið duglegir að hringja í hann síðustu daga.Thanks to his 80-foot, viral buzzer beater Friday, Evanston freshman Blake Peters became an instant legend. "I was on such an emotional high. I started running and all my teammates tackled me."https://t.co/0MR5GzgHtkpic.twitter.com/1Dc5I7I0Z3 — Chicago Tribune (@chicagotribune) January 29, 2018The Shot recreated LIVE @TheJamTVShow@wciu https://t.co/oyENvgs1Y7 — Evanston Athletics (@ETHSports) January 29, 2018 Körfubolti Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli Sjá meira
Körfuboltastrákurinn Blake Peters hefur baðað sig í sviðsljósinu síðustu daga og kannski ekki af ástæðulausu. Það verður erfitt að sjá körfuboltamann setja niður dramatískara eða ótrúlegra skot skot en Peters þá ellefu mánuði sem eftir lifa af árinu 2018. Peters tryggði Evanston 45-44 sigur á Maine South í bandaríska menntaskóla körfuboltanum um helgina en hann skoraði með ótrúlegu skoti af rúmlega 20 metra færi. Liðið hans Blake var tveimur stigum undir og aðeins 2,6 sekúndur voru eftir af leiknum. Boltinn var líka staddur hinum megin á vellinum og mótherjarnir áttu víti. Peters náði hinsvegar varnafrákastinu og skoraði yfir allan völlinn. Hér fyrir neðan má sjá þessa ótrúlegu körfu hans Blake Peters frá tveimur sjónarhornum.This high school basketball player from a Chicago suburb scored the winning goal for his team by making an unbelievable shot from more than halfway across the court as the buzzer sounded https://t.co/2Jdd3zn9sOpic.twitter.com/VvbNZEjYO6 — CNN (@CNN) January 28, 2018Epic game-winning shot at the @Maine_South vs. @ETHSports game! Evanston beat Maine South on last-second shot on WCIU’s Game of the Week. Watch the entire game at 1PM on The U Too! pic.twitter.com/hjaKw7TOwV — WCIU, The U (@wciu) January 27, 2018 Blake Peters er á fyrsta ári í Evanston skólanum en þegar orðinn lifandi goðsögn í Evanston. Það verður talað um hann löngu eftir að hann útskrifast. Strákurinn hefur líka komið Evanston á kortið en karfa hans var sem dæmi valin bestu tilþrifin á ESPN sjónvarpsstöðinni. Hér fyrir neðan má síðan sjá tvö dæmi um að Blake Peters er orðinn langvinsælasti strákurinn í skólanum og fjölmiðlar hafa verið duglegir að hringja í hann síðustu daga.Thanks to his 80-foot, viral buzzer beater Friday, Evanston freshman Blake Peters became an instant legend. "I was on such an emotional high. I started running and all my teammates tackled me."https://t.co/0MR5GzgHtkpic.twitter.com/1Dc5I7I0Z3 — Chicago Tribune (@chicagotribune) January 29, 2018The Shot recreated LIVE @TheJamTVShow@wciu https://t.co/oyENvgs1Y7 — Evanston Athletics (@ETHSports) January 29, 2018
Körfubolti Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli Sjá meira