Fleiri fréttir Hefur haldið marki sínu hreinu í fimm landsleikjum í röð Sigurjón Daði Harðarson hélt hreinu í sigurleik sautján ára landsliðsins á Rússum á móti í Hvíta Rússlandi í dag. 24.1.2018 18:30 Nýi aðstoðarmaðurinn hennar Ólafíu er Wildman Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur leik á fyrsta móti ársins á LPGA mótaröðinni í golfi á morgun fimmtudag en Íþróttamaður ársins 2017 keppir á Pure Silk mótinu á Bahamaeyjum. 24.1.2018 17:45 Ísland spilar heimaleikina sína 11. september og 15. október | Fyrsti leikur úti í Sviss Knattspyrnusamband Íslands hefur nú gengið frá leikdögum sínum í riðlakeppni Þjóðadeildarinnar en þetta kemur fram á heimasíðu sambandsins. 24.1.2018 16:44 Tékkar klikkuðu á ögurstundu Möguleikar Tékka á að komast í undanúrslit á Evrópumeistaramótinu fuku út um gluggann í dag er liðið gerði jafntefli, 25-25, gegn Slóveníu í dag. 24.1.2018 16:42 Lokakafli Íslendinga á móti Serbum lítur nú enn verr út Ísland klúðraði Evrópumótinu í Króatíu á skelfilegum lokakafla á móti Serbum og lokakafli Íslendinga í þessum leik á móti Serbum lítur nú enn verr út eftir mjög slaka frammistöðu Serbíu í milliriðlinum í Zagreb. 24.1.2018 16:29 Sif fyrirliði í sjötugasta landsleiknum sínum alveg eins og pabbi sinn Sif Atladóttir lék í gær sjötugasta leik sinn með íslenska kvennalandsliðinu í fótobolta og hún var með fyrirliðabandið í þessum leik á móti Noregi á La Manga á Spáni. 24.1.2018 16:00 Wenger hefur áhyggjur af sjálfstrausti Mkhitaryan Arsene Wenger veit ekki hvort Armeninn sé andlega klár í slaginn. 24.1.2018 15:30 Strákarnir klúðruðu víti en unnu samt Rússa Íslenska sautján ára landsliðið fagnaði sigri í síðasta leiknum sínum á móti í Hvíta Rússlandi. 24.1.2018 14:35 Guðjón sagður vera á leið til Indlands Samkvæmt heimildum fótbolti.net þá er framherjinn Guðjón Baldvinsson á leið í indverska boltann. 24.1.2018 14:12 Roberto Martínez: Ísland í hjarta allra fótboltaunnenda Roberto Martínez, þjálfari belgíska landsliðsins, var ánægður með dráttinn í Þjóðadeildinni í dag en Belgía lenti þar í riðli með Íslandi og Sviss. 24.1.2018 13:54 Neville biðst afsökunar á umdeildum tístum Hinn nýráðni þjálfari enska kvennalandsliðsins, Phil Neville, steig fram í dag og baðst afsökunar á niðrandi tístum um konur. 24.1.2018 13:07 Þetta þarf að gerast í kvöld til að Kristján komist með Svíana í undanúrslit EM Kristján Andrésson og lærisveinar hans í sænska handboltalandsliðinu verða í eldlínunni í kvöld þegar fer fram lokaumferð milliriðla EM í handbolta í Króatíu. 24.1.2018 12:00 Svona var riðladráttur Þjóðadeildarinnar: Ísland í riðli með Belgíu og Sviss Ísland fær ekki að mæta þjóðum eins og Þýskalandi, Englandi eða Ítalíu í Þjóðardeildinni en dregið var í riðla í dag. 24.1.2018 12:00 Guðmundur í undanúrslit eftir sigur á Degi Barein vann sannfærandi sigur á Japan, 29-21, í uppgjöri íslensku þjálfaranna í Asíukeppninni í handbolta. 24.1.2018 11:43 Mascherano á förum til Kína Eftir átta góð ár hjá Barcelona þá er Argentínumaðurinn Javier Mascherano á förum frá félaginu og til Kína. 24.1.2018 10:58 Ísland hefur aldrei unnið 5 af 8 þjóðum sem við gætum lenti í riðli með í dag Íslenska karlalandsliðið í fóbolta fær tvö heimsklassalið með sér í riðli þegar dregið verður í Þjóðadeildinni í dag. 24.1.2018 10:17 Meiðslavandræðin ætla engan endi að taka hjá Aftureldingu Markahæsti leikmaður liðsins verður frá næstu vikurnar vegna meiðsla. 24.1.2018 10:00 Hörður Björgvin baðst innilegrar afsökunar á þessum mistökum | Myndband Íslenski landsliðsmaðurinn leit ekki vel út í fyrsta markinu sem Manchester City skoraði í gærkvöldi. 24.1.2018 09:30 Íslensk stúlka í forgrunni í umfjöllun BBC um Þjóðadeildardráttinn Litla Ísland verður með risaþjóðunum þegar dregið verður í riðla í Þjóðardeildinni í dag. Erlendir fjölmiðlar fylgjast vel með eins og Vísir og BBC er þar engin undantekning. 24.1.2018 09:00 Neville hefur aldrei þjálfað, sótti ekki um starfið og grínaðist með að berja konur Nýr þjálfari enska kvennalandsliðsins þarf að svara fyrir ýmislegt á fyrsta blaðamannafundinum. 24.1.2018 08:30 Víkingar fylla í skarð Castillion með öðrum hollenskum framherja Víkingur er búinn að gera tveggja ára samning við 26 ára gamlan Hollending. 24.1.2018 08:00 Íslendingar geta mætt risaliðum í Þjóðadeildinni Það kemur í ljós í dag hverjir verða mótherjar íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í Þjóðadeild UEFA sem hefst í september. 24.1.2018 07:30 LeBron yngstur í sögunni í 30.000 stiga klúbbinn en Cleveland er í molum | Myndbönd Austurdeildarmeistararnir eru aðeins búnir að vinna þrjá af síðustu sjö. 24.1.2018 07:00 Fín frammistaða á La Manga þrátt fyrir tap Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta laut í lægra haldi fyrir Noregi, 2-1, í vináttulandsleik á La Manga í gær. Landsliðsþjálfarinn var að mestu leyti ánægður með þennan fyrsta janúar-landsleik kvennalandsliðsins. 24.1.2018 06:00 Kawhi Leonard vill fara frá Spurs Kawhi Leonard vill losna frá liði San Antonio Spurs en samband hans við forráðamenn liðsins er mjög stirt samkvæmt fjölmiðlum vestanhafs. 23.1.2018 23:30 Danir komnir í undanúrslit Eftir sigur Tékka á Makedóníumönnum í milliriðli tvö á Evrópumótinu í handbolta er ljóst að Danir eru öruggir með sæti í undanúrslitum. 23.1.2018 22:45 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 24-18 | Fyrsti tapleikur Vals á tímabilinu Íslandsmeistarar Fram unnu sterkan sex marka sigur á toppliði Vals í Olís deild kvenna í kvöld, en fyrir leikinn var Valur án taps í deildinni 23.1.2018 22:45 Öruggt hjá Stjörnunni │ Selfoss vann fallslaginn Stjarnan vann öruggan sjö marka sigur á nýliðum Fjölnis í Olís deild kvenna í handbolta í kvöld. Stjarnan var einnig með sjö marka forystu að fyrri hálfleik loknum og var sigurinn því aldrei í hættu. 23.1.2018 22:06 City örugglega áfram í úrslitin Hörður Björgvin Magnússon og félagar í Bristol City tóku á móti Manchester City í seinni undanúrslitaleik liðanna í enska deildabikarnum. City vann fyrri leikinn 2-1 og fór með 3-2 sigur í kvöld, vann því samanlagt 5-3. 23.1.2018 21:45 Freyr sáttur: „Úrslitin skipta ekki máli“ Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, var nokkuð ánægður með leik Íslands og Noregs fyrr í dag, þrátt fyrir tap Íslands. Leikurinn var liður í æfingaferð landsliðsins til La Manga á Spáni. 23.1.2018 21:30 Rúrik kominn af stað með nýja liðinu Rúrik Gíslason byrjaði feril sinn hjá sínu nýja liði Sandhausen í dag. Honum gengur strax betur en á gamla staðnum því landsliðsmaðurinn fékk að spila tæpan hálftíma þegar liðið sótti Ingolstadt heim. 23.1.2018 21:27 Tékkar unnu dramatískan sigur Tékkland bar sigurorð af Makedóníu í nokkuð þýðingarlitlum leik í milliriðli tvö á Evrópumótinu í handbolta sem fram fer í Króatíu. 23.1.2018 21:11 Hvaða stórþjóðir koma á Laugardalsvöll í haust? Það verður dregið í riðla í Þjóðardeild UEFA á morgun, nýrri keppni landsliða í Evrópu sem hefst í haust. 23.1.2018 20:45 Óvíst hvort Rakel snúi aftur á völlinn: „Sný aldrei alveg baki við handboltanum“ Rakel Dögg Bragadóttir, ein reyndasta handknattleikskona landsins, mun ekki leika meira með Stjörnunni í vetur en hún gengur með sitt annað barn. Rakel var í ótímabundinni pásu eftir höfuðhögg sem hún hlaut fyrr í vetur, en nú er ljóst að pásan verður að minnsta kosti fram á næsta haust. 23.1.2018 19:30 Slóvenar unnu óvæntan sigur á Spánverjum Slóvenar galopnuðu milliriðil tvö á Evrópumótinu í handbolta sem fram fer í Króatíu með 31-26 sigri á Spánverjum. 23.1.2018 19:11 Tap gegn Noregi á Spáni Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta tapaði í dag 2-1 í vináttulandsleik gegn Norðmönnum sem var hluti af æfingaferð liðsins á La Manga á Spáni. 23.1.2018 19:01 Neville orðinn landsliðsþjálfari Englands Phil Neville hefur verið ráðinn sem nýr landsliðsþjálfari enska kvennalandsliðsins í fótbolta. Enska knattspyrnusambandið greindi frá ráðningunni í dag. 23.1.2018 18:35 Dyche framlengdi við Burnley Burnley verðlaunaði knattspyrnustjóra sinn Sean Dyche fyrir vel unnin störf í dag þegar honum var boðin framlenging á samningi sínum. 23.1.2018 18:00 Veikur eða ekki veikur? | Liðsfélagarnir gagnrýndu Kevin Love Það er sannnkallað krísuástand í herbúðum NBA-liðsins Cleveland Cavaliers og bandarískir fjölmiðlar keppast við að segja frá óánægju leikmanna á bak við tjöldin. 23.1.2018 17:15 Þjálfari Nígeríu: Ísland er ekki með mestu tæknina en það spilar eins og lið Ísland og Nígería mætast í öðrum leik D-riðils á HM í Rússlandi. 23.1.2018 16:00 Ísland eða Noregur? María Þórsdóttir í sérstakri stöðu í kvöld Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætir Noregi á La Manga í kvöld en það er sterk Íslandstenging í liði Norðamanna í leiknum. 23.1.2018 15:30 Anna Rakel byrjar á móti Noregi í sínum fyrsta A-landsleik Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt fyrir leikinn á móti Noregi á La Manga í kvöld. 23.1.2018 15:23 „Alltaf sérstök stund þegar leikmenn klæðast landsliðsbúningi Íslands“ Íslenska kvennalandsliðið spilar í kvöld vináttulandsleik við Noreg og fer leikurinn fer fram á La Manga þar sem liðin eru í æfingabúðum. Leikurinn hefst klukkan fimm að íslenskum tíma. 23.1.2018 15:15 Liðsfélagi Gylfa nú orðinn liðsfélagi Jóhanns Berg Aaron Lennon er orðinn leikmaður Burnley en hann gekk frá tveggja og hálfs árs samningi við lið Jóhanns Berg Guðmundssonar í dag. 23.1.2018 14:52 Stal bikartitlinum í Slóvakíu: Þetta var svo dramatískt Helena Sverrisdóttir, ein besta körfuboltakona landsins, fagnaði bikarmeistaratitli í Slóvakíu um helgina. Hún hlakkar til að koma heim til Íslands í Hauka og klára tímabilið. Verður án fjölskyldunnar í tíu daga. 23.1.2018 14:45 Sjá næstu 50 fréttir
Hefur haldið marki sínu hreinu í fimm landsleikjum í röð Sigurjón Daði Harðarson hélt hreinu í sigurleik sautján ára landsliðsins á Rússum á móti í Hvíta Rússlandi í dag. 24.1.2018 18:30
Nýi aðstoðarmaðurinn hennar Ólafíu er Wildman Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur leik á fyrsta móti ársins á LPGA mótaröðinni í golfi á morgun fimmtudag en Íþróttamaður ársins 2017 keppir á Pure Silk mótinu á Bahamaeyjum. 24.1.2018 17:45
Ísland spilar heimaleikina sína 11. september og 15. október | Fyrsti leikur úti í Sviss Knattspyrnusamband Íslands hefur nú gengið frá leikdögum sínum í riðlakeppni Þjóðadeildarinnar en þetta kemur fram á heimasíðu sambandsins. 24.1.2018 16:44
Tékkar klikkuðu á ögurstundu Möguleikar Tékka á að komast í undanúrslit á Evrópumeistaramótinu fuku út um gluggann í dag er liðið gerði jafntefli, 25-25, gegn Slóveníu í dag. 24.1.2018 16:42
Lokakafli Íslendinga á móti Serbum lítur nú enn verr út Ísland klúðraði Evrópumótinu í Króatíu á skelfilegum lokakafla á móti Serbum og lokakafli Íslendinga í þessum leik á móti Serbum lítur nú enn verr út eftir mjög slaka frammistöðu Serbíu í milliriðlinum í Zagreb. 24.1.2018 16:29
Sif fyrirliði í sjötugasta landsleiknum sínum alveg eins og pabbi sinn Sif Atladóttir lék í gær sjötugasta leik sinn með íslenska kvennalandsliðinu í fótobolta og hún var með fyrirliðabandið í þessum leik á móti Noregi á La Manga á Spáni. 24.1.2018 16:00
Wenger hefur áhyggjur af sjálfstrausti Mkhitaryan Arsene Wenger veit ekki hvort Armeninn sé andlega klár í slaginn. 24.1.2018 15:30
Strákarnir klúðruðu víti en unnu samt Rússa Íslenska sautján ára landsliðið fagnaði sigri í síðasta leiknum sínum á móti í Hvíta Rússlandi. 24.1.2018 14:35
Guðjón sagður vera á leið til Indlands Samkvæmt heimildum fótbolti.net þá er framherjinn Guðjón Baldvinsson á leið í indverska boltann. 24.1.2018 14:12
Roberto Martínez: Ísland í hjarta allra fótboltaunnenda Roberto Martínez, þjálfari belgíska landsliðsins, var ánægður með dráttinn í Þjóðadeildinni í dag en Belgía lenti þar í riðli með Íslandi og Sviss. 24.1.2018 13:54
Neville biðst afsökunar á umdeildum tístum Hinn nýráðni þjálfari enska kvennalandsliðsins, Phil Neville, steig fram í dag og baðst afsökunar á niðrandi tístum um konur. 24.1.2018 13:07
Þetta þarf að gerast í kvöld til að Kristján komist með Svíana í undanúrslit EM Kristján Andrésson og lærisveinar hans í sænska handboltalandsliðinu verða í eldlínunni í kvöld þegar fer fram lokaumferð milliriðla EM í handbolta í Króatíu. 24.1.2018 12:00
Svona var riðladráttur Þjóðadeildarinnar: Ísland í riðli með Belgíu og Sviss Ísland fær ekki að mæta þjóðum eins og Þýskalandi, Englandi eða Ítalíu í Þjóðardeildinni en dregið var í riðla í dag. 24.1.2018 12:00
Guðmundur í undanúrslit eftir sigur á Degi Barein vann sannfærandi sigur á Japan, 29-21, í uppgjöri íslensku þjálfaranna í Asíukeppninni í handbolta. 24.1.2018 11:43
Mascherano á förum til Kína Eftir átta góð ár hjá Barcelona þá er Argentínumaðurinn Javier Mascherano á förum frá félaginu og til Kína. 24.1.2018 10:58
Ísland hefur aldrei unnið 5 af 8 þjóðum sem við gætum lenti í riðli með í dag Íslenska karlalandsliðið í fóbolta fær tvö heimsklassalið með sér í riðli þegar dregið verður í Þjóðadeildinni í dag. 24.1.2018 10:17
Meiðslavandræðin ætla engan endi að taka hjá Aftureldingu Markahæsti leikmaður liðsins verður frá næstu vikurnar vegna meiðsla. 24.1.2018 10:00
Hörður Björgvin baðst innilegrar afsökunar á þessum mistökum | Myndband Íslenski landsliðsmaðurinn leit ekki vel út í fyrsta markinu sem Manchester City skoraði í gærkvöldi. 24.1.2018 09:30
Íslensk stúlka í forgrunni í umfjöllun BBC um Þjóðadeildardráttinn Litla Ísland verður með risaþjóðunum þegar dregið verður í riðla í Þjóðardeildinni í dag. Erlendir fjölmiðlar fylgjast vel með eins og Vísir og BBC er þar engin undantekning. 24.1.2018 09:00
Neville hefur aldrei þjálfað, sótti ekki um starfið og grínaðist með að berja konur Nýr þjálfari enska kvennalandsliðsins þarf að svara fyrir ýmislegt á fyrsta blaðamannafundinum. 24.1.2018 08:30
Víkingar fylla í skarð Castillion með öðrum hollenskum framherja Víkingur er búinn að gera tveggja ára samning við 26 ára gamlan Hollending. 24.1.2018 08:00
Íslendingar geta mætt risaliðum í Þjóðadeildinni Það kemur í ljós í dag hverjir verða mótherjar íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í Þjóðadeild UEFA sem hefst í september. 24.1.2018 07:30
LeBron yngstur í sögunni í 30.000 stiga klúbbinn en Cleveland er í molum | Myndbönd Austurdeildarmeistararnir eru aðeins búnir að vinna þrjá af síðustu sjö. 24.1.2018 07:00
Fín frammistaða á La Manga þrátt fyrir tap Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta laut í lægra haldi fyrir Noregi, 2-1, í vináttulandsleik á La Manga í gær. Landsliðsþjálfarinn var að mestu leyti ánægður með þennan fyrsta janúar-landsleik kvennalandsliðsins. 24.1.2018 06:00
Kawhi Leonard vill fara frá Spurs Kawhi Leonard vill losna frá liði San Antonio Spurs en samband hans við forráðamenn liðsins er mjög stirt samkvæmt fjölmiðlum vestanhafs. 23.1.2018 23:30
Danir komnir í undanúrslit Eftir sigur Tékka á Makedóníumönnum í milliriðli tvö á Evrópumótinu í handbolta er ljóst að Danir eru öruggir með sæti í undanúrslitum. 23.1.2018 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 24-18 | Fyrsti tapleikur Vals á tímabilinu Íslandsmeistarar Fram unnu sterkan sex marka sigur á toppliði Vals í Olís deild kvenna í kvöld, en fyrir leikinn var Valur án taps í deildinni 23.1.2018 22:45
Öruggt hjá Stjörnunni │ Selfoss vann fallslaginn Stjarnan vann öruggan sjö marka sigur á nýliðum Fjölnis í Olís deild kvenna í handbolta í kvöld. Stjarnan var einnig með sjö marka forystu að fyrri hálfleik loknum og var sigurinn því aldrei í hættu. 23.1.2018 22:06
City örugglega áfram í úrslitin Hörður Björgvin Magnússon og félagar í Bristol City tóku á móti Manchester City í seinni undanúrslitaleik liðanna í enska deildabikarnum. City vann fyrri leikinn 2-1 og fór með 3-2 sigur í kvöld, vann því samanlagt 5-3. 23.1.2018 21:45
Freyr sáttur: „Úrslitin skipta ekki máli“ Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, var nokkuð ánægður með leik Íslands og Noregs fyrr í dag, þrátt fyrir tap Íslands. Leikurinn var liður í æfingaferð landsliðsins til La Manga á Spáni. 23.1.2018 21:30
Rúrik kominn af stað með nýja liðinu Rúrik Gíslason byrjaði feril sinn hjá sínu nýja liði Sandhausen í dag. Honum gengur strax betur en á gamla staðnum því landsliðsmaðurinn fékk að spila tæpan hálftíma þegar liðið sótti Ingolstadt heim. 23.1.2018 21:27
Tékkar unnu dramatískan sigur Tékkland bar sigurorð af Makedóníu í nokkuð þýðingarlitlum leik í milliriðli tvö á Evrópumótinu í handbolta sem fram fer í Króatíu. 23.1.2018 21:11
Hvaða stórþjóðir koma á Laugardalsvöll í haust? Það verður dregið í riðla í Þjóðardeild UEFA á morgun, nýrri keppni landsliða í Evrópu sem hefst í haust. 23.1.2018 20:45
Óvíst hvort Rakel snúi aftur á völlinn: „Sný aldrei alveg baki við handboltanum“ Rakel Dögg Bragadóttir, ein reyndasta handknattleikskona landsins, mun ekki leika meira með Stjörnunni í vetur en hún gengur með sitt annað barn. Rakel var í ótímabundinni pásu eftir höfuðhögg sem hún hlaut fyrr í vetur, en nú er ljóst að pásan verður að minnsta kosti fram á næsta haust. 23.1.2018 19:30
Slóvenar unnu óvæntan sigur á Spánverjum Slóvenar galopnuðu milliriðil tvö á Evrópumótinu í handbolta sem fram fer í Króatíu með 31-26 sigri á Spánverjum. 23.1.2018 19:11
Tap gegn Noregi á Spáni Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta tapaði í dag 2-1 í vináttulandsleik gegn Norðmönnum sem var hluti af æfingaferð liðsins á La Manga á Spáni. 23.1.2018 19:01
Neville orðinn landsliðsþjálfari Englands Phil Neville hefur verið ráðinn sem nýr landsliðsþjálfari enska kvennalandsliðsins í fótbolta. Enska knattspyrnusambandið greindi frá ráðningunni í dag. 23.1.2018 18:35
Dyche framlengdi við Burnley Burnley verðlaunaði knattspyrnustjóra sinn Sean Dyche fyrir vel unnin störf í dag þegar honum var boðin framlenging á samningi sínum. 23.1.2018 18:00
Veikur eða ekki veikur? | Liðsfélagarnir gagnrýndu Kevin Love Það er sannnkallað krísuástand í herbúðum NBA-liðsins Cleveland Cavaliers og bandarískir fjölmiðlar keppast við að segja frá óánægju leikmanna á bak við tjöldin. 23.1.2018 17:15
Þjálfari Nígeríu: Ísland er ekki með mestu tæknina en það spilar eins og lið Ísland og Nígería mætast í öðrum leik D-riðils á HM í Rússlandi. 23.1.2018 16:00
Ísland eða Noregur? María Þórsdóttir í sérstakri stöðu í kvöld Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætir Noregi á La Manga í kvöld en það er sterk Íslandstenging í liði Norðamanna í leiknum. 23.1.2018 15:30
Anna Rakel byrjar á móti Noregi í sínum fyrsta A-landsleik Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt fyrir leikinn á móti Noregi á La Manga í kvöld. 23.1.2018 15:23
„Alltaf sérstök stund þegar leikmenn klæðast landsliðsbúningi Íslands“ Íslenska kvennalandsliðið spilar í kvöld vináttulandsleik við Noreg og fer leikurinn fer fram á La Manga þar sem liðin eru í æfingabúðum. Leikurinn hefst klukkan fimm að íslenskum tíma. 23.1.2018 15:15
Liðsfélagi Gylfa nú orðinn liðsfélagi Jóhanns Berg Aaron Lennon er orðinn leikmaður Burnley en hann gekk frá tveggja og hálfs árs samningi við lið Jóhanns Berg Guðmundssonar í dag. 23.1.2018 14:52
Stal bikartitlinum í Slóvakíu: Þetta var svo dramatískt Helena Sverrisdóttir, ein besta körfuboltakona landsins, fagnaði bikarmeistaratitli í Slóvakíu um helgina. Hún hlakkar til að koma heim til Íslands í Hauka og klára tímabilið. Verður án fjölskyldunnar í tíu daga. 23.1.2018 14:45