Fleiri fréttir

Nýi aðstoðarmaðurinn hennar Ólafíu er Wildman

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur leik á fyrsta móti ársins á LPGA mótaröðinni í golfi á morgun fimmtudag en Íþróttamaður ársins 2017 keppir á Pure Silk mótinu á Bahamaeyjum.

Tékkar klikkuðu á ögurstundu

Möguleikar Tékka á að komast í undanúrslit á Evrópumeistaramótinu fuku út um gluggann í dag er liðið gerði jafntefli, 25-25, gegn Slóveníu í dag.

Lokakafli Íslendinga á móti Serbum lítur nú enn verr út

Ísland klúðraði Evrópumótinu í Króatíu á skelfilegum lokakafla á móti Serbum og lokakafli Íslendinga í þessum leik á móti Serbum lítur nú enn verr út eftir mjög slaka frammistöðu Serbíu í milliriðlinum í Zagreb.

Mascherano á förum til Kína

Eftir átta góð ár hjá Barcelona þá er Argentínumaðurinn Javier Mascherano á förum frá félaginu og til Kína.

Fín frammistaða á La Manga þrátt fyrir tap

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta laut í lægra haldi fyrir Noregi, 2-1, í vináttulandsleik á La Manga í gær. Landsliðsþjálfarinn var að mestu leyti ánægður með þennan fyrsta janúar-landsleik kvennalandsliðsins.

Kawhi Leonard vill fara frá Spurs

Kawhi Leonard vill losna frá liði San Antonio Spurs en samband hans við forráðamenn liðsins er mjög stirt samkvæmt fjölmiðlum vestanhafs.

Danir komnir í undanúrslit

Eftir sigur Tékka á Makedóníumönnum í milliriðli tvö á Evrópumótinu í handbolta er ljóst að Danir eru öruggir með sæti í undanúrslitum.

Öruggt hjá Stjörnunni │ Selfoss vann fallslaginn

Stjarnan vann öruggan sjö marka sigur á nýliðum Fjölnis í Olís deild kvenna í handbolta í kvöld. Stjarnan var einnig með sjö marka forystu að fyrri hálfleik loknum og var sigurinn því aldrei í hættu.

City örugglega áfram í úrslitin

Hörður Björgvin Magnússon og félagar í Bristol City tóku á móti Manchester City í seinni undanúrslitaleik liðanna í enska deildabikarnum. City vann fyrri leikinn 2-1 og fór með 3-2 sigur í kvöld, vann því samanlagt 5-3.

Freyr sáttur: „Úrslitin skipta ekki máli“

Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, var nokkuð ánægður með leik Íslands og Noregs fyrr í dag, þrátt fyrir tap Íslands. Leikurinn var liður í æfingaferð landsliðsins til La Manga á Spáni.

Rúrik kominn af stað með nýja liðinu

Rúrik Gíslason byrjaði feril sinn hjá sínu nýja liði Sandhausen í dag. Honum gengur strax betur en á gamla staðnum því landsliðsmaðurinn fékk að spila tæpan hálftíma þegar liðið sótti Ingolstadt heim.

Tékkar unnu dramatískan sigur

Tékkland bar sigurorð af Makedóníu í nokkuð þýðingarlitlum leik í milliriðli tvö á Evrópumótinu í handbolta sem fram fer í Króatíu.

Tap gegn Noregi á Spáni

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta tapaði í dag 2-1 í vináttulandsleik gegn Norðmönnum sem var hluti af æfingaferð liðsins á La Manga á Spáni.

Neville orðinn landsliðsþjálfari Englands

Phil Neville hefur verið ráðinn sem nýr landsliðsþjálfari enska kvennalandsliðsins í fótbolta. Enska knattspyrnusambandið greindi frá ráðningunni í dag.

Dyche framlengdi við Burnley

Burnley verðlaunaði knattspyrnustjóra sinn Sean Dyche fyrir vel unnin störf í dag þegar honum var boðin framlenging á samningi sínum.

Stal bikartitlinum í Slóvakíu: Þetta var svo dramatískt

Helena Sverrisdóttir, ein besta körfuboltakona landsins, fagnaði bikarmeistaratitli í Slóvakíu um helgina. Hún hlakkar til að koma heim til Íslands í Hauka og klára tímabilið. Verður án fjölskyldunnar í tíu daga.

Sjá næstu 50 fréttir